Sendi Svövu og Sunnevu í mikið hláturskast í Seinni bylgjunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2022 11:30 Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir og Sunneva Einarsdóttir í miðju hláturskasti í þættinum. S2 Sport Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir, nýr sérfræðingur Seinni bylgjunnar, hefur lífgað upp á hlutina í þættinum í vetur og gott dæmi um það er þáttur um undanúrslitin í Olís deild kvenna. Svava Kristín Grétarsdóttir, Brynhildur og Sunneva Einarsdóttir voru þá að ræða um Framkonur og hversu vel þær hafa komið til baka eftir langa pásu fyrir úrslitakeppnina. Það var þá sem Brynhildur tók eftir einu þegar nafnið hennar kom á skjáinn. Undir nafni hennar stóð einu sinni bikarmeistari. „OMG, af hverju stendur einu sinni bikarmeistari. Þetta er svo vandræðalegt,“ sagði Brynhildur Bergmann hlæjandi. Klippa: Hláturskast í Seinni bylgjunni „Þú ert bara búin að verða einu sinni bikarmeistari. Það er bara þannig,“ sagði Sunneva. „Áttu fleiri titla elskan mín,“ spurði þá Svava Kristín. „Nei, en af hverju stendur ekki bara ekki neitt. Solla: 300 landsleikir. Ég: Einu sinni bikarmeistari,“ sagði Brynhildur og skellihló. Hún er náttúrulega með svo smitandi hlátur að bæði Svava og Sunneva sprungu líka úr hlátri. „Ég elska samt að þú sért að taka eftir þessu fyrst núna,“ sagði Svava. „En ég er mjög ánægð með þennan bikarmeistaratitil,“ sagði Brynhildur og ekki minnkuðu hlátrasköllin við það. Hún vann hann með Stjörnunni árið 2017. „Við ætlum ekki að ræða þennan bikarmeistaratitil sem Brynhildur vann fyrir löngu síðan en við ætlum að ræða það,“ sagði Svava en komst ekki lengra því hinar tvær voru að kafna úr hlátri á sama tíma. „Þú ert alltaf að slá okkur út af laginu en það er ágætt því við erum hvort sem er að bíða eftir myndefni. En hættum að hlæja,“ sagði Svava en það var erfitt fyrir þær að hætta að hlæja eins og má sjá í myndbandinu hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Svava Kristín Grétarsdóttir, Brynhildur og Sunneva Einarsdóttir voru þá að ræða um Framkonur og hversu vel þær hafa komið til baka eftir langa pásu fyrir úrslitakeppnina. Það var þá sem Brynhildur tók eftir einu þegar nafnið hennar kom á skjáinn. Undir nafni hennar stóð einu sinni bikarmeistari. „OMG, af hverju stendur einu sinni bikarmeistari. Þetta er svo vandræðalegt,“ sagði Brynhildur Bergmann hlæjandi. Klippa: Hláturskast í Seinni bylgjunni „Þú ert bara búin að verða einu sinni bikarmeistari. Það er bara þannig,“ sagði Sunneva. „Áttu fleiri titla elskan mín,“ spurði þá Svava Kristín. „Nei, en af hverju stendur ekki bara ekki neitt. Solla: 300 landsleikir. Ég: Einu sinni bikarmeistari,“ sagði Brynhildur og skellihló. Hún er náttúrulega með svo smitandi hlátur að bæði Svava og Sunneva sprungu líka úr hlátri. „Ég elska samt að þú sért að taka eftir þessu fyrst núna,“ sagði Svava. „En ég er mjög ánægð með þennan bikarmeistaratitil,“ sagði Brynhildur og ekki minnkuðu hlátrasköllin við það. Hún vann hann með Stjörnunni árið 2017. „Við ætlum ekki að ræða þennan bikarmeistaratitil sem Brynhildur vann fyrir löngu síðan en við ætlum að ræða það,“ sagði Svava en komst ekki lengra því hinar tvær voru að kafna úr hlátri á sama tíma. „Þú ert alltaf að slá okkur út af laginu en það er ágætt því við erum hvort sem er að bíða eftir myndefni. En hættum að hlæja,“ sagði Svava en það var erfitt fyrir þær að hætta að hlæja eins og má sjá í myndbandinu hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti