Lífið Stjörnulífið: Stórafmæli, Macbeth og barnasturtur Skemmtikrafturinn Eva Ruza hélt upp á fertugsafmælið sitt um helgina og fór alla leið. Á meðal þeirra sem komu fram voru GDRN, Hreimur og Hjálmar Örn. Lífið 16.1.2023 11:19 Notar tónlistina til að skilja sjálfa sig Nína Solveig Andersen er 20 ára gömul tónlistarkona sem notast við listamannsnafnið Lúpína. Hún var að senda frá sér sína fyrstu sólóplötu sem ber heitið Ringluð og samdi lögin út frá persónulegum lífsreynslum sem aðstoða hana við að skilja tilfinningarnar sínar betur. Tónlist 16.1.2023 10:41 Hildur vann til verðlauna á Critics‘ Choice Hildur Guðnadóttir vann til verðlauna fyrir bestu tónlist í kvikmynd á Critics‘ Choice verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Lífið 16.1.2023 08:40 Inga Auðbjörg og Helgi Hrafn skilja Inga Auðbjörg K. Straumland, formaður Siðmenntar, og Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, eru skilin að borði og sæng. Lífið 16.1.2023 07:32 The Wire-leikari látinn Bandaríski leikarinn Al Brown, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í The Wire, er látinn, 83 ára að aldri. Lífið 16.1.2023 07:13 „Ég var búin að steingleyma að við hefðum gert þetta“ „Þetta er stórskemmtilegt. Ég var búin að steingleyma að við hefðum gert þetta. Svo fékk ég bara email í morgun með þeim skilaboðum að skeytið væri fundið. Það tók mig smá tíma að átta mig á hverju um væri verið að tala,“ segir Brynhildur Yrsa Valkyrja um flöskuskeyti sem sett var í sjóinn í Hafnarfirði í maí árið 2020. Skeytið fannst á vesturströnd Frakklands um helgina. Lífið 15.1.2023 20:55 Kleini fer í meðferð Kristján Einar Sigurbjörnsson, betur þekktur sem Kleini, hefur skráð sig í meðferð í Krýsuvík. Hann segir síðustu mánuði hafa tekið á og fer því á meðferðarheimili á miðvikudaginn. Lífið 15.1.2023 19:13 The Banshees of Inisherin: Leiðindi í Inisherin Nýjasta kvikmynd Martin McDonaghs, The Banshees of Inisherin, er nú komin í kvikmyndahús. Myndin hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda (ekki allra samt) líkt og hans fyrri verk. Gagnrýni 15.1.2023 12:16 Á löggustöð í úlpu með frosinn gogg Lögreglan á Suðurnesjum fann gæs með frosinn gogg á vappi í gær og bauð henni að hlýja sér í úlpu á lögreglustöðinni. Lífið 15.1.2023 10:24 „Greinilega lítill tískugosi sem ég geng með“ Tískan er órjúfanlegur hluti af listagyðjunni Sögu Sigurðardóttur, sem er þekkt fyrir litríkan og einstakan stíl sinn. Klæðaburður er sköpunarform að hennar mati og hún nýtur þess nú að þróa stílinn sinn í nýja átt þar sem hún er ólétt. Saga Sigurðardóttir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 15.1.2023 07:00 Stærilæti gætu hafa valdið vandræðunum Stöðva þurfti frumsýningu á Macbeth í gær, föstudaginn þrettánda, þar sem einkennilegir hlutir fóru að gerast á sviðinu. Leikkonur segjast hafa farið óvarlega með nafnið, Macbeth, sem gæti útskýrt orsök tæknibilunar. Menning 14.1.2023 23:05 Emmsjé Gauti á toppi Íslenska listans: „Hvaða klisja er það?“ Rapparinn Emmsjé Gauti situr í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957 með ástarlagið Klisja. Aron Can fylgir fast á eftir með Morgunsólin og Rihanna skipar þriðja sæti með nýjasta lagið sitt Lift me up. Tónlist 14.1.2023 16:01 Pabbarnir í CM!OB LAN-a Pabbarnir í CM!OB ætla að rifja upp gamla takta og LAN-a í dag. Fyrir yngri lesendur þá felur LAN í sér að hittast í raunheimum og samtengja margar tölvur til að spila tölvuleiki saman. Leikjavísir 14.1.2023 14:30 Stöðva þurfti frumsýningu á Macbeth Segja má að Borgarleikhúsið hafi storkað örlögunum með að ákveða að frumsýna skoska kónginn Macbeth á sjálfan föstudaginn þrettánda en það gerðist í gærkvöldi. Þegar um klukkustund var liðinn af sýningunni byrjuðu einkennilegir hlutir að gerast. Menning 14.1.2023 11:59 DJ Sóley er orðin amma: „Yndislegir tímar framundan“ Sóley Kristjánsdóttir, vörumerkjastjóri og plötusnúður og eiginmaður hennar Freyr Frostason eignuðust sitt fyrsta barnabarn nú á dögunum. Lífið 14.1.2023 11:35 Fréttakviss vikunnar: Ertu með á nótunum? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 14.1.2023 09:01 Guðmundur Felix fagnar tveggja ára afmæli Guðmundur Felix Grétarsson fagnar því að tvö ár séu liðin frá því að hann fékk ágræddar hendur. Frönsk sjónvarpsstöð tók hús á honum í dag. Lífið 13.1.2023 21:36 Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. Lífið 13.1.2023 21:07 Manúela fékk heilablóðfall um jólin Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri fegurðarsamkeppninnar Miss Universe á Íslandi lenti í því yfir hátíðirnar að fá heilablóðfall aðeins 39 ára gömul. Hún segist þakklát og heppin að ekki fór verr. Lífið 13.1.2023 16:16 Nanna úr Of Monsters and Men gefur út sitt fyrsta sóló lag Tónlistarkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir gaf í dag út sitt fyrsta sóló lag, Godzilla. Nanna hefur gert garðinn frægan með hljómsveitinni Of Monsters and Men en fetar nú nýjar slóðir með þessu verkefni. Lífið 13.1.2023 15:50 Öll vélin í hláturskasti þegar „Magnús Hlynur“ fór með öryggisávarp Yfirflugliði hjá flugfélaginu Play reynir að létta upp á stemninguna í flugferðum með því að fara með öryggisávarpið með eftirhermum af frægu fólki. Allir farþegar vélar á leið frá Tenerife til Keflavíkur voru í hláturskasti þegar hann hermdi eftir Magnúsi Hlyn fréttamanni er hann fór með ávarpið. Lífið 13.1.2023 15:48 Siggi Gunnars kominn á fast Sigurður Þorri Gunnarsson, oftast kallaður Siggi Gunnars, er kominn á fast. Kærasti hans heitir Sigmar Ingi Sigurgeirsson en þeir hafa nýverið deilt myndum af sér saman á Instagram. Lífið 13.1.2023 15:34 „Ég var á barmi þess að fyrirfara mér“ Fyrir sjö árum síðan fór íslensk kona á fimmtugsaldri í svokallað „ferðalag“ með hugvíkkandi efninu Ayahuasca. Eftir ferðalagið segist hún hafa hún náð botninum andlega og fór hún sjálfviljug á geðdeild Landspítalans vegna afleiðinga ferðalagsins. Hún var með sjálfsvígshugsanir og var hún greind í djúpri geðlægð. Lífið 13.1.2023 15:31 Fyrsti þáttur af Körrent: Idol og viðtöl við fólkið á djamminu Fyrsti þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir verða framvegis sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöð 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. Lífið 13.1.2023 15:01 Lofsyngur Landspítalafólk 32 kílóum léttari eftir heimsókn á Klíníkina Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, segir stærsta vanda heilbrigðiskerfisins á Íslandi snúa að offitu. Sjálfur fór hann í hjáveituaðgerð í ágúst og er 32 kílóum léttari. Lífið 13.1.2023 14:26 Shakira lætur Pique heyra það í nýju lagi Kólumbíska tónlistarkonan Shakira lætur fyrrverandi eiginmann sinn, knattspyrnumanninn Gerard Pique, heyra það í nýju lagi sem kom út í gær. Hjónin fyrrverandi skildu í sumar eftir ellefu ára hjónaband þegar upp komst um framhjáhald Pique. Tónlist 13.1.2023 14:19 Hringdi út á land og reyndi að kaupa sér atkvæði Í stórskemmtilegum símahrekk má heyra Idol keppandann Guðjón Smára hringja út á land og freista þess að tryggja sér atkvæði í þættinum í kvöld. Lífið 13.1.2023 14:10 Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Spennan magnast í Idol því fyrsta beina útsendingin fer fram í Idolhöllinni í Gufunesi í kvöld. Dómnefndin hefur valið þá átta keppendur sem standa eftir en í kvöld mun þjóðin velja þá sjö keppendur sem komast áfram. Lífið 13.1.2023 13:15 Kanye West sagður vera kominn með nýja „eiginkonu“ Slúðurmiðlar vestanhafs greina frá því að tónlistarmaðurinn umdeildi Kanye West sé kominn með nýja konu upp á arminn. Ekki nóg með það, heldur hafi þau haldi leynilega brúðkaupsathöfn nú á dögunum. Lífið 13.1.2023 12:32 Opna safn á heimili Gísla á Uppsölum í Selárdal Fyrirhugað er að opna safn á heimili Gísla á Uppsölum í Selárdal á Vestfjörðum árið 2025. Menning 13.1.2023 11:45 « ‹ 254 255 256 257 258 259 260 261 262 … 334 ›
Stjörnulífið: Stórafmæli, Macbeth og barnasturtur Skemmtikrafturinn Eva Ruza hélt upp á fertugsafmælið sitt um helgina og fór alla leið. Á meðal þeirra sem komu fram voru GDRN, Hreimur og Hjálmar Örn. Lífið 16.1.2023 11:19
Notar tónlistina til að skilja sjálfa sig Nína Solveig Andersen er 20 ára gömul tónlistarkona sem notast við listamannsnafnið Lúpína. Hún var að senda frá sér sína fyrstu sólóplötu sem ber heitið Ringluð og samdi lögin út frá persónulegum lífsreynslum sem aðstoða hana við að skilja tilfinningarnar sínar betur. Tónlist 16.1.2023 10:41
Hildur vann til verðlauna á Critics‘ Choice Hildur Guðnadóttir vann til verðlauna fyrir bestu tónlist í kvikmynd á Critics‘ Choice verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Lífið 16.1.2023 08:40
Inga Auðbjörg og Helgi Hrafn skilja Inga Auðbjörg K. Straumland, formaður Siðmenntar, og Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, eru skilin að borði og sæng. Lífið 16.1.2023 07:32
The Wire-leikari látinn Bandaríski leikarinn Al Brown, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í The Wire, er látinn, 83 ára að aldri. Lífið 16.1.2023 07:13
„Ég var búin að steingleyma að við hefðum gert þetta“ „Þetta er stórskemmtilegt. Ég var búin að steingleyma að við hefðum gert þetta. Svo fékk ég bara email í morgun með þeim skilaboðum að skeytið væri fundið. Það tók mig smá tíma að átta mig á hverju um væri verið að tala,“ segir Brynhildur Yrsa Valkyrja um flöskuskeyti sem sett var í sjóinn í Hafnarfirði í maí árið 2020. Skeytið fannst á vesturströnd Frakklands um helgina. Lífið 15.1.2023 20:55
Kleini fer í meðferð Kristján Einar Sigurbjörnsson, betur þekktur sem Kleini, hefur skráð sig í meðferð í Krýsuvík. Hann segir síðustu mánuði hafa tekið á og fer því á meðferðarheimili á miðvikudaginn. Lífið 15.1.2023 19:13
The Banshees of Inisherin: Leiðindi í Inisherin Nýjasta kvikmynd Martin McDonaghs, The Banshees of Inisherin, er nú komin í kvikmyndahús. Myndin hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda (ekki allra samt) líkt og hans fyrri verk. Gagnrýni 15.1.2023 12:16
Á löggustöð í úlpu með frosinn gogg Lögreglan á Suðurnesjum fann gæs með frosinn gogg á vappi í gær og bauð henni að hlýja sér í úlpu á lögreglustöðinni. Lífið 15.1.2023 10:24
„Greinilega lítill tískugosi sem ég geng með“ Tískan er órjúfanlegur hluti af listagyðjunni Sögu Sigurðardóttur, sem er þekkt fyrir litríkan og einstakan stíl sinn. Klæðaburður er sköpunarform að hennar mati og hún nýtur þess nú að þróa stílinn sinn í nýja átt þar sem hún er ólétt. Saga Sigurðardóttir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 15.1.2023 07:00
Stærilæti gætu hafa valdið vandræðunum Stöðva þurfti frumsýningu á Macbeth í gær, föstudaginn þrettánda, þar sem einkennilegir hlutir fóru að gerast á sviðinu. Leikkonur segjast hafa farið óvarlega með nafnið, Macbeth, sem gæti útskýrt orsök tæknibilunar. Menning 14.1.2023 23:05
Emmsjé Gauti á toppi Íslenska listans: „Hvaða klisja er það?“ Rapparinn Emmsjé Gauti situr í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957 með ástarlagið Klisja. Aron Can fylgir fast á eftir með Morgunsólin og Rihanna skipar þriðja sæti með nýjasta lagið sitt Lift me up. Tónlist 14.1.2023 16:01
Pabbarnir í CM!OB LAN-a Pabbarnir í CM!OB ætla að rifja upp gamla takta og LAN-a í dag. Fyrir yngri lesendur þá felur LAN í sér að hittast í raunheimum og samtengja margar tölvur til að spila tölvuleiki saman. Leikjavísir 14.1.2023 14:30
Stöðva þurfti frumsýningu á Macbeth Segja má að Borgarleikhúsið hafi storkað örlögunum með að ákveða að frumsýna skoska kónginn Macbeth á sjálfan föstudaginn þrettánda en það gerðist í gærkvöldi. Þegar um klukkustund var liðinn af sýningunni byrjuðu einkennilegir hlutir að gerast. Menning 14.1.2023 11:59
DJ Sóley er orðin amma: „Yndislegir tímar framundan“ Sóley Kristjánsdóttir, vörumerkjastjóri og plötusnúður og eiginmaður hennar Freyr Frostason eignuðust sitt fyrsta barnabarn nú á dögunum. Lífið 14.1.2023 11:35
Fréttakviss vikunnar: Ertu með á nótunum? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 14.1.2023 09:01
Guðmundur Felix fagnar tveggja ára afmæli Guðmundur Felix Grétarsson fagnar því að tvö ár séu liðin frá því að hann fékk ágræddar hendur. Frönsk sjónvarpsstöð tók hús á honum í dag. Lífið 13.1.2023 21:36
Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. Lífið 13.1.2023 21:07
Manúela fékk heilablóðfall um jólin Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri fegurðarsamkeppninnar Miss Universe á Íslandi lenti í því yfir hátíðirnar að fá heilablóðfall aðeins 39 ára gömul. Hún segist þakklát og heppin að ekki fór verr. Lífið 13.1.2023 16:16
Nanna úr Of Monsters and Men gefur út sitt fyrsta sóló lag Tónlistarkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir gaf í dag út sitt fyrsta sóló lag, Godzilla. Nanna hefur gert garðinn frægan með hljómsveitinni Of Monsters and Men en fetar nú nýjar slóðir með þessu verkefni. Lífið 13.1.2023 15:50
Öll vélin í hláturskasti þegar „Magnús Hlynur“ fór með öryggisávarp Yfirflugliði hjá flugfélaginu Play reynir að létta upp á stemninguna í flugferðum með því að fara með öryggisávarpið með eftirhermum af frægu fólki. Allir farþegar vélar á leið frá Tenerife til Keflavíkur voru í hláturskasti þegar hann hermdi eftir Magnúsi Hlyn fréttamanni er hann fór með ávarpið. Lífið 13.1.2023 15:48
Siggi Gunnars kominn á fast Sigurður Þorri Gunnarsson, oftast kallaður Siggi Gunnars, er kominn á fast. Kærasti hans heitir Sigmar Ingi Sigurgeirsson en þeir hafa nýverið deilt myndum af sér saman á Instagram. Lífið 13.1.2023 15:34
„Ég var á barmi þess að fyrirfara mér“ Fyrir sjö árum síðan fór íslensk kona á fimmtugsaldri í svokallað „ferðalag“ með hugvíkkandi efninu Ayahuasca. Eftir ferðalagið segist hún hafa hún náð botninum andlega og fór hún sjálfviljug á geðdeild Landspítalans vegna afleiðinga ferðalagsins. Hún var með sjálfsvígshugsanir og var hún greind í djúpri geðlægð. Lífið 13.1.2023 15:31
Fyrsti þáttur af Körrent: Idol og viðtöl við fólkið á djamminu Fyrsti þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir verða framvegis sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöð 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. Lífið 13.1.2023 15:01
Lofsyngur Landspítalafólk 32 kílóum léttari eftir heimsókn á Klíníkina Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, segir stærsta vanda heilbrigðiskerfisins á Íslandi snúa að offitu. Sjálfur fór hann í hjáveituaðgerð í ágúst og er 32 kílóum léttari. Lífið 13.1.2023 14:26
Shakira lætur Pique heyra það í nýju lagi Kólumbíska tónlistarkonan Shakira lætur fyrrverandi eiginmann sinn, knattspyrnumanninn Gerard Pique, heyra það í nýju lagi sem kom út í gær. Hjónin fyrrverandi skildu í sumar eftir ellefu ára hjónaband þegar upp komst um framhjáhald Pique. Tónlist 13.1.2023 14:19
Hringdi út á land og reyndi að kaupa sér atkvæði Í stórskemmtilegum símahrekk má heyra Idol keppandann Guðjón Smára hringja út á land og freista þess að tryggja sér atkvæði í þættinum í kvöld. Lífið 13.1.2023 14:10
Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Spennan magnast í Idol því fyrsta beina útsendingin fer fram í Idolhöllinni í Gufunesi í kvöld. Dómnefndin hefur valið þá átta keppendur sem standa eftir en í kvöld mun þjóðin velja þá sjö keppendur sem komast áfram. Lífið 13.1.2023 13:15
Kanye West sagður vera kominn með nýja „eiginkonu“ Slúðurmiðlar vestanhafs greina frá því að tónlistarmaðurinn umdeildi Kanye West sé kominn með nýja konu upp á arminn. Ekki nóg með það, heldur hafi þau haldi leynilega brúðkaupsathöfn nú á dögunum. Lífið 13.1.2023 12:32
Opna safn á heimili Gísla á Uppsölum í Selárdal Fyrirhugað er að opna safn á heimili Gísla á Uppsölum í Selárdal á Vestfjörðum árið 2025. Menning 13.1.2023 11:45