Handbolti „Eitt mest spennandi lið Evrópu, ef ekki það mest spennandi“ Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson segist vera á leið til eins mest spennandi félags í Evrópu, ef ekki þess mest spennandi. Handbolti 7.9.2021 10:01 Valur mætir Bjarka og félögum Valur dróst gegn þýska liðinu Lemgo í seinni hluta undankeppninnar í Evrópudeildinni í handbolta karla í dag. Handbolti 7.9.2021 09:19 Leonharð framlengir við FH Leonharð Þorgeir Harðarson, hornamaður FH, hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild FH út keppnistímabilið 2024. Handbolti 6.9.2021 22:30 Líklegast að einvígið fari fram í Kósovó Íslandsmeistarar KA/Þórs mæta KHF Istogu, landsmeisturum Kósovó, í fyrstu umferð Evrópukeppni kvenna í handbolta. Liðin mætast tvívegis um miðjan septembermánuð og stefnir allt í að báðir leikirnir fari fram í Kósovó. Handbolti 6.9.2021 15:00 Viktor Gísli til eins sterkasta liðs Evrópu Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, hefur samið við Nantes, eitt sterkasta lið Evrópu. Handbolti 6.9.2021 11:16 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Fram 21-28 | Fram vann fyrsta titil tímabilsins KA/Þór tók á móti Fram í Meistarakeppni HSÍ fyrir norðan í dag. Liðin mættust einnig í sömu keppni í fyrra þar sem að KA/Þór hafði betur, en gestirnir voru sannfærandi í dag og taka titilinn með sér suður eftir sjö marka sigur, 28-21. Handbolti 5.9.2021 17:05 Þórey Rósa Stefánsdóttir: Markmiðið fyrir tímabilið er að vinna allt Fram vann öruggan sigur á KA/Þór í KA heimilinu í dag, 21- 28 og eru því Meistarar meistaranna. Fyrirliði Fram var að vonum sátt við sigurinn. Handbolti 5.9.2021 16:34 Svekkjandi tap Bjarka Más og félaga í þýska Ofurbikarnum Bjarki Már Elísson og félagar hans í þýska liðinu Lemgo þurftu að sætta sig við eins marks tap, 30-29, þegar að liðið mætti Kiel í þýska ofurbikarnum í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2021 18:37 Valsmenn tryggðu sér sæti í annarri umferð Evrópudeildarinnar Valsmenn eru komnir áfram í aðra umferð Evrópudeildar karla í handbolta eftir 22-21 sigur gegn Porec frá Króatíu. Fyrri leikur liðanna endaði 22-18, Valsmönnum í vil, og þeir vinna því einvígið samanlegt með fimm marka mun. Handbolti 4.9.2021 17:36 Viktor Gísli og félagar áfram eftir risasigur GOG frá Danmörku, lið Viktors Gísla Hallgrímssonar, vann öruggan ellefu marka sigur, 36-25, á stórliði Celje frá Slóveníu í fyrstu umferð í forkeppni Evrópudeildar karla í handbolta í dag. Liðið fór þannig áfram í næstu umferð. Handbolti 4.9.2021 16:00 Valsmenn unnu fyrri leikinn í Króatíu Góð frammistaða í fyrri hálfleik var grunnurinn að fjögurra marka sigri Vals, 22-18, á Porec frá Króatíu í fyrri leik liðanna í 1. umferð Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Liðin mætast í síðari leiknum á morgun. Handbolti 3.9.2021 18:40 Gísla vel fagnað þegar hann sneri aftur eftir fimm mánaða fjarveru Eftir langa fjarveru vegna meiðsla sneri Gísli Þorgeir Kristjánsson aftur á völlinn þegar Magdeburg mætti Erlangen í æfingaleik í gærkvöldi. Handbolti 3.9.2021 16:30 Fyrsta deildartap Arons í fjörutíu mánuði Aron Pálmarsson upplifði í gær nokkuð sem hann hefur ekki gert í rúm ár; að tapa deildarleik. Handbolti 3.9.2021 12:01 Alfreð tjáir sig í fyrsta sinn um fráfall eiginkonu sinnar Alfreð Gíslason ætlaði að hætta sem þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta þegar eiginkona hans, Kara Guðrún Melstað, greindist með krabbamein í byrjun maí en hún taldi honum hughvarf. Kara lést þann 31. maí. Handbolti 3.9.2021 09:52 Sveinn Jóhannsson hafði betur gegn Aroni Pálmarssyni í Íslendingaslag Sveinn Jóhannsson og félagar hans í SønderjyskE unnu í kvöld góðan 29-28 sigur gegn Aroni Pálmarssyni og félögum hans í Aalborg í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 2.9.2021 19:47 Björgvin hættur við að hætta og spilar með Stjörnunni Aðeins mánuði eftir að Björgvin Hólmgeirsson hætti í handbolta hefur hann tekið skóna fram á nýjan leik og mun spila með Stjörnunni í Olís-deild karla í vetur. Handbolti 2.9.2021 17:01 Vill breytingar á fyrirkomulagi þýsku úrvalsdeildarinnar Alfreð Gíslason, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, vill sjá breytingar á fyrirkomulagi þýsku úrvalsdeildarinnar og segir ekki nóg að klæðast búningi þýska landsliðsins til að ná árangri. Handbolti 2.9.2021 13:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-24 | Valsmenn eru Meistarar meistaranna Valur eru Meistarar meistaranna eftir að hafa unnið Hauka í Meistarakeppni HSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Um hörkuleik var að ræða enda Íslandsmeistarar og deildarmeistarar að mætast í fyrsta leik tímabilsins. Lokatölur 28-24. Handbolti 31.8.2021 23:16 Björgvin Páll: Þeir voru með mig í vasanum til að byrja með Björgvin Páll Gústavsson var hetja Valsmanna þegar þeir tóku á móti Haukum í Meistarakeppni HSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Þetta var heldur óvenjulegur leikur fyrir Björgvin þar sem hann var að spila á móti sínum gömlu liðsfélögum. Handbolti 31.8.2021 21:36 Markvarðabreytingar er meistarar síðasta ár hefja tímabilið Undanfari hvers tímabils í handbolta hér á landi er hinn árlegi leikur í meistarakeppni HSÍ. Þar mætast að þessu sinni Íslandsmeistarar Vals og deildarmeistarar Hauka. Leikið er í Origo-höllinni að Hlíðarenda og verður leikurinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Handbolti 31.8.2021 12:30 Viktor Gísli sagður á leið til Frakklands Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er sagður vera á leið til HBC Nantes í Frakklandi. Viktor Gísli er í dag samningsbundinn danska úrvalsdeildarfélaginu GOG. Handbolti 31.8.2021 11:30 „Mikið áfall að þurfa að hætta í handbolta“ Hinn 29 ára gamli Pétur Júníusson þurfti að taka sér þriggja ára hlé frá handboltaiðkun vegna þrálátra meiðsla en er mættur aftur í Olís deildina með nýliðum Víkings. Handbolti 29.8.2021 19:31 Aron fer vel af stað í Danmörku Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Midtjylland, 29-36, í dönsku bikarkeppninni í handbolta í dag. Handbolti 29.8.2021 13:28 Ýmir Örn og félagar með stórsigur í Evrópudeildinni Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen tóku á móti Spor Toto frá Tryklandi í Evrópudeildinni í handbolta í dag. Ýmir of félagar lentu ekki í miklum vandræðum með Tyrkina og unnu að lokum 16 marka sigur, 38-22. Handbolti 28.8.2021 17:34 Hákon Daði markahæstur er Gummersbach fór áfram Gummersbach vann í kvöld 25-20 sigur á þriðju deildarliði Pforzheim/Eutingen í þýsku bikarkeppninni í handbolta og komst þannig áfram í næstu umferð. Hákon Daði Styrmisson var markahæstur í liði Gummersbach. Handbolti 27.8.2021 19:01 Fengu að seinka Evrópuleikjunum og mæta Porec um þarnæstu helgi Valur spilar leiki sína gegn Porec í Króatíu í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handbolta í næstu viku, að því gefnu að allir leikmenn liðsins fái neikvæða niðurstöðu út úr kórónuveiruprófi á morgun. Handbolti 26.8.2021 14:16 Titill í fyrsta leik Arons með Aalborg Aron Pálmarsson spilaði sinn fyrsta leik með nýju liði þegar hann og félagar hans í Aalborg unnu átta marka sigur gegn Mors Thy í danska Ofurbikarnum, 33-25. Handbolti 25.8.2021 20:12 Viktor Gísli og félagar áfram í danska bikarnum Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG eru komnir áfram í danska bikarnum eftir fjögurra marka sigur gegn Ringsted, 32-28. Handbolti 25.8.2021 18:43 Pétur Júníusson tekur skóna af hillunni og slaginn með Víkingum Nýliðar Víkings í Olís-deild karla í handbolta hafa samið við tvo leikmenn, þá Pétur Júníusson og Andra Dag Ófeigsson. Handbolti 25.8.2021 16:01 Teitur Örn og félagar með sigur í sænska bikarnum Kristianstad mætti Hammarby í sænska bikarnum í handbolta í dag. Teitur Örn Einarsson er á mála hjá Kristianstad sem vann fimm marka sigur, 27-22. Handbolti 24.8.2021 18:46 « ‹ 211 212 213 214 215 216 217 218 219 … 334 ›
„Eitt mest spennandi lið Evrópu, ef ekki það mest spennandi“ Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson segist vera á leið til eins mest spennandi félags í Evrópu, ef ekki þess mest spennandi. Handbolti 7.9.2021 10:01
Valur mætir Bjarka og félögum Valur dróst gegn þýska liðinu Lemgo í seinni hluta undankeppninnar í Evrópudeildinni í handbolta karla í dag. Handbolti 7.9.2021 09:19
Leonharð framlengir við FH Leonharð Þorgeir Harðarson, hornamaður FH, hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild FH út keppnistímabilið 2024. Handbolti 6.9.2021 22:30
Líklegast að einvígið fari fram í Kósovó Íslandsmeistarar KA/Þórs mæta KHF Istogu, landsmeisturum Kósovó, í fyrstu umferð Evrópukeppni kvenna í handbolta. Liðin mætast tvívegis um miðjan septembermánuð og stefnir allt í að báðir leikirnir fari fram í Kósovó. Handbolti 6.9.2021 15:00
Viktor Gísli til eins sterkasta liðs Evrópu Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, hefur samið við Nantes, eitt sterkasta lið Evrópu. Handbolti 6.9.2021 11:16
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Fram 21-28 | Fram vann fyrsta titil tímabilsins KA/Þór tók á móti Fram í Meistarakeppni HSÍ fyrir norðan í dag. Liðin mættust einnig í sömu keppni í fyrra þar sem að KA/Þór hafði betur, en gestirnir voru sannfærandi í dag og taka titilinn með sér suður eftir sjö marka sigur, 28-21. Handbolti 5.9.2021 17:05
Þórey Rósa Stefánsdóttir: Markmiðið fyrir tímabilið er að vinna allt Fram vann öruggan sigur á KA/Þór í KA heimilinu í dag, 21- 28 og eru því Meistarar meistaranna. Fyrirliði Fram var að vonum sátt við sigurinn. Handbolti 5.9.2021 16:34
Svekkjandi tap Bjarka Más og félaga í þýska Ofurbikarnum Bjarki Már Elísson og félagar hans í þýska liðinu Lemgo þurftu að sætta sig við eins marks tap, 30-29, þegar að liðið mætti Kiel í þýska ofurbikarnum í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2021 18:37
Valsmenn tryggðu sér sæti í annarri umferð Evrópudeildarinnar Valsmenn eru komnir áfram í aðra umferð Evrópudeildar karla í handbolta eftir 22-21 sigur gegn Porec frá Króatíu. Fyrri leikur liðanna endaði 22-18, Valsmönnum í vil, og þeir vinna því einvígið samanlegt með fimm marka mun. Handbolti 4.9.2021 17:36
Viktor Gísli og félagar áfram eftir risasigur GOG frá Danmörku, lið Viktors Gísla Hallgrímssonar, vann öruggan ellefu marka sigur, 36-25, á stórliði Celje frá Slóveníu í fyrstu umferð í forkeppni Evrópudeildar karla í handbolta í dag. Liðið fór þannig áfram í næstu umferð. Handbolti 4.9.2021 16:00
Valsmenn unnu fyrri leikinn í Króatíu Góð frammistaða í fyrri hálfleik var grunnurinn að fjögurra marka sigri Vals, 22-18, á Porec frá Króatíu í fyrri leik liðanna í 1. umferð Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Liðin mætast í síðari leiknum á morgun. Handbolti 3.9.2021 18:40
Gísla vel fagnað þegar hann sneri aftur eftir fimm mánaða fjarveru Eftir langa fjarveru vegna meiðsla sneri Gísli Þorgeir Kristjánsson aftur á völlinn þegar Magdeburg mætti Erlangen í æfingaleik í gærkvöldi. Handbolti 3.9.2021 16:30
Fyrsta deildartap Arons í fjörutíu mánuði Aron Pálmarsson upplifði í gær nokkuð sem hann hefur ekki gert í rúm ár; að tapa deildarleik. Handbolti 3.9.2021 12:01
Alfreð tjáir sig í fyrsta sinn um fráfall eiginkonu sinnar Alfreð Gíslason ætlaði að hætta sem þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta þegar eiginkona hans, Kara Guðrún Melstað, greindist með krabbamein í byrjun maí en hún taldi honum hughvarf. Kara lést þann 31. maí. Handbolti 3.9.2021 09:52
Sveinn Jóhannsson hafði betur gegn Aroni Pálmarssyni í Íslendingaslag Sveinn Jóhannsson og félagar hans í SønderjyskE unnu í kvöld góðan 29-28 sigur gegn Aroni Pálmarssyni og félögum hans í Aalborg í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 2.9.2021 19:47
Björgvin hættur við að hætta og spilar með Stjörnunni Aðeins mánuði eftir að Björgvin Hólmgeirsson hætti í handbolta hefur hann tekið skóna fram á nýjan leik og mun spila með Stjörnunni í Olís-deild karla í vetur. Handbolti 2.9.2021 17:01
Vill breytingar á fyrirkomulagi þýsku úrvalsdeildarinnar Alfreð Gíslason, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, vill sjá breytingar á fyrirkomulagi þýsku úrvalsdeildarinnar og segir ekki nóg að klæðast búningi þýska landsliðsins til að ná árangri. Handbolti 2.9.2021 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-24 | Valsmenn eru Meistarar meistaranna Valur eru Meistarar meistaranna eftir að hafa unnið Hauka í Meistarakeppni HSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Um hörkuleik var að ræða enda Íslandsmeistarar og deildarmeistarar að mætast í fyrsta leik tímabilsins. Lokatölur 28-24. Handbolti 31.8.2021 23:16
Björgvin Páll: Þeir voru með mig í vasanum til að byrja með Björgvin Páll Gústavsson var hetja Valsmanna þegar þeir tóku á móti Haukum í Meistarakeppni HSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Þetta var heldur óvenjulegur leikur fyrir Björgvin þar sem hann var að spila á móti sínum gömlu liðsfélögum. Handbolti 31.8.2021 21:36
Markvarðabreytingar er meistarar síðasta ár hefja tímabilið Undanfari hvers tímabils í handbolta hér á landi er hinn árlegi leikur í meistarakeppni HSÍ. Þar mætast að þessu sinni Íslandsmeistarar Vals og deildarmeistarar Hauka. Leikið er í Origo-höllinni að Hlíðarenda og verður leikurinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Handbolti 31.8.2021 12:30
Viktor Gísli sagður á leið til Frakklands Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er sagður vera á leið til HBC Nantes í Frakklandi. Viktor Gísli er í dag samningsbundinn danska úrvalsdeildarfélaginu GOG. Handbolti 31.8.2021 11:30
„Mikið áfall að þurfa að hætta í handbolta“ Hinn 29 ára gamli Pétur Júníusson þurfti að taka sér þriggja ára hlé frá handboltaiðkun vegna þrálátra meiðsla en er mættur aftur í Olís deildina með nýliðum Víkings. Handbolti 29.8.2021 19:31
Aron fer vel af stað í Danmörku Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Midtjylland, 29-36, í dönsku bikarkeppninni í handbolta í dag. Handbolti 29.8.2021 13:28
Ýmir Örn og félagar með stórsigur í Evrópudeildinni Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen tóku á móti Spor Toto frá Tryklandi í Evrópudeildinni í handbolta í dag. Ýmir of félagar lentu ekki í miklum vandræðum með Tyrkina og unnu að lokum 16 marka sigur, 38-22. Handbolti 28.8.2021 17:34
Hákon Daði markahæstur er Gummersbach fór áfram Gummersbach vann í kvöld 25-20 sigur á þriðju deildarliði Pforzheim/Eutingen í þýsku bikarkeppninni í handbolta og komst þannig áfram í næstu umferð. Hákon Daði Styrmisson var markahæstur í liði Gummersbach. Handbolti 27.8.2021 19:01
Fengu að seinka Evrópuleikjunum og mæta Porec um þarnæstu helgi Valur spilar leiki sína gegn Porec í Króatíu í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handbolta í næstu viku, að því gefnu að allir leikmenn liðsins fái neikvæða niðurstöðu út úr kórónuveiruprófi á morgun. Handbolti 26.8.2021 14:16
Titill í fyrsta leik Arons með Aalborg Aron Pálmarsson spilaði sinn fyrsta leik með nýju liði þegar hann og félagar hans í Aalborg unnu átta marka sigur gegn Mors Thy í danska Ofurbikarnum, 33-25. Handbolti 25.8.2021 20:12
Viktor Gísli og félagar áfram í danska bikarnum Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG eru komnir áfram í danska bikarnum eftir fjögurra marka sigur gegn Ringsted, 32-28. Handbolti 25.8.2021 18:43
Pétur Júníusson tekur skóna af hillunni og slaginn með Víkingum Nýliðar Víkings í Olís-deild karla í handbolta hafa samið við tvo leikmenn, þá Pétur Júníusson og Andra Dag Ófeigsson. Handbolti 25.8.2021 16:01
Teitur Örn og félagar með sigur í sænska bikarnum Kristianstad mætti Hammarby í sænska bikarnum í handbolta í dag. Teitur Örn Einarsson er á mála hjá Kristianstad sem vann fimm marka sigur, 27-22. Handbolti 24.8.2021 18:46