Körfubolti

Held að við séum miklu betri en Fjölnir

„Mér líður ótrúlega vel með þetta, þetta er ótrúlega gaman að vera bikarmeistari. Það er svolítið skrítið að vera bikarmeistari í september en samt alveg jafn geggjað,“ sagði Tinna Guðrún Alexandersdóttir, leikmaður bikarmeistara Hauka eftir sigur liðsins á Fjölni í dag.

Körfubolti

Stjarnan í undanúrslit

Stjarnan er komin í undanúrslit í VÍS-bikar karla í körfubolta fyrst allra liða eftir sigur á Grindavík í kvöld. Lokatölur í Garðabænum 92-81.

Körfubolti

Callum Lawson í Val

Callum Lawson, sem lék lykilhlutverk í íslandsmeistaraliði Þórs frá Þorlákshöfn í vor er genginn til liðs við Val í sömu deild. Þetta kemur fram á facebook síðu körfuknattleiksdeildar Vals.

Körfubolti

Króatinn Koljanin í KR

Króatíski körfuknattleiksmaðurinn Dani Koljanin hefur samið við KR og mun leika með liðinu í efstu deild karla í vetur. Hann er engin smásmíð og lék síðast í efstu deild í Austurríki.

Körfubolti

„Fæ ekki nógu mikla ánægju úr þessu“

Útlit er fyrir að einn af bestu leikmönnum Dominos-deildarinnar í körfubolta síðustu ár, hinn 26 ára gamli KR-ingur Matthías Orri Sigurðarson, dragi sig í hlé. Hann segir ástríðuna fyrir körfuboltanum einfaldlega hafa minnkað.

Körfubolti

„Hefur ekkert með einhverja óvild að gera“

„Þetta snýst ekki um einhverja óvild. Það skiptir engu máli hvaða félag þetta hefði verið. Þetta dæmir sig sjálft,“ segir Hilmar Júlíusson, formaður körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar, um ásakanir Aþenu í garð deildarinnar.

Körfubolti