Golf

Ólafía og Valdís Þóra úr leik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni eru báðar úr leik í Marokkó þar sem lokaúrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina fer fram.

Golf

Woods: Stutta spilið var hræðilegt

Tiger Woods segist hafa slegið mörg góð högg á fyrsta hring á Hero World Challenge þrátt fyrir að sitja í síðasta sæti. Stutta spilið, sem ávalt hefur verið frábært hjá Woods, klikkaði hins vegar alveg í gær.

Golf

Stenson varði titilinn í Dubai

Stór nöfn gerðu atlögu að Henrik Stenson á lokahringnum á DP World Tour Championship en hann sýndi stáltaugar á lokaholunum til þess að tryggja sér sigur.

Golf

Sjáið Stenson fara á kostum | Myndbönd

Henrik Stenson er í efsta sæti á DP World Championship mótinu sem leikið er á Jumeirah golfvellinum í Dubai um helgina ásamt Rafa Cabrera-Bello fyrir lokahringinn í dag.

Golf

Tveir leiða fyrir lokahringinn í Dubai

Henrik Stenson og Rafa Cabrera-Bello deila forystusætinu fyrir lokahringinn á DP World Tour Championship. Rory McIlroy fataðist flugið á seinni níu í dag en gæti gert atlögu að titlium á morgun með góðum lokahring.

Golf