Handbolti FH búið að finna þjálfara FH-ingar eru búnir að ráða þjálfara fyrir kvennalið félagsins í handbolta. Handbolti 25.4.2019 22:45 Bjarki Már sá rautt í mögnuðum endurkomusigri Berlínarrefanna Füchse Berlin vann upp fjögurra marka forskot Stuttgart á lokamínútunum og vann langþráðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 25.4.2019 20:08 Stefán: Kæmi mér ekki á óvart að Valsmenn væru byrjaðir að panta hljómsveit Þjálfari Fram gat ekki stillt sig um að skjóta á Val. Handbolti 25.4.2019 19:45 Díana Dögg: Þær vita aldrei hvenær við ætlum að keyra og hvenær ekki Eyjakonan örvhenta í liði Vals var að vonum ánægð eftir sigurinn á Fram í Safamýrinni í dag. Handbolti 25.4.2019 19:10 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-29 | Valskonur með pálmann í höndunum Valur er kominn í 2-0 í einvíginu gegn Fram um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur, 26-29, eftir framlengingu í öðrum leik liðanna í dag. Handbolti 25.4.2019 18:45 Ómar Ingi orðaður við Magdeburg Selfyssingnum er ætlað að fylla skarð Albins Lagergren hjá Magdeburg á næsta ári. Handbolti 25.4.2019 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 30-23 | Stjarnan engin fyrirstaða í oddaleiknum Haukar eru komnir í undanúrslitin. Handbolti 24.4.2019 22:00 Ragnar: Gerum stóra hluti í Garðabænum næsta vetur, ég lofa því Stjarnan er komin í sumarfrí þetta árið eftir tap fyrir Haukum í oddaleik í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla. Stjörnumenn munu koma til baka næsta vetur og gera góða hluti ef marka má Ragnar Snæ Njálsson. Handbolti 24.4.2019 21:34 Aron á leið í úrslitahelgina í Meistaradeildinni enn einu sinni Hafnfirðingurinn og félagar hans í Barcelona eru í góðum málum gegn Nantes. Handbolti 24.4.2019 20:41 Þorsteinn í Mosfellsbæinn Afturelding er byrjað að styrkja sig. Handbolti 24.4.2019 18:12 HK fellur frá kærunni Handknattleiksdeild HK hefur fallið frá kæru sinni vegna leiks HK og Þróttar í fyrsta leik liðanna í umspili um laust sæti í Olísdeild karla á næsta tímabili. Handbolti 24.4.2019 14:24 Stjarnan aldrei unnið oddaleik Stjörnumenn leika sinn áttunda oddaleik um sæti í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í kvöld. Handbolti 24.4.2019 13:00 Tímabilinu lokið hjá Alexander Alexander Petersson hefur leikið sinn síðasta leik með Rhein-Neckar Löwen á tímabilinu. Handbolti 24.4.2019 12:30 Pawel heppinn að verða ekki að skúrki: „Ég hefði hent honum út úr húsinu“ Selfoss fór áfram í undanúrslit Olísdeildar karla á eins dramatískan hátt og hægt er. Báðir leikirnir við ÍR voru háspennuleikir og í báðum leikjunum nýttu ÍR-ingar ekki færi til þess að jafna á síðustu sekúndunum. Handbolti 24.4.2019 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 28-21 │Valur tók forystuna Valur er skrefi nær þrennunni. Handbolti 23.4.2019 22:15 Steinunn: Erfitt þegar Íris er í þessum ham Steinunn Björnsdóttir var svekkt í kvöld. Handbolti 23.4.2019 22:08 Óðinn á skotskónum í mikilvægum sigri GOG er á leið í undanúrslitin í danska handboltanum. Handbolti 23.4.2019 17:58 Atli Ævar missir af fyrsta leiknum gegn Val Línumaðurinn öflugi verður ekki með Selfossi í fyrsta leiknum gegn Val. Handbolti 23.4.2019 13:58 Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn hófst uppi í rjáfri Laugardalshallar Úrsliteinvígi Olísdeildar kvenna í handbolta hefst í kvöld með leik Vals og Fram í Origohöllinni að Hlíðarenda. Handbolti 23.4.2019 13:00 Óvænta stjarna ÍBV: „Kom mjög á óvart þegar Erlingur hringdi í mig“ Gabríel Martinez Róbertsson var með 100% skotnýtingu í einvígi ÍBV og FH. Handbolti 23.4.2019 12:30 Fyrsti sigur Stjörnunnar í úrslitakeppni í 19 ár Sigur Stjörnunnar á Haukum í gær var afar langþráður. Handbolti 23.4.2019 11:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Selfoss 28-29 │ Lygilegar lokasekúndur í Breiðholtinu Selfoss er komið í undanúrslitin. Handbolti 22.4.2019 22:00 Bjarni: Gat ekki verið sárara og tæpara Þjálfari ÍR var gríðarlega svekktur í leikslok. Handbolti 22.4.2019 21:59 Haukur: Hugsa ég taki eitt tímabil hér heima í viðbót Haukur Þrastarson reiknar með að spila í Olís-deildinni á næstu leiktíð. Handbolti 22.4.2019 21:24 Halldór: Vantaði þann stóra og auðvitað er það sárt Halldór Jóhann Sigfússon er að hætta með FH-liðið. Handbolti 22.4.2019 19:58 Erlingur: Væri hér í hálftíma ef ég ætti að telja það upp sem við gerðum vel Þjálfari ÍBV hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðuna gegn FH. Handbolti 22.4.2019 19:33 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 36-28 │Eyjamenn í undanúrslit ÍBV vann átta marka sigur á FH, 36-28, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla. Eyjamenn eru komnir í undanúrslit. Handbolti 22.4.2019 19:30 Fylkir skellti HK og er skrefi nær úrvalsdeildarsæti HK er komið með bakið upp við vegg. Handbolti 22.4.2019 18:07 „Við áttum ekkert skilið úr þessum leik og vorum mjög lélegir” Gunnar Magnússon var ósáttur í leikslok. Handbolti 22.4.2019 17:36 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 21-31 │Valur í undanúrslit en Afturelding í sumarfrí Framlengja þurfti fyrsta leikinn en Valur var mun sterkari aðilinn í dag. Handbolti 22.4.2019 17:15 « ‹ 325 326 327 328 329 330 331 332 333 … 334 ›
FH búið að finna þjálfara FH-ingar eru búnir að ráða þjálfara fyrir kvennalið félagsins í handbolta. Handbolti 25.4.2019 22:45
Bjarki Már sá rautt í mögnuðum endurkomusigri Berlínarrefanna Füchse Berlin vann upp fjögurra marka forskot Stuttgart á lokamínútunum og vann langþráðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 25.4.2019 20:08
Stefán: Kæmi mér ekki á óvart að Valsmenn væru byrjaðir að panta hljómsveit Þjálfari Fram gat ekki stillt sig um að skjóta á Val. Handbolti 25.4.2019 19:45
Díana Dögg: Þær vita aldrei hvenær við ætlum að keyra og hvenær ekki Eyjakonan örvhenta í liði Vals var að vonum ánægð eftir sigurinn á Fram í Safamýrinni í dag. Handbolti 25.4.2019 19:10
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-29 | Valskonur með pálmann í höndunum Valur er kominn í 2-0 í einvíginu gegn Fram um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur, 26-29, eftir framlengingu í öðrum leik liðanna í dag. Handbolti 25.4.2019 18:45
Ómar Ingi orðaður við Magdeburg Selfyssingnum er ætlað að fylla skarð Albins Lagergren hjá Magdeburg á næsta ári. Handbolti 25.4.2019 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 30-23 | Stjarnan engin fyrirstaða í oddaleiknum Haukar eru komnir í undanúrslitin. Handbolti 24.4.2019 22:00
Ragnar: Gerum stóra hluti í Garðabænum næsta vetur, ég lofa því Stjarnan er komin í sumarfrí þetta árið eftir tap fyrir Haukum í oddaleik í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla. Stjörnumenn munu koma til baka næsta vetur og gera góða hluti ef marka má Ragnar Snæ Njálsson. Handbolti 24.4.2019 21:34
Aron á leið í úrslitahelgina í Meistaradeildinni enn einu sinni Hafnfirðingurinn og félagar hans í Barcelona eru í góðum málum gegn Nantes. Handbolti 24.4.2019 20:41
HK fellur frá kærunni Handknattleiksdeild HK hefur fallið frá kæru sinni vegna leiks HK og Þróttar í fyrsta leik liðanna í umspili um laust sæti í Olísdeild karla á næsta tímabili. Handbolti 24.4.2019 14:24
Stjarnan aldrei unnið oddaleik Stjörnumenn leika sinn áttunda oddaleik um sæti í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í kvöld. Handbolti 24.4.2019 13:00
Tímabilinu lokið hjá Alexander Alexander Petersson hefur leikið sinn síðasta leik með Rhein-Neckar Löwen á tímabilinu. Handbolti 24.4.2019 12:30
Pawel heppinn að verða ekki að skúrki: „Ég hefði hent honum út úr húsinu“ Selfoss fór áfram í undanúrslit Olísdeildar karla á eins dramatískan hátt og hægt er. Báðir leikirnir við ÍR voru háspennuleikir og í báðum leikjunum nýttu ÍR-ingar ekki færi til þess að jafna á síðustu sekúndunum. Handbolti 24.4.2019 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 28-21 │Valur tók forystuna Valur er skrefi nær þrennunni. Handbolti 23.4.2019 22:15
Steinunn: Erfitt þegar Íris er í þessum ham Steinunn Björnsdóttir var svekkt í kvöld. Handbolti 23.4.2019 22:08
Óðinn á skotskónum í mikilvægum sigri GOG er á leið í undanúrslitin í danska handboltanum. Handbolti 23.4.2019 17:58
Atli Ævar missir af fyrsta leiknum gegn Val Línumaðurinn öflugi verður ekki með Selfossi í fyrsta leiknum gegn Val. Handbolti 23.4.2019 13:58
Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn hófst uppi í rjáfri Laugardalshallar Úrsliteinvígi Olísdeildar kvenna í handbolta hefst í kvöld með leik Vals og Fram í Origohöllinni að Hlíðarenda. Handbolti 23.4.2019 13:00
Óvænta stjarna ÍBV: „Kom mjög á óvart þegar Erlingur hringdi í mig“ Gabríel Martinez Róbertsson var með 100% skotnýtingu í einvígi ÍBV og FH. Handbolti 23.4.2019 12:30
Fyrsti sigur Stjörnunnar í úrslitakeppni í 19 ár Sigur Stjörnunnar á Haukum í gær var afar langþráður. Handbolti 23.4.2019 11:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Selfoss 28-29 │ Lygilegar lokasekúndur í Breiðholtinu Selfoss er komið í undanúrslitin. Handbolti 22.4.2019 22:00
Bjarni: Gat ekki verið sárara og tæpara Þjálfari ÍR var gríðarlega svekktur í leikslok. Handbolti 22.4.2019 21:59
Haukur: Hugsa ég taki eitt tímabil hér heima í viðbót Haukur Þrastarson reiknar með að spila í Olís-deildinni á næstu leiktíð. Handbolti 22.4.2019 21:24
Halldór: Vantaði þann stóra og auðvitað er það sárt Halldór Jóhann Sigfússon er að hætta með FH-liðið. Handbolti 22.4.2019 19:58
Erlingur: Væri hér í hálftíma ef ég ætti að telja það upp sem við gerðum vel Þjálfari ÍBV hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðuna gegn FH. Handbolti 22.4.2019 19:33
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 36-28 │Eyjamenn í undanúrslit ÍBV vann átta marka sigur á FH, 36-28, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla. Eyjamenn eru komnir í undanúrslit. Handbolti 22.4.2019 19:30
Fylkir skellti HK og er skrefi nær úrvalsdeildarsæti HK er komið með bakið upp við vegg. Handbolti 22.4.2019 18:07
„Við áttum ekkert skilið úr þessum leik og vorum mjög lélegir” Gunnar Magnússon var ósáttur í leikslok. Handbolti 22.4.2019 17:36
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 21-31 │Valur í undanúrslit en Afturelding í sumarfrí Framlengja þurfti fyrsta leikinn en Valur var mun sterkari aðilinn í dag. Handbolti 22.4.2019 17:15