Harmageddon

Íslenskir fjölmiðlar um Pixies
Hljómsveitin Pixies verður með tónleika í Laugardalshöll miðvikudaginn 11.júní og af því tilefni rifjaði Vísir upp hvernig umfjöllun íslenskra miðla var um hljómsveitina var á upphafsárum Pixies.

James Hetfield talsetur heimildarþætti um dýraveiðar
Söngvari Metallica hefur gengið til liðs við History Channel um að talsetja heimildarþætti þar sem hópi veiðimanna verður fylgt eftir á bjarnveiðum í Alaska.

Segir Ísland síðasta vígi kristinna manna
Gústaf Adolf leggur til að Íslendingar banni Íslam og setji þannig fordæmi fyrir alla Evrópu.


Vegakerfi úr sólarsellum er klárlega framtíðin
Ef þú varst ekki viss þá mun þetta myndband sannfæra þig.

Sætar stelpur kúka líka
Hljómsveitt frumsýnir nýtt myndband á Vísi.

Grísalappalísa í miklu stuði
Nýtt lag og myndband af væntanlegri breiðskífu.

Vonarstræti heldur áfram að slá í gegn
Gagnrýnandi telur myndina marka nýtt upphaf í íslenskri kvikmyndagerð.

Högni sveipaður dulúð og þokka
Söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín fer með mann á slóðir Spinal Tap.

Stiklað á stóru úr sögu Pixies
Hljómsveitin Pixies mun heiðra okkur Íslendinga með nærveru sinni miðvikudaginn 11.júní þegar að sveitin mun troða upp í Laugardalshöllinni.

Tónleikar fullkomnir fyrir hösslið?
Tónleikar í kvöld og annað kvöld á Bar 11 og Park

Anna Tara ekki lengur á lausu
Hvernig var þetta ekki búið að gerast fyrr?

Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana?
Atli Fannar og Haukur Viðar hringdu á breskan pöbb og í þjónustuver Ikea í Svíþjóð.

Segulbandstæki selt í óþökk eiganda
Leiðindaratburður á flóamarkaði um nýliðna helgi.

Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina
Shades of Reykjavík frumsýna nýtt efni.

Vildu fá að ritskoða spurningar
Harmageddon ræddi við Jordan Belfort.

Aðeins einn frambjóðandi með X 977 húðflúr
Rikki G býður fram með Framsókn og flugvallarvinum.

Nýtt myndband með Benny Crespos Gang frumflutt á Vísi
Hljómsveitin leggur lokahönd á aðra breiðskífu sína um þessar mundir.

BDSM - hjartnæm reynslusaga
Kynlegir kvistir ræddu nýlega við Magnús, formann BDSM á Íslandi.

Lay Low frumsýnir nýtt myndband
Alþjóðleg útgáfa á laginu Our Conversation fylgir í kjölfarið.

Eins og djúsí Big Mac með stórum frönskum
The Amazing Spider-Man 2 nær ágætis flugi en er þó engin flugeldasýning

Davíð Oddsson skilur ekki þróunarkenninguna
Fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokks afhjúpar sig í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins.

Leikræn tilþrif sem eiga best heima í sápuóperu
Hollywood myndin Divergent gagnrýnd.

Mynd sem á eftir að vekja athygli og umræður
Johnny Depp fær ofurkrafta í Transcendence.

„Besta veganesti sem hægt er að gefa barni að biðja með því“
Séra Sigurvin Jónsson spjallar við útvarpsþáttinn Harmageddon.

Mótmæla refsistefnu stjórnvalda með kannabisreykingum á Austurvelli
Hópur fólks heldur hátíðlegan kannabis dag þann 20. apríl ár hvert.


20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana
Í dag eru 20 ár liðin frá því að Kurt Cobain fyrirfór sér á heimili sínu í Seattle. En Cobain er án efa einn áhrifamesti tónlistarmaður sögunnar


Er píkan óhrein?
Kynlegir kvistir tóku tal af Kristínu Gunnlaugsdóttur listamanni en hún var með sýninguna Sköpunarverk í Listasafni Íslands þar sem aðal viðfangsefnið voru píkur.