Lífið

Dísella „loksins“ trú­lofuð

Íslenska sópransöngkonan Dísella Lárusdóttir og sambýlismaður hennar, Bragi Jónsson, rekstrarstjóri Leigumarkaðar BYKO, trúlofuðu sig á aðfangadag. Parið deilir gleðifregnunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum.

Lífið

Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk

Þættirnir Draumahöllin hófu göngu sína á Stöð 2 þann 27. desember. Um er að ræða sex þátta seríu úr smiðju Sögu Garðarsdóttur, Steinþórs Hróars Steinþórssonar, Steinda Jr. og Magnúsar Leifssonar, sem jafnframt leikstýrir þáttunum.

Lífið

Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn

Útvarspkonan Valdís Eiriksdóttir, sem margir þekkja sem Völu Eiríks, og Óskar Logi Ágústssonar úr Vintage Caravan, hafa gefið syni sínum nafn. Drengurinn fékk nafnið Stefán Bjarmi. Parið greinir frá nafngiftinni í færslu á Instagram.

Lífið

Æskudraumurinn varð að veru­leika

„Ég óttast ekkert og síst af öllu árangur. Því fyrr sem maður hættir að óttast hluti og fylgir hjartanu, þá nær maður markmiðunum sínum fyrr,“ segir tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem Doctor Victor. 

Lífið

Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó

Nýársbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 15:00 á nýársdag. Vinningarnir eru risa stórir og strákarnir lofa stuði og stemningu á tíma þar sem hingað til hefur aldrei verið neitt að gera.

Lífið

Marg­menni í Blá­fjöllum

Fjölmargir skelltu á skíði í Bláfjöllum í dag enda bjart og heiðskírt þó kalt hafi verið í fjallinu. Tökumaður Stöðvar 2 myndaði stemninguna. 

Lífið

Katrín Tanja trú­lofuð

Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, og Brooks Laich, fyrrverandi hokkíleikmaður, eru trúlofuð. Þau greindu frá þessu á samfélagsmiðlinum Instagram.

Lífið

Par­ty­land í Holta­görðum hefur allt fyrir gamlár­spartýið

Verslunin Partyland í Holtagörðum opnaði fyrir rúmi ári síðan en hún sérhæfir sig í vörum fyrir alls kyns veisluhald. Partyland er alþjóðleg keðja og er verslunin í Holtagörðum sú stærsta í Evrópu, 500 fermetrar að stærð og með mikið úrval vöruflokka. Nýlega var vefverslunin sett í loftið og þessa dagana er verslunin að fyllast af spennandi vörum fyrir gamlárspartýið.

Lífið samstarf

Eiga nú glöðustu hunda í heimi

Segja má að fjölgun hafi orðið í fjölskyldum tónlistarmannanna og bræðranna Jóns Jónssonar og Friðriks Dórs Jónssonar þegar litlir ferfætlingar bættust í hópinn um jólin. Báðir hafa deilt myndum af litlum hvolpum af tegundinni Havansese á Instagram.

Lífið

Brúð­kaup ársins 2024

Það er fátt fallegra en að verða vitni að því þegar ástin blómstrar milli tveggja einstaklinga. Á hverju ári greinum við í Lífinu á Vísi frá brúðkaupum þekktra Íslendinga,  hér að neðan má sjá yfirferð yfir þau sem gengu í hnapphelduna á árinu 2024.

Lífið

Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024

Kvikmyndaárið 2024 er ekki að slá nein met, þó góðar og vel heppnaðar myndir hafi litið dagsins ljós. Leiðtogar Hollywood reiða sig enn á framhaldsmyndir og endurgerðir og virðast forðast að taka mikla sénsa og er mikið kvartað yfir því í heiminum þessa dagana.

Lífið

Króli trú­lofaður

Kristinn Óli Haraldsson, sem er betur þekktur sem tónlistarmaðurinn og leikarinn Króli, og Birta Ásmundsdóttir kærasta hans, nú unnusta, eru trúlofuð.

Lífið

Jóla­gjafir ís­lenskra vinnu­staða

Langflest íslenskt fyrirtæki og stofnanir sáu til þess að starfsfólkið færi ekki í jólaköttinn í ár. Líkt og fyrri ár eru gjafabréf vinsæl jólagjöf og virðist nú vera reglan frekar en undantekningin. Vísir tók saman hvað leyndist í jólapökkunum hjá starfsmönnum íslenskra fyrirtækja og stofnana að þessu sinni.

Lífið

Jóla­saga: Stúlkan og uglan – jóla­nótt

Á jólanótt fyrir margt löngu var ugla sem var illa á sig komin. Hún flaug um í myrkrinu og leitaði sér skjóls í næturfrostinu. Í fjarska kom hún auga á agnarsmátt ljós og tók stefnuna beint á það. Hún kom að afskekktum sveitabæ þar sem ljósið skein og fyrir neðan sig heyrði hún fótatak á frosnum snjónum. Uglan leit niður og sá þá stúlku sem var á göngu.

Jól

Besta jóla­gjöfin að sjá bata for­eldranna

Maríanna Pálsdóttir eigandi Snyrtistofu Reykjavíkur segir árið sem er að líða hafa kennt henni að lífið sé stutt og að foreldrar hennar séu ekki eins ódauðleg og hún hélt. Bæði mamma hennar og pabbi börðust fyrir lífi sínu á Landspítalanum í lok árs en eru nú á batavegi.

Lífið