Matur Stoltir af gestakokknum "Við höfum fulla trú á konum í kokkafaginu og eru stoltir að gestakokkurinn okkar skuli vera kona," segir Stefán Stefánsson eigandi veitingastaðsins Rauðará sem tekur þátt í Food&Fun hátíðinni. Matur 16.2.2005 00:01 Matartónn Ingvars á Argentínu Ingvar Sigurðsson matreiðslumeistari og annar eiganda Argentínu segir margt spennandi að gerast í matargerð á Íslandi. Veitingahúsið Argentína tekur þátt í matarævintýrinu Food&Fun. Kokkurinn Ramon Beuk ætlar að elda fyrir gesti en hann er frægasti sjónvarpskokkur Hollands. Matur 16.2.2005 00:01 Nýr og girnilegur matseðill "Við verðum með sérstakt tilboð í gangi út mánuðinn," segir Ólafur Þorgeirsson veitingastjóri á veitingastaðnum Carpe Diem. Matur 16.2.2005 00:01 Stoltir af gestakokknum "Við höfum fulla trú á konum í kokkafaginu og eru stoltir að gestakokkurinn okkar skuli vera kona," segir Stefán Stefánsson eigandi veitingastaðsins Rauðará sem tekur þátt í Food&Fun hátíðinni. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> í dag. Matur 16.2.2005 00:01 Ekta franskt bakkelsi Moulin Rouge er nýtt kaffihús á Skólavörðustígnum og eins og nafnið gefur til kynna er það franskt. Eigandi kaffihússins er fransmaðurinn Azis Mihoubi sem kom hingað til lands fyrir níu árum til að leika handbolta með Val. Matur 11.2.2005 00:01 Gestirnir grétu af gleði Anna Sigríður bjó á Ítalíu um fjögurra ára skeið og tók með sér í farteskinu strauma úr ítalskri matargerð þegar hún flutti heim aftur. Hún segist þó ekki vera mjög framsækin í eldamennskunni og lítið hafa þurft að elda sjálf í gegnum árin. Matur 11.2.2005 00:01 Tagliatelle al pomodoro e basilico Anna Sigríður Helgadóttir söngkona eldar oft pastarétti. Hér eru tvær uppskriftir að gómsætum réttum. Matur 11.2.2005 00:01 Blómkál gegn krabbameini Ömmur hafa tíðum brýnt fyrir börnum að borða allt grænmetið á diskinum. Ömmur hafa alltaf vitað að grænmeti er hollt en nú lítur út fyrir að vísindamenn séu að komast að hinu sama. Nýjar rannsóknir benda nefnilega til þess að efni sem finnast í hvítkáli, spergilkáli, rósakáli og blómkáli séu til þess fallin að koma í veg fyrir krabbamein. Matur 1.2.2005 00:01 Grænn skyndibiti og góður: Grískur kjúklingabaunaréttur Við hliðina á McDonalds, í Bláu húsunum við Faxafen, má finna aðeins öðruvísi skyndibitastað. Þar ræður ríkjum Sæmundur Kristjánsson, kokkur sem hefur rekið veitingastaðinn Á næstu grösum undanfarin sex ár. Matur 1.2.2005 00:01 Marokkóskur lambaréttur Þótt frjósi í æðum blóð hér á Fróni getum við alltaf horfið á vit þúsundar og einnar nætur. Angan og bragð þessa marokkóska lambaréttar seiða fram hita í beinin og sólskin í sinnið. Saffron, kanill, hunang og pistasíuhnetur, keimur af roðagullinni sól sem sest í túrkisblátt haf. Lengi. Matur 27.1.2005 00:01 Gaman að dúlla við góðan mat: Fiskisúpa Gurrýjar "Með árunum hefur mér þótt matargerð æ skemmtilegri," segir Guðríður Helgadóttir líffræðingur sem er nýtekin við starfi deildarstjóra við hinn nýja Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri auk þess að vera staðarhaldari Garðyrkjuskólans á Reykjum. Matur 27.1.2005 00:01 Þorramatur er dýrðarinnar dásemd "Þorrinn er það besta sem yfir þessa þjóð gengur," segir Eggert með áherslu og mælir með súrsuðum hrútspungum, hval og harðfiski og hákarlinum alveg sérstaklega því hann sé svo hollur. Matur 27.1.2005 00:01 Rómantík í Þingholtunum: Frönsk súkkulaðikaka Ingibjargar "Það er algjör snilld að geta kíkt á fallegar vörur á meðan maður bíður eftir teinu sínu. Ég kynntist þessu formi úti í Danmörku því ég fór oft á testofu þar. Ég drekk yfirleitt ekki te heima hjá mér en í Danmörku fór ég á kaffistofuna til að láta allt sem ég vildi eftir mér og var alls ekkert að spara. Matur 20.1.2005 00:01 Nýtískulegur þorramatur Það verður seint sagt að þorramaturinn okkar sé fallegur á að líta, og það er ekki hver sem er sem getur gert hann fegurri og lystugri fyrir þá sem vilja smá lit í tilveruna og tilbreytingu. Matur 20.1.2005 00:01 "U" flysjara í öll eldhús Óskar Guðjónsson saxófónleikari, heldur mest upp á flysjarann sinn af öllu sínu heimilisdóti. "Ég keypti þennan flysjara í Ameríku í skemmtilegri búsáhaldabúðakeðju sem heitir Williams and Samona Matur 20.1.2005 00:01 Góður fiskur betri en vont kjöt "Ég hugsa stundum um konurnar sem voru með kostgangara í gamla daga og gæti vel trúað að það hafi verið gaman. Ég er ekki mikið að halda eiginleg matarboð en ég bý miðsvæðis og fæ oft óvænta gesti og svo hringi ég stundum í fólk þegar ég er búin að elda til að athuga hvort það vill ekki kíkja," segir hún hlæjandi. Matur 14.1.2005 00:01 Matur og skemmtan í febrúar "Food and Fun" hátíðin haldin í fjórða sinn dagana 16. til 20. febrúar næstkomandi. Hátíðin er haldin í samstarfi við Reykjavíkurborg og er á sama tíma og vetrarhátíð sem borgin stendur fyrir, en hún er liður í markaðsstarfi Icelandair, í samstarfi við íslenskan landbúnað og Iceland Naturally. Matur 14.1.2005 00:01 Þorskur Sigurveigar Matur 14.1.2005 00:01 Sikileyjarpasta Hollusta matarmenningarinnar við Miðjarðarhaf er margrómuð. Þessi réttur er innblásinn af þeirri hefð. Hér er gott gert betra og ennþá hollara með því að notast við spelt spaghetti og rómverskt kál, sem gerir réttinn fyllri og fjölbreyttari. Magnifico! Matur 14.1.2005 00:01 Sverðfiskur í bland við smjörfisk "Það hefur verið mitt aðal í gegnum árin að bjóða upp á öðruvísi fisk," segir Kristján Berg, eigandi fiskbúðarinnar Varar. "Það er til dæmis gaman að segja frá því að í hitteðfyrra fékk ég tvo sportkafara til að kafa eftir öðuskel í Hvalfirðinum. Matur 14.1.2005 00:01 Smá hamingja fyrir fólk "Ég var með skötuveislu hérna í heila viku fyrir jólin og bauð upp á saltfisk, skötu og Steingrím," segir Kjartan Halldórsson í Sægreifanum í verbúð númer 8 við Geirsgötu rétt aftan við Hamborgarabúllu Tómasar. Matur 7.1.2005 00:01 Kókoskjúklingur með ananas Þessi brakandi ferski, tælenskættaði, réttur er góður fyrir þá sem vilja losa salt og reyk jólafæðisins út úr kerfinu með vænu sparki. Tælensk matreiðsla er oft mjög einföld, það eina sem við þurfum að yfirstíga til þess að geta hrist rétti eins og þennan fram úr erminni er að verða okkur úti um nokkrar tegundir af kryddum Matur 7.1.2005 00:01 Pönnusteikt rjúpubringa Pönnusteikt rjúpubringa með rauðrófu- og eplasalati Matur 30.12.2004 00:01 Smjörsteiktur dádýrahryggvöðvi Smjörsteiktur dádýrahryggvöðvi, gljáð nípa og madeirahjúpur Matur 30.12.2004 00:01 Kalkúnn með salvíu og blóðbergi Kalkúnn er kannski engin villibráð en samt er hann mjög hátíðlegur matur. Það er bæði auðvelt og gaman að elda stóran fugl handa mörgu fólki og ef rétt er farið með hráefnið bregðast bragðgæðin ekki. Matur 22.12.2004 00:01 Fönkí piparkökur Nei," segja þeir Börkur Hrafn Birgisson, Daði Birgisson og Samúel J. Samúelsson í Jagúar er þeir eru spurðir hvort þeir baki eitthvað fyrir jólin. "En ætli maður skelli ekki í eina sort fyrir þessi jól fyrst er búið að koma manni á bragðið," segir Daði er hann hnoðar piparkökudeigið með prýði. Matur 17.12.2004 00:01 Súkkulaðibitakökur Veru Matur 16.12.2004 00:01 Lúsíubrauð "Lúsíuhátíðin er afar falleg enda er lúsían tákn fyrir það góða í lífinu," segir hin sænska Kristina Anderson, stoðtækjasmiður þegar hún er spurð um Lúsíumessuna sem er þann 13. desember. Matur 10.12.2004 00:01 Ekkert fúsk í konfektgerðinni "Við ákváðum að hrista saman hópinn í vinnunni og gera eitthvað skemmtilegt á aðventunni," segir Guðrún Jóhannesdóttir, eigandi verslunarinnar Kokku, en hún var ein þeirra sem sátu einbeitt á svip á námskeiði hjá Ásgeiri Sandholt í Sandholtsbakaríi Matur 9.12.2004 00:01 Súkkulaðisígarettur Súkkulaðisígarettur eru tiltölulega hættulausar í hófi og á hátíðlegum stundum eins og á jólum! Matur 7.12.2004 00:01 « ‹ 37 38 39 40 41 ›
Stoltir af gestakokknum "Við höfum fulla trú á konum í kokkafaginu og eru stoltir að gestakokkurinn okkar skuli vera kona," segir Stefán Stefánsson eigandi veitingastaðsins Rauðará sem tekur þátt í Food&Fun hátíðinni. Matur 16.2.2005 00:01
Matartónn Ingvars á Argentínu Ingvar Sigurðsson matreiðslumeistari og annar eiganda Argentínu segir margt spennandi að gerast í matargerð á Íslandi. Veitingahúsið Argentína tekur þátt í matarævintýrinu Food&Fun. Kokkurinn Ramon Beuk ætlar að elda fyrir gesti en hann er frægasti sjónvarpskokkur Hollands. Matur 16.2.2005 00:01
Nýr og girnilegur matseðill "Við verðum með sérstakt tilboð í gangi út mánuðinn," segir Ólafur Þorgeirsson veitingastjóri á veitingastaðnum Carpe Diem. Matur 16.2.2005 00:01
Stoltir af gestakokknum "Við höfum fulla trú á konum í kokkafaginu og eru stoltir að gestakokkurinn okkar skuli vera kona," segir Stefán Stefánsson eigandi veitingastaðsins Rauðará sem tekur þátt í Food&Fun hátíðinni. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> í dag. Matur 16.2.2005 00:01
Ekta franskt bakkelsi Moulin Rouge er nýtt kaffihús á Skólavörðustígnum og eins og nafnið gefur til kynna er það franskt. Eigandi kaffihússins er fransmaðurinn Azis Mihoubi sem kom hingað til lands fyrir níu árum til að leika handbolta með Val. Matur 11.2.2005 00:01
Gestirnir grétu af gleði Anna Sigríður bjó á Ítalíu um fjögurra ára skeið og tók með sér í farteskinu strauma úr ítalskri matargerð þegar hún flutti heim aftur. Hún segist þó ekki vera mjög framsækin í eldamennskunni og lítið hafa þurft að elda sjálf í gegnum árin. Matur 11.2.2005 00:01
Tagliatelle al pomodoro e basilico Anna Sigríður Helgadóttir söngkona eldar oft pastarétti. Hér eru tvær uppskriftir að gómsætum réttum. Matur 11.2.2005 00:01
Blómkál gegn krabbameini Ömmur hafa tíðum brýnt fyrir börnum að borða allt grænmetið á diskinum. Ömmur hafa alltaf vitað að grænmeti er hollt en nú lítur út fyrir að vísindamenn séu að komast að hinu sama. Nýjar rannsóknir benda nefnilega til þess að efni sem finnast í hvítkáli, spergilkáli, rósakáli og blómkáli séu til þess fallin að koma í veg fyrir krabbamein. Matur 1.2.2005 00:01
Grænn skyndibiti og góður: Grískur kjúklingabaunaréttur Við hliðina á McDonalds, í Bláu húsunum við Faxafen, má finna aðeins öðruvísi skyndibitastað. Þar ræður ríkjum Sæmundur Kristjánsson, kokkur sem hefur rekið veitingastaðinn Á næstu grösum undanfarin sex ár. Matur 1.2.2005 00:01
Marokkóskur lambaréttur Þótt frjósi í æðum blóð hér á Fróni getum við alltaf horfið á vit þúsundar og einnar nætur. Angan og bragð þessa marokkóska lambaréttar seiða fram hita í beinin og sólskin í sinnið. Saffron, kanill, hunang og pistasíuhnetur, keimur af roðagullinni sól sem sest í túrkisblátt haf. Lengi. Matur 27.1.2005 00:01
Gaman að dúlla við góðan mat: Fiskisúpa Gurrýjar "Með árunum hefur mér þótt matargerð æ skemmtilegri," segir Guðríður Helgadóttir líffræðingur sem er nýtekin við starfi deildarstjóra við hinn nýja Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri auk þess að vera staðarhaldari Garðyrkjuskólans á Reykjum. Matur 27.1.2005 00:01
Þorramatur er dýrðarinnar dásemd "Þorrinn er það besta sem yfir þessa þjóð gengur," segir Eggert með áherslu og mælir með súrsuðum hrútspungum, hval og harðfiski og hákarlinum alveg sérstaklega því hann sé svo hollur. Matur 27.1.2005 00:01
Rómantík í Þingholtunum: Frönsk súkkulaðikaka Ingibjargar "Það er algjör snilld að geta kíkt á fallegar vörur á meðan maður bíður eftir teinu sínu. Ég kynntist þessu formi úti í Danmörku því ég fór oft á testofu þar. Ég drekk yfirleitt ekki te heima hjá mér en í Danmörku fór ég á kaffistofuna til að láta allt sem ég vildi eftir mér og var alls ekkert að spara. Matur 20.1.2005 00:01
Nýtískulegur þorramatur Það verður seint sagt að þorramaturinn okkar sé fallegur á að líta, og það er ekki hver sem er sem getur gert hann fegurri og lystugri fyrir þá sem vilja smá lit í tilveruna og tilbreytingu. Matur 20.1.2005 00:01
"U" flysjara í öll eldhús Óskar Guðjónsson saxófónleikari, heldur mest upp á flysjarann sinn af öllu sínu heimilisdóti. "Ég keypti þennan flysjara í Ameríku í skemmtilegri búsáhaldabúðakeðju sem heitir Williams and Samona Matur 20.1.2005 00:01
Góður fiskur betri en vont kjöt "Ég hugsa stundum um konurnar sem voru með kostgangara í gamla daga og gæti vel trúað að það hafi verið gaman. Ég er ekki mikið að halda eiginleg matarboð en ég bý miðsvæðis og fæ oft óvænta gesti og svo hringi ég stundum í fólk þegar ég er búin að elda til að athuga hvort það vill ekki kíkja," segir hún hlæjandi. Matur 14.1.2005 00:01
Matur og skemmtan í febrúar "Food and Fun" hátíðin haldin í fjórða sinn dagana 16. til 20. febrúar næstkomandi. Hátíðin er haldin í samstarfi við Reykjavíkurborg og er á sama tíma og vetrarhátíð sem borgin stendur fyrir, en hún er liður í markaðsstarfi Icelandair, í samstarfi við íslenskan landbúnað og Iceland Naturally. Matur 14.1.2005 00:01
Sikileyjarpasta Hollusta matarmenningarinnar við Miðjarðarhaf er margrómuð. Þessi réttur er innblásinn af þeirri hefð. Hér er gott gert betra og ennþá hollara með því að notast við spelt spaghetti og rómverskt kál, sem gerir réttinn fyllri og fjölbreyttari. Magnifico! Matur 14.1.2005 00:01
Sverðfiskur í bland við smjörfisk "Það hefur verið mitt aðal í gegnum árin að bjóða upp á öðruvísi fisk," segir Kristján Berg, eigandi fiskbúðarinnar Varar. "Það er til dæmis gaman að segja frá því að í hitteðfyrra fékk ég tvo sportkafara til að kafa eftir öðuskel í Hvalfirðinum. Matur 14.1.2005 00:01
Smá hamingja fyrir fólk "Ég var með skötuveislu hérna í heila viku fyrir jólin og bauð upp á saltfisk, skötu og Steingrím," segir Kjartan Halldórsson í Sægreifanum í verbúð númer 8 við Geirsgötu rétt aftan við Hamborgarabúllu Tómasar. Matur 7.1.2005 00:01
Kókoskjúklingur með ananas Þessi brakandi ferski, tælenskættaði, réttur er góður fyrir þá sem vilja losa salt og reyk jólafæðisins út úr kerfinu með vænu sparki. Tælensk matreiðsla er oft mjög einföld, það eina sem við þurfum að yfirstíga til þess að geta hrist rétti eins og þennan fram úr erminni er að verða okkur úti um nokkrar tegundir af kryddum Matur 7.1.2005 00:01
Smjörsteiktur dádýrahryggvöðvi Smjörsteiktur dádýrahryggvöðvi, gljáð nípa og madeirahjúpur Matur 30.12.2004 00:01
Kalkúnn með salvíu og blóðbergi Kalkúnn er kannski engin villibráð en samt er hann mjög hátíðlegur matur. Það er bæði auðvelt og gaman að elda stóran fugl handa mörgu fólki og ef rétt er farið með hráefnið bregðast bragðgæðin ekki. Matur 22.12.2004 00:01
Fönkí piparkökur Nei," segja þeir Börkur Hrafn Birgisson, Daði Birgisson og Samúel J. Samúelsson í Jagúar er þeir eru spurðir hvort þeir baki eitthvað fyrir jólin. "En ætli maður skelli ekki í eina sort fyrir þessi jól fyrst er búið að koma manni á bragðið," segir Daði er hann hnoðar piparkökudeigið með prýði. Matur 17.12.2004 00:01
Lúsíubrauð "Lúsíuhátíðin er afar falleg enda er lúsían tákn fyrir það góða í lífinu," segir hin sænska Kristina Anderson, stoðtækjasmiður þegar hún er spurð um Lúsíumessuna sem er þann 13. desember. Matur 10.12.2004 00:01
Ekkert fúsk í konfektgerðinni "Við ákváðum að hrista saman hópinn í vinnunni og gera eitthvað skemmtilegt á aðventunni," segir Guðrún Jóhannesdóttir, eigandi verslunarinnar Kokku, en hún var ein þeirra sem sátu einbeitt á svip á námskeiði hjá Ásgeiri Sandholt í Sandholtsbakaríi Matur 9.12.2004 00:01
Súkkulaðisígarettur Súkkulaðisígarettur eru tiltölulega hættulausar í hófi og á hátíðlegum stundum eins og á jólum! Matur 7.12.2004 00:01