Körfubolti Hefur breytt landslaginu í deildinni Valdataflið í íslenskum kvennakörfubolta breyttist töluvert við heimkomu Helenu Sverrisdóttur. Síðastliðið haust ákvað Helena að koma heim úr atvinnumennsku og var ljóst að það lið sem næði að tryggja sér krafta hennar yrði líklegast Haukar. Annað kom á daginn. Körfubolti 25.1.2019 17:15 Fyrirliðarnir og byrjunarliðin klár í Stjörnuleik NBA 2019 LeBron James hjá Los Angeles Lakers og Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks verða fyrirliðarnir í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár og fá því að kjósa sér leikmenn í sín lið. Körfubolti 25.1.2019 11:30 Hausinn á Gaupa að flækjast fyrir í auglýsingu hjá Njarðvíkingum Njarðvíkingar taka á móti Tindastól í Domino´s deild karla og geta farið langt með að tryggja sér deildarmeistaratitilinn með sigri. Körfubolti 25.1.2019 10:45 Þrenna númer 119 hjá Westbrook og Steph Curry sjóðheitur Russell Westbrook bætti við fimmtándu þrennu sinni á tímabilinu í nótt í sigri Oklahoma City Thunder og Stephen Curry átti flottan leik í níunda sigurleik Golden State Warriors í röð. LeBron James missti af fimmtánda leiknum í röð og Los Angeles Lakers tapaði. Körfubolti 25.1.2019 08:30 Þegar Boston Celtics flutti næstum því félagið til Long Island Atvinnumannafélögin í Bandaríkjunum eiga það til að flytja búferlum og flakka jafnvel landshorna á milli. Ein besta næstum því sagan um slíka flutninga snýr að liði Boston Celtics eins ótrúlegt og það hljómar. Körfubolti 25.1.2019 06:00 Missti annan fótinn sinn þriggja ára en spilar körfubolta í dag Amanda Merrell er ung körfuboltakona í Bandaríkjunum sem hefur vakið athygli hjá stórum fjölmiðlum eins og Washington Post og Chicago Tribune þrátt fyrir að vera ennþá bara að spila í menntaskóla. Körfubolti 24.1.2019 23:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Skallagrímur 96-95 | ÍR marði sigur Það var háspenna lífshætta er Skallagrímur heimsótti Breiðholtið í kvöld. Körfubolti 24.1.2019 22:15 Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 96-89 | Stórleikur Rambo dugði ekki til gegn meisturunum Dominique Deon Rambo skoraði 42 stig í kvöld gegn KR en það dugði ekki til gegn meisturunum sem unnu nauman sigur. Körfubolti 24.1.2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Haukar 93-105 | Haukarnir enduðu sex leikja taphrinu á útivelli Loksins unnu Haukarnir sigur á útivelli en Breiðablik heldur áfram að tapa körfuboltaleikjum. Körfubolti 24.1.2019 21:45 Jóhann Þór: Leikmenn eru ekki á sömu blaðsíðu og ég Það var þungt hljóðið í Jóhanni Þór Ólafssyni þjálfara Grindavíkur eftir tapið gegn Þórsurum í kvöld en þetta var þriðja tap Grindavíkinga í röð í deild og bikar. Körfubolti 24.1.2019 21:31 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 82-95 | Þórsarar sóttu mikilvægan sigur í Grindavík Þórsarar unnu mikilvægan og sanngjarnan sigur á Grindvíkinum í Mustad-höllinni í kvöld. Gestirnir tóku forystuna strax í upphafi og létu hana aldrei af hendi eftir það. Lokatölur 95-82 og Þórsarar því komnir tveimur stigum á undan Grindavík í töflunni. Körfubolti 24.1.2019 21:30 Klay Thompson og James Harden lifa í tveimur mjög ólíkum körfuboltaheimum NBA-leikmennirnir Klay Thompson og James Harden áttu báðir frábæra leiki í NBA-deildinni í vikunni en samanburður á þessum leikjum hefur sýnt fram á hversu ótrúlega ólíkt þeir fara að því að ná í stigin sín inn á vellinum. Körfubolti 24.1.2019 19:30 Sjáðu hvernig „Víkingahugarfarið“ hjá Martin bjargaði Alba Berlin Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson átti magnaðan leik með Alba Berlin i Evrópukeppninni í vikunni í sigri á litháíska liðinu Rytas Vilnius. Körfubolti 24.1.2019 13:30 Lewis Clinch fær ekki leikbann Grindavík þarf að greiða 50 þúsund króna sekt en Lewis Clinch fær ekki leikbann fyrir ummæli sín á Twitter um dómgæslu í leik Njarðvíkur og keflavíkur á dögunum. Körfubolti 24.1.2019 10:30 Fólkið í MSG bæði baulaði á og klappaði fyrir Harden sem átti ótrúlegan leik James Harden skoraði 61 stig í nótt í sigri Houston Rockets á New York Knicks í sjálfum Madison Square Garden en fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 24.1.2019 08:30 Benedikt: Ég er hvorki vitleysingur né veruleikafirrtur Skemmtilegt viðtal við Benedikt Guðmundsson eftir tapið gegn Val í kvöld. Körfubolti 23.1.2019 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 82-70 | Valur kláraði toppliðið Það er fátt sem fær Val stoppað þessa daganna. Körfubolti 23.1.2019 22:00 Tvær framlengingar í Dominos-deild kvenna: Baráttan um úrslitakeppni harðnar Það er rosaleg spenna að færast í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 23.1.2019 21:17 Sjáðu Luka rífa peysuna sína eftir „loftbolta“ í nótt Slóvenski nýliðinn og nýjasta stórstjarnan í NBA-deildinni, Luka Doncic, fann ekki körfuna í þriggja stiga skotum sínum í nótt og eftir eitt klúðrið þá fékk keppnistreyjan heldur betur að finna fyrir því. Körfubolti 23.1.2019 14:45 KR og Njarðvík drógust saman í undanúrslitum bikarsins Fylgist með þegar dregið verður í undanúrslit Geysisbikarsins í körfubolta. Körfubolti 23.1.2019 12:15 „Svona á ekki að gerast,“ sagði Luka Doncic um langa fjarveru liðsfélaga síns Luka Doncic og Dennis Smith Jr. eru tveir efnilegustu leikmenn Dallas Mavericks liðsins en stóra spurningin í Dallas hefur verið hvort þeir geti hreinlega blómstrað saman. Körfubolti 23.1.2019 08:30 Stjarnan í undanúrslit eftir öruggan sigur á bikarmeisturunum Bikarmeistarar Tindastóls eru úr leik en Stjarnan er komið í undanúrslitin. Körfubolti 22.1.2019 21:08 Martin magnaður í sigri Alba og tryggði liðinu sigurinn af vítalínunni KR-ingurinn er að sýna frábæra hluti í Evrópuboltanum. Körfubolti 22.1.2019 20:43 Þrettán ár í dag síðan að Kobe skoraði 81 stig á móti Raptors 22. janúar 2006 er minnisstæður dagur fyrir Kobe Bryant en fyrir þrettán árum þá varð hann aðeins annar leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nær að skora 80 stig í einum og sama leiknum. Körfubolti 22.1.2019 20:00 Á Steph Curry vandræðalegustu stund NBA-tímabilsins til þessa? Það voru ekki aðeins slakar tölur sem gerðu þetta að skelfilegu kvöldi fyrir fyrir einn besta leikmann NBA-deildarinnar. Körfubolti 22.1.2019 16:00 Klay hitti úr tíu fyrstu þriggja stiga skotunum sínum í sigri á Lakers Klay Thompson var sjóðandi heitur í nótt þegar Golden State Warriors hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 22.1.2019 08:30 KR burstaði Grindavík | ÍR og Njarðvík einnig áfram í undanúrslitin KR er komið í undanúrslit Geysis-bikar karla eftir stórsigur á Grindavík, 95-65, er liðin áttust við í DHL-höllinni í kvöld. Njarðvík og Skallagrímur eru einnig komin áfram. Körfubolti 21.1.2019 20:56 Hetjudáðir Derrick Rose á lokasekúndunni kórónuðu endurkomu Úlfanna í nótt Derrick Rose var öðrum fremur maðurinn á bak við sigur Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í nótt. Los Angeles Clippers sótti sigur til San Antonio og Indiana Pacers vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum. Körfubolti 21.1.2019 08:00 Körfuboltakvöld: Stórkostleg hvernig Arnar nálgast ýmsa hluti Stjarnan kynnti til leiks nýjan leikmann í sigrinum á Skallagrími í Domino's deild karla. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds ræddu frammistöðu nýja mannsins. Körfubolti 21.1.2019 07:00 Framlengingin: Eins og að horfa inn í Mordor Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport þar sem málefni líðandi stundar eru rædd. Í þessari viku fóru strákarnir yfir hvaða lið hafi ollið vonbrigðum í nýliðinni umferð. Körfubolti 20.1.2019 23:30 « ‹ 323 324 325 326 327 328 329 330 331 … 334 ›
Hefur breytt landslaginu í deildinni Valdataflið í íslenskum kvennakörfubolta breyttist töluvert við heimkomu Helenu Sverrisdóttur. Síðastliðið haust ákvað Helena að koma heim úr atvinnumennsku og var ljóst að það lið sem næði að tryggja sér krafta hennar yrði líklegast Haukar. Annað kom á daginn. Körfubolti 25.1.2019 17:15
Fyrirliðarnir og byrjunarliðin klár í Stjörnuleik NBA 2019 LeBron James hjá Los Angeles Lakers og Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks verða fyrirliðarnir í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár og fá því að kjósa sér leikmenn í sín lið. Körfubolti 25.1.2019 11:30
Hausinn á Gaupa að flækjast fyrir í auglýsingu hjá Njarðvíkingum Njarðvíkingar taka á móti Tindastól í Domino´s deild karla og geta farið langt með að tryggja sér deildarmeistaratitilinn með sigri. Körfubolti 25.1.2019 10:45
Þrenna númer 119 hjá Westbrook og Steph Curry sjóðheitur Russell Westbrook bætti við fimmtándu þrennu sinni á tímabilinu í nótt í sigri Oklahoma City Thunder og Stephen Curry átti flottan leik í níunda sigurleik Golden State Warriors í röð. LeBron James missti af fimmtánda leiknum í röð og Los Angeles Lakers tapaði. Körfubolti 25.1.2019 08:30
Þegar Boston Celtics flutti næstum því félagið til Long Island Atvinnumannafélögin í Bandaríkjunum eiga það til að flytja búferlum og flakka jafnvel landshorna á milli. Ein besta næstum því sagan um slíka flutninga snýr að liði Boston Celtics eins ótrúlegt og það hljómar. Körfubolti 25.1.2019 06:00
Missti annan fótinn sinn þriggja ára en spilar körfubolta í dag Amanda Merrell er ung körfuboltakona í Bandaríkjunum sem hefur vakið athygli hjá stórum fjölmiðlum eins og Washington Post og Chicago Tribune þrátt fyrir að vera ennþá bara að spila í menntaskóla. Körfubolti 24.1.2019 23:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Skallagrímur 96-95 | ÍR marði sigur Það var háspenna lífshætta er Skallagrímur heimsótti Breiðholtið í kvöld. Körfubolti 24.1.2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 96-89 | Stórleikur Rambo dugði ekki til gegn meisturunum Dominique Deon Rambo skoraði 42 stig í kvöld gegn KR en það dugði ekki til gegn meisturunum sem unnu nauman sigur. Körfubolti 24.1.2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Haukar 93-105 | Haukarnir enduðu sex leikja taphrinu á útivelli Loksins unnu Haukarnir sigur á útivelli en Breiðablik heldur áfram að tapa körfuboltaleikjum. Körfubolti 24.1.2019 21:45
Jóhann Þór: Leikmenn eru ekki á sömu blaðsíðu og ég Það var þungt hljóðið í Jóhanni Þór Ólafssyni þjálfara Grindavíkur eftir tapið gegn Þórsurum í kvöld en þetta var þriðja tap Grindavíkinga í röð í deild og bikar. Körfubolti 24.1.2019 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 82-95 | Þórsarar sóttu mikilvægan sigur í Grindavík Þórsarar unnu mikilvægan og sanngjarnan sigur á Grindvíkinum í Mustad-höllinni í kvöld. Gestirnir tóku forystuna strax í upphafi og létu hana aldrei af hendi eftir það. Lokatölur 95-82 og Þórsarar því komnir tveimur stigum á undan Grindavík í töflunni. Körfubolti 24.1.2019 21:30
Klay Thompson og James Harden lifa í tveimur mjög ólíkum körfuboltaheimum NBA-leikmennirnir Klay Thompson og James Harden áttu báðir frábæra leiki í NBA-deildinni í vikunni en samanburður á þessum leikjum hefur sýnt fram á hversu ótrúlega ólíkt þeir fara að því að ná í stigin sín inn á vellinum. Körfubolti 24.1.2019 19:30
Sjáðu hvernig „Víkingahugarfarið“ hjá Martin bjargaði Alba Berlin Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson átti magnaðan leik með Alba Berlin i Evrópukeppninni í vikunni í sigri á litháíska liðinu Rytas Vilnius. Körfubolti 24.1.2019 13:30
Lewis Clinch fær ekki leikbann Grindavík þarf að greiða 50 þúsund króna sekt en Lewis Clinch fær ekki leikbann fyrir ummæli sín á Twitter um dómgæslu í leik Njarðvíkur og keflavíkur á dögunum. Körfubolti 24.1.2019 10:30
Fólkið í MSG bæði baulaði á og klappaði fyrir Harden sem átti ótrúlegan leik James Harden skoraði 61 stig í nótt í sigri Houston Rockets á New York Knicks í sjálfum Madison Square Garden en fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 24.1.2019 08:30
Benedikt: Ég er hvorki vitleysingur né veruleikafirrtur Skemmtilegt viðtal við Benedikt Guðmundsson eftir tapið gegn Val í kvöld. Körfubolti 23.1.2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 82-70 | Valur kláraði toppliðið Það er fátt sem fær Val stoppað þessa daganna. Körfubolti 23.1.2019 22:00
Tvær framlengingar í Dominos-deild kvenna: Baráttan um úrslitakeppni harðnar Það er rosaleg spenna að færast í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 23.1.2019 21:17
Sjáðu Luka rífa peysuna sína eftir „loftbolta“ í nótt Slóvenski nýliðinn og nýjasta stórstjarnan í NBA-deildinni, Luka Doncic, fann ekki körfuna í þriggja stiga skotum sínum í nótt og eftir eitt klúðrið þá fékk keppnistreyjan heldur betur að finna fyrir því. Körfubolti 23.1.2019 14:45
KR og Njarðvík drógust saman í undanúrslitum bikarsins Fylgist með þegar dregið verður í undanúrslit Geysisbikarsins í körfubolta. Körfubolti 23.1.2019 12:15
„Svona á ekki að gerast,“ sagði Luka Doncic um langa fjarveru liðsfélaga síns Luka Doncic og Dennis Smith Jr. eru tveir efnilegustu leikmenn Dallas Mavericks liðsins en stóra spurningin í Dallas hefur verið hvort þeir geti hreinlega blómstrað saman. Körfubolti 23.1.2019 08:30
Stjarnan í undanúrslit eftir öruggan sigur á bikarmeisturunum Bikarmeistarar Tindastóls eru úr leik en Stjarnan er komið í undanúrslitin. Körfubolti 22.1.2019 21:08
Martin magnaður í sigri Alba og tryggði liðinu sigurinn af vítalínunni KR-ingurinn er að sýna frábæra hluti í Evrópuboltanum. Körfubolti 22.1.2019 20:43
Þrettán ár í dag síðan að Kobe skoraði 81 stig á móti Raptors 22. janúar 2006 er minnisstæður dagur fyrir Kobe Bryant en fyrir þrettán árum þá varð hann aðeins annar leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nær að skora 80 stig í einum og sama leiknum. Körfubolti 22.1.2019 20:00
Á Steph Curry vandræðalegustu stund NBA-tímabilsins til þessa? Það voru ekki aðeins slakar tölur sem gerðu þetta að skelfilegu kvöldi fyrir fyrir einn besta leikmann NBA-deildarinnar. Körfubolti 22.1.2019 16:00
Klay hitti úr tíu fyrstu þriggja stiga skotunum sínum í sigri á Lakers Klay Thompson var sjóðandi heitur í nótt þegar Golden State Warriors hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 22.1.2019 08:30
KR burstaði Grindavík | ÍR og Njarðvík einnig áfram í undanúrslitin KR er komið í undanúrslit Geysis-bikar karla eftir stórsigur á Grindavík, 95-65, er liðin áttust við í DHL-höllinni í kvöld. Njarðvík og Skallagrímur eru einnig komin áfram. Körfubolti 21.1.2019 20:56
Hetjudáðir Derrick Rose á lokasekúndunni kórónuðu endurkomu Úlfanna í nótt Derrick Rose var öðrum fremur maðurinn á bak við sigur Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í nótt. Los Angeles Clippers sótti sigur til San Antonio og Indiana Pacers vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum. Körfubolti 21.1.2019 08:00
Körfuboltakvöld: Stórkostleg hvernig Arnar nálgast ýmsa hluti Stjarnan kynnti til leiks nýjan leikmann í sigrinum á Skallagrími í Domino's deild karla. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds ræddu frammistöðu nýja mannsins. Körfubolti 21.1.2019 07:00
Framlengingin: Eins og að horfa inn í Mordor Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport þar sem málefni líðandi stundar eru rædd. Í þessari viku fóru strákarnir yfir hvaða lið hafi ollið vonbrigðum í nýliðinni umferð. Körfubolti 20.1.2019 23:30