Körfubolti

NBA stjörnur mættar til Orlando

NBA-deildin mun hefjast aftur þann 30. júlí næstkomandi eftir langa bið. Síðasti leikur deildarinnar var leikinn þann 11. mars áður en deildinni var frestað um ókominn tíma vegna Kórónuveirunnar.

Körfubolti

Cedrick Bowen semur við Álftanes

Álftanes hefur samið við bandaríska körfuboltamanninn Cedrick Bowen um að leika með liðinu í 1. deild karla í vetur. Cedrick snýr því aftur til Íslands eftir þriggja ára fjarveru.

Körfubolti

ÍR fær Sigvalda frá Spáni

„Þegar ég kom heim í Covid var ÍR eina liðið sem ég hugsaði um. Ég held við getum orðið meistarar, við þurfum bara nokkur púsl og slípa leikinn okkar saman, þá held ég að við séum bara í góðum málum,“ sagði Sigvaldi.

Körfubolti

Martin þýskur meistari

Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlín eru þýskir meistarar í körfubolta eftir sigur á Ludwigsburg í síðari úrslitaleiknum, 75-74.

Körfubolti

Nína Jenný til liðs við Val

Valur hefur samið við miðherjann Nínu Jenný Kristjánsdóttur til tveggja ára. Nína lék með ÍR í 1. deildinni á síðustu leiktíð en þar var hún með 13,4 stig og 7,1 frákast að meðaltali í leik.

Körfubolti

Ísak Örn semur við Fjölni

Ísak Örn Baldursson, 16 ára körfuboltaleikmaður, hefur samið við Fjölni og mun leika með liðinu í 1. deild í vetur. Hann kemur til Fjölnis frá uppeldisfélagi sínu Snæfelli.

Körfubolti