Formúla 1 Alonso: Þurfum að vera klókir í tímatökum Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari náði besta tíma í b´ðaum æfingum á fimmtudag fyrir Mónakó kappaksturinn um helgina. Formúla 1 14.5.2010 17:38 Kubica: Fullur sjálfstrausts eftir æfingar Pólverjinn Robert Kubica á Renault ók vel á æfingu Formúlu 1 keppnisliða í Mónakó í gæt og gæti komið stórliðum McLaren, Ferrari og Mercedes í opna skjöldu í tímatökunni þegar 24 bílar þeysa brautina í kappa við klukkuna á morgun. Formúla 1 14.5.2010 09:01 Schumacher og Rosberg bjartsýnir Nico Rosberg og Michael Schumacher hjá Mercedes báru sig vel eftir æfingar keppnisliða á brautinni í Mónakó í dag. Rosberg náð næst besta tíma og Schumacher varð var með fimmta besta tíma dagsins í dag, aðeins 0.239 sekúndum frá tíma Fernando Alonso hjá Ferrari sem var fljótastur. Formúla 1 13.5.2010 18:15 Alonso lætur ekki að sér hæða Spánverjinn Fernando Alonso kann vel við sig á götum furstadæmisins í Mónakó. Hann náði aftur besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða í dag, en Nico Rosberg á Mercedes varð í öðru sæti á Mercedes. Sebastian Vettel á Red Bull náði þriðja sæti á undan Felipe Massa á Ferrari. Undir lok æfingarinnar fór að kræla á regndropum, en það háði ökumönnum lítið. Formúla 1 13.5.2010 13:48 Brotabrot á milli fyrstu manna í Mónakó Aðeins 0.089 sekúndur skildu að fyrsta og þriðja ökumanna á fyrstu æfingu keppnisliða fyrir kappaksturinn í Mónakó, sem verður á sunnudaginn. Ökumenn æfðu í dag, en það er hefð í Mónakó að keyra á fimmtudegi, en svo er frí á föstudeginum, en tímatakan á laugardag og kappaksturinn á sunnudag. Formúla 1 13.5.2010 10:02 Button: Tímatakan í Mónakó verður erfið Forystumaður stigamótsins í Formúlu 1, Jenson Button hjá McLaren telur að tímatakan í Mónakó verði mjög erfið, sérlega fyrsta umferðin þar sem 24 keppendur munu aka í brautinni á sama 20 mínútna kafla. Formúla 1 12.5.2010 14:25 Mercedes afskrifar ekki titilsókn Nick Fry hjá Mercedes segir alltof snemmt af afskrifa titilsókn, þó liðið hafi ekki unnið neitt af fimm fyrstu mótunum. Liðið er í fjórða sæti í stigamótinu, en fyrir síðustu keppni var Nico Rosberg í öðru sæti í stigakeppni ökumanna, en er nú fallin í það fimmta og er 20 stigum á eftir Jenson Button. Formúla 1 12.5.2010 12:37 McLaren vill sextánda sigurinn í Mónakó Martin Whitmarsh hjá McLaren segir að lið sitt stefni á sigur í Mónakó, en Lewis Hamilton var í öðru sæti í síðustu keppni þegar felga brotnaði og hvellsprakk hjá honum í næst síðasta hring. Þetta kom á daginn í dag eftir rannsókn í tæknimiðstöð McLaren. McLaren hefur unnið 15 sinnum á götum Mónakó og þekkir því hvað til þarf. Formúla 1 11.5.2010 17:15 Massa ekki sáttur við frammistöðuna Felipe Massa hjá Ferrari var ekki ánægður með eigin frammistöðu í Formúlu 1 mótinu í Barcelona um helgina. Fernando Alonso stóð sig betur og varð annar, en Massa sjötti og var aldrei með í toppslagnum. Formúla 1 11.5.2010 09:30 Schumacher búinn að finna neistann Nick Fry hjá Mercedes segir að Michael Schumacher sé búinn að finna neistann aftur í Formúlu 1, eftir að hann var hálf ráðvilltur eftir Kína kappaksturinn þar sem honum gekk miður vel. Schumacher fékk endurbættan og lengri bíl í hendurnar um helgina á Spáni og náði fjórða sæti. Formúla 1 10.5.2010 12:13 Óhapp Hamiltons í skoðun hjá McLaren Lewis Hamilton var óheppinn í spænska kappakstrinum í gær þegar virtist hvellspringa, eða felga brotna á fullri ferð þegar hann var í næst síðasta hring. Í sjónvarpsútsendingu sást eitthvað spýtast upp frá vinstra framhjólinu og skömmu síðar varð dekkið vindlaust og Hamilton sveif útaf Formúla 1 10.5.2010 10:50 Webber: Sigur liðsheildar Red Bull Mark Webber var kampakátur á blaðamannafundi með sigurinn á Barcelona brautinni í dag, en hann varð á undan Fernando Alonso hjá Ferrari og liðsfélaganum Sebastian Vettel. Formúla 1 9.5.2010 18:19 Webber vann, en dramatík hjá Hamilton Ástralinn Mark Webber á Red Bull vann fimmta Formúlu 1 kappakstur ársins, sem fór fram á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Hann leiddi mótið frá upphafi til enda, en Lewis Hamilton á McLaren féll úr leik þegar hvellsprakk á bíl hans í næst síðasta hring. Formúla 1 9.5.2010 15:18 Alonso: Red Bull líklegt til sigurs Heimamaðurinn Fernando Alonso hjá Ferrari telur ekki líklegt að keppinautar Red Bull eigi stóran sjéns í liðið á heimabraut Spánverjans. Mark Webber og Sebastian Vettel náðu afburðartímum í tímatökunni. Formúla 1 8.5.2010 18:52 Webber: Svefnleysi skilaði árangri Lítil svefna aðstoðarmanna Mark Webber varð til þessa að hann náði besta tíma í tímatökum í Barcelona í dag. Webber sagði sína menn hafa unnið mikið í bílum hans og Sebastian Vettel tvær síðustu nætur og það hafi skilað árangri. Formúla 1 8.5.2010 14:13 Webber marði Vettel í tímatökum Mark Webber náði besta tíma í tímatökum í Barcelona í dag á Red Bull og marði Sebastian Vettel, en í síðustu níu ár hefur sá sem náði besta tíma unnið mótið. Webber og Vettel voru með afgerandi betri tíma, en þriðji maðurinn sem var Lewis Hamilton á McLaren. Formúla 1 8.5.2010 13:16 Vettel langfljótastur á lokaæfingunni Sebastian Vettel á Red Bull var líðlega 0.7 sekúndum lfljótari en keppinautarnir á lokaæfingu keppnisliða fí Barcelona í dag yrir tímatökuna sem er í beinni útsendingu á Sttöð 2 Sport kl. 11.45 í dag. Formúla 1 8.5.2010 10:41 Vettel og Webber fremstir í flokki Sebastian Vettel á Red Bull reyndist manna fljótstur eftir tvær æfingar á Barcelona brautinni í dag. Hann varð á undan liðsfélaga sínum Mark Webber á seinni æfingunni og bestu tímar dagsins litu dagsins ljós á henni. Formúla 1 7.5.2010 15:30 Hamilton og Button á undan Schumacher Bílar með Mercedes vélar röðuðu sér í þrjú efstu sætin á fyrstu æfingu keppnisliða í Barcelona í morgun. Lewis Hamilton var hálfri sekúndu fljótari en Jenson Button á McLaren Mercedes bílum sem báðir aka. Michael Schumacher náði þriðja sæti á Mercedes, en næstir komu Mark Webber og Sebastian Vettel á Red Bull. Heimamaðurinn Fernando Alonso á Ferrari var áttundi. Formúla 1 7.5.2010 11:23 Reynsla úr titilslagnum hjálpar meistaranum Forystumaður stigamótsins, Jenson Button mundi frekar kjósa að fá þurra keppni í Barcelona en rigningu, en spáð er að rigng geti á mótssvæðinu um helgina. Formúla 1 6.5.2010 18:35 Schumacher rólegur þrátt fyrir erfiða byrjun Michael Schumacher er ekkert að stressa sig á umræðunni um að hann hafi ekki náð tilætluðum árangri í Formúlu 1. Hann keppir á Spáni um helgina. Formúla 1 6.5.2010 18:00 Webber: Stigataflan lýgur ekki um árangur Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull telur stöðu sína í Formúlu 1 vera eins og við er að búast, eftir fyrstu fjögur mótin. Hann segir ökumenn og lið skapa sér gæfu. Formúla 1 5.5.2010 12:10 Briatore: Betra skipulag Formúlu 1 nauðsynlegt Flavio Briatore, fyrrum framkvæmdarstjóri Renault liðsins telur að betur megi ef duga skal hvað varðar mótshald í Formúlu 1. Hann var rekinn frá Renault fyrir að svindla í Singapúr og dæmdur í ævilangt bann, en því var hnekkt fyrir nokkrum vikum. Þrátt fyrir þetta hyggst Briatore ekkert mæta aftur í slaginn í Formúlu 1 að eigin sögn. Formúla 1 4.5.2010 17:29 Mót nærri miðborg New York í skoðun Yfrmaður ferðamála í Jersey City, í 15 mínúta fjarlægð frá miðborg New York hefur lagt fram hugmyndir um Formúlu 1 mót á sínu heimasvæði árið 2012. Formúla 1 4.5.2010 11:48 Alonso heillaður af Ferrari og spáir titli Fernando Alonso telur að brotthvarf Michael Schumachers frá Ferrari til Mercedes bjóði honum upp á meira frjálsræði í herbúðum Ferrari. Allt snerist um Schumacher þegar hann var hjá liðinu. Formúla 1 3.5.2010 13:50 Hamilton vill brúa bilið í þá fljótustu Formúlu 1 ökumenn fengu kærkomna hvíld í vikunni eftir nokkuð annasamar vikur frá upphafi tímabilsins í mars. Þeir keppa í næstu viku í Barcelona á Spáni og Lewis Hamilton býst við framförum hjá McLaren liðinu. Formúla 1 30.4.2010 13:49 Webber: Red Bull þarf að gera betur Ástralinn Mark Webber telur að Red Bull liðið sem hann ekur hjá þurfi að taka til hendinnni í mótum sem framundan eru. Hann var meðal gesta á opnun breyttrar Silverstone brautar í gær. Formúla 1 30.4.2010 10:10 Breytt Silverstone braut vígð í dag Damon Hill, fyrrum meistari í Formúlu 1 og forseti breska kappakstursklúbbsins var meðal þeirra sem vígðu breytta og bætta Silverstone braut í Bretlandi í dag. Þá mætti hertoginn af York, Andrew prins en hann var gerður að heiðursfélaga í félagi breskra kappakstursökumanna, en akstursíþróttastarfsemi er mikilvægur þáttur í bresku efnahagslífi. Talið er að um 50.000 starfi beint á akstursíþróttum í Bretlandi. Formúla 1 29.4.2010 13:34 Moss telur Schmacher búinn með það besta Bretinn Stirling Moss, fyrrum Formúlu 1 ökumaður telur að Michael Schumacher hafi gert mistök í því að mæta aftur í Formúlu 1 og hann hafi ekki sömu brennandi þörf á sigri og áður. Moss vann sjálfur 16 Formúlu 1 mótum á meðan hann keppti og ók m.a. með Mercedes á sínum tíma sem Schumacher keppir með í dag. Formúla 1 29.4.2010 12:01 Button lærði til meistara með Brawn Jenson Button telur að sú staðreynd að hann hefur landað sigrum með McLaren eftir að hljóma vel þegar fram líða stundir, en hann telur að vera hans hjá Honda og Brawn hafi lagt grunninn að persónuleika hans og aksturstækni. Formúla 1 28.4.2010 18:06 « ‹ 108 109 110 111 112 113 114 115 116 … 151 ›
Alonso: Þurfum að vera klókir í tímatökum Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari náði besta tíma í b´ðaum æfingum á fimmtudag fyrir Mónakó kappaksturinn um helgina. Formúla 1 14.5.2010 17:38
Kubica: Fullur sjálfstrausts eftir æfingar Pólverjinn Robert Kubica á Renault ók vel á æfingu Formúlu 1 keppnisliða í Mónakó í gæt og gæti komið stórliðum McLaren, Ferrari og Mercedes í opna skjöldu í tímatökunni þegar 24 bílar þeysa brautina í kappa við klukkuna á morgun. Formúla 1 14.5.2010 09:01
Schumacher og Rosberg bjartsýnir Nico Rosberg og Michael Schumacher hjá Mercedes báru sig vel eftir æfingar keppnisliða á brautinni í Mónakó í dag. Rosberg náð næst besta tíma og Schumacher varð var með fimmta besta tíma dagsins í dag, aðeins 0.239 sekúndum frá tíma Fernando Alonso hjá Ferrari sem var fljótastur. Formúla 1 13.5.2010 18:15
Alonso lætur ekki að sér hæða Spánverjinn Fernando Alonso kann vel við sig á götum furstadæmisins í Mónakó. Hann náði aftur besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða í dag, en Nico Rosberg á Mercedes varð í öðru sæti á Mercedes. Sebastian Vettel á Red Bull náði þriðja sæti á undan Felipe Massa á Ferrari. Undir lok æfingarinnar fór að kræla á regndropum, en það háði ökumönnum lítið. Formúla 1 13.5.2010 13:48
Brotabrot á milli fyrstu manna í Mónakó Aðeins 0.089 sekúndur skildu að fyrsta og þriðja ökumanna á fyrstu æfingu keppnisliða fyrir kappaksturinn í Mónakó, sem verður á sunnudaginn. Ökumenn æfðu í dag, en það er hefð í Mónakó að keyra á fimmtudegi, en svo er frí á föstudeginum, en tímatakan á laugardag og kappaksturinn á sunnudag. Formúla 1 13.5.2010 10:02
Button: Tímatakan í Mónakó verður erfið Forystumaður stigamótsins í Formúlu 1, Jenson Button hjá McLaren telur að tímatakan í Mónakó verði mjög erfið, sérlega fyrsta umferðin þar sem 24 keppendur munu aka í brautinni á sama 20 mínútna kafla. Formúla 1 12.5.2010 14:25
Mercedes afskrifar ekki titilsókn Nick Fry hjá Mercedes segir alltof snemmt af afskrifa titilsókn, þó liðið hafi ekki unnið neitt af fimm fyrstu mótunum. Liðið er í fjórða sæti í stigamótinu, en fyrir síðustu keppni var Nico Rosberg í öðru sæti í stigakeppni ökumanna, en er nú fallin í það fimmta og er 20 stigum á eftir Jenson Button. Formúla 1 12.5.2010 12:37
McLaren vill sextánda sigurinn í Mónakó Martin Whitmarsh hjá McLaren segir að lið sitt stefni á sigur í Mónakó, en Lewis Hamilton var í öðru sæti í síðustu keppni þegar felga brotnaði og hvellsprakk hjá honum í næst síðasta hring. Þetta kom á daginn í dag eftir rannsókn í tæknimiðstöð McLaren. McLaren hefur unnið 15 sinnum á götum Mónakó og þekkir því hvað til þarf. Formúla 1 11.5.2010 17:15
Massa ekki sáttur við frammistöðuna Felipe Massa hjá Ferrari var ekki ánægður með eigin frammistöðu í Formúlu 1 mótinu í Barcelona um helgina. Fernando Alonso stóð sig betur og varð annar, en Massa sjötti og var aldrei með í toppslagnum. Formúla 1 11.5.2010 09:30
Schumacher búinn að finna neistann Nick Fry hjá Mercedes segir að Michael Schumacher sé búinn að finna neistann aftur í Formúlu 1, eftir að hann var hálf ráðvilltur eftir Kína kappaksturinn þar sem honum gekk miður vel. Schumacher fékk endurbættan og lengri bíl í hendurnar um helgina á Spáni og náði fjórða sæti. Formúla 1 10.5.2010 12:13
Óhapp Hamiltons í skoðun hjá McLaren Lewis Hamilton var óheppinn í spænska kappakstrinum í gær þegar virtist hvellspringa, eða felga brotna á fullri ferð þegar hann var í næst síðasta hring. Í sjónvarpsútsendingu sást eitthvað spýtast upp frá vinstra framhjólinu og skömmu síðar varð dekkið vindlaust og Hamilton sveif útaf Formúla 1 10.5.2010 10:50
Webber: Sigur liðsheildar Red Bull Mark Webber var kampakátur á blaðamannafundi með sigurinn á Barcelona brautinni í dag, en hann varð á undan Fernando Alonso hjá Ferrari og liðsfélaganum Sebastian Vettel. Formúla 1 9.5.2010 18:19
Webber vann, en dramatík hjá Hamilton Ástralinn Mark Webber á Red Bull vann fimmta Formúlu 1 kappakstur ársins, sem fór fram á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Hann leiddi mótið frá upphafi til enda, en Lewis Hamilton á McLaren féll úr leik þegar hvellsprakk á bíl hans í næst síðasta hring. Formúla 1 9.5.2010 15:18
Alonso: Red Bull líklegt til sigurs Heimamaðurinn Fernando Alonso hjá Ferrari telur ekki líklegt að keppinautar Red Bull eigi stóran sjéns í liðið á heimabraut Spánverjans. Mark Webber og Sebastian Vettel náðu afburðartímum í tímatökunni. Formúla 1 8.5.2010 18:52
Webber: Svefnleysi skilaði árangri Lítil svefna aðstoðarmanna Mark Webber varð til þessa að hann náði besta tíma í tímatökum í Barcelona í dag. Webber sagði sína menn hafa unnið mikið í bílum hans og Sebastian Vettel tvær síðustu nætur og það hafi skilað árangri. Formúla 1 8.5.2010 14:13
Webber marði Vettel í tímatökum Mark Webber náði besta tíma í tímatökum í Barcelona í dag á Red Bull og marði Sebastian Vettel, en í síðustu níu ár hefur sá sem náði besta tíma unnið mótið. Webber og Vettel voru með afgerandi betri tíma, en þriðji maðurinn sem var Lewis Hamilton á McLaren. Formúla 1 8.5.2010 13:16
Vettel langfljótastur á lokaæfingunni Sebastian Vettel á Red Bull var líðlega 0.7 sekúndum lfljótari en keppinautarnir á lokaæfingu keppnisliða fí Barcelona í dag yrir tímatökuna sem er í beinni útsendingu á Sttöð 2 Sport kl. 11.45 í dag. Formúla 1 8.5.2010 10:41
Vettel og Webber fremstir í flokki Sebastian Vettel á Red Bull reyndist manna fljótstur eftir tvær æfingar á Barcelona brautinni í dag. Hann varð á undan liðsfélaga sínum Mark Webber á seinni æfingunni og bestu tímar dagsins litu dagsins ljós á henni. Formúla 1 7.5.2010 15:30
Hamilton og Button á undan Schumacher Bílar með Mercedes vélar röðuðu sér í þrjú efstu sætin á fyrstu æfingu keppnisliða í Barcelona í morgun. Lewis Hamilton var hálfri sekúndu fljótari en Jenson Button á McLaren Mercedes bílum sem báðir aka. Michael Schumacher náði þriðja sæti á Mercedes, en næstir komu Mark Webber og Sebastian Vettel á Red Bull. Heimamaðurinn Fernando Alonso á Ferrari var áttundi. Formúla 1 7.5.2010 11:23
Reynsla úr titilslagnum hjálpar meistaranum Forystumaður stigamótsins, Jenson Button mundi frekar kjósa að fá þurra keppni í Barcelona en rigningu, en spáð er að rigng geti á mótssvæðinu um helgina. Formúla 1 6.5.2010 18:35
Schumacher rólegur þrátt fyrir erfiða byrjun Michael Schumacher er ekkert að stressa sig á umræðunni um að hann hafi ekki náð tilætluðum árangri í Formúlu 1. Hann keppir á Spáni um helgina. Formúla 1 6.5.2010 18:00
Webber: Stigataflan lýgur ekki um árangur Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull telur stöðu sína í Formúlu 1 vera eins og við er að búast, eftir fyrstu fjögur mótin. Hann segir ökumenn og lið skapa sér gæfu. Formúla 1 5.5.2010 12:10
Briatore: Betra skipulag Formúlu 1 nauðsynlegt Flavio Briatore, fyrrum framkvæmdarstjóri Renault liðsins telur að betur megi ef duga skal hvað varðar mótshald í Formúlu 1. Hann var rekinn frá Renault fyrir að svindla í Singapúr og dæmdur í ævilangt bann, en því var hnekkt fyrir nokkrum vikum. Þrátt fyrir þetta hyggst Briatore ekkert mæta aftur í slaginn í Formúlu 1 að eigin sögn. Formúla 1 4.5.2010 17:29
Mót nærri miðborg New York í skoðun Yfrmaður ferðamála í Jersey City, í 15 mínúta fjarlægð frá miðborg New York hefur lagt fram hugmyndir um Formúlu 1 mót á sínu heimasvæði árið 2012. Formúla 1 4.5.2010 11:48
Alonso heillaður af Ferrari og spáir titli Fernando Alonso telur að brotthvarf Michael Schumachers frá Ferrari til Mercedes bjóði honum upp á meira frjálsræði í herbúðum Ferrari. Allt snerist um Schumacher þegar hann var hjá liðinu. Formúla 1 3.5.2010 13:50
Hamilton vill brúa bilið í þá fljótustu Formúlu 1 ökumenn fengu kærkomna hvíld í vikunni eftir nokkuð annasamar vikur frá upphafi tímabilsins í mars. Þeir keppa í næstu viku í Barcelona á Spáni og Lewis Hamilton býst við framförum hjá McLaren liðinu. Formúla 1 30.4.2010 13:49
Webber: Red Bull þarf að gera betur Ástralinn Mark Webber telur að Red Bull liðið sem hann ekur hjá þurfi að taka til hendinnni í mótum sem framundan eru. Hann var meðal gesta á opnun breyttrar Silverstone brautar í gær. Formúla 1 30.4.2010 10:10
Breytt Silverstone braut vígð í dag Damon Hill, fyrrum meistari í Formúlu 1 og forseti breska kappakstursklúbbsins var meðal þeirra sem vígðu breytta og bætta Silverstone braut í Bretlandi í dag. Þá mætti hertoginn af York, Andrew prins en hann var gerður að heiðursfélaga í félagi breskra kappakstursökumanna, en akstursíþróttastarfsemi er mikilvægur þáttur í bresku efnahagslífi. Talið er að um 50.000 starfi beint á akstursíþróttum í Bretlandi. Formúla 1 29.4.2010 13:34
Moss telur Schmacher búinn með það besta Bretinn Stirling Moss, fyrrum Formúlu 1 ökumaður telur að Michael Schumacher hafi gert mistök í því að mæta aftur í Formúlu 1 og hann hafi ekki sömu brennandi þörf á sigri og áður. Moss vann sjálfur 16 Formúlu 1 mótum á meðan hann keppti og ók m.a. með Mercedes á sínum tíma sem Schumacher keppir með í dag. Formúla 1 29.4.2010 12:01
Button lærði til meistara með Brawn Jenson Button telur að sú staðreynd að hann hefur landað sigrum með McLaren eftir að hljóma vel þegar fram líða stundir, en hann telur að vera hans hjá Honda og Brawn hafi lagt grunninn að persónuleika hans og aksturstækni. Formúla 1 28.4.2010 18:06