Golf

Johnson og Potter í forystu á Pebble Beach

Bandarísku kylfingarnir Ted Potter og Dustin Johnson eru í forystu á Pebble Beach mótinu þegar þrír hringir af fjórum hafa verið spilaðir en þeir eru báðir á fjórtán höggum undir pari.

Golf

Johnson og Hossler með forystu á Pebble Beach

Bandarísku kylfingarnir Dustin Johnson og Beau Hossler eru í forystu á Pebble Beach mótinu víðfræga þegar að tveir hringir af fjórum hafa verið spilaðir. Staða þeira á heimslistanum er gjörólík. Dustin hefur trónað á toppi listans í 47 vikur en Hossler er 217 sætum neðar.

Golf

Valdís Þóra úr leik í Ástralíu

Aðeins munaði einu höggi að Valdís Þóra Jónsdóttir kæmist í gegnum niðurskurðinn á Actewagl Canberra Classic mótinu í Ástralíu sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi.

Golf

Romo fær að spila á PGA-móti

Fyrrum NFL-leikstjórnandinn Tony Romo hefur fengið leyfi til þess að taka þátt á PGA-móti í lok mars. Hann ætlar sér að standa í atvinnumönnunum á mótinu.

Golf

Fowler leiðir fyrir lokahringinn í Phoenix

Rickie Fowler leiðir fyrir lokahringinn í Phoenix á Waste Management-mótinu sem er best sótta mót PGA-mótaraðarinnar en rúmlega 200.000 manns fylgdust með þriðja hring í gær.

Golf

Níu fugla dagur skilaði Ólafíu meira en einni milljón

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði i 26. sæti á Pure Silk mótinu á Bahamaeyjum sem lauk í gær. Það er óhætt að segja að íslenski kylfingurinn hafi spilað frábærlega á lokadeginum sem er einn sá sögulegasti hjá henni á LPGA-mótaröðinni.

Golf

Tiger ánægður með endurkomuna

Tiger Woods spilaði ágætlega á Torrey Pines um helgina og náði þá að klára fjóra hringi á golfmóti í fyrsta skipti síðan í ágúst árið 2015. Hann þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum og var ánægður hvernig til tókst.

Golf

Keppni hefst aftur á Bahamas

Keppni mun hefjast að nýju á Pure Silk LPGA mótinu nú klukkan 16:15, en ekkert hefur verið spilað á mótinu í rúman sólarhring vegna veðurs.

Golf

Ólafía Þórunn byrjar aftur á Paradísareyju

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, íþróttamaður ársins 2017, er mætt á Paradísareyju þar sem hún keppir á Pure Silk-Bahamas mótinu í golfi. Það var á þessu móti og á þessum stað þar sem ferill hennar á LPGA-mótaröðinni hófst fyrir ári.

Golf