Menning

Safnar fyrir Djáknanum á Myrká

Sandra Rós Björnsdóttir gerði Djáknann á Myrká að myndasögu og safnar fyrir útgáfunni á Kickstarter. Næst gerir hún ævintýrið um Búkollu að myndasögu.

Menning

Úr byggingageiranum í bókaskrif

Filippus Gunnar Árnason ákvað að gefa út bækur byggðar á sögum sem faðir hans sagði honum í æsku. Bókarskrifin eru töluvert frábrugðin lífsstarfinu.

Menning

Opnar skúlptúrasýningu á netinu

Una Björg Magnúsdóttir er nýútskrifuð úr myndlist við Listaháskólann en hún fæst mest við skúlptúra og opnar sýningu sína Wavering í dag á internetinu.

Menning

Súrrealískt að vera komin inn í skólann

Anna María Tómasdóttir fékk inngöngu í The Actors Studio Drama School í New York en skólinn er ofarlega á lista yfir bestu leiklistarskóla heims. Anna María fetar í fótspor þekktra Hollywoodleikara sem hafa menntað sig við sama skóla.

Menning

Blóðdropinn afhentur í dag

Blóðdropinn 2014, verðlaun Hins íslenska glæpafélags fyrir bestu glæpasögu ársins 2013, verður afhentur við hátíðlega athöfn í Borgarbókasafninu, Grófarhúsi, í dag klukkan 16.30.

Menning

Fyrsta tónleikaferðin í þrjú ár

Hljómsveitin Mógil er á tónleikaferð um landið, spilar í Hofi á Akureyri í hádeginu í dag, Sólheimum í Grímsnesi á morgun og Mengi í Reykjavík annað kvöld.

Menning

Átta skáldkonur frá jaðarsvæðum

Ljóðahátíðin Konur á ystu nöf hefst í dag og lýkur á morgun. Þar koma fram átta skáldkonur; fjórar íslenskar, tvær finnskar, ein færeysk og ein grænlensk.

Menning

Hafin yfir hreppapólitíkina

Samtökin Hugverk í heimabyggð eru með opið hús í Safnaðarheimilinu á Hellu dagana 3. til 5. júlí. Þar verður fólk að störfum, þar á meðal pakistanskur matgerðarmaður.

Menning

Franskur blær á Sigló

Kvæðamannakaffi, tregasöngvar og trylltur dans, söngkvartettinn Villifé, harmóníkukvintett, færeyskur karlakór, franskar dægurperlur og íslensk ævintýraópera. Allt kemur þetta við sögu á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði.

Menning