Menning

Þessi stelpa er ekkert fórnarlamb

Leikfélag Akureyrar frumsýnir í kvöld nýja leikgerð eftir Margréti Örnólfsdóttur byggða á ævintýrinu um Lísu í Undralandi sem er sjálfstæðari og sterkari stelpa en hún hefur nokkru sinni verið segir Vignir Rafn Valþórsson, leikstjóri sýningarinnar.

Menning

Stilla saman strengi

Þær Elísabet Waage og Laufey Sigurðardóttir leika á hörpu og fiðlu næsta sunnudag í Norræna húsinu.

Menning

Aríur og fleira tengt Maríu

Hanna Þóra Guðbrandsdóttir sópransöngkona og Antonía Hevesi píanóleikari flytja ljóð, bænir og aríur sem tengjast heilagri Maríu á hádegistónleikum í Laugarneskirkju á morgun, föstudag. Einnig flytja þær aríu eftir Mozart.

Menning

Himnesk heiðríkja

Hulda Björk Garðarsdóttir sópransöngkona og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari koma fram á hádegistónleikum í Gerðubergi á föstudag.

Menning

Aðgengilegt fyrir áheyrendur

Básúnukvartettinn Los Trombones trans Atlantico kemur fram á hádegistónleikum í Hafnarfjarðarkirkju í dag. Kaffisopi er eftir tónleikana sem eru ókeypis.

Menning

Þar rímar saman hljóð og mynd

Tumi Magnússon myndlistarmaður býr í Danmörku og finnst hressandi að koma heim í þorrabyl. En aðalerindið er að opna sýninguna Largo Presto í Hafnarborg.

Menning

Daníel ráðinn staðarlistamaður Sinfó

Daníel Bjarnason hefur verið ráðinn í stöðu staðarlistamanns Sinfóníuhljómsveitar Íslands og mun hann gegna margþættu hlutverki sem hljómsveitarstjóri og tónskáld ásamt því að sitja í verkefnavalsnefnd hljómsveitarinnar og stýra tónskáldastofu.

Menning

Með frjálsan taum

Davíð Þór Jónsson píanisti og Pekka Kuustisto fiðluleikari ætla að spinna tónlist af fingrum fram í Kaldalóni í Hörpu í kvöld og treysta vinaböndin.

Menning

Málþing um þjóðtrú Íslendinga

Félag um átjándu aldar fræði efnir til málþings á laugardaginn um nýjar rannsóknir á þjóðtrú Íslendinga á seinni öldum. Gunnar Þór Bjarnason, formaður félagsins, segir starf félagsins líflegt og öllum opið.

Menning