Handbolti „Ég sem þjálfari er svekktur yfir því að hafa ekki tekist að undirbúa þetta betur“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var ósáttur með hvernig sínir menn mættu til leiks gegn FH í kvöld. Eftir átta leiki án taps í deild og bikar lutu Mosfellingar loks í gras í Kaplakrika í kvöld, 38-33. Handbolti 28.11.2022 22:45 „Ef einhver á þetta skilið er það meistari Geir“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var kátur eftir sigurinn á Aftureldingu, 38-33, í kvöld. Fyrir leikinn var mikil athöfn þegar Geir Hallsteinsson var heiðraður fyrir áratuga framlag til FH og leikmenn liðsins heiðruðu hann líka á sinn hátt, með frábærum leik og góðum sigri. Handbolti 28.11.2022 22:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Afturelding 38-33 | Heiðruðu Geir með frábærum leik FH vann sinn sjöunda leik í Olís-deild karla í röð þegar liðið lagði Aftureldingu að velli í Kaplakrika í kvöld, 38-33. Þetta var aftur á móti fyrsta tap Mosfellinga í átta deildarleikjum. Handbolti 28.11.2022 22:20 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 30-26 | Haukar unnu leikinn sem þeir urðu að vinna Haukar komust aftur á sigurbraut eftir fjögurra marka sigur á ÍR 30-26. Þetta var langt frá því að vera skemmtilegur handboltaleikur en einstaklings gæði Hauka áttu síðasta orðið að lokum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 28.11.2022 22:00 Ekki tapað í átján leikjum í röð gegn Aftureldingu Fara þarf aftur til 28. september 2016 til að vinna síðasta sigur Aftureldingar á FH. Liðin eigast við í stórleik 13. umferðar Olís-deildar karla í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar. Handbolti 28.11.2022 16:00 Mark ársins: Varði boltann yfir allan völlinn og í mark mótherjanna Markverðir í handbolta hafa komist mun oftar á markalistann á síðustu árum eftir að lið fóru að taka markvörðinn sinn úr markinu. Það þykir þó vera nánast einsdæmi markið sem sænski handboltamarkvörðurinn Gracia Axelsson skoraði á dögunum. Handbolti 28.11.2022 14:31 Kristján heldur í vonina en ólíklegt að hann verði með gegn Val Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður PAUC í Frakkland, segir ólíklegt að hann verði með í leiknum gegn Val í Evrópudeildinni annað kvöld. Handbolti 28.11.2022 13:06 FH-ingar heiðra Geir Hallsteinsson í kvöld Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, verður meðal þeirra sem heiðra munu Geir Hallsteinsson fyrir leik FH og Aftureldingar í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 28.11.2022 11:46 Elín Jóna sneri aftur eftir hálfs árs fjarveru Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, sneri aftur á völlinn í gær eftir um sex mánaða fjarveru vegna mjaðmarmeiðsla. Handbolti 28.11.2022 11:30 Þórir segir íslenskan handbolta á frábærum stað Nýkrýndi Evrópumeistarinn Þórir Hergeirsson er afar hrifinn af því sem er að gerast hjá íslensku handboltalandsliðunum. Handbolti 28.11.2022 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 29-32 | Stór sigur fyrir Stjörnuna Stjarnan hélt út gegn Fram og vann 32-29 sigur þegar liðin mættust í Úlfarsárdal, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 27.11.2022 22:30 „Blaðran er ekkert sprungin“ Einar Jónsson, þjálfari Fram í handbolta, segir ákveðna leikmenn úr liðum andstæðinganna njóta sín of vel þegar þeir mæti í Grafarholtið. Í kvöld hafi það verið Tandri Már Konráðsson. Handbolti 27.11.2022 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Selfoss 18-20 | Selfoss sótti tvö stig á Nesið Selfoss lagði Gróttu að velli 18-20 í miklum baráttuleik í Olís deild karla í handbolta í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Handbolti 27.11.2022 19:45 Stórkostlegur Ómar Ingi í naumum sigri Ómar Ingi Magnússon átti hreint út sagt stórkostlegan leik í sigri Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Gísli Þorgeir Kristjánsson átti einnig leik en Ómar Ingi bar af að þessu sinni. Handbolti 27.11.2022 17:31 Umfjöllun: ÍBV - KA 34-30 | Annar sigur Eyjamanna í röð ÍBV fylgdi síðasta sigri eftir með því að vinna KA nokkuð sannfærandi 34-30. Góður kafli Eyjamanna í fyrri hálfleik lagði grunninn að sterkum sigri. Umfjöllun væntanleg. Handbolti 27.11.2022 16:15 Sex íslensk mörk dugðu ekki til gegn Kiel Íslendingalið Gummersbach mátti þola þriggja marka tap er liðið heimsótti Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 31-28. Handbolti 27.11.2022 15:30 Strákarnir okkar hita upp fyrir HM gegn Þjóðverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun mæta Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu í tveimur æfingaleikjum áður en heimsmeistaramótið í Svíþjóð og Póllandi hefst þann 11. janúar. Handbolti 26.11.2022 22:30 Grátlegt tap Viktors og félaga Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í Nantes máttu þola grátlegt tap er liðið heimsótti Toulouse í frönsku úrvalsdeildinn í handbolta í kvöld, 32-31. Handbolti 26.11.2022 20:39 Ólafur hafði betur í Íslendingaslag | Daníel og félagar juku forskotið Ólafur Guðmundsson og félagar hans í Zürich unnu sterkan tveggja marka sigur er liðið tók á móti svissnesku meisturunum í Íslendingaliði Kadetten Schaffhausen í kvöld, 31-29. Þá eru Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten nú með sex stiga forskot á toppi þýsku B-deildarinnar eftir sex marka sigur gegn Konstanz, 36-30. Handbolti 26.11.2022 20:00 „Hún er að breytast í stórkostlegan leikmann“ Eyþór Lárusson, þjálfari Selfoss, var gríðarlega ánægður og stoltur af sínu liði eftir sigur gegn HK í fallbaráttuslag í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 26.11.2022 18:41 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - HK 32-26 | Öruggur sigur heimakvenna í botnslagnum Selfoss vann öruggan marka sigur er liðið tók á móti HK í botnslag Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Lokatölur 32-26, en fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum í neðstu sætum deildarinnar. Handbolti 26.11.2022 18:35 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 26-34 | Haukum tókst ekki að stöðva Valslestina Valskonur eru enn með fullt hús stiga á toppi Olís-deildar kvenna í handbolta eftir að liðið vann öruggan átta marka sigur gegn Haukum í dag, 26-34. Handbolti 26.11.2022 18:28 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - ÍBV 27-28 | Eyjakonur halda sigurgöngunni áfram ÍBV vann eins marks sigur á KA/Þór, 27-28, í KA-heimilinu í dag. Eyjakonur voru fjórum mörkum yfir í fyrri hálfleik en þær norðlensku komu vel inni þann seinni og réðust úrslitin ekki fyrr en á lokasekúndum leiksins. Handbolti 26.11.2022 17:43 Sigurður: Extra sætt að vinna á Akureyri ÍBV vann eins marks sigur á KA/Þór fyrir norðan í dag. Eyjakonur voru með yfirhöndina framan af en norðankonur komu vel inn í seinni hálfleik og réðust úrslitin ekki fyrr en á lokamínútu leiksins. Handbolti 26.11.2022 17:20 „Vonandi að Rúnar fái bara að halda áfram með okkur á næsta ári“ Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson segir mikinn mun á félagsliði hans, Leipzig, eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við liðinu. Handbolti 26.11.2022 08:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 21-33 | Stjarnan fór létt með Íslandsmeistarana Stjarnan fór létt með Íslandsmeistara Fram í Olís deild kvenna í kvöld en lokatölur í Úlfarsárdal voru 21-33. Handbolti 25.11.2022 22:03 „Ekki viss um að ég hafi séð svona áður frá okkur“ Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram, sagðist vera nánast orðlaus eftir niðurlægjandi tap gegn Stjörnunni á heimavelli í kvöld. Handbolti 25.11.2022 21:58 Umfjöllun: Hörður - Valur 28-45 | Miskunnarlausir Valsarar á Ísafirði Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu vægast sagt sannfærandi sigur er liðið heimsótti botnlið Harðar vestur á Ísafjörð í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 28-45. Handbolti 25.11.2022 21:44 Bjarni skoraði sjö í jafntefli | Tryggvi og félagar unnu nauman sigur gegn botnliðinu Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde þurftu að sætta sig við jafntefli, 28-28, er liðið tók á móti Önnereds í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Á sama tíma unnu Tryggvi Þórisson og félagar hans í Sävehof nauman tveggja marka sigur gegn botnliði Redbergslids, 27-29. Handbolti 25.11.2022 19:50 Sjö nýliðar í stóra HM-hópnum Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt hvaða 35 leikmenn koma til greina í íslenska hópinn fyrir HM 2023. Handbolti 25.11.2022 14:54 « ‹ 143 144 145 146 147 148 149 150 151 … 334 ›
„Ég sem þjálfari er svekktur yfir því að hafa ekki tekist að undirbúa þetta betur“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var ósáttur með hvernig sínir menn mættu til leiks gegn FH í kvöld. Eftir átta leiki án taps í deild og bikar lutu Mosfellingar loks í gras í Kaplakrika í kvöld, 38-33. Handbolti 28.11.2022 22:45
„Ef einhver á þetta skilið er það meistari Geir“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var kátur eftir sigurinn á Aftureldingu, 38-33, í kvöld. Fyrir leikinn var mikil athöfn þegar Geir Hallsteinsson var heiðraður fyrir áratuga framlag til FH og leikmenn liðsins heiðruðu hann líka á sinn hátt, með frábærum leik og góðum sigri. Handbolti 28.11.2022 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Afturelding 38-33 | Heiðruðu Geir með frábærum leik FH vann sinn sjöunda leik í Olís-deild karla í röð þegar liðið lagði Aftureldingu að velli í Kaplakrika í kvöld, 38-33. Þetta var aftur á móti fyrsta tap Mosfellinga í átta deildarleikjum. Handbolti 28.11.2022 22:20
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 30-26 | Haukar unnu leikinn sem þeir urðu að vinna Haukar komust aftur á sigurbraut eftir fjögurra marka sigur á ÍR 30-26. Þetta var langt frá því að vera skemmtilegur handboltaleikur en einstaklings gæði Hauka áttu síðasta orðið að lokum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 28.11.2022 22:00
Ekki tapað í átján leikjum í röð gegn Aftureldingu Fara þarf aftur til 28. september 2016 til að vinna síðasta sigur Aftureldingar á FH. Liðin eigast við í stórleik 13. umferðar Olís-deildar karla í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar. Handbolti 28.11.2022 16:00
Mark ársins: Varði boltann yfir allan völlinn og í mark mótherjanna Markverðir í handbolta hafa komist mun oftar á markalistann á síðustu árum eftir að lið fóru að taka markvörðinn sinn úr markinu. Það þykir þó vera nánast einsdæmi markið sem sænski handboltamarkvörðurinn Gracia Axelsson skoraði á dögunum. Handbolti 28.11.2022 14:31
Kristján heldur í vonina en ólíklegt að hann verði með gegn Val Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður PAUC í Frakkland, segir ólíklegt að hann verði með í leiknum gegn Val í Evrópudeildinni annað kvöld. Handbolti 28.11.2022 13:06
FH-ingar heiðra Geir Hallsteinsson í kvöld Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, verður meðal þeirra sem heiðra munu Geir Hallsteinsson fyrir leik FH og Aftureldingar í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 28.11.2022 11:46
Elín Jóna sneri aftur eftir hálfs árs fjarveru Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, sneri aftur á völlinn í gær eftir um sex mánaða fjarveru vegna mjaðmarmeiðsla. Handbolti 28.11.2022 11:30
Þórir segir íslenskan handbolta á frábærum stað Nýkrýndi Evrópumeistarinn Þórir Hergeirsson er afar hrifinn af því sem er að gerast hjá íslensku handboltalandsliðunum. Handbolti 28.11.2022 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 29-32 | Stór sigur fyrir Stjörnuna Stjarnan hélt út gegn Fram og vann 32-29 sigur þegar liðin mættust í Úlfarsárdal, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 27.11.2022 22:30
„Blaðran er ekkert sprungin“ Einar Jónsson, þjálfari Fram í handbolta, segir ákveðna leikmenn úr liðum andstæðinganna njóta sín of vel þegar þeir mæti í Grafarholtið. Í kvöld hafi það verið Tandri Már Konráðsson. Handbolti 27.11.2022 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Selfoss 18-20 | Selfoss sótti tvö stig á Nesið Selfoss lagði Gróttu að velli 18-20 í miklum baráttuleik í Olís deild karla í handbolta í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Handbolti 27.11.2022 19:45
Stórkostlegur Ómar Ingi í naumum sigri Ómar Ingi Magnússon átti hreint út sagt stórkostlegan leik í sigri Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Gísli Þorgeir Kristjánsson átti einnig leik en Ómar Ingi bar af að þessu sinni. Handbolti 27.11.2022 17:31
Umfjöllun: ÍBV - KA 34-30 | Annar sigur Eyjamanna í röð ÍBV fylgdi síðasta sigri eftir með því að vinna KA nokkuð sannfærandi 34-30. Góður kafli Eyjamanna í fyrri hálfleik lagði grunninn að sterkum sigri. Umfjöllun væntanleg. Handbolti 27.11.2022 16:15
Sex íslensk mörk dugðu ekki til gegn Kiel Íslendingalið Gummersbach mátti þola þriggja marka tap er liðið heimsótti Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 31-28. Handbolti 27.11.2022 15:30
Strákarnir okkar hita upp fyrir HM gegn Þjóðverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun mæta Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu í tveimur æfingaleikjum áður en heimsmeistaramótið í Svíþjóð og Póllandi hefst þann 11. janúar. Handbolti 26.11.2022 22:30
Grátlegt tap Viktors og félaga Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í Nantes máttu þola grátlegt tap er liðið heimsótti Toulouse í frönsku úrvalsdeildinn í handbolta í kvöld, 32-31. Handbolti 26.11.2022 20:39
Ólafur hafði betur í Íslendingaslag | Daníel og félagar juku forskotið Ólafur Guðmundsson og félagar hans í Zürich unnu sterkan tveggja marka sigur er liðið tók á móti svissnesku meisturunum í Íslendingaliði Kadetten Schaffhausen í kvöld, 31-29. Þá eru Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten nú með sex stiga forskot á toppi þýsku B-deildarinnar eftir sex marka sigur gegn Konstanz, 36-30. Handbolti 26.11.2022 20:00
„Hún er að breytast í stórkostlegan leikmann“ Eyþór Lárusson, þjálfari Selfoss, var gríðarlega ánægður og stoltur af sínu liði eftir sigur gegn HK í fallbaráttuslag í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 26.11.2022 18:41
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - HK 32-26 | Öruggur sigur heimakvenna í botnslagnum Selfoss vann öruggan marka sigur er liðið tók á móti HK í botnslag Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Lokatölur 32-26, en fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum í neðstu sætum deildarinnar. Handbolti 26.11.2022 18:35
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 26-34 | Haukum tókst ekki að stöðva Valslestina Valskonur eru enn með fullt hús stiga á toppi Olís-deildar kvenna í handbolta eftir að liðið vann öruggan átta marka sigur gegn Haukum í dag, 26-34. Handbolti 26.11.2022 18:28
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - ÍBV 27-28 | Eyjakonur halda sigurgöngunni áfram ÍBV vann eins marks sigur á KA/Þór, 27-28, í KA-heimilinu í dag. Eyjakonur voru fjórum mörkum yfir í fyrri hálfleik en þær norðlensku komu vel inni þann seinni og réðust úrslitin ekki fyrr en á lokasekúndum leiksins. Handbolti 26.11.2022 17:43
Sigurður: Extra sætt að vinna á Akureyri ÍBV vann eins marks sigur á KA/Þór fyrir norðan í dag. Eyjakonur voru með yfirhöndina framan af en norðankonur komu vel inn í seinni hálfleik og réðust úrslitin ekki fyrr en á lokamínútu leiksins. Handbolti 26.11.2022 17:20
„Vonandi að Rúnar fái bara að halda áfram með okkur á næsta ári“ Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson segir mikinn mun á félagsliði hans, Leipzig, eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við liðinu. Handbolti 26.11.2022 08:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 21-33 | Stjarnan fór létt með Íslandsmeistarana Stjarnan fór létt með Íslandsmeistara Fram í Olís deild kvenna í kvöld en lokatölur í Úlfarsárdal voru 21-33. Handbolti 25.11.2022 22:03
„Ekki viss um að ég hafi séð svona áður frá okkur“ Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram, sagðist vera nánast orðlaus eftir niðurlægjandi tap gegn Stjörnunni á heimavelli í kvöld. Handbolti 25.11.2022 21:58
Umfjöllun: Hörður - Valur 28-45 | Miskunnarlausir Valsarar á Ísafirði Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu vægast sagt sannfærandi sigur er liðið heimsótti botnlið Harðar vestur á Ísafjörð í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 28-45. Handbolti 25.11.2022 21:44
Bjarni skoraði sjö í jafntefli | Tryggvi og félagar unnu nauman sigur gegn botnliðinu Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde þurftu að sætta sig við jafntefli, 28-28, er liðið tók á móti Önnereds í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Á sama tíma unnu Tryggvi Þórisson og félagar hans í Sävehof nauman tveggja marka sigur gegn botnliði Redbergslids, 27-29. Handbolti 25.11.2022 19:50
Sjö nýliðar í stóra HM-hópnum Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt hvaða 35 leikmenn koma til greina í íslenska hópinn fyrir HM 2023. Handbolti 25.11.2022 14:54