Golf Sautján ára forystusauður og Guðrún tveimur höggum á undan Ólafíu Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með tveggja högga forskot á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir tvo hringi af þremur á ÍSAM-mótinu í golfi í Mosfellsbæ. Áhugakylfingurinn Dagbjartur Sigurbrandsson úr GR er efstur í karlaflokki. Golf 16.5.2020 18:59 Valdís tekjulaus í marga mánuði: „Fell á milli alls staðar í kerfinu“ „Það er erfitt að vera tekjulaus í marga mánuði, og ég sé fram á 5-7 mánuði án tekna núna,“ segir Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, sem vegna kórónuveirufaraldursins getur ekki leikið á móti erlendis eins og hún ætlaði sér. Golf 16.5.2020 18:00 Íslandsmeistarinn með örugga forystu eftir fyrsta hringinn Atvinnukylfingurinn og Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með fjögurra högga forystu á ÍSAM-mótinu í Mosfellsbæ eftir fyrsta hring mótsins. Golf 16.5.2020 14:45 Ólafur með nauma forystu eftir fyrsta hring Atvinnukylfingurinn Ólafur Björn Loftsson er með eins höggs forystu eftir fyrsta hringinn á ÍSAM-mótinu sem fram fer í Mosfellsbæ. Golf 16.5.2020 14:15 McIlroy gagnrýnir Trump og vill ekki spila aftur við hann Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy segist ekki hafa áhuga á því að spila aftur golf við Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og efast reyndar um að hann fái aftur slíkt boð eftir að hafa sett út á það hvernig Trump hefur tekist á við kórónuveirufaraldurinn. Golf 16.5.2020 07:00 Þakklát og spennt yfir því að geta keppt í golfi: „Hugsa að allir séu svolítið ryðgaðir“ Bestu kylfingar Íslands eru þakklátir og spenntir yfir því að geta byrjað að keppa í golfi að nýju á morgun þegar ÍSAM-mótið hefst í Mosfellsbæ. Flestir væru þeir að spila á mótum erlendis þessa dagana ef að kórónuveirufaraldurinn hefði ekki sett allt úr skorðum. Golf 15.5.2020 20:00 Sterkasta golfmót allra tíma hér landi? Skærustu stjörnur golfíþróttarinnar hér á landi verða á ferðinni í Mosfellsbæ á laugardag og sunnudag þegar ÍSAM-mótið fer fram. Þar gæti verið um að ræða fyrsta mótið sem telur inn á heimslista áhugakylfinga frá því að kórónuveirufaraldurinn setti allt íþróttalífið úr skorðum. Golf 13.5.2020 19:30 Lineker spilaði golf með Michael Jordan og Samuel L. Jackson Það virðast margir eiga góða golfsögu af Michael Jordan og einn af þeim er sjónvarpsmaðurinn og knattspyrnugoðsögnin Gary Lineker sem rifjaði upp eina slíka eftir að hafa horft á nýjasta þáttinn af „The Last Dance“. Golf 13.5.2020 17:00 Tiger og Phil mætast aftur í einvígi og nú með NFL-goðsagnir með sér í liði Bandarísku kylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson ætla að mætast aftur í einvígi á golfvellinum og stytta íþróttaáhugafólki um leið stundirnar á tímum kórónuveirunnar. Golf 8.5.2020 17:30 Tiger og Peyton gegn Brady og Mickelson í maí? Heimildarmaður fjölmiðilsins The Action Network segir frá því að í næsta mánuði munu þeir Tiger Woods og Phil Mickelson mætast aftur í „The Match” en þeir mættust í svakalegri golf viðureign í nóvember 2018. Golf 24.4.2020 09:00 Æfingahringur með Masters-sigurvegara breytti miklu Birgir Leifur Hafþórsson, einn besti kylfingur Íslands, segir að æfingahringur með Bernhard Langer hafi breytt miklu fyrir sig á sínum tíma. Golf 23.4.2020 16:15 Súrt tap gerði Valdísi Þóru staðráðna í að verða enn betri Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir mætti í Sportið í dag, í gær. Þar sagði hún meðal annars frá því að hún hafi valið golf fram yfir fótbolta og hvernig það kom til. Golf 23.4.2020 13:00 Einn hressasti Twitter-notandi landsins skoðaði gamlar færslur Valdís Þóra Jónsdóttir atvinnukylfingur er ekki bara góð í golfi heldur virðist hún einnig vera afskaplega hreinskilin. Það má meðal annars sjá á Twitter síðu hennar. Golf 22.4.2020 23:00 Staðnaði í Bandaríkjunum því þjálfarinn var meiri umboðsmaður en þjálfari Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir segir að hún dýrki Bandaríkin en segir tíma sinn í háskólagolfinu þar ekki hafa verið besta tíma ferilsins þar sem þjálfari skólans var meiri umboðsmaður en þjálfari. Golf 22.4.2020 20:00 Bauð Valdísi Þóru tvö kameldýr fyrir að giftast sér Valdís Þóra Jónsdóttir sagði frá skemmtilegri uppákomu í Sportinu í dag. Golf 22.4.2020 15:47 PGA-mótaröðin fer aftur af stað í júní Stefnt er að því að PGA-mótaröðin í golfi fari aftur af stað þann 11. júní samkvæmt fréttatilkynningu frá sambandinu. Golf 18.4.2020 21:00 „Erfitt að vera fulltrúi svona lítillar þjóðar“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í skemmtilegu viðtali á Golfweek þar sem hún ræðir m.a. um markmið sín og hvernig hún nýtir tímann þegar keppni í golfi liggur niðri. Golf 17.4.2020 15:00 Forseti GSÍ segir umdeildar reglur falla úr gildi 4. maí: „Aðalatriðið að það mætti opna golfvelli“ Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Íslands, sér fram á frábært golfsumar hér á landi eftir tilkynningu ríkisstjórnarinnar um fyrstu skref við að afnema samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins. Golf 16.4.2020 18:00 Tiger var tilbúinn andlega og líkamlega Tiger Woods var tilbúinn bæði andlega og líkamlega til að verja titil sinn á Augusta National-meistaramótinu sem átti að fara fram núna um helgina. Golf 9.4.2020 22:00 Ólafía stefnir á að vinna mót og komast á LPGA áður en árið er á enda Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir langar að vinna eins og eitt mót og komast á LPGA-mótaröðina, sterkustu mótaröð heims fyrir kvenkylfinga áður en árið 2019 er á enda. Golf 8.4.2020 19:00 Svona lítur alþjóðlega golftímabilið út núna Alþjóðlega golftímabilið 2020 endar á Mastersmótinu í nóvember og þar verður ekkert opna breska í fyrsta síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Golf 7.4.2020 16:01 Elsta risamót golfsins fer ekki fram í ár: Opna breska flautað af Opna breska meistaramótið í golfi fer ekki fram á árinu 2020 því það hefur verið flautað af vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Golf 6.4.2020 14:27 Svona gæti golftímabilið litið út eftir allar breytingarnar vegna COVID-19 Golftímabilið verður gjörbreytt eftir allar frestanirnar vegna kórónuveirunnar og nú berast fréttir af því að golfheimurinn sé mögulega búinn að raða tímabilinu upp á nýtt. Golf 3.4.2020 17:00 Tiger Woods og Phil Mickelson gætu háð annað milljarðar einvígi í samkomubanninu Phil Mickelson vann Tiger Woods í einvígi þeirra fyrir tveimur árum en nú gæti Tiger Woods verið til í að leita hefnda í öðru slíku einvígi. Golf 30.3.2020 17:00 Sportpakkinn: „Viljum forðast það að vera taka ákvarðanir núna“ Forseti GSÍ, Haukur Örn Birgisson, segir að það sé lán í óláni fyrir golfíþróttina hér á landi að hún standi sem hæst á sumrin. Hann vonast til að sumarið á Íslandi í golfinu verði eins og best verði á kosið. Golf 24.3.2020 11:30 Fjórði besti árangur Valdísar Þóru | Næsta mótið frestað Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir náði sínum 4. besta árangri á South Africa Women´s Open mótinu sem fram hefur farið í Suður-Afríku síðustu daga. Golf 15.3.2020 13:30 Valdís Þóra í toppbaráttu fyrir lokahringinn Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttu fyrir lokadaginn á Opna Suður-Afríska mótinu í golfi. Golf 14.3.2020 14:15 Mastersmótinu í golfi frestað Fyrsta risamóti ársins í golfi hefur nú verið frestað vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Golf 13.3.2020 14:27 Valdís Þóra í toppbaráttu í Suður-Afríku Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er komin í toppbaráttu South Africa Women´s Open mótinu sem fram fer í Höfðaborg. Golf 13.3.2020 13:45 Rory McIlroy vildi að allir færu í kórónuveirupróf en í staðinn var Players mótinu aflýst Player meistaramótinu í golfi var aflýst eftir fyrsta daginn og aðeins tíu tímum eftir að það var búið að banna alla áhorfendur á mótinu. Golf 13.3.2020 07:30 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 177 ›
Sautján ára forystusauður og Guðrún tveimur höggum á undan Ólafíu Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með tveggja högga forskot á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir tvo hringi af þremur á ÍSAM-mótinu í golfi í Mosfellsbæ. Áhugakylfingurinn Dagbjartur Sigurbrandsson úr GR er efstur í karlaflokki. Golf 16.5.2020 18:59
Valdís tekjulaus í marga mánuði: „Fell á milli alls staðar í kerfinu“ „Það er erfitt að vera tekjulaus í marga mánuði, og ég sé fram á 5-7 mánuði án tekna núna,“ segir Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, sem vegna kórónuveirufaraldursins getur ekki leikið á móti erlendis eins og hún ætlaði sér. Golf 16.5.2020 18:00
Íslandsmeistarinn með örugga forystu eftir fyrsta hringinn Atvinnukylfingurinn og Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með fjögurra högga forystu á ÍSAM-mótinu í Mosfellsbæ eftir fyrsta hring mótsins. Golf 16.5.2020 14:45
Ólafur með nauma forystu eftir fyrsta hring Atvinnukylfingurinn Ólafur Björn Loftsson er með eins höggs forystu eftir fyrsta hringinn á ÍSAM-mótinu sem fram fer í Mosfellsbæ. Golf 16.5.2020 14:15
McIlroy gagnrýnir Trump og vill ekki spila aftur við hann Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy segist ekki hafa áhuga á því að spila aftur golf við Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og efast reyndar um að hann fái aftur slíkt boð eftir að hafa sett út á það hvernig Trump hefur tekist á við kórónuveirufaraldurinn. Golf 16.5.2020 07:00
Þakklát og spennt yfir því að geta keppt í golfi: „Hugsa að allir séu svolítið ryðgaðir“ Bestu kylfingar Íslands eru þakklátir og spenntir yfir því að geta byrjað að keppa í golfi að nýju á morgun þegar ÍSAM-mótið hefst í Mosfellsbæ. Flestir væru þeir að spila á mótum erlendis þessa dagana ef að kórónuveirufaraldurinn hefði ekki sett allt úr skorðum. Golf 15.5.2020 20:00
Sterkasta golfmót allra tíma hér landi? Skærustu stjörnur golfíþróttarinnar hér á landi verða á ferðinni í Mosfellsbæ á laugardag og sunnudag þegar ÍSAM-mótið fer fram. Þar gæti verið um að ræða fyrsta mótið sem telur inn á heimslista áhugakylfinga frá því að kórónuveirufaraldurinn setti allt íþróttalífið úr skorðum. Golf 13.5.2020 19:30
Lineker spilaði golf með Michael Jordan og Samuel L. Jackson Það virðast margir eiga góða golfsögu af Michael Jordan og einn af þeim er sjónvarpsmaðurinn og knattspyrnugoðsögnin Gary Lineker sem rifjaði upp eina slíka eftir að hafa horft á nýjasta þáttinn af „The Last Dance“. Golf 13.5.2020 17:00
Tiger og Phil mætast aftur í einvígi og nú með NFL-goðsagnir með sér í liði Bandarísku kylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson ætla að mætast aftur í einvígi á golfvellinum og stytta íþróttaáhugafólki um leið stundirnar á tímum kórónuveirunnar. Golf 8.5.2020 17:30
Tiger og Peyton gegn Brady og Mickelson í maí? Heimildarmaður fjölmiðilsins The Action Network segir frá því að í næsta mánuði munu þeir Tiger Woods og Phil Mickelson mætast aftur í „The Match” en þeir mættust í svakalegri golf viðureign í nóvember 2018. Golf 24.4.2020 09:00
Æfingahringur með Masters-sigurvegara breytti miklu Birgir Leifur Hafþórsson, einn besti kylfingur Íslands, segir að æfingahringur með Bernhard Langer hafi breytt miklu fyrir sig á sínum tíma. Golf 23.4.2020 16:15
Súrt tap gerði Valdísi Þóru staðráðna í að verða enn betri Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir mætti í Sportið í dag, í gær. Þar sagði hún meðal annars frá því að hún hafi valið golf fram yfir fótbolta og hvernig það kom til. Golf 23.4.2020 13:00
Einn hressasti Twitter-notandi landsins skoðaði gamlar færslur Valdís Þóra Jónsdóttir atvinnukylfingur er ekki bara góð í golfi heldur virðist hún einnig vera afskaplega hreinskilin. Það má meðal annars sjá á Twitter síðu hennar. Golf 22.4.2020 23:00
Staðnaði í Bandaríkjunum því þjálfarinn var meiri umboðsmaður en þjálfari Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir segir að hún dýrki Bandaríkin en segir tíma sinn í háskólagolfinu þar ekki hafa verið besta tíma ferilsins þar sem þjálfari skólans var meiri umboðsmaður en þjálfari. Golf 22.4.2020 20:00
Bauð Valdísi Þóru tvö kameldýr fyrir að giftast sér Valdís Þóra Jónsdóttir sagði frá skemmtilegri uppákomu í Sportinu í dag. Golf 22.4.2020 15:47
PGA-mótaröðin fer aftur af stað í júní Stefnt er að því að PGA-mótaröðin í golfi fari aftur af stað þann 11. júní samkvæmt fréttatilkynningu frá sambandinu. Golf 18.4.2020 21:00
„Erfitt að vera fulltrúi svona lítillar þjóðar“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í skemmtilegu viðtali á Golfweek þar sem hún ræðir m.a. um markmið sín og hvernig hún nýtir tímann þegar keppni í golfi liggur niðri. Golf 17.4.2020 15:00
Forseti GSÍ segir umdeildar reglur falla úr gildi 4. maí: „Aðalatriðið að það mætti opna golfvelli“ Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Íslands, sér fram á frábært golfsumar hér á landi eftir tilkynningu ríkisstjórnarinnar um fyrstu skref við að afnema samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins. Golf 16.4.2020 18:00
Tiger var tilbúinn andlega og líkamlega Tiger Woods var tilbúinn bæði andlega og líkamlega til að verja titil sinn á Augusta National-meistaramótinu sem átti að fara fram núna um helgina. Golf 9.4.2020 22:00
Ólafía stefnir á að vinna mót og komast á LPGA áður en árið er á enda Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir langar að vinna eins og eitt mót og komast á LPGA-mótaröðina, sterkustu mótaröð heims fyrir kvenkylfinga áður en árið 2019 er á enda. Golf 8.4.2020 19:00
Svona lítur alþjóðlega golftímabilið út núna Alþjóðlega golftímabilið 2020 endar á Mastersmótinu í nóvember og þar verður ekkert opna breska í fyrsta síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Golf 7.4.2020 16:01
Elsta risamót golfsins fer ekki fram í ár: Opna breska flautað af Opna breska meistaramótið í golfi fer ekki fram á árinu 2020 því það hefur verið flautað af vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Golf 6.4.2020 14:27
Svona gæti golftímabilið litið út eftir allar breytingarnar vegna COVID-19 Golftímabilið verður gjörbreytt eftir allar frestanirnar vegna kórónuveirunnar og nú berast fréttir af því að golfheimurinn sé mögulega búinn að raða tímabilinu upp á nýtt. Golf 3.4.2020 17:00
Tiger Woods og Phil Mickelson gætu háð annað milljarðar einvígi í samkomubanninu Phil Mickelson vann Tiger Woods í einvígi þeirra fyrir tveimur árum en nú gæti Tiger Woods verið til í að leita hefnda í öðru slíku einvígi. Golf 30.3.2020 17:00
Sportpakkinn: „Viljum forðast það að vera taka ákvarðanir núna“ Forseti GSÍ, Haukur Örn Birgisson, segir að það sé lán í óláni fyrir golfíþróttina hér á landi að hún standi sem hæst á sumrin. Hann vonast til að sumarið á Íslandi í golfinu verði eins og best verði á kosið. Golf 24.3.2020 11:30
Fjórði besti árangur Valdísar Þóru | Næsta mótið frestað Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir náði sínum 4. besta árangri á South Africa Women´s Open mótinu sem fram hefur farið í Suður-Afríku síðustu daga. Golf 15.3.2020 13:30
Valdís Þóra í toppbaráttu fyrir lokahringinn Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttu fyrir lokadaginn á Opna Suður-Afríska mótinu í golfi. Golf 14.3.2020 14:15
Mastersmótinu í golfi frestað Fyrsta risamóti ársins í golfi hefur nú verið frestað vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Golf 13.3.2020 14:27
Valdís Þóra í toppbaráttu í Suður-Afríku Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er komin í toppbaráttu South Africa Women´s Open mótinu sem fram fer í Höfðaborg. Golf 13.3.2020 13:45
Rory McIlroy vildi að allir færu í kórónuveirupróf en í staðinn var Players mótinu aflýst Player meistaramótinu í golfi var aflýst eftir fyrsta daginn og aðeins tíu tímum eftir að það var búið að banna alla áhorfendur á mótinu. Golf 13.3.2020 07:30