Körfubolti Leik lokið: Njarðvík - KR 85-67 | Njarðvík mun sterkari Öflugur sigur Njarðvíkur. Körfubolti 9.11.2018 22:15 Ívar: Frábærir í tveimur leikhlutum, hræðilegir í hinum Stjórinn í Firðinum var aðallega sáttur með sigurinn. Körfubolti 9.11.2018 21:24 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Skallagrímur 82-80 | Haukar höfðu betur Haukar unnu tveggja stiga sigur á Skallagrím í Domino's deild karla í kvöld. Leikurinn var mjög sveiflukenndur en heimamenn höfðu betur eftir spennuþrungnar lokamínútur í Hafnarfirði. Körfubolti 9.11.2018 21:00 Milwaukee Bucks fór illa með meistara GSW á þeirra eigin heimavelli Milwaukee Bucks hefur byrjað tímabilið frábærlega í NBA-deildinni í körfubolta og í nótt sýndi liðið að það er engin tilviljun þegar Giannis Antetokounmpo og félagar unnu 23 stiga sigur á meisturum á Golden State Warriors og það í Oakland. Körfubolti 9.11.2018 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 88-80 | Keflavík slapp með skrekkinn gegn Breiðablik Keflvíkingar sluppu með skrekkinn gegn Breiðablik í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8.11.2018 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 71-70 | Stólarnir lokuðu á Grindvíkinga og náðu í sigurinn Grindvíkingar voru með gott forskot en Stólarnir spiluðu geggjaða vörn og lönduðu sigrinum þrátt fyrir góða baráttu gestanna. Körfubolti 8.11.2018 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 97-92 | Fyrsti sigur Vals kom gegn Stjörnunni Valsmenn skelltu stjörnuprýddu liði Stjörnunnar. Körfubolti 8.11.2018 21:45 Sverrir Þór: Ég hefði getað farið inn á og gert helmingi betur Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflvíkinga var sáttur með sigur sinna manna gegn Breiðablik, en var hins vegar ekki eins sáttur með spilamennskuna. Körfubolti 8.11.2018 21:30 Umfjöllun: Þór Þ. - ÍR 88-92 | ÍR á sigurbraut eftir spennutrylli Dramatík í Þorlákshöfn. Körfubolti 8.11.2018 21:30 Enginn feluleikur fyrir stjörnuleik NBA í ár Stjörnuleikur NBA deildarinnar í körfubolta verður með sama sniði og í fyrra sem þýðir enginn leikur á milli Austur- og Vesturdeildarinnar heldur munu tveir vinsælustu leikmenn deildarinnar velja sér leikmenn í sín lið. Körfubolti 8.11.2018 16:00 Meistarahringir NBA undanfarin 30 ár: Hver þeirra er flottastur? Menn fá ekki bara að lyfta bikarnum þegar þeir vinna NBA-deildina í körfuboltanum því hefð er fyrir því í Bandaríkjunum að allir leikmenn meistaraliðsins fái sérhannaðan meistarahring. Körfubolti 8.11.2018 14:30 Ívar valdi tvo nýliða fyrir nóvemberleiki stelpnanna Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, valdi fjórtán leikmenn í hóp sinn fyrir tvo síðustu leikina í undankeppni EM 2019. Körfubolti 8.11.2018 11:22 Toronto hélt áfram sigurgöngu sinni og Lakers vann Toronto Raptors er áfram með besta sigurhlutfallið í NBA-deildinni í körfubolta eftir ellefta sigur sinn í tólf leikjum í nótt. Los Angeles Lakers fagnaði sigri í þriðja sinn í síðustu fjórum leikjum og New Orleans Pelicans endaði sex leikja taphrinu. Körfubolti 8.11.2018 07:30 Martin meiddist í Evrópuleik: „Ég segi ein vika en læknirinn segir fjórar til sex“ Martin Hermannsson meiddist í leik Alba Berlín í Evrópukeppninni í gærkvöldi er liðið hafði betur eftir framlengingu gegn Tofas frá Tyrklandi, 106-101. Körfubolti 8.11.2018 07:00 Eiginkona LeBron James gerir grín að náttfötum karlsins á Instagram NBA körufboltastórstjarnan LeBron James er óhræddur að fara ótroðnar slóðir í klæðaburði og það nær greinilega einnig inn fyrir dyr svefniherbergisins. Körfubolti 7.11.2018 23:30 Umfjöllun: Skallagrímur - Haukar 67-53 │Íslandsmeisturunum skellt í Fjósinu Haukarnir hlupu á vegg í kvöld. Körfubolti 7.11.2018 21:30 Snæfell á toppnum, Keflavík kláraði KR og þriðji sigur Stjörnunnar í röð Snæfell er á toppnum en KR, Keflavík og Stjarnan koma svo í einum hnapp. Körfubolti 7.11.2018 21:14 Ellefu stig frá Martin í sigri eftir framlengingu KR-ingurinn átti góðan leik í Evrópukeppninni í kvöld. Körfubolti 7.11.2018 19:12 Úr næstbestu deildinni í Lúxemborg og inn í besta lið NBA Alfonzo McKinnie er ein af óvæntustu stjörnunum í NBA-deildinni í byrjun tímabilsins en hann hefur komið skemmtilega inn í lið NBA-meistara Golden State Warriors. Körfubolti 7.11.2018 17:30 Kyrie Irving fékk væna sekt fyrir að kasta boltanum upp í stúku Ein aðalstjarna Boston Celtics var greinilega reiðari yfir því að besti maður vallarins hafi tekið tilgangslaust skot í blálokin en að sá hinn sami hefði áður verið búinn að skora 48 stig á hann í sannfærandi sigri. Körfubolti 7.11.2018 17:00 Nýjasti liðsfélagi LeBron er búinn að vera í NBA-deildinni í átján ár LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers fengu liðsstyrk í gær þegar reynsluboltinn Tyson Chandler samdi við NBA-liðið. Körfubolti 7.11.2018 16:30 Nýju körfuboltastrákarnir hjá Duke lofa svo sannarlega góðu Bandaríski háskólakörfuboltinn er kominn af stað en það biðu margir spenntir eftir leik Duke og Kentucky í nótt. Duke teflir nú fram þremur mjög spennandi nýliðum og þeir stóðust allar væntingarnar í fyrsta leik. Körfubolti 7.11.2018 11:30 Giannis og félagar réðu ekkert við CJ McCollum | Úrslitin í NBA í nótt Portland Trail Blazers varð í nótt aðeins annað liðið sem nær að vinna Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta í vetur. Nýliðinn Luka Doncic fór á sama tíma fyrir langþráðum sigri Dallas Mavericks. Körfubolti 7.11.2018 07:30 Jakob frábær í sigri Borås Landsliðsmaðurinn spilaði afar vel í kvöld. Körfubolti 6.11.2018 19:55 Westbrook ekki alvarlega meiddur Hinn magnaði leikmaður Oklahoma City Thunder, Russell Westbrook, fór sárþjáður af velli í leik liðsins í nótt. Körfubolti 6.11.2018 15:00 KR-liðin mætast í bikarnum KR mætir KR í 16-liða úrslitum Geysisbikars karla í körfubolta. Einn úrvalsdeildarslagur verður í umferðinni. Körfubolti 6.11.2018 12:36 Sigurganga Raptors og Warriors heldur áfram Mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 6.11.2018 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 80-65 │Grindavík hefndi ófaranna og sló út nágrannana Grindavík er komið áfram í Geysisbikarnum í körfuknattleik eftir fremur óvæntan en sanngjarnan sigur á nágrönnum sínum úr Keflavík. Lokatölur 80-65 og Keflavík, sem hafði unnið fjóra leiki í röð í Dominos-deildinni, því úr leik í bikarnum. Körfubolti 5.11.2018 22:30 Sverrir Þór: Við áttum ekkert skilið "Við vorum bara arfaslakir og Grindvíkingar tilbúnir frá fyrstu mínútu. Þeir stjórnuðu leiknum, voru mikið betri og við komumst aldrei almennilega nálægt," sagði Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur eftir tap gegn nágrönnunum úr Grindavík í Geysisbikarnum í kvöld. Körfubolti 5.11.2018 21:42 Auðvelt hjá Stjörnunni gegn Blikum en dramatík á Selfossi Stjarnan og Selfoss eru komin áfram í næstu umferð Geysisbikarsins. Körfubolti 5.11.2018 21:01 « ‹ 326 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Leik lokið: Njarðvík - KR 85-67 | Njarðvík mun sterkari Öflugur sigur Njarðvíkur. Körfubolti 9.11.2018 22:15
Ívar: Frábærir í tveimur leikhlutum, hræðilegir í hinum Stjórinn í Firðinum var aðallega sáttur með sigurinn. Körfubolti 9.11.2018 21:24
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Skallagrímur 82-80 | Haukar höfðu betur Haukar unnu tveggja stiga sigur á Skallagrím í Domino's deild karla í kvöld. Leikurinn var mjög sveiflukenndur en heimamenn höfðu betur eftir spennuþrungnar lokamínútur í Hafnarfirði. Körfubolti 9.11.2018 21:00
Milwaukee Bucks fór illa með meistara GSW á þeirra eigin heimavelli Milwaukee Bucks hefur byrjað tímabilið frábærlega í NBA-deildinni í körfubolta og í nótt sýndi liðið að það er engin tilviljun þegar Giannis Antetokounmpo og félagar unnu 23 stiga sigur á meisturum á Golden State Warriors og það í Oakland. Körfubolti 9.11.2018 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 88-80 | Keflavík slapp með skrekkinn gegn Breiðablik Keflvíkingar sluppu með skrekkinn gegn Breiðablik í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8.11.2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 71-70 | Stólarnir lokuðu á Grindvíkinga og náðu í sigurinn Grindvíkingar voru með gott forskot en Stólarnir spiluðu geggjaða vörn og lönduðu sigrinum þrátt fyrir góða baráttu gestanna. Körfubolti 8.11.2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 97-92 | Fyrsti sigur Vals kom gegn Stjörnunni Valsmenn skelltu stjörnuprýddu liði Stjörnunnar. Körfubolti 8.11.2018 21:45
Sverrir Þór: Ég hefði getað farið inn á og gert helmingi betur Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflvíkinga var sáttur með sigur sinna manna gegn Breiðablik, en var hins vegar ekki eins sáttur með spilamennskuna. Körfubolti 8.11.2018 21:30
Umfjöllun: Þór Þ. - ÍR 88-92 | ÍR á sigurbraut eftir spennutrylli Dramatík í Þorlákshöfn. Körfubolti 8.11.2018 21:30
Enginn feluleikur fyrir stjörnuleik NBA í ár Stjörnuleikur NBA deildarinnar í körfubolta verður með sama sniði og í fyrra sem þýðir enginn leikur á milli Austur- og Vesturdeildarinnar heldur munu tveir vinsælustu leikmenn deildarinnar velja sér leikmenn í sín lið. Körfubolti 8.11.2018 16:00
Meistarahringir NBA undanfarin 30 ár: Hver þeirra er flottastur? Menn fá ekki bara að lyfta bikarnum þegar þeir vinna NBA-deildina í körfuboltanum því hefð er fyrir því í Bandaríkjunum að allir leikmenn meistaraliðsins fái sérhannaðan meistarahring. Körfubolti 8.11.2018 14:30
Ívar valdi tvo nýliða fyrir nóvemberleiki stelpnanna Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, valdi fjórtán leikmenn í hóp sinn fyrir tvo síðustu leikina í undankeppni EM 2019. Körfubolti 8.11.2018 11:22
Toronto hélt áfram sigurgöngu sinni og Lakers vann Toronto Raptors er áfram með besta sigurhlutfallið í NBA-deildinni í körfubolta eftir ellefta sigur sinn í tólf leikjum í nótt. Los Angeles Lakers fagnaði sigri í þriðja sinn í síðustu fjórum leikjum og New Orleans Pelicans endaði sex leikja taphrinu. Körfubolti 8.11.2018 07:30
Martin meiddist í Evrópuleik: „Ég segi ein vika en læknirinn segir fjórar til sex“ Martin Hermannsson meiddist í leik Alba Berlín í Evrópukeppninni í gærkvöldi er liðið hafði betur eftir framlengingu gegn Tofas frá Tyrklandi, 106-101. Körfubolti 8.11.2018 07:00
Eiginkona LeBron James gerir grín að náttfötum karlsins á Instagram NBA körufboltastórstjarnan LeBron James er óhræddur að fara ótroðnar slóðir í klæðaburði og það nær greinilega einnig inn fyrir dyr svefniherbergisins. Körfubolti 7.11.2018 23:30
Umfjöllun: Skallagrímur - Haukar 67-53 │Íslandsmeisturunum skellt í Fjósinu Haukarnir hlupu á vegg í kvöld. Körfubolti 7.11.2018 21:30
Snæfell á toppnum, Keflavík kláraði KR og þriðji sigur Stjörnunnar í röð Snæfell er á toppnum en KR, Keflavík og Stjarnan koma svo í einum hnapp. Körfubolti 7.11.2018 21:14
Ellefu stig frá Martin í sigri eftir framlengingu KR-ingurinn átti góðan leik í Evrópukeppninni í kvöld. Körfubolti 7.11.2018 19:12
Úr næstbestu deildinni í Lúxemborg og inn í besta lið NBA Alfonzo McKinnie er ein af óvæntustu stjörnunum í NBA-deildinni í byrjun tímabilsins en hann hefur komið skemmtilega inn í lið NBA-meistara Golden State Warriors. Körfubolti 7.11.2018 17:30
Kyrie Irving fékk væna sekt fyrir að kasta boltanum upp í stúku Ein aðalstjarna Boston Celtics var greinilega reiðari yfir því að besti maður vallarins hafi tekið tilgangslaust skot í blálokin en að sá hinn sami hefði áður verið búinn að skora 48 stig á hann í sannfærandi sigri. Körfubolti 7.11.2018 17:00
Nýjasti liðsfélagi LeBron er búinn að vera í NBA-deildinni í átján ár LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers fengu liðsstyrk í gær þegar reynsluboltinn Tyson Chandler samdi við NBA-liðið. Körfubolti 7.11.2018 16:30
Nýju körfuboltastrákarnir hjá Duke lofa svo sannarlega góðu Bandaríski háskólakörfuboltinn er kominn af stað en það biðu margir spenntir eftir leik Duke og Kentucky í nótt. Duke teflir nú fram þremur mjög spennandi nýliðum og þeir stóðust allar væntingarnar í fyrsta leik. Körfubolti 7.11.2018 11:30
Giannis og félagar réðu ekkert við CJ McCollum | Úrslitin í NBA í nótt Portland Trail Blazers varð í nótt aðeins annað liðið sem nær að vinna Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta í vetur. Nýliðinn Luka Doncic fór á sama tíma fyrir langþráðum sigri Dallas Mavericks. Körfubolti 7.11.2018 07:30
Westbrook ekki alvarlega meiddur Hinn magnaði leikmaður Oklahoma City Thunder, Russell Westbrook, fór sárþjáður af velli í leik liðsins í nótt. Körfubolti 6.11.2018 15:00
KR-liðin mætast í bikarnum KR mætir KR í 16-liða úrslitum Geysisbikars karla í körfubolta. Einn úrvalsdeildarslagur verður í umferðinni. Körfubolti 6.11.2018 12:36
Sigurganga Raptors og Warriors heldur áfram Mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 6.11.2018 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 80-65 │Grindavík hefndi ófaranna og sló út nágrannana Grindavík er komið áfram í Geysisbikarnum í körfuknattleik eftir fremur óvæntan en sanngjarnan sigur á nágrönnum sínum úr Keflavík. Lokatölur 80-65 og Keflavík, sem hafði unnið fjóra leiki í röð í Dominos-deildinni, því úr leik í bikarnum. Körfubolti 5.11.2018 22:30
Sverrir Þór: Við áttum ekkert skilið "Við vorum bara arfaslakir og Grindvíkingar tilbúnir frá fyrstu mínútu. Þeir stjórnuðu leiknum, voru mikið betri og við komumst aldrei almennilega nálægt," sagði Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur eftir tap gegn nágrönnunum úr Grindavík í Geysisbikarnum í kvöld. Körfubolti 5.11.2018 21:42
Auðvelt hjá Stjörnunni gegn Blikum en dramatík á Selfossi Stjarnan og Selfoss eru komin áfram í næstu umferð Geysisbikarsins. Körfubolti 5.11.2018 21:01
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti