Golf Valdís lauk leik í 8. sæti í Englandi Valdís náði 8. sæti á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar í dag en hún lék á köflum frábært golf í dag. Golf 10.10.2015 16:30 Ólafía og Valdís meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Valdís Þóra Jónsdóttir, GL , eru meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar sem fer fram í Englandi í dag. Golf 10.10.2015 11:00 Ólafía Þórunn efst eftir fyrsta daginn á lokamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni eru í góðri stöðu eftir fyrsta keppnisdaginn á lokamóti tímabilsins á LETAS atvinnumótaröðinni í golfi. Ólafía lék á 68 höggum eða fjórum höggum undir pari og er hún í efsta sæti. Valdís Þóra lék á pari vallar eða 72 höggum og er hún 10. til 14. sæti. Golf 9.10.2015 12:34 Golfarinn glæfralegi segist vera lofthræddur Sigurður Hauksson vakti heimsathygli fyrir golfhögg sitt sem hann segir að verði erfitt að toppa. Golf 8.10.2015 20:50 Glæfralegt golfhögg Íslendings vekur heimsathygli - Myndband Sigurður Hauksson, 19 ára Íslendingur stóð í 984 metra hæð á hinum heimsþekkta steini Kjeragbolten í Noregi og tók létta sveiflu. Golf 7.10.2015 23:00 Fullt af íslenskum kylfingum að keppa fyrir bandaríska háskóla í vetur Fjölmargir íslenskir kylfingar eru að keppa fyrir bandarísk háskólalið á þessu tímabili og eru þau hjá skólum víðsvegar um Bandaríkin. Golfsambandið tók saman hvernig hefur gengið hjá íslensku kylfingunum í bandaríska háskólagolfinu að undanförnu. Golf 7.10.2015 16:00 Axel komst inn á lokaúrtökumót Nordic League Keilismaðurinn Axel Bóasson verður meðal 22 keppenda á lokaúrtökumótinu fyrir Nordic Golf atvinnumótaröðina sem hefst í Danmörku á morgun en þetta kemur fram á heimasíðu Golfsambandsins. Golf 7.10.2015 13:00 Ólafía lék á pari og komst í gegnum niðurskurðinn | Valdís úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, komst í gegnum niðurskurðinn á Azores Ladies Open mótinu í Portúgal. Golf 3.10.2015 21:30 Ólafur Björn úr leik á fyrsta stigi úrtökumótsins í Frakklandi Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr GKG, lauk leik í gær á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Golf 3.10.2015 11:30 Valdís Þóra á einu höggi yfir pari í Portúgal Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR hófu í gær leik í Portúgal á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar í golfi í gær en um er að ræða næst sterkustu atvinnumótaröð kvenna í Evrópu. Golf 3.10.2015 10:00 Jordan Spieth fékk 1,7 milljón fyrir hverja holu á árinu 2015 Kylfingur ársins vann sér inn 2,8 milljarði króna á tímabilinu og var yngsti maðurinn síðan 1929 til að vinna fimm mót. Golf 28.9.2015 10:45 Jordan Spieth tryggði sér Fed-Ex bikarinn Er einum og hálfum milljarði ríkari eftir að hafa sigrað í Fed-Ex bikarnum í fyrsta sinn á ferlinum. Hafði betur í baráttu við Henrik Stenson á lokahringnum en sigurinn er hans fimmti á árinu. Golf 27.9.2015 22:39 Framkvæmdastjóri GSÍ lætur óvænt af störfum eftir sextán ára starf „Ég fer í mjög góðri sátt við alla samstarfsmenn í golfhreyfingunni og vona að þeir kunni að meta það sem ég hef reynt að gera fyrir íþróttina,“ segir Hörður Þorsteinsson. Golf 27.9.2015 15:00 Spieth lék best á öðrum hring - Stenson enn í forystu Henrik Stenson er með þriggja högga forystu á Jordan Spieth þegar að Coca Cola meistaramótið er hálfnað en sá síðarnefndi lék manna best í gær. Golf 26.9.2015 11:28 Henrik Stenson efstur á East Lake Lék fyrsta hring á East Lake vellinum á sjö höggum undir pari og á tvö högg á næsta mann. Rory McIlroy og Jordan Spieth fara einnig vel af stað í verðmætasta golfmóti ársins. Golf 25.9.2015 11:00 McIlroy: Upphæðin þýðir ekki mikið fyrir mig Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy, segist ekki horfa á peningaupphæðina sem er í boði um helgina og þá segist hann hafa lært að spila ekki fótbolta á miðju keppnistímabili. Golf 24.9.2015 16:30 Er að spila eins og afkvæmi McIlroy og Spieth Ástralski kylfingurinn Jason Day sló á létta strengi á blaðamannafundi í dag þegar hann var spurður út í gott gengi sitt undanfarnar vikur. Golf 23.9.2015 17:00 Baðst afsökunar á misskilningnum á 17. flöt Norski kylfingurinn Suzann Pettersen, baðst í dag afsökunar á hegðun sinni á 17. flöt í Solheim bikarnum um helgina en málið vakti mikla athygli í golfheiminum. Golf 21.9.2015 17:00 Björn Óskar vann Unglingaeinvígið í Mosfellsbæ Björn Óskar Guðjónsson stóð uppi sem sigurvegari í árlega Unglingaeinvíginu á heimavelli sínum en á mótinu kepptu flestir af bestu kylfingum Íslands á unglingsaldri. Golf 21.9.2015 10:00 Jason Day í efsta sæti heimslistans í golfi eftir enn einn sigurinn Sýndi mikla yfirburði alla helgina á BMW meistaramótinu og sigraði á sínu fimmta móti á tímabilinu. Fer 170 milljónum krónum ríkari á topp heimslistans í golfi. Golf 20.9.2015 22:49 Bandaríska liðið sigraði í Solheim Bikarnum eftir magnaða endurkomu Höfðu yfirburði í einmenningnum í dag eftir mjög undeilt atvik í fjórmenningnum sem kláraðist í morgun þar sem Evrópuliðið sýndi af sér afar óíþróttamannslega hegðun. Golf 20.9.2015 00:00 Jason Day eykur forystuna á Conway Farms Er á 20 höggum undir pari eftir þrjá hringi og á sex högg á næstu menn. Golf 19.9.2015 23:22 Evrópa leiðir fyrir lokadaginn í Solheim bikarnum Bestu kvenkylfingar Evrópu og Bandaríkjanna berjast um Solheim bikarinn á hinum fallega St. Leon Rot velli í Þýskalandi. Allt stefnir í spennandi lokahring. Golf 19.9.2015 21:45 Tiger Woods fór í aðra aðgerð - Verður frá út árið Bakið enn og aftur að hrjá þennan fyrrum besta kylfing heims. Er þó vongóður um að verða tilbúin í slaginn á nýju ári. Golf 19.9.2015 11:30 Óstöðvandi Jason Day 18 undir pari eftir 36 holur á BMW meistaramótinu Leiðir með fimm höggum á næstu menn. Jordan Spieth og Rory McIlroy eru báðir ofarlega á skortöflunni en hvorugur virðist eiga séns í Day. Golf 19.9.2015 01:14 Jason Day í sérflokki á BMW meistaramótinu Er á tíu höggum undir pari eftir fyrsta keppnisdag og leiðir með fjórum. Jordan Spieth fór holu í höggi og er einnig ofarlega á skortöflunni. Golf 18.9.2015 02:32 Axel náði ekki að fylgja eftir frábærri byrjun Axel og Þórður Rafn léku báðir sveiflukennt golf í dag en þeir léku frábært golf fyrri níu holur dagsins en seinni níu holur vallarins reyndust þeim erfiðari. Golf 17.9.2015 15:00 Axel og Þórður í erfiðri stöðu í Þýskalandi Axel Bóasson og Þórður Rafn Gissurarson eru í erfiðri stöðu eftir tvo daga á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina sem fer fram á Fleesensee vellinum í Þýskalandi. Golf 17.9.2015 09:00 Jordan Spieth bjartsýnn á gott gengi á BMW meistaramótinu Segist vera fullur sjálfstrausts þrátt fyrir að hafa misst af tveimur niðurskurðum í röð á PGA-mótaröðinni. Golf 16.9.2015 16:15 Axel og Þórður náðu sér ekki á strik á fyrsta degi Kylfingarnir hófu leik á fyrsta degi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina en þeir léku báðir yfir pari. Axel er tveimur höggum frá sæti á næsta stigi mótsins en Þórður er fimm höggum fyrir annan hringinn. Golf 16.9.2015 10:00 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 88 89 … 178 ›
Valdís lauk leik í 8. sæti í Englandi Valdís náði 8. sæti á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar í dag en hún lék á köflum frábært golf í dag. Golf 10.10.2015 16:30
Ólafía og Valdís meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Valdís Þóra Jónsdóttir, GL , eru meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar sem fer fram í Englandi í dag. Golf 10.10.2015 11:00
Ólafía Þórunn efst eftir fyrsta daginn á lokamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni eru í góðri stöðu eftir fyrsta keppnisdaginn á lokamóti tímabilsins á LETAS atvinnumótaröðinni í golfi. Ólafía lék á 68 höggum eða fjórum höggum undir pari og er hún í efsta sæti. Valdís Þóra lék á pari vallar eða 72 höggum og er hún 10. til 14. sæti. Golf 9.10.2015 12:34
Golfarinn glæfralegi segist vera lofthræddur Sigurður Hauksson vakti heimsathygli fyrir golfhögg sitt sem hann segir að verði erfitt að toppa. Golf 8.10.2015 20:50
Glæfralegt golfhögg Íslendings vekur heimsathygli - Myndband Sigurður Hauksson, 19 ára Íslendingur stóð í 984 metra hæð á hinum heimsþekkta steini Kjeragbolten í Noregi og tók létta sveiflu. Golf 7.10.2015 23:00
Fullt af íslenskum kylfingum að keppa fyrir bandaríska háskóla í vetur Fjölmargir íslenskir kylfingar eru að keppa fyrir bandarísk háskólalið á þessu tímabili og eru þau hjá skólum víðsvegar um Bandaríkin. Golfsambandið tók saman hvernig hefur gengið hjá íslensku kylfingunum í bandaríska háskólagolfinu að undanförnu. Golf 7.10.2015 16:00
Axel komst inn á lokaúrtökumót Nordic League Keilismaðurinn Axel Bóasson verður meðal 22 keppenda á lokaúrtökumótinu fyrir Nordic Golf atvinnumótaröðina sem hefst í Danmörku á morgun en þetta kemur fram á heimasíðu Golfsambandsins. Golf 7.10.2015 13:00
Ólafía lék á pari og komst í gegnum niðurskurðinn | Valdís úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, komst í gegnum niðurskurðinn á Azores Ladies Open mótinu í Portúgal. Golf 3.10.2015 21:30
Ólafur Björn úr leik á fyrsta stigi úrtökumótsins í Frakklandi Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr GKG, lauk leik í gær á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Golf 3.10.2015 11:30
Valdís Þóra á einu höggi yfir pari í Portúgal Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR hófu í gær leik í Portúgal á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar í golfi í gær en um er að ræða næst sterkustu atvinnumótaröð kvenna í Evrópu. Golf 3.10.2015 10:00
Jordan Spieth fékk 1,7 milljón fyrir hverja holu á árinu 2015 Kylfingur ársins vann sér inn 2,8 milljarði króna á tímabilinu og var yngsti maðurinn síðan 1929 til að vinna fimm mót. Golf 28.9.2015 10:45
Jordan Spieth tryggði sér Fed-Ex bikarinn Er einum og hálfum milljarði ríkari eftir að hafa sigrað í Fed-Ex bikarnum í fyrsta sinn á ferlinum. Hafði betur í baráttu við Henrik Stenson á lokahringnum en sigurinn er hans fimmti á árinu. Golf 27.9.2015 22:39
Framkvæmdastjóri GSÍ lætur óvænt af störfum eftir sextán ára starf „Ég fer í mjög góðri sátt við alla samstarfsmenn í golfhreyfingunni og vona að þeir kunni að meta það sem ég hef reynt að gera fyrir íþróttina,“ segir Hörður Þorsteinsson. Golf 27.9.2015 15:00
Spieth lék best á öðrum hring - Stenson enn í forystu Henrik Stenson er með þriggja högga forystu á Jordan Spieth þegar að Coca Cola meistaramótið er hálfnað en sá síðarnefndi lék manna best í gær. Golf 26.9.2015 11:28
Henrik Stenson efstur á East Lake Lék fyrsta hring á East Lake vellinum á sjö höggum undir pari og á tvö högg á næsta mann. Rory McIlroy og Jordan Spieth fara einnig vel af stað í verðmætasta golfmóti ársins. Golf 25.9.2015 11:00
McIlroy: Upphæðin þýðir ekki mikið fyrir mig Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy, segist ekki horfa á peningaupphæðina sem er í boði um helgina og þá segist hann hafa lært að spila ekki fótbolta á miðju keppnistímabili. Golf 24.9.2015 16:30
Er að spila eins og afkvæmi McIlroy og Spieth Ástralski kylfingurinn Jason Day sló á létta strengi á blaðamannafundi í dag þegar hann var spurður út í gott gengi sitt undanfarnar vikur. Golf 23.9.2015 17:00
Baðst afsökunar á misskilningnum á 17. flöt Norski kylfingurinn Suzann Pettersen, baðst í dag afsökunar á hegðun sinni á 17. flöt í Solheim bikarnum um helgina en málið vakti mikla athygli í golfheiminum. Golf 21.9.2015 17:00
Björn Óskar vann Unglingaeinvígið í Mosfellsbæ Björn Óskar Guðjónsson stóð uppi sem sigurvegari í árlega Unglingaeinvíginu á heimavelli sínum en á mótinu kepptu flestir af bestu kylfingum Íslands á unglingsaldri. Golf 21.9.2015 10:00
Jason Day í efsta sæti heimslistans í golfi eftir enn einn sigurinn Sýndi mikla yfirburði alla helgina á BMW meistaramótinu og sigraði á sínu fimmta móti á tímabilinu. Fer 170 milljónum krónum ríkari á topp heimslistans í golfi. Golf 20.9.2015 22:49
Bandaríska liðið sigraði í Solheim Bikarnum eftir magnaða endurkomu Höfðu yfirburði í einmenningnum í dag eftir mjög undeilt atvik í fjórmenningnum sem kláraðist í morgun þar sem Evrópuliðið sýndi af sér afar óíþróttamannslega hegðun. Golf 20.9.2015 00:00
Jason Day eykur forystuna á Conway Farms Er á 20 höggum undir pari eftir þrjá hringi og á sex högg á næstu menn. Golf 19.9.2015 23:22
Evrópa leiðir fyrir lokadaginn í Solheim bikarnum Bestu kvenkylfingar Evrópu og Bandaríkjanna berjast um Solheim bikarinn á hinum fallega St. Leon Rot velli í Þýskalandi. Allt stefnir í spennandi lokahring. Golf 19.9.2015 21:45
Tiger Woods fór í aðra aðgerð - Verður frá út árið Bakið enn og aftur að hrjá þennan fyrrum besta kylfing heims. Er þó vongóður um að verða tilbúin í slaginn á nýju ári. Golf 19.9.2015 11:30
Óstöðvandi Jason Day 18 undir pari eftir 36 holur á BMW meistaramótinu Leiðir með fimm höggum á næstu menn. Jordan Spieth og Rory McIlroy eru báðir ofarlega á skortöflunni en hvorugur virðist eiga séns í Day. Golf 19.9.2015 01:14
Jason Day í sérflokki á BMW meistaramótinu Er á tíu höggum undir pari eftir fyrsta keppnisdag og leiðir með fjórum. Jordan Spieth fór holu í höggi og er einnig ofarlega á skortöflunni. Golf 18.9.2015 02:32
Axel náði ekki að fylgja eftir frábærri byrjun Axel og Þórður Rafn léku báðir sveiflukennt golf í dag en þeir léku frábært golf fyrri níu holur dagsins en seinni níu holur vallarins reyndust þeim erfiðari. Golf 17.9.2015 15:00
Axel og Þórður í erfiðri stöðu í Þýskalandi Axel Bóasson og Þórður Rafn Gissurarson eru í erfiðri stöðu eftir tvo daga á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina sem fer fram á Fleesensee vellinum í Þýskalandi. Golf 17.9.2015 09:00
Jordan Spieth bjartsýnn á gott gengi á BMW meistaramótinu Segist vera fullur sjálfstrausts þrátt fyrir að hafa misst af tveimur niðurskurðum í röð á PGA-mótaröðinni. Golf 16.9.2015 16:15
Axel og Þórður náðu sér ekki á strik á fyrsta degi Kylfingarnir hófu leik á fyrsta degi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina en þeir léku báðir yfir pari. Axel er tveimur höggum frá sæti á næsta stigi mótsins en Þórður er fimm höggum fyrir annan hringinn. Golf 16.9.2015 10:00