Körfubolti Paul Anthony Jones yfirgefur Stjörnuna Var staðfest eftir leik liðsins í kvöld. Körfubolti 19.12.2018 21:53 Borce: Við þurfum fleiri leikmenn Vantar leikmenn segir stjórinn í Breiðholtinu. Körfubolti 19.12.2018 21:16 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 73-84 │Valur jafnaði Stjörnuna að stigum Rosaleg spenna í baráttunni um úrslitakeppnissæti. Körfubolti 19.12.2018 21:00 Snæfell og Keflavík á toppnum en KR fylgir fast á eftir Snæfell og Keflavík með 20 stig en KR er í þriðja sætinu með átján. Körfubolti 19.12.2018 20:54 Æfi mun oftar og betur hérna í Vigo Hildur Björg Kjartansdóttir nýtur lífsins á Spáni. Körfubolti 19.12.2018 14:30 Jarrett Allen stoppaði troðslu LeBrons og komst í fámennan klúbb LeBron James þurfti ekki aðeins að sætta sig við að tap á móti Brooklyn Nets í NBA-deildinni í nótt því einn af hápunktum kvöldsins var troðslutilraun sem endaði ekki vel fyrir LeBron. Körfubolti 19.12.2018 13:30 Brooklyn Nets á sex leikja sigurgöngu eftir sigur á Lakers í nótt Los Angeles Lakers tókst ekki að komast aftur á sigurbraut í NBA-deildinni í nótt þegar liðið heimsótti Brooklyn Nets. Nýliðinn Luka Doncic átti enn einn frábæra leikinn en það dugði þó ekki Dallas Mavericks á móti efsta liði Vesturdeildarinnar Denver Nuggets. Cleveland endaði sjö leikja sigurgöngu Indiana Pacers á sigurkörfu Larry Nance Jr.. Körfubolti 19.12.2018 07:00 Haukur Helgi stigahæstur í tapi í Meistaradeildinni Njarðvíkingurinn gerði það gott í kvöld. Körfubolti 18.12.2018 21:16 Þakka Grindvíkingum fyrir fagmennsku og samhug þegar Þóra Kristín meiddist Íslenska landsliðskonan Þóra Kristín Jónsdóttir meiddist í bikarleik Hauka og Grindavíkur í gær og í fyrstu var óttast að um mjög alvarleg meiðsli væru að ræða. Körfubolti 18.12.2018 14:45 Valur og Stjarnan heimsækja bikarmeistarana Bikarmeistarar Keflavíkur fá Val í heimsókn í 8-liða úrslitum Geysisbikars kvenna. Stjarnan sækir bikarmeistara Tindastóls heim norður á Sauðárkrók Körfubolti 18.12.2018 12:15 Meiðsli Þóru Kristínar ekki alvarleg Meiðsli Þóru Kristínar Jónsdóttur eru ekki eins alvarleg og fyrst var talið. Morgunblaðið greinir frá þessu í morgun. Körfubolti 18.12.2018 09:15 Curry í fimmtán þúsund stigin og Durant upp fyrir Larry Bird Stephen Curry og Kevin Durant náðu báðir flottum tímamótum í öruggum sigri Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Russell Westbrook var þrennu og James Harden skoraði 47 stig í sigrum sinna liða. Körfubolti 18.12.2018 07:30 Þóra Kristín borin af velli: Óttast um slitna hásin Landsliðskonan er líklega alvarlega meidd. Körfubolti 17.12.2018 21:54 Bikarmeistararnir og Haukar í átta liða úrslitin Keflavík rúllaði yfir Fjölni en Haukarnir lentu í vandræðum með Grindavík. Körfubolti 17.12.2018 21:32 Njarðvík síðasta liðið í átta liða úrslitin Njarðvík er komið í átta liða úrslit Geysisbikarsins. Körfubolti 17.12.2018 21:05 Blokkpartý hjá Vestra í sigrinum óvænta á Haukum Sextán liða úrslit Geysisbikarsins í körfubolta fóru fram um helgina og klárast með lokaleiknum í Þorlákshöfn í kvöld. Óvæntustu úrslit helgarinnar voru án efa í Jakanum á Ísafirði. Körfubolti 17.12.2018 18:15 Martin og Hildur körfuknattleiksfólk ársins: Martin valinn þriðja árið í röð KKÍ hefur valið Hildi Björgu Kjartansdóttur og Martin Hermannsson körfuknattleikskonu og körfuknattleikskarl ársins 2018 en þetta er í 21. skipti sem valið er tvískipt milli karla og kvenna. Körfubolti 17.12.2018 15:00 LeBron James og Lonzo Ball skullu aftur til jarðar í slæmu tapi Lakers í nótt LeBron James og Lonzo Ball voru ekki alveg í sama þrennustuði í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og nóttina á undan þegar þeir urðu fyrstu liðsfélagararnir í ellefu ár til að bjóða upp á þrennu. Körfubolti 17.12.2018 07:30 Körfuboltakvöld: Maður er alltaf ánægður þegar maður vinnur Keflavík Dominos-deild kvenna var til umræðu þar sem farið var yfir sjónvarpsleik Vals og Keflavíkur, ásamt því að lið og leikmaður 12. umferðar var birt. Körfubolti 17.12.2018 06:00 Fannar skammar: Ég vil fá einhverja kisu sem er með smjör á fingrunum Fannar Ólafsson var í settinu í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi og því var Fannar skammar mætt á sinn stað. Körfubolti 16.12.2018 23:00 Úrvalsdeildarliðin áfram eftir sigra á fyrstu deildarliðunum Þrír leikir fóru fram í Geysisbikar karla í kvöld, en allir leikirnir voru á milli úrvalsdeildarliða og fyrstu deildarliða. Úrvalsdeildarliðin unnu alla leikina. Körfubolti 16.12.2018 21:40 Dagur Kár skoraði tólf stig í eins stigs tapi Dagur Kár Jónsson átti fínan leik með Flyers Wels í austurrísku úrvalsdeildinni í körfubolta, en hann skoraði 12 stig, tók 5 fráköst og gaf 3 stoðsendingar í eins stigs tapi á BC Vienna. Körfubolti 16.12.2018 19:45 Breiðablik örugglega áfram í 8-liða úrslit Geysisbikars kvenna Breiðablik komst auðveldlega í 8-liða úrslit Geysisbikars kvenna eftir stórsigur á Tindastóli. Körfubolti 16.12.2018 19:01 Fyrstu deildarlið Vestra sló út deildarmeistara Hauka Fyrstu deildarlið Vestra kom öllum að óvörum með því að slá út deildarmeistara Hauka út úr Geysisbikar karla í dag. Körfubolti 16.12.2018 18:50 Snæfell setti sjötíu stig í fyrri hálfleik í risa bikarsigri Snæfell spilar til átta liða úrslita í Geysisbikar kvenna eftir 74 stiga sigur á Þór frá Akureyri í dag. Körfubolti 16.12.2018 15:46 Körfuboltakvöld: Fyrsti leikmaðurinn sem hægir á Kendall Gunnar Ólafsson var frábær í sigri Keflavíkur á Val í Domino's deild karla í körfubolta á föstudagskvöld. Körfubolti 16.12.2018 11:30 Fyrstu liðsfélagarnir með þrennu í sama leiknum í ellefu ár LeBron James og Lonzo Ball urðu fyrstu samherjarnir til þess að ná báðir í þrefalda tvennu í einum og sama leiknum í NBA deildinni síðan árið 2007 þegar Los Angeles Lakers unnu Charlotte Hornets í nótt. Körfubolti 16.12.2018 09:30 Körfuboltakvöld: Kennslumyndband um hvernig á að skjóta fyrir unga leikmenn Finnski leikmaður Stjörnunnar, Antti Kanervo var til umræðu í Dominos körfuboltakvöldi en hann átti stórleik gegn Grindvíkingum þar sem hann skoraði 40 stig. Körfubolti 15.12.2018 23:30 Framlengingin: Fannari ofbauð og gekk út úr settinu Það er oft tekist á í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport og sérstaklega þegar Fannar Ólafsson og Jón Halldór Eðvaldsson eru í settinu. Körfubolti 15.12.2018 22:00 Haukur skoraði sex stig í sex stiga tapi Haukur Helgi Pálsson skoraði 6 stig, tók 6 fráköst og gaf 2 stoðsendingar í sex stiga tapi Nanterre á Cholet eftir framlengingu. Körfubolti 15.12.2018 21:55 « ‹ 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Paul Anthony Jones yfirgefur Stjörnuna Var staðfest eftir leik liðsins í kvöld. Körfubolti 19.12.2018 21:53
Borce: Við þurfum fleiri leikmenn Vantar leikmenn segir stjórinn í Breiðholtinu. Körfubolti 19.12.2018 21:16
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 73-84 │Valur jafnaði Stjörnuna að stigum Rosaleg spenna í baráttunni um úrslitakeppnissæti. Körfubolti 19.12.2018 21:00
Snæfell og Keflavík á toppnum en KR fylgir fast á eftir Snæfell og Keflavík með 20 stig en KR er í þriðja sætinu með átján. Körfubolti 19.12.2018 20:54
Æfi mun oftar og betur hérna í Vigo Hildur Björg Kjartansdóttir nýtur lífsins á Spáni. Körfubolti 19.12.2018 14:30
Jarrett Allen stoppaði troðslu LeBrons og komst í fámennan klúbb LeBron James þurfti ekki aðeins að sætta sig við að tap á móti Brooklyn Nets í NBA-deildinni í nótt því einn af hápunktum kvöldsins var troðslutilraun sem endaði ekki vel fyrir LeBron. Körfubolti 19.12.2018 13:30
Brooklyn Nets á sex leikja sigurgöngu eftir sigur á Lakers í nótt Los Angeles Lakers tókst ekki að komast aftur á sigurbraut í NBA-deildinni í nótt þegar liðið heimsótti Brooklyn Nets. Nýliðinn Luka Doncic átti enn einn frábæra leikinn en það dugði þó ekki Dallas Mavericks á móti efsta liði Vesturdeildarinnar Denver Nuggets. Cleveland endaði sjö leikja sigurgöngu Indiana Pacers á sigurkörfu Larry Nance Jr.. Körfubolti 19.12.2018 07:00
Haukur Helgi stigahæstur í tapi í Meistaradeildinni Njarðvíkingurinn gerði það gott í kvöld. Körfubolti 18.12.2018 21:16
Þakka Grindvíkingum fyrir fagmennsku og samhug þegar Þóra Kristín meiddist Íslenska landsliðskonan Þóra Kristín Jónsdóttir meiddist í bikarleik Hauka og Grindavíkur í gær og í fyrstu var óttast að um mjög alvarleg meiðsli væru að ræða. Körfubolti 18.12.2018 14:45
Valur og Stjarnan heimsækja bikarmeistarana Bikarmeistarar Keflavíkur fá Val í heimsókn í 8-liða úrslitum Geysisbikars kvenna. Stjarnan sækir bikarmeistara Tindastóls heim norður á Sauðárkrók Körfubolti 18.12.2018 12:15
Meiðsli Þóru Kristínar ekki alvarleg Meiðsli Þóru Kristínar Jónsdóttur eru ekki eins alvarleg og fyrst var talið. Morgunblaðið greinir frá þessu í morgun. Körfubolti 18.12.2018 09:15
Curry í fimmtán þúsund stigin og Durant upp fyrir Larry Bird Stephen Curry og Kevin Durant náðu báðir flottum tímamótum í öruggum sigri Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Russell Westbrook var þrennu og James Harden skoraði 47 stig í sigrum sinna liða. Körfubolti 18.12.2018 07:30
Þóra Kristín borin af velli: Óttast um slitna hásin Landsliðskonan er líklega alvarlega meidd. Körfubolti 17.12.2018 21:54
Bikarmeistararnir og Haukar í átta liða úrslitin Keflavík rúllaði yfir Fjölni en Haukarnir lentu í vandræðum með Grindavík. Körfubolti 17.12.2018 21:32
Njarðvík síðasta liðið í átta liða úrslitin Njarðvík er komið í átta liða úrslit Geysisbikarsins. Körfubolti 17.12.2018 21:05
Blokkpartý hjá Vestra í sigrinum óvænta á Haukum Sextán liða úrslit Geysisbikarsins í körfubolta fóru fram um helgina og klárast með lokaleiknum í Þorlákshöfn í kvöld. Óvæntustu úrslit helgarinnar voru án efa í Jakanum á Ísafirði. Körfubolti 17.12.2018 18:15
Martin og Hildur körfuknattleiksfólk ársins: Martin valinn þriðja árið í röð KKÍ hefur valið Hildi Björgu Kjartansdóttur og Martin Hermannsson körfuknattleikskonu og körfuknattleikskarl ársins 2018 en þetta er í 21. skipti sem valið er tvískipt milli karla og kvenna. Körfubolti 17.12.2018 15:00
LeBron James og Lonzo Ball skullu aftur til jarðar í slæmu tapi Lakers í nótt LeBron James og Lonzo Ball voru ekki alveg í sama þrennustuði í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og nóttina á undan þegar þeir urðu fyrstu liðsfélagararnir í ellefu ár til að bjóða upp á þrennu. Körfubolti 17.12.2018 07:30
Körfuboltakvöld: Maður er alltaf ánægður þegar maður vinnur Keflavík Dominos-deild kvenna var til umræðu þar sem farið var yfir sjónvarpsleik Vals og Keflavíkur, ásamt því að lið og leikmaður 12. umferðar var birt. Körfubolti 17.12.2018 06:00
Fannar skammar: Ég vil fá einhverja kisu sem er með smjör á fingrunum Fannar Ólafsson var í settinu í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi og því var Fannar skammar mætt á sinn stað. Körfubolti 16.12.2018 23:00
Úrvalsdeildarliðin áfram eftir sigra á fyrstu deildarliðunum Þrír leikir fóru fram í Geysisbikar karla í kvöld, en allir leikirnir voru á milli úrvalsdeildarliða og fyrstu deildarliða. Úrvalsdeildarliðin unnu alla leikina. Körfubolti 16.12.2018 21:40
Dagur Kár skoraði tólf stig í eins stigs tapi Dagur Kár Jónsson átti fínan leik með Flyers Wels í austurrísku úrvalsdeildinni í körfubolta, en hann skoraði 12 stig, tók 5 fráköst og gaf 3 stoðsendingar í eins stigs tapi á BC Vienna. Körfubolti 16.12.2018 19:45
Breiðablik örugglega áfram í 8-liða úrslit Geysisbikars kvenna Breiðablik komst auðveldlega í 8-liða úrslit Geysisbikars kvenna eftir stórsigur á Tindastóli. Körfubolti 16.12.2018 19:01
Fyrstu deildarlið Vestra sló út deildarmeistara Hauka Fyrstu deildarlið Vestra kom öllum að óvörum með því að slá út deildarmeistara Hauka út úr Geysisbikar karla í dag. Körfubolti 16.12.2018 18:50
Snæfell setti sjötíu stig í fyrri hálfleik í risa bikarsigri Snæfell spilar til átta liða úrslita í Geysisbikar kvenna eftir 74 stiga sigur á Þór frá Akureyri í dag. Körfubolti 16.12.2018 15:46
Körfuboltakvöld: Fyrsti leikmaðurinn sem hægir á Kendall Gunnar Ólafsson var frábær í sigri Keflavíkur á Val í Domino's deild karla í körfubolta á föstudagskvöld. Körfubolti 16.12.2018 11:30
Fyrstu liðsfélagarnir með þrennu í sama leiknum í ellefu ár LeBron James og Lonzo Ball urðu fyrstu samherjarnir til þess að ná báðir í þrefalda tvennu í einum og sama leiknum í NBA deildinni síðan árið 2007 þegar Los Angeles Lakers unnu Charlotte Hornets í nótt. Körfubolti 16.12.2018 09:30
Körfuboltakvöld: Kennslumyndband um hvernig á að skjóta fyrir unga leikmenn Finnski leikmaður Stjörnunnar, Antti Kanervo var til umræðu í Dominos körfuboltakvöldi en hann átti stórleik gegn Grindvíkingum þar sem hann skoraði 40 stig. Körfubolti 15.12.2018 23:30
Framlengingin: Fannari ofbauð og gekk út úr settinu Það er oft tekist á í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport og sérstaklega þegar Fannar Ólafsson og Jón Halldór Eðvaldsson eru í settinu. Körfubolti 15.12.2018 22:00
Haukur skoraði sex stig í sex stiga tapi Haukur Helgi Pálsson skoraði 6 stig, tók 6 fráköst og gaf 2 stoðsendingar í sex stiga tapi Nanterre á Cholet eftir framlengingu. Körfubolti 15.12.2018 21:55