Fótbolti Ramos rekinn rakleiðis út af í 29. sinn Varnarmaðurinn margreyndi, Sergio Ramos, fékk að líta rauða spjaldið í viðureign Sevilla og Real Sociedad í dag en þetta var 29. rauða spjaldið sem hann fær á ferlinum. Fótbolti 26.11.2023 23:00 Jafntefli í toppslagnum í Tórínó Tvö efstu lið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Juventus og Inter, áttust við í stórleik helgarinnar en staðan á toppnum er óbreytt þar sem liðin skildu jöfn, 1-1. Fótbolti 26.11.2023 21:45 Ten Hag: „Ekki sanngjarnt að bera Garnacho saman við Rooney og Ronaldo“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir 0-3 útisigur liðsins gegn Everton í dag. Hann lagði áherslu á að halda mönnum áfram jarðtengdum. Enski boltinn 26.11.2023 21:01 Logi skoraði sitt fyrsta mark fyrir Strömsgodset Víkingurinn Logi Tómasson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Strömsgodset í dag þegar liðið vann góðan 1-3 útisigur á Rosenborg. Fótbolti 26.11.2023 20:15 Real Madrid tyllir sér á toppinn tímabundið Real Madrid sótti Cádiz heim í kvöld og mátti ekki við því að misstíga sig í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 26.11.2023 19:36 Andri Lucas tryggði Lyngby dramatískt jafntefli Íslendingahersveit Freys Alexanderssonar hjá Lyngby nældi í jafntefli á síðustu stundu þegar Bröndy sótti liðið heim í dönsku úrvalsdeildinni í dag en lokatölur leiksins urðu 3-3. Fótbolti 26.11.2023 19:29 Lánleysi Everton heldur áfram Everton tók á móti Manchester United í fyrsta leik sínum eftir að tíu stig voru dregin af liðinu fyrir brot á fjármálareglum ensku úrvalsdeildarinnar. Lánleysi liðsins hélt áfram en United vann öruggan 0-3 sigur. Enski boltinn 26.11.2023 18:45 Aston Villa lagði laskað lið Tottenham Tottenham og Aston Villa höfðu sætaskipti í 4. og 5. sæti í dag þegar Villa sótti góðan sigur á heimavelli Tottenham. Þetta var þriðja tap Tottenham í röð í deildinni og jafnframt þriðji sigur Villa á Tottenham í röð. Enski boltinn 26.11.2023 16:10 Willum spilaði allan leikinn í jafntefli Go Ahead Eagles Willum Þór Willumsson spilaði allan leikinn í jafntefli Go Ahead Eagles í hollensku deildinni í dag. Fótbolti 26.11.2023 15:35 „Þetta er það sem bestu leikmennirnir gera“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, fór fögrum orðum um lið sitt og sérstaklega Kai Havertz eftir sigur liðsins gegn Brentford í gær. Enski boltinn 26.11.2023 14:30 Alexandra spilaði í tapi gegn Roma Alexandra Jóhannsdóttir, landsliðskona og leikmaður Fiorentina, spilaði rúmar 80 mínútur í tapi liðsins gegn Roma í dag. Fótbolti 26.11.2023 13:32 Terry Venables er látinn Terry Venables, fyrrum knattpyrnumaður og þjálfari, lést í nótt áttræður að aldri. Enski boltinn 26.11.2023 12:54 Varð yngsti leikmaður í sögu Serie A AC Milan vann 1-0 sigur á Fiorentina í Serie A í gærkvöldi en sigur Milan var þó ef til vill ekki það merkilegasta sem gerðist. Fótbolti 26.11.2023 12:00 „Við breytum engu sama hvort það sé Villa eða City“ Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, segir enn og aftur að hann muni ekki breyta leikstíl sínum sama hvað mun gerast. Enski boltinn 26.11.2023 11:30 „Hann getur spilað eins og Kevin De Bruyne“ Gary Neville, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky Sports, fór fögrum orðum um Trent Alexander-Arnold eftir leik Liverpool gegn City í gær. Enski boltinn 26.11.2023 10:30 Royal: Ég sætti mig aldrei við að vera á bekknum Emmerson Royal, leikmaður Tottenham, segist ekki ætla að sætta sig við það að vera á bekknum. Enski boltinn 26.11.2023 10:02 Dagsskráin í dag: Albert og félagar mæta Frosinone Það er full dagsskrá af íþróttaviðburðum sem fara fram í dag og því ættu allir að finna eitthvað fyrir sig. Fótbolti 26.11.2023 06:00 Haaland skorað gegn öllum liðum nema einu Norðmaðurinn Erling Haaland skoraði mark Manchester City gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en það þýðir að hann á eftir að skora gegn aðeins einu öðru liði úr deildinni. Enski boltinn 25.11.2023 23:00 Ísak lagði upp í sigri Dusseldorf Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp fjórða mark Dusseldorf í sigri á Schalke í næst efstu deild í þýska boltanum í kvöld. Fótbolti 25.11.2023 21:30 Kai Havertz hetja Arsenal er liðið komst á toppinn Þjóðverjinn Kai Havertz skoraði sigurmark Arsenal gegn Brentford í kvöld en með sigrinum komst Arsenal í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 25.11.2023 19:30 Napoli hafði betur gegn Atalanta Eljif Elmas var hetja Napoli er liðið hafði betur gegn Atalanta í Serie A í kvöld. Fótbolti 25.11.2023 19:12 Birkir Bjarnason á skotskónum Birkir Bjarnason skoraði mark Brescia í jafntefli liðsins gegn Pisa í Serie B á ítalíu í dag. Fótbolti 25.11.2023 18:41 Selma Sól bikarmeistari | Ingibjörg spilaði allan leikinn Ingibjörg Sigurðardóttir, fyrirliði Valerenga, spilaði allan leikinn fyrir liðið í úrslitaleik norska bikarsins í dag. Fótbolti 25.11.2023 17:55 Newcastle United aftur á sigurbraut | Dramatík hjá Jóa Berg og félögum Newcastle komst aftur á sigrbraut í enska boltanum í dag er liðið lagði Chelsea á heimavelli. Mikil dramatík hjá Jóhanni Berg og félögum í Burnley. Enski boltinn 25.11.2023 16:55 Klopp þurfti að stilla til friðar milli Darwin Nunez og Guardiola Áhugavert atvik átti sér stað eftir leik Manchester City og Liverpool í dag þar sem framherjinn Darwin Nunez virtist eiga eitthvað ósagt við Pep Guardiola, stjóra Manchester City. Fótbolti 25.11.2023 15:38 Sjálfsmark bjargaði stigi fyrir Barcelona Rayo Vallecano tók á móti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið þurftu sárlega á öllum þremur stigunum að halda. Fótbolti 25.11.2023 15:07 Liverpool bjargaði stigi í toppslagnum Stórleik Manchester City og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni lauk með 1-1 jafntefli. Áfram munar því einu stigi á toppliðunum en Arsenal getur skotið sér á toppinn með sigri gegn Brentford í dag. Enski boltinn 25.11.2023 14:35 Leikmenn Everton láta ekki deigan síga þrátt fyrir stigamissi Sean Dyche, knattspyrnustjóri Everton, segir að leikmenn hans séu ekki af baki dottnir þrátt fyrir að tíu stig hafi verið dæmd af liðinu og þetta mál muni einfaldlega blása bæði leikmönnum og aðdáendum eldmóð í brjóst. Fótbolti 25.11.2023 13:00 Dagur Austmann áfram í Lengjudeildinni Varnarmaðurinn Dagur Austmann Hilmarsson hefur fært sig um sel í Lengjudeildinni en hann skrifaði undir hjá Fjölni í morgun. Fótbolti 25.11.2023 12:26 Verður Håland klár í 90 mínútur í dag? Stærsta spurningamerkið fyrir stórleik helgarinnar, viðureign Manchester City og Liverpool, er staðan á ökkla Erling Håland. Hann fór meiddur af velli í leik Noregs og Færeyja á fimmtudag Fótbolti 25.11.2023 10:03 « ‹ 255 256 257 258 259 260 261 262 263 … 334 ›
Ramos rekinn rakleiðis út af í 29. sinn Varnarmaðurinn margreyndi, Sergio Ramos, fékk að líta rauða spjaldið í viðureign Sevilla og Real Sociedad í dag en þetta var 29. rauða spjaldið sem hann fær á ferlinum. Fótbolti 26.11.2023 23:00
Jafntefli í toppslagnum í Tórínó Tvö efstu lið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Juventus og Inter, áttust við í stórleik helgarinnar en staðan á toppnum er óbreytt þar sem liðin skildu jöfn, 1-1. Fótbolti 26.11.2023 21:45
Ten Hag: „Ekki sanngjarnt að bera Garnacho saman við Rooney og Ronaldo“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir 0-3 útisigur liðsins gegn Everton í dag. Hann lagði áherslu á að halda mönnum áfram jarðtengdum. Enski boltinn 26.11.2023 21:01
Logi skoraði sitt fyrsta mark fyrir Strömsgodset Víkingurinn Logi Tómasson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Strömsgodset í dag þegar liðið vann góðan 1-3 útisigur á Rosenborg. Fótbolti 26.11.2023 20:15
Real Madrid tyllir sér á toppinn tímabundið Real Madrid sótti Cádiz heim í kvöld og mátti ekki við því að misstíga sig í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 26.11.2023 19:36
Andri Lucas tryggði Lyngby dramatískt jafntefli Íslendingahersveit Freys Alexanderssonar hjá Lyngby nældi í jafntefli á síðustu stundu þegar Bröndy sótti liðið heim í dönsku úrvalsdeildinni í dag en lokatölur leiksins urðu 3-3. Fótbolti 26.11.2023 19:29
Lánleysi Everton heldur áfram Everton tók á móti Manchester United í fyrsta leik sínum eftir að tíu stig voru dregin af liðinu fyrir brot á fjármálareglum ensku úrvalsdeildarinnar. Lánleysi liðsins hélt áfram en United vann öruggan 0-3 sigur. Enski boltinn 26.11.2023 18:45
Aston Villa lagði laskað lið Tottenham Tottenham og Aston Villa höfðu sætaskipti í 4. og 5. sæti í dag þegar Villa sótti góðan sigur á heimavelli Tottenham. Þetta var þriðja tap Tottenham í röð í deildinni og jafnframt þriðji sigur Villa á Tottenham í röð. Enski boltinn 26.11.2023 16:10
Willum spilaði allan leikinn í jafntefli Go Ahead Eagles Willum Þór Willumsson spilaði allan leikinn í jafntefli Go Ahead Eagles í hollensku deildinni í dag. Fótbolti 26.11.2023 15:35
„Þetta er það sem bestu leikmennirnir gera“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, fór fögrum orðum um lið sitt og sérstaklega Kai Havertz eftir sigur liðsins gegn Brentford í gær. Enski boltinn 26.11.2023 14:30
Alexandra spilaði í tapi gegn Roma Alexandra Jóhannsdóttir, landsliðskona og leikmaður Fiorentina, spilaði rúmar 80 mínútur í tapi liðsins gegn Roma í dag. Fótbolti 26.11.2023 13:32
Terry Venables er látinn Terry Venables, fyrrum knattpyrnumaður og þjálfari, lést í nótt áttræður að aldri. Enski boltinn 26.11.2023 12:54
Varð yngsti leikmaður í sögu Serie A AC Milan vann 1-0 sigur á Fiorentina í Serie A í gærkvöldi en sigur Milan var þó ef til vill ekki það merkilegasta sem gerðist. Fótbolti 26.11.2023 12:00
„Við breytum engu sama hvort það sé Villa eða City“ Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, segir enn og aftur að hann muni ekki breyta leikstíl sínum sama hvað mun gerast. Enski boltinn 26.11.2023 11:30
„Hann getur spilað eins og Kevin De Bruyne“ Gary Neville, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky Sports, fór fögrum orðum um Trent Alexander-Arnold eftir leik Liverpool gegn City í gær. Enski boltinn 26.11.2023 10:30
Royal: Ég sætti mig aldrei við að vera á bekknum Emmerson Royal, leikmaður Tottenham, segist ekki ætla að sætta sig við það að vera á bekknum. Enski boltinn 26.11.2023 10:02
Dagsskráin í dag: Albert og félagar mæta Frosinone Það er full dagsskrá af íþróttaviðburðum sem fara fram í dag og því ættu allir að finna eitthvað fyrir sig. Fótbolti 26.11.2023 06:00
Haaland skorað gegn öllum liðum nema einu Norðmaðurinn Erling Haaland skoraði mark Manchester City gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en það þýðir að hann á eftir að skora gegn aðeins einu öðru liði úr deildinni. Enski boltinn 25.11.2023 23:00
Ísak lagði upp í sigri Dusseldorf Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp fjórða mark Dusseldorf í sigri á Schalke í næst efstu deild í þýska boltanum í kvöld. Fótbolti 25.11.2023 21:30
Kai Havertz hetja Arsenal er liðið komst á toppinn Þjóðverjinn Kai Havertz skoraði sigurmark Arsenal gegn Brentford í kvöld en með sigrinum komst Arsenal í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 25.11.2023 19:30
Napoli hafði betur gegn Atalanta Eljif Elmas var hetja Napoli er liðið hafði betur gegn Atalanta í Serie A í kvöld. Fótbolti 25.11.2023 19:12
Birkir Bjarnason á skotskónum Birkir Bjarnason skoraði mark Brescia í jafntefli liðsins gegn Pisa í Serie B á ítalíu í dag. Fótbolti 25.11.2023 18:41
Selma Sól bikarmeistari | Ingibjörg spilaði allan leikinn Ingibjörg Sigurðardóttir, fyrirliði Valerenga, spilaði allan leikinn fyrir liðið í úrslitaleik norska bikarsins í dag. Fótbolti 25.11.2023 17:55
Newcastle United aftur á sigurbraut | Dramatík hjá Jóa Berg og félögum Newcastle komst aftur á sigrbraut í enska boltanum í dag er liðið lagði Chelsea á heimavelli. Mikil dramatík hjá Jóhanni Berg og félögum í Burnley. Enski boltinn 25.11.2023 16:55
Klopp þurfti að stilla til friðar milli Darwin Nunez og Guardiola Áhugavert atvik átti sér stað eftir leik Manchester City og Liverpool í dag þar sem framherjinn Darwin Nunez virtist eiga eitthvað ósagt við Pep Guardiola, stjóra Manchester City. Fótbolti 25.11.2023 15:38
Sjálfsmark bjargaði stigi fyrir Barcelona Rayo Vallecano tók á móti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið þurftu sárlega á öllum þremur stigunum að halda. Fótbolti 25.11.2023 15:07
Liverpool bjargaði stigi í toppslagnum Stórleik Manchester City og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni lauk með 1-1 jafntefli. Áfram munar því einu stigi á toppliðunum en Arsenal getur skotið sér á toppinn með sigri gegn Brentford í dag. Enski boltinn 25.11.2023 14:35
Leikmenn Everton láta ekki deigan síga þrátt fyrir stigamissi Sean Dyche, knattspyrnustjóri Everton, segir að leikmenn hans séu ekki af baki dottnir þrátt fyrir að tíu stig hafi verið dæmd af liðinu og þetta mál muni einfaldlega blása bæði leikmönnum og aðdáendum eldmóð í brjóst. Fótbolti 25.11.2023 13:00
Dagur Austmann áfram í Lengjudeildinni Varnarmaðurinn Dagur Austmann Hilmarsson hefur fært sig um sel í Lengjudeildinni en hann skrifaði undir hjá Fjölni í morgun. Fótbolti 25.11.2023 12:26
Verður Håland klár í 90 mínútur í dag? Stærsta spurningamerkið fyrir stórleik helgarinnar, viðureign Manchester City og Liverpool, er staðan á ökkla Erling Håland. Hann fór meiddur af velli í leik Noregs og Færeyja á fimmtudag Fótbolti 25.11.2023 10:03