Menning Hönnun Gísla B í Ketilhúsinu Menning 24.5.2014 12:30 Miklar dansæfingar hafa staðið yfir Kammerkór Suðurlands heldur tónleika í Hörpu í dag. Þrjár Shakespeare-sonnettur eftir Sir John Tavener munu hljóma og er um frumflutning á Íslandi að ræða. Einnig verða flutt verk eftir ung íslensk tónskáld. Menning 24.5.2014 11:30 Þórarinn hélt höfðinu Þórarinn Eldjárn flutti Margréti Danadrottningu spánnýja drápu. Menning 23.5.2014 17:00 Fiðrildi og svefntruflanir Í tengslum við sýningar tónleikhúsverksins Wide Slumber í Tjarnarbíói heldur myndlistarmaðurinn Matt Ceolin sýninguna Somnoptera í kaffihúsi Tjarnarbíós. Menning 23.5.2014 16:30 Sterkir karakterar í dívuhópnum Vortónleikar kvennasönghópsins Boudoir í Fella- og Hólakirkju á sunnudaginn klukkan 17. Menning 23.5.2014 16:00 Feitir tónleikar í nýstárlegum stíl Tónlistarhópurinn KÚBUS og söngvararnir Hildigunnur Einarsdóttir og Jón Svavar Jósefsson flytja verk byggt á sönglögum Karls Ottós Runólfssonar. Menning 23.5.2014 15:30 Allt gert í tölvum nema tenórinn Furðufyrirbæri í óskilgreindu djúpi blandast bæði rafrænni og lifandi tónlist í sýningunni Lusus naturae sem opnuð verður í Hafnarborg í Hafnarfirði á morgun. Menning 23.5.2014 15:00 Yfirlitssýning á verkum Sigurjóns Menning 22.5.2014 16:00 Sperðill þýðir vandræði Grétar Magnús Grétarsson, tónlistarmaður og nemi við Kvikmyndaskóla Íslands, tók nýlega við styrk frá Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar úr hendi Jóns Gnarr borgarstjóra fyrir kvikmynd sína Sperðil. Myndin var frumsýnd í Bíói Paradís. Menning 22.5.2014 15:30 Túlkar heimaland fugla og friðsældar Torfi Ásgeirsson horfir til hafs og fjalla í myndverkum sínum en málar ekki tiltekna staði. Hann er með sýningu í Galleríi Ormi í Sögusetrinu á Hvolsvelli. Menning 22.5.2014 15:00 Speglar samtímann og söguna Mannlíf og náttúra á norðurslóðum og líka einstakar fréttamyndir eru í forgrunni á sýningu Ragnars Axelssonar ljósmyndara, sem opnuð verður í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á laugardag. Svo eru nokkrar frá því hann var að byrja. Menning 22.5.2014 14:30 Hulda Hlín sýnir á Seltjarnarnesi Hugrænir litheimar nefnist málverkasýning sem Hulda Hlín Magnúsdóttir opnar í Bókasafni Seltjarnarness í dag. Menning 22.5.2014 13:30 Hringiða í Árnessýslu Sýningin Hringiða – Cyclone verður opnuð í Listasafni Árnesinga á laugardaginn. Menning 22.5.2014 13:00 "Við ætlum ekki að skella bara í lás“ Ragnheiður Skúladóttir, leikhússtjóri á Akureyri, ætlar áfram að berjast fyrir starfsemi leikhússins í bænum. LA ætlar að setja upp sýningu eftir áramót. Menning 22.5.2014 12:00 Kræklingur sem heillar með ljúfum tónum Risakræklingur var sjósettur í höfninni við Brimhúsið í gær. Kræklingurinn er hluti af leikmynd sýningarinnar Fantastar sem frumsýnd verður í kvöld. Menning 22.5.2014 11:30 Fjórir ólíkir listamenn í beinum útsendingum Fyrsti þáttur af fjórum í sýningunni The Five Live Lo Fi fer fram í Kling & Bang í dag og er sendur út beint á E.S.P. TV NYC. Menning 22.5.2014 11:00 Dramatík, drungi, hrollur og kaldhæðni Hanna Dóra Sturludóttir mezzósópran er í aðalhlutverki á opnunartónleikum Listahátíðar. Menning 22.5.2014 10:30 Sér landið sem ómálaðan striga Hildur Bjarnadóttir opnar sýningu á morgun klukkan sex í Hverfisgalleríi. Menning 21.5.2014 13:00 Himnastigatríóið snýr aftur Himnastigatríó Sigurðar Flosasonar heldur tónleika til heiðurs Billie Holiday, sem hefði orðið 99 ára í ár. Menning 21.5.2014 12:30 Vinnustofa um þrívíða sköpun og tækni Í þínar hendur – þrívíð sköpun og tækni nefnist opin vinnustofa sem starfrækt verður í Galleríi Sparki á Listahátíð eða frá 22. maí til 5. júní. Menning 21.5.2014 12:00 Vesturport hlaut tvenn verðlaun á hinum virtu Elliot Norton Awards í gær Gísli Örn sem framúrskarandi leikstjóri og svo var sýningin verðlaunuð fyrir framúrskarandi útlit og hljóð á stóru sviði. Menning 21.5.2014 11:45 Mikilfenglegasta sinfónía Mahlers kynnt Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur kynnir 3. sinfóníu Mahlers í kvöld í Kaldalónssal Hörpu. Menning 20.5.2014 12:00 Hrói höttur stelur senunni Vesturport hlaut átta tilnefningar fyrir uppsetningu sína á verkinu Hrói höttur í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar. Þrjár í Noregi og fimm í Bandaríkjunum. Menning 20.5.2014 10:30 Andri Snær og Þórarinn hlutu verðlaun Reykjavíkurborgar Barnabókaverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur voru veitt í dag. Menning 19.5.2014 16:00 Skerðing sóknargjalda afdrifarík Nýtt bindi sögu Dómkirkjunnar mun koma út í byrjun júní. Það er eftir séra Jakob Ágúst Hjálmarsson og nefnist Dómkirkjan í Reykjavík III, Á aldahvörfum. Menning 19.5.2014 12:30 Lafði Macbeth of grimm á fastandi maga Elín Ósk Óskarsdóttir syngur óperuaríur á hádegistónleikum Íslensku óperunnar í Hörpu á morgun. Menning 19.5.2014 10:00 Ekkert yfirgengilega framúrstefnulegt Stórsveit Reykjavíkur frumflytur í kvöld átta ný íslensk tónverk eftir meðlimi sveitarinnar, þá Kjartan Valdemarsson, Snorra Sigurðarson og Hauk Gröndal. Menning 19.5.2014 09:30 Eldri og yngri félagar saman á tónleikum Skólakór Varmárskóla hefur sett svip sinn á tónlistarlíf Mosfellsbæjar í 35 ár og heldur afmælistónleika í Guðríðarkirkju á morgun klukkan 16. Menning 17.5.2014 13:00 Kaupir drekatár fyrir Tomma bróður sinn Hrói höttur verður á ferð og flugi um allt land í sumar ásamt alls konar öðrum ævintýraverum úr smiðju Leikhópsins Lottu. Menning 17.5.2014 13:00 Blam! er komið aftur Hin geysivinsæla leiksýning Blam! í leikstjórn Kristjáns Ingimarssonar verður sýnd nokkrum sinnum í Borgarleikhúsinu í maí og júní. Menning 17.5.2014 12:30 « ‹ 127 128 129 130 131 132 133 134 135 … 334 ›
Miklar dansæfingar hafa staðið yfir Kammerkór Suðurlands heldur tónleika í Hörpu í dag. Þrjár Shakespeare-sonnettur eftir Sir John Tavener munu hljóma og er um frumflutning á Íslandi að ræða. Einnig verða flutt verk eftir ung íslensk tónskáld. Menning 24.5.2014 11:30
Þórarinn hélt höfðinu Þórarinn Eldjárn flutti Margréti Danadrottningu spánnýja drápu. Menning 23.5.2014 17:00
Fiðrildi og svefntruflanir Í tengslum við sýningar tónleikhúsverksins Wide Slumber í Tjarnarbíói heldur myndlistarmaðurinn Matt Ceolin sýninguna Somnoptera í kaffihúsi Tjarnarbíós. Menning 23.5.2014 16:30
Sterkir karakterar í dívuhópnum Vortónleikar kvennasönghópsins Boudoir í Fella- og Hólakirkju á sunnudaginn klukkan 17. Menning 23.5.2014 16:00
Feitir tónleikar í nýstárlegum stíl Tónlistarhópurinn KÚBUS og söngvararnir Hildigunnur Einarsdóttir og Jón Svavar Jósefsson flytja verk byggt á sönglögum Karls Ottós Runólfssonar. Menning 23.5.2014 15:30
Allt gert í tölvum nema tenórinn Furðufyrirbæri í óskilgreindu djúpi blandast bæði rafrænni og lifandi tónlist í sýningunni Lusus naturae sem opnuð verður í Hafnarborg í Hafnarfirði á morgun. Menning 23.5.2014 15:00
Sperðill þýðir vandræði Grétar Magnús Grétarsson, tónlistarmaður og nemi við Kvikmyndaskóla Íslands, tók nýlega við styrk frá Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar úr hendi Jóns Gnarr borgarstjóra fyrir kvikmynd sína Sperðil. Myndin var frumsýnd í Bíói Paradís. Menning 22.5.2014 15:30
Túlkar heimaland fugla og friðsældar Torfi Ásgeirsson horfir til hafs og fjalla í myndverkum sínum en málar ekki tiltekna staði. Hann er með sýningu í Galleríi Ormi í Sögusetrinu á Hvolsvelli. Menning 22.5.2014 15:00
Speglar samtímann og söguna Mannlíf og náttúra á norðurslóðum og líka einstakar fréttamyndir eru í forgrunni á sýningu Ragnars Axelssonar ljósmyndara, sem opnuð verður í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á laugardag. Svo eru nokkrar frá því hann var að byrja. Menning 22.5.2014 14:30
Hulda Hlín sýnir á Seltjarnarnesi Hugrænir litheimar nefnist málverkasýning sem Hulda Hlín Magnúsdóttir opnar í Bókasafni Seltjarnarness í dag. Menning 22.5.2014 13:30
Hringiða í Árnessýslu Sýningin Hringiða – Cyclone verður opnuð í Listasafni Árnesinga á laugardaginn. Menning 22.5.2014 13:00
"Við ætlum ekki að skella bara í lás“ Ragnheiður Skúladóttir, leikhússtjóri á Akureyri, ætlar áfram að berjast fyrir starfsemi leikhússins í bænum. LA ætlar að setja upp sýningu eftir áramót. Menning 22.5.2014 12:00
Kræklingur sem heillar með ljúfum tónum Risakræklingur var sjósettur í höfninni við Brimhúsið í gær. Kræklingurinn er hluti af leikmynd sýningarinnar Fantastar sem frumsýnd verður í kvöld. Menning 22.5.2014 11:30
Fjórir ólíkir listamenn í beinum útsendingum Fyrsti þáttur af fjórum í sýningunni The Five Live Lo Fi fer fram í Kling & Bang í dag og er sendur út beint á E.S.P. TV NYC. Menning 22.5.2014 11:00
Dramatík, drungi, hrollur og kaldhæðni Hanna Dóra Sturludóttir mezzósópran er í aðalhlutverki á opnunartónleikum Listahátíðar. Menning 22.5.2014 10:30
Sér landið sem ómálaðan striga Hildur Bjarnadóttir opnar sýningu á morgun klukkan sex í Hverfisgalleríi. Menning 21.5.2014 13:00
Himnastigatríóið snýr aftur Himnastigatríó Sigurðar Flosasonar heldur tónleika til heiðurs Billie Holiday, sem hefði orðið 99 ára í ár. Menning 21.5.2014 12:30
Vinnustofa um þrívíða sköpun og tækni Í þínar hendur – þrívíð sköpun og tækni nefnist opin vinnustofa sem starfrækt verður í Galleríi Sparki á Listahátíð eða frá 22. maí til 5. júní. Menning 21.5.2014 12:00
Vesturport hlaut tvenn verðlaun á hinum virtu Elliot Norton Awards í gær Gísli Örn sem framúrskarandi leikstjóri og svo var sýningin verðlaunuð fyrir framúrskarandi útlit og hljóð á stóru sviði. Menning 21.5.2014 11:45
Mikilfenglegasta sinfónía Mahlers kynnt Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur kynnir 3. sinfóníu Mahlers í kvöld í Kaldalónssal Hörpu. Menning 20.5.2014 12:00
Hrói höttur stelur senunni Vesturport hlaut átta tilnefningar fyrir uppsetningu sína á verkinu Hrói höttur í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar. Þrjár í Noregi og fimm í Bandaríkjunum. Menning 20.5.2014 10:30
Andri Snær og Þórarinn hlutu verðlaun Reykjavíkurborgar Barnabókaverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur voru veitt í dag. Menning 19.5.2014 16:00
Skerðing sóknargjalda afdrifarík Nýtt bindi sögu Dómkirkjunnar mun koma út í byrjun júní. Það er eftir séra Jakob Ágúst Hjálmarsson og nefnist Dómkirkjan í Reykjavík III, Á aldahvörfum. Menning 19.5.2014 12:30
Lafði Macbeth of grimm á fastandi maga Elín Ósk Óskarsdóttir syngur óperuaríur á hádegistónleikum Íslensku óperunnar í Hörpu á morgun. Menning 19.5.2014 10:00
Ekkert yfirgengilega framúrstefnulegt Stórsveit Reykjavíkur frumflytur í kvöld átta ný íslensk tónverk eftir meðlimi sveitarinnar, þá Kjartan Valdemarsson, Snorra Sigurðarson og Hauk Gröndal. Menning 19.5.2014 09:30
Eldri og yngri félagar saman á tónleikum Skólakór Varmárskóla hefur sett svip sinn á tónlistarlíf Mosfellsbæjar í 35 ár og heldur afmælistónleika í Guðríðarkirkju á morgun klukkan 16. Menning 17.5.2014 13:00
Kaupir drekatár fyrir Tomma bróður sinn Hrói höttur verður á ferð og flugi um allt land í sumar ásamt alls konar öðrum ævintýraverum úr smiðju Leikhópsins Lottu. Menning 17.5.2014 13:00
Blam! er komið aftur Hin geysivinsæla leiksýning Blam! í leikstjórn Kristjáns Ingimarssonar verður sýnd nokkrum sinnum í Borgarleikhúsinu í maí og júní. Menning 17.5.2014 12:30