Fótbolti Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Mohamed Salah, framherji Liverpool, hefur gagnrýnt Knattspyrnusamband Evrópu með því að setja spurningarmerki við tilkynningu UEFA um andlát palestínska knattspyrnumannsins Suleiman al-Obeid. Enski boltinn 10.8.2025 08:32 Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Fimm dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Kristjana Arnarsdóttir fór í eftirminnilega ferð á Anfield veturinn 2002. Enski boltinn 10.8.2025 08:01 Nunez farinn frá Liverpool Sádí-arabíska félagið Al-Hilal tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að ganga frá kaupum á úrúgvæska framherjanum Darwin Nunez frá Liverpool. Enski boltinn 9.8.2025 20:43 McLagan framlengir við Framara Stuðningsmenn Fram fengu gleðitíðindi í kvöld er Fram greindi frá því að miðvörðurinn Kyle McLagan hefði framlengt samningi sínum við félagið. Íslenski boltinn 9.8.2025 20:07 De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik David de Gea fékk höfðinglegar móttökur á Old Trafford í dag er hann snéri aftur á gamla heimavöllinn með Fiorentina. Enski boltinn 9.8.2025 19:16 Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sænski framherjinn Viktor Gyökeres opnaði markareikning sinn fyrir Arsenal í dag er liðið vann Athletic Club, 3-0, í vináttuleik. Enski boltinn 9.8.2025 18:02 Völsungur kom til baka og nældi í stig Einn leikur fór fram í Lengjudeildinni í dag er Völsungur tók á móti Þrótti á Húsavík. Fótbolti 9.8.2025 17:58 Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Björgvin Karl Gunnarsson var ánægður með leik FHL þrátt fyrir 0-2 tap fyrir FH í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í Fjarðabyggðarhöllinni í dag. FH skoraði fyrra mark sitt á 76. mínútu. FHL var án þriggja erlendra leikmanna og lagði þess vegna upp með að spila þétta vörn sem gekk nokkuð vel. Íslenski boltinn 9.8.2025 17:07 Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL FH náði öðru sæti Bestu deildar kvenna af Þrótti í dag með 0-2 sigri á FHL í Fjarðabyggðarhöllinni. FH var klárlega betra liðið en mörkin létu bíða eftir sér. Íslenski boltinn 9.8.2025 16:40 Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Diljá Ýr Zomers og félagar í Brann komust upp í toppsæti norsku deildarinnar í fótbolta á ný eftir 3-0 útisigur á Lilleström í dag. Fótbolti 9.8.2025 15:49 Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Lárus Orri Sigurðsson gleymir seint fyrsta leiknum sem hann spilaði í deild þeirra bestu á Englandi. Enski boltinn 9.8.2025 15:02 Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Íslendingaliðið Malmö varð að sætta sig við tap á heimavelli í dag á móti toppliði sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Mjällby. Fótbolti 9.8.2025 15:02 Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Margir eru að missa sig yfir ungum leikmönnum í dag og gleyma stundum hversu góðir sumir leikmenn voru á sínum tíma. Liverpool goðsögnin Steven Gerrard vill passa upp á það að ungur Michael Owen gleymist ekki. Enski boltinn 9.8.2025 14:32 Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli í æfingarleik við Manchester United á Old Trafford í dag. Það var verið að spila um Snapdragon bikarinn og United vann 5-4 í vítakeppni. Enski boltinn 9.8.2025 13:52 Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Wrexham lék í dag sinn fyrsta leik í ensku b-deildinni á þessari leiktíð en velska liðið hefur farið upp um þrjár deildir á stuttum tíma. Enski boltinn 9.8.2025 13:32 Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Knattspyrnustjóri Newcastle United viðurkennir að það sé afar ólíklegt að stjörnuframherji liðsins taki þátt í fyrsta leik tímabilsins en enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi. Enski boltinn 9.8.2025 12:00 Meiðsli Rodri verri en menn héldu Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, færði stuðningsmönnum sínum slæmar fréttir á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 9.8.2025 11:00 Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Hannah Hampton var hetja enska landsliðsins í vítakeppninni í úrslitaleik Evrópumótsins í síðasta mánuð. Hún var síðan valin besti markvörður EM í Sviss. Saga hennar frá vitakeppninni í úrslitaleiknum virðist þó ekki eiga stoð í raunveruleikanum. Fótbolti 9.8.2025 10:42 Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Þróttur minnkaði forskot Breiðabliks á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta í gærkvöldi eftir 2-1 sigur á Víkingum í Laugardalnum. Nú má sjá mörkin og rauða spjaldið hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 9.8.2025 10:20 Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Barcelona leikmennirnir Lamine Yamal og Robert Lewandowski hafa báðir fengið sekt hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 9.8.2025 10:02 Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Slóvenski framherjinn Benjamin Sesko er orðinn leikmaður Manchester United. Enski boltinn 9.8.2025 09:47 Segja Sölva hæðast að Bröndby Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkinga, þekkir vel til í fótboltanum í Kaupmannahöfn enda ein af hetjum FC Kaupmannahafnar á sínum tíma. Það vakti því enn meiri athygli í Danmörku þegar hann stýrði Víkingum til 3-0 sigurs á Bröndby í Sambandsdeildinni. Fótbolti 9.8.2025 09:34 Fékk flugeld í punginn í leik Það er greinilega ekkert grín að spila í bólivísku deildinni ef marka má það sem kom fyrir knattspyrnumanninn Juan Godoy. Fótbolti 9.8.2025 08:30 Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Stefán Árni Pálsson sturlaðist af gleði þegar Michael Owen skoraði frægt sigurmark Manchester United í grannaslag við Manchester City haustið 2009. Enski boltinn 9.8.2025 08:02 Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Chelsea lagði Leverkusen í æfingaleik fyrr í kvöld á Stamford Bridge 2-0. Margir nýjir leikmenn fengu að spreyta en einungis vika er í að Úrvalsdeildin á Englandi hefjist að nýju. Fótbolti 8.8.2025 22:00 Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fimm leikjum er lokið 16. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta. Fjórir þeirra hófust kl. 19:15 og er nýlokið. Úrslitin segja áhugaverða sögu en Njarðvíkingar eru einir á toppi deildarinnar eftir að ÍR missteig sig en Njarðvíkingar lögðu Selfoss. Fótbolti 8.8.2025 21:32 Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þróttur vann 2-1 sigur gegn Víkingi í 12. umferð Bestu deildar kvenna. Bæði mörk Þróttar komu í fyrri hálfleik. Heimakonur spiluðu síðustu átján mínútur einni færri og náðu að loka leiknum. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 8.8.2025 21:02 Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Þór Akureyri vann góðan sigur á Fylki fyrr í dag í 16. umferð Lengjudeildar karla í knattspyrnu. Leikið var á Tekk vellinum í Árbænum og skoraði Einar Freyr Halldórsson sigurmark Þórsara á 83. mínútu í 1-2 sigri. Fylkir datt niður á fallsætið og gætu verið þar að umferðinni lokinni. Fótbolti 8.8.2025 20:03 Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Fyrrum landsliðsmaðurinn í fótbolta Jón Daði Böðvarsson er í fyrsta sinn í leikmannahóp Selfoss í Lengjudeildinni í kvöld. Selfoss fer í Reykjanesbæ og etur kappi við Njarðvík í 16. umferð deildarinnar. Fótbolti 8.8.2025 18:31 Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Kai Rooney er að skapa sér eigið nafn hjá unglingaliðum Manchester United. Enski boltinn 8.8.2025 16:31 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 334 ›
Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Mohamed Salah, framherji Liverpool, hefur gagnrýnt Knattspyrnusamband Evrópu með því að setja spurningarmerki við tilkynningu UEFA um andlát palestínska knattspyrnumannsins Suleiman al-Obeid. Enski boltinn 10.8.2025 08:32
Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Fimm dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Kristjana Arnarsdóttir fór í eftirminnilega ferð á Anfield veturinn 2002. Enski boltinn 10.8.2025 08:01
Nunez farinn frá Liverpool Sádí-arabíska félagið Al-Hilal tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að ganga frá kaupum á úrúgvæska framherjanum Darwin Nunez frá Liverpool. Enski boltinn 9.8.2025 20:43
McLagan framlengir við Framara Stuðningsmenn Fram fengu gleðitíðindi í kvöld er Fram greindi frá því að miðvörðurinn Kyle McLagan hefði framlengt samningi sínum við félagið. Íslenski boltinn 9.8.2025 20:07
De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik David de Gea fékk höfðinglegar móttökur á Old Trafford í dag er hann snéri aftur á gamla heimavöllinn með Fiorentina. Enski boltinn 9.8.2025 19:16
Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sænski framherjinn Viktor Gyökeres opnaði markareikning sinn fyrir Arsenal í dag er liðið vann Athletic Club, 3-0, í vináttuleik. Enski boltinn 9.8.2025 18:02
Völsungur kom til baka og nældi í stig Einn leikur fór fram í Lengjudeildinni í dag er Völsungur tók á móti Þrótti á Húsavík. Fótbolti 9.8.2025 17:58
Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Björgvin Karl Gunnarsson var ánægður með leik FHL þrátt fyrir 0-2 tap fyrir FH í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í Fjarðabyggðarhöllinni í dag. FH skoraði fyrra mark sitt á 76. mínútu. FHL var án þriggja erlendra leikmanna og lagði þess vegna upp með að spila þétta vörn sem gekk nokkuð vel. Íslenski boltinn 9.8.2025 17:07
Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL FH náði öðru sæti Bestu deildar kvenna af Þrótti í dag með 0-2 sigri á FHL í Fjarðabyggðarhöllinni. FH var klárlega betra liðið en mörkin létu bíða eftir sér. Íslenski boltinn 9.8.2025 16:40
Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Diljá Ýr Zomers og félagar í Brann komust upp í toppsæti norsku deildarinnar í fótbolta á ný eftir 3-0 útisigur á Lilleström í dag. Fótbolti 9.8.2025 15:49
Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Lárus Orri Sigurðsson gleymir seint fyrsta leiknum sem hann spilaði í deild þeirra bestu á Englandi. Enski boltinn 9.8.2025 15:02
Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Íslendingaliðið Malmö varð að sætta sig við tap á heimavelli í dag á móti toppliði sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Mjällby. Fótbolti 9.8.2025 15:02
Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Margir eru að missa sig yfir ungum leikmönnum í dag og gleyma stundum hversu góðir sumir leikmenn voru á sínum tíma. Liverpool goðsögnin Steven Gerrard vill passa upp á það að ungur Michael Owen gleymist ekki. Enski boltinn 9.8.2025 14:32
Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli í æfingarleik við Manchester United á Old Trafford í dag. Það var verið að spila um Snapdragon bikarinn og United vann 5-4 í vítakeppni. Enski boltinn 9.8.2025 13:52
Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Wrexham lék í dag sinn fyrsta leik í ensku b-deildinni á þessari leiktíð en velska liðið hefur farið upp um þrjár deildir á stuttum tíma. Enski boltinn 9.8.2025 13:32
Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Knattspyrnustjóri Newcastle United viðurkennir að það sé afar ólíklegt að stjörnuframherji liðsins taki þátt í fyrsta leik tímabilsins en enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi. Enski boltinn 9.8.2025 12:00
Meiðsli Rodri verri en menn héldu Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, færði stuðningsmönnum sínum slæmar fréttir á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 9.8.2025 11:00
Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Hannah Hampton var hetja enska landsliðsins í vítakeppninni í úrslitaleik Evrópumótsins í síðasta mánuð. Hún var síðan valin besti markvörður EM í Sviss. Saga hennar frá vitakeppninni í úrslitaleiknum virðist þó ekki eiga stoð í raunveruleikanum. Fótbolti 9.8.2025 10:42
Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Þróttur minnkaði forskot Breiðabliks á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta í gærkvöldi eftir 2-1 sigur á Víkingum í Laugardalnum. Nú má sjá mörkin og rauða spjaldið hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 9.8.2025 10:20
Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Barcelona leikmennirnir Lamine Yamal og Robert Lewandowski hafa báðir fengið sekt hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 9.8.2025 10:02
Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Slóvenski framherjinn Benjamin Sesko er orðinn leikmaður Manchester United. Enski boltinn 9.8.2025 09:47
Segja Sölva hæðast að Bröndby Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkinga, þekkir vel til í fótboltanum í Kaupmannahöfn enda ein af hetjum FC Kaupmannahafnar á sínum tíma. Það vakti því enn meiri athygli í Danmörku þegar hann stýrði Víkingum til 3-0 sigurs á Bröndby í Sambandsdeildinni. Fótbolti 9.8.2025 09:34
Fékk flugeld í punginn í leik Það er greinilega ekkert grín að spila í bólivísku deildinni ef marka má það sem kom fyrir knattspyrnumanninn Juan Godoy. Fótbolti 9.8.2025 08:30
Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Stefán Árni Pálsson sturlaðist af gleði þegar Michael Owen skoraði frægt sigurmark Manchester United í grannaslag við Manchester City haustið 2009. Enski boltinn 9.8.2025 08:02
Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Chelsea lagði Leverkusen í æfingaleik fyrr í kvöld á Stamford Bridge 2-0. Margir nýjir leikmenn fengu að spreyta en einungis vika er í að Úrvalsdeildin á Englandi hefjist að nýju. Fótbolti 8.8.2025 22:00
Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fimm leikjum er lokið 16. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta. Fjórir þeirra hófust kl. 19:15 og er nýlokið. Úrslitin segja áhugaverða sögu en Njarðvíkingar eru einir á toppi deildarinnar eftir að ÍR missteig sig en Njarðvíkingar lögðu Selfoss. Fótbolti 8.8.2025 21:32
Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þróttur vann 2-1 sigur gegn Víkingi í 12. umferð Bestu deildar kvenna. Bæði mörk Þróttar komu í fyrri hálfleik. Heimakonur spiluðu síðustu átján mínútur einni færri og náðu að loka leiknum. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 8.8.2025 21:02
Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Þór Akureyri vann góðan sigur á Fylki fyrr í dag í 16. umferð Lengjudeildar karla í knattspyrnu. Leikið var á Tekk vellinum í Árbænum og skoraði Einar Freyr Halldórsson sigurmark Þórsara á 83. mínútu í 1-2 sigri. Fylkir datt niður á fallsætið og gætu verið þar að umferðinni lokinni. Fótbolti 8.8.2025 20:03
Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Fyrrum landsliðsmaðurinn í fótbolta Jón Daði Böðvarsson er í fyrsta sinn í leikmannahóp Selfoss í Lengjudeildinni í kvöld. Selfoss fer í Reykjanesbæ og etur kappi við Njarðvík í 16. umferð deildarinnar. Fótbolti 8.8.2025 18:31
Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Kai Rooney er að skapa sér eigið nafn hjá unglingaliðum Manchester United. Enski boltinn 8.8.2025 16:31