Golf Singh frá keppni í tvo mánuði Vijay Singh verður frá keppni næstu tvo mánuði eftir að hafa meiðst á hendi og mun því missa af amk næstu tveimur mótum. Golf 30.9.2008 16:45 Woods: Verð ekki góður fyrr en 2010 Stjörnukylfingurinn Tiger Woods segist ekki eiga von á því að ná sér að fullu eftir hnéuppskurð fyrr en á keppnistímabilinu 2010. Golf 30.9.2008 11:44 Azinger ver Nick Faldo Paul Azinger hefur komið til varnar Nick Faldo eftir að Bandaríkin unnu Evrópu í Ryder-bikarnum um helgina. Faldo var fyrirliði Evrópu en hann hefur verið gagnrýndur fyrir ákvarðanatöku sína á mótinu. Golf 22.9.2008 18:30 Azinger: Stuðningur áhorfenda lykilatriði Paul Azinger, fyrirliði bandaríska liðsins í Ryder-keppninni, sagði að það hefði verið stuðningur áhorfenda í Kentucky-fylki sem gerði gæfumuninn í sigri sinna manna á Evrópuliðinu um helgina. Golf 22.9.2008 09:16 Bandaríkjamenn unnu Ryder-bikarinn Bandaríkjamenn tryggðu sér í kvöld sigur í Ryder bikarnum í golfi í fyrsta skipti á öldinni. Úrslitin réðust þegar fjórir leikir voru eftir af einstaklingskeppninni í kvöld. Golf 21.9.2008 21:53 Evrópska liðið saxar á forskotið Evrópa saxaði á forskot Bandaríkjanna á öðrum degi Ryder bikarsins í golfi og munar nú aðeins tveimur vinningum á liðunum fyrir lokadaginn. Golf 21.9.2008 12:44 Bandaríkin juku forskot sitt Bandaríska sveitin er með 3 vinninga forskot eftir fyrsta keppnisdaginn í Ryder-keppninni í golfi sem fer fram á Valhalla-vellinum í Kentucky í Bandaríkjunum. Golf 19.9.2008 23:28 Sigmundur kominn áfram á næsta stig Sigmundur Einar Másson er kominn áfram á næsta stig úrtökumótaraðarinnar fyrir PGA-mótaröðina í golfi er hann hafnaði í 30. sæti á móti í Georgíu-fylki í dag. Golf 19.9.2008 20:20 Bandaríkin með 3-1 forystu Keppni í fjórmenningi er lokið í Ryder-keppninni í golfi og standa Bandaríkjamenn betur að vígi, með þrjá vinninga gegn einum. Golf 19.9.2008 20:09 Draumurinn úti hjá Heiðari og Sigurpáli Heiðar Davíð Bragason úr GR og Sigurpáll Geir Sveinsson úr GKj komast ekki áfram á 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina þetta árið. Frá þessu er greint á vefsíðunni kylfingur.is. Golf 12.9.2008 12:04 Bandaríska Ryder-liðið tilbúið Paul Azinger, fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins, hefur valið þá Chad Campbell, Steve Stricker, Hunter Mahan og JB Holmes í liðið. Golf 2.9.2008 17:30 Tvöfaldur sigur hjá Keili Hlynur Geir Hjartarson og Ásta Birna Magnúsdóttir, bæði úr Keili, urðu í dag Íslandsmeistarar í holukeppni. Leikið var á Korpúlfsstaðavelli. Golf 1.9.2008 17:41 Efstu keppendur enn með Íslandsmótið í holukeppni hófst á Korpúlfsstaðavelli í gær en fresta varð keppni á föstudaginn vegna veðurs. Golf 31.8.2008 12:02 Móðir Ragnheiðar fór holu í höggi í Peking Sigríður Anna Guðjónsdóttir úr GO, móðir Ragnheiðar Ragnarsdóttur sundkonu sem keppti á Ólympíuleikunum, skellti sér í golf í Peking í gær. Hún gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi. Golf 20.8.2008 11:57 Harrington vann sitt annað risamót í röð Írinn Padraig Harrington gerði sér lítið fyrir og bar sigur úr býtum á PGA-meistaramótinu í golfi um helgina. Golf 11.8.2008 08:04 Tvöfalt hjá Keili GK varð í dag tvöfaldur Íslandsmeistari í Sveitakeppni GSÍ í golfi. Golf 10.8.2008 21:31 Keilir og Kjölur mætast í úrslitum Úrslit Sveitakeppni GSÍ fara fram á morgun. Í 1. deild karla mætast sveitir GK og GKj í úrslitum. Golf 9.8.2008 23:27 Leik hætt snemma á þriðja degi Hætta þurfti keppni á þriðja keppnisdegi PGA-meistaramótsins vegna óveðurs á Oakland Hills. Golf 9.8.2008 23:06 JB Holmes með forystuna Bandaríkjamaðurinn JB Holmes er með forystuna á PGA-meistaramótinu í golfi eftir fyrstu tvo keppnisdagana. Golf 9.8.2008 00:31 Singh sigraði á heimsmótinu Vijay Singh tryggði sér sigur á átjándu holu eftir æsispennandi lokabaráttu við þrjá aðra kylfinga á heimsmótinu í golfi í gærkvöldi. Golf 4.8.2008 12:09 Mikil spenna á heimsmótinu í Ohio Kylfingarnir Lee Westwood, Vijay Singh og Phil Mickelson eru efstir og jafnir fyrir lokahringinn á heimsmótinu í golfi á PGA mótaröðinni. Mikil spenna er á mótinu þar sem í boði eru sigurlaun upp á 108 milljónir króna. Golf 3.8.2008 10:48 Kristján vann eftir bráðabana Kristján Þór Einarsson úr Kili í Mosfellsbæ varð Íslandsmeistari karla í holukeppni í Vestmannaeyjum eftir bráðabana og umspil. Hann vann Heiðar Davíð Bragason úr GR eftir þriggja holu umspil og bráðabana. Golf 27.7.2008 21:07 Helena Íslandsmeistari eftir bráðabana Helena Árnadóttir úr GR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í annað sinn eftir æsispennandi umspil og bráðabana á Íslandsmótinu í Vestmannaeyjum í dag. Golf 27.7.2008 18:04 Heiðar með aðra höndina á bikarnum Heiðar Davíð Bragason úr GR er með fimm högga forskot fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í höggleik. Hann lék á 2 undir pari í dag og er samtals á 6 höggum undir pari. Golf 26.7.2008 19:15 Nína Björk með eins höggs forystu Nína Björk Geirsdóttir úr GKj hefur eins höggs forystu fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í höggleik sem stendur yfir í Vestmannaeyjum. Helena Árnadóttir úr GR er í öðru sætinu. Golf 26.7.2008 18:10 Heiðar og Eygló í forystu í Eyjum Heiðar Davíð Bragason og Eygló Myrra Óskarsdóttir hafa forystu þegar Íslandsmótið í höggleik er hálfnað í Vestmannaeyjum. Golf 25.7.2008 19:25 Heiðar Davíð með forystu í Eyjum Heiðar Davíð Bragason úr GR hefur forystu á Íslandsmótinu í höggleik sem stendur yfir í Vestmannaeryjum. Hann lék hringinn í dag á 67 höggum, eða 3 höggum undir pari. Golf 25.7.2008 15:14 Eygló Óskarsdóttir í forystu í Eyjum Eygló Myrra Óskarsdóttir úr GO hefur þriggja högga forystu í kvennaflokki eftir fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fer í Vestmannaeyjum. Golf 24.7.2008 20:41 Titilvörn Björgvins fer vel af stað Íslandsmeistarinn Björgvin Sigurbergsson úr GK hóf titilvörn sína á Íslandsmótinu í höggleik með glæsibrag. Mótið hófst í Vestmannaeyjum í morgun en Björgvin kom inn á 66 höggum eða fjórum höggum undir pari. Golf 24.7.2008 13:45 Harrington varði titilinn á opna breska Írski kylfingurinn Padraig Harrington vann í dag sigur á opna breska meistaramótinu í golfi annað árið í röð. Harrington lék lokahringinn í dag á 69 höggum og endaði á þremur höggum yfir pari - fjórum höggum á undan Englendingnum Ian Poulter. Golf 20.7.2008 17:57 « ‹ 160 161 162 163 164 165 166 167 168 … 177 ›
Singh frá keppni í tvo mánuði Vijay Singh verður frá keppni næstu tvo mánuði eftir að hafa meiðst á hendi og mun því missa af amk næstu tveimur mótum. Golf 30.9.2008 16:45
Woods: Verð ekki góður fyrr en 2010 Stjörnukylfingurinn Tiger Woods segist ekki eiga von á því að ná sér að fullu eftir hnéuppskurð fyrr en á keppnistímabilinu 2010. Golf 30.9.2008 11:44
Azinger ver Nick Faldo Paul Azinger hefur komið til varnar Nick Faldo eftir að Bandaríkin unnu Evrópu í Ryder-bikarnum um helgina. Faldo var fyrirliði Evrópu en hann hefur verið gagnrýndur fyrir ákvarðanatöku sína á mótinu. Golf 22.9.2008 18:30
Azinger: Stuðningur áhorfenda lykilatriði Paul Azinger, fyrirliði bandaríska liðsins í Ryder-keppninni, sagði að það hefði verið stuðningur áhorfenda í Kentucky-fylki sem gerði gæfumuninn í sigri sinna manna á Evrópuliðinu um helgina. Golf 22.9.2008 09:16
Bandaríkjamenn unnu Ryder-bikarinn Bandaríkjamenn tryggðu sér í kvöld sigur í Ryder bikarnum í golfi í fyrsta skipti á öldinni. Úrslitin réðust þegar fjórir leikir voru eftir af einstaklingskeppninni í kvöld. Golf 21.9.2008 21:53
Evrópska liðið saxar á forskotið Evrópa saxaði á forskot Bandaríkjanna á öðrum degi Ryder bikarsins í golfi og munar nú aðeins tveimur vinningum á liðunum fyrir lokadaginn. Golf 21.9.2008 12:44
Bandaríkin juku forskot sitt Bandaríska sveitin er með 3 vinninga forskot eftir fyrsta keppnisdaginn í Ryder-keppninni í golfi sem fer fram á Valhalla-vellinum í Kentucky í Bandaríkjunum. Golf 19.9.2008 23:28
Sigmundur kominn áfram á næsta stig Sigmundur Einar Másson er kominn áfram á næsta stig úrtökumótaraðarinnar fyrir PGA-mótaröðina í golfi er hann hafnaði í 30. sæti á móti í Georgíu-fylki í dag. Golf 19.9.2008 20:20
Bandaríkin með 3-1 forystu Keppni í fjórmenningi er lokið í Ryder-keppninni í golfi og standa Bandaríkjamenn betur að vígi, með þrjá vinninga gegn einum. Golf 19.9.2008 20:09
Draumurinn úti hjá Heiðari og Sigurpáli Heiðar Davíð Bragason úr GR og Sigurpáll Geir Sveinsson úr GKj komast ekki áfram á 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina þetta árið. Frá þessu er greint á vefsíðunni kylfingur.is. Golf 12.9.2008 12:04
Bandaríska Ryder-liðið tilbúið Paul Azinger, fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins, hefur valið þá Chad Campbell, Steve Stricker, Hunter Mahan og JB Holmes í liðið. Golf 2.9.2008 17:30
Tvöfaldur sigur hjá Keili Hlynur Geir Hjartarson og Ásta Birna Magnúsdóttir, bæði úr Keili, urðu í dag Íslandsmeistarar í holukeppni. Leikið var á Korpúlfsstaðavelli. Golf 1.9.2008 17:41
Efstu keppendur enn með Íslandsmótið í holukeppni hófst á Korpúlfsstaðavelli í gær en fresta varð keppni á föstudaginn vegna veðurs. Golf 31.8.2008 12:02
Móðir Ragnheiðar fór holu í höggi í Peking Sigríður Anna Guðjónsdóttir úr GO, móðir Ragnheiðar Ragnarsdóttur sundkonu sem keppti á Ólympíuleikunum, skellti sér í golf í Peking í gær. Hún gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi. Golf 20.8.2008 11:57
Harrington vann sitt annað risamót í röð Írinn Padraig Harrington gerði sér lítið fyrir og bar sigur úr býtum á PGA-meistaramótinu í golfi um helgina. Golf 11.8.2008 08:04
Tvöfalt hjá Keili GK varð í dag tvöfaldur Íslandsmeistari í Sveitakeppni GSÍ í golfi. Golf 10.8.2008 21:31
Keilir og Kjölur mætast í úrslitum Úrslit Sveitakeppni GSÍ fara fram á morgun. Í 1. deild karla mætast sveitir GK og GKj í úrslitum. Golf 9.8.2008 23:27
Leik hætt snemma á þriðja degi Hætta þurfti keppni á þriðja keppnisdegi PGA-meistaramótsins vegna óveðurs á Oakland Hills. Golf 9.8.2008 23:06
JB Holmes með forystuna Bandaríkjamaðurinn JB Holmes er með forystuna á PGA-meistaramótinu í golfi eftir fyrstu tvo keppnisdagana. Golf 9.8.2008 00:31
Singh sigraði á heimsmótinu Vijay Singh tryggði sér sigur á átjándu holu eftir æsispennandi lokabaráttu við þrjá aðra kylfinga á heimsmótinu í golfi í gærkvöldi. Golf 4.8.2008 12:09
Mikil spenna á heimsmótinu í Ohio Kylfingarnir Lee Westwood, Vijay Singh og Phil Mickelson eru efstir og jafnir fyrir lokahringinn á heimsmótinu í golfi á PGA mótaröðinni. Mikil spenna er á mótinu þar sem í boði eru sigurlaun upp á 108 milljónir króna. Golf 3.8.2008 10:48
Kristján vann eftir bráðabana Kristján Þór Einarsson úr Kili í Mosfellsbæ varð Íslandsmeistari karla í holukeppni í Vestmannaeyjum eftir bráðabana og umspil. Hann vann Heiðar Davíð Bragason úr GR eftir þriggja holu umspil og bráðabana. Golf 27.7.2008 21:07
Helena Íslandsmeistari eftir bráðabana Helena Árnadóttir úr GR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í annað sinn eftir æsispennandi umspil og bráðabana á Íslandsmótinu í Vestmannaeyjum í dag. Golf 27.7.2008 18:04
Heiðar með aðra höndina á bikarnum Heiðar Davíð Bragason úr GR er með fimm högga forskot fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í höggleik. Hann lék á 2 undir pari í dag og er samtals á 6 höggum undir pari. Golf 26.7.2008 19:15
Nína Björk með eins höggs forystu Nína Björk Geirsdóttir úr GKj hefur eins höggs forystu fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í höggleik sem stendur yfir í Vestmannaeyjum. Helena Árnadóttir úr GR er í öðru sætinu. Golf 26.7.2008 18:10
Heiðar og Eygló í forystu í Eyjum Heiðar Davíð Bragason og Eygló Myrra Óskarsdóttir hafa forystu þegar Íslandsmótið í höggleik er hálfnað í Vestmannaeyjum. Golf 25.7.2008 19:25
Heiðar Davíð með forystu í Eyjum Heiðar Davíð Bragason úr GR hefur forystu á Íslandsmótinu í höggleik sem stendur yfir í Vestmannaeryjum. Hann lék hringinn í dag á 67 höggum, eða 3 höggum undir pari. Golf 25.7.2008 15:14
Eygló Óskarsdóttir í forystu í Eyjum Eygló Myrra Óskarsdóttir úr GO hefur þriggja högga forystu í kvennaflokki eftir fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fer í Vestmannaeyjum. Golf 24.7.2008 20:41
Titilvörn Björgvins fer vel af stað Íslandsmeistarinn Björgvin Sigurbergsson úr GK hóf titilvörn sína á Íslandsmótinu í höggleik með glæsibrag. Mótið hófst í Vestmannaeyjum í morgun en Björgvin kom inn á 66 höggum eða fjórum höggum undir pari. Golf 24.7.2008 13:45
Harrington varði titilinn á opna breska Írski kylfingurinn Padraig Harrington vann í dag sigur á opna breska meistaramótinu í golfi annað árið í röð. Harrington lék lokahringinn í dag á 69 höggum og endaði á þremur höggum yfir pari - fjórum höggum á undan Englendingnum Ian Poulter. Golf 20.7.2008 17:57