Menning Kabarettgestir sendir heim Sýningargestir sem áttu miða á Kabarett í Íslensku óperunni í fyrrakvöld voru sendir heim áður en sýningin byrjaði. Felix Bergsson, sem fer með eitt aðalhlutverkanna í sýningunni, hafði tognað illa og á síðustu stundu var ákveðið að fella sýninguna niður. Menning 10.9.2005 00:01 Insúlín í æð liðin tíð? Allt útlit er fyrir að fólk með sykursýki muni í nánustu framtíð ekki lengur þurfa að sprauta sig með insúlíni á hverjum degi. Lyfjanefnd á vegum stjórnvalda í Bandaríkjanna lagði í gær blessun sína yfir insúlín sem tekið er inn í gegnum munn í stað þess að sprauta því í æð. Menning 9.9.2005 00:01 Mikil aðsókn í listamiðstöð Íslenskur arkitekt, Elísabet Gunnarsdóttir, stýrir Norrænu listamiðstöðinni í Vestur-Noregi. Aðsókn er gríðarleg og síðast bárust yfir fjögur hundruð umsóknir um sextán pláss. Menning 4.9.2005 00:01 Franz Ferdinand í Krikanum í kvöld Franz Ferdinand, ein vinsælasta hljómsveit heims, heldur tónleika í Kaplakrika í kvöld. Hljómsveitarmeðlimirnir eru ánægðir með að vera komnir til Íslands. Menning 2.9.2005 00:01 Stórtónleikar hjá Gospelkórnum Búast má við miklu fjöri hjá Gospelkórnum sem ætlar að halda stórtónleika í Laugardalshöll annað kvöld. Kórinn, sem stofnaður var fyrir kristnitökuhátíðina árið 2000, hefur notið mikillar hylli og er jafnan uppselt alls staðar þar sem þessi kór kemur fram. Undirleikarar hjá honum eru margir af færustu hljóðfæraleikurum landsins. Að sögn kunnugra verður gleðin slík að hún hrífur jafnt trúaða sem efasemdarmenn með sér. Menning 2.9.2005 00:01 Menn verða að þekkja sín takmörk Georg Ögmundsson hefur krafta í kögglum enda er hann iðinn við að lyfta lóðum. Hann hefur keppt í aflraunum erlendis í sumar og gert það gott. </font /></b /> Menning 16.8.2005 00:01 Yfir 200 vilja spila á Airwaves Yfir 200 umsóknir hafa borist skipuleggjendum Airwaves-tónlistarhátíðarinnar frá listamönnum og hljómsveitum sem vilja spila á hátíðinni sem fram fer í Reykjavík dagana 19. til 23. október. Um 100 innlendir listamenn munu koma fram á hátíðinni og 25 munu koma að utan. Þetta er í sjötta sinn sem tónlistarhátíðin er haldin hér á landi, en hún hefur vakið mikla athygli erlendis. Menning 16.8.2005 00:01 Spriklar í golfi á sumrin Jón Ingi Hákonarson, leikari, mun stjórna íslenska Bachelornum á SKJÁEINUM í haust, en stressar sig þó ekki á því að koma sér í form fyrir það.</font /></b /> Menning 16.8.2005 00:01 Innblástur er allt Undirbúningshópur fyrir Íslandsbanka Reykjavíkurmaraþon hefur hlaupið í einar tólf vikur og á laugardaginn uppsker hópurinn árangur erfiðis síns.</font /></b /> Menning 16.8.2005 00:01 Íslenskt landslag heillar forvörð Þeir sem leggja leið sína á Skriðuklaustur á næstunni gætu komið við í Gallerí Klaustri, þar sem einn virtasti forvörður Evrópu heldur myndlistarsýningu. Menning 23.7.2005 00:01 Strípað vöðvabúnt á hjólum Triumph Speed Triple árgerð 2005 er nýjasta kynslóð klæðningarlauss sporthjóls sem höfðar til knapa sem vilja skera sig úr fjöldanum. Menning 14.7.2005 00:01 Partý, stuð og sviti í ræktinni Líkamsrækarstöðvarnar Bjarg á Akureyri og Hress í Hafnarfirði bjóða nú upp á kennslu í Body Jam. Um er að ræða nýtt líkamsræktarprógramm sem er um það bil að slá í gegn. </font /></b /> Menning 6.7.2005 00:01 Ætlar að ná tveggja stafa tölu Davíð Smári Harðarson, Idol-stjarna og tónlistarmaður, hefur tekið sig rækilega í gegn síðan Idol-keppninni lauk og hefur svo sannarlega breytt um lífsstíl.</font /></b /> Menning 6.7.2005 00:01 Duran Duran lofa góðri skemmtun Liðsmenn bresku hljómsveitarinnar Duran Duran lentu á Reykjavíkurflugvelli í dag. Þeir segjast ánægðir með að vera loks komnir til Íslands og lofa skemmtilegum tónleikum í Egilshöll annað kvöld. Menning 29.6.2005 00:01 Fjölmenni við upphaf Kirkjudaga Fjölmenni var við upphaf Kirkjudaga en á sjötta hundrað manns fylltu Hallgrímskirkju á opnunarhátíð í gærkvöldi. Þar flutti Björn Bjarnason kirkjumálaráðherra ávarp og biskup lúthersku kirkjunnar í Winnepeg bar kveðju frá Vestur-Íslendingum. Dagskráin í dag hófst nú klukkan tíu með morguntíðum í Hallgrímskirkju og Pílagrímagöngu frá Fella- og Hólakirkju. Klukkan tólf hefjast málstofur, kynningar, listsýningar, götuleikhús og fleira á Skólavörðuholti. Menning 25.6.2005 00:01 Bíldudals grænar baunir hafin Arnfirðingahátíðin Bíldudals grænar baunir var sett í gær á Bíldudal. Að hátíðinni standa Arnfirðingafélagið í Reykjavík og félagasamtök á Bíldudal. Margt verður í boði á hátíðinni þar sem markmiðið er að kynna menningarstarf Arnfirðinga. Hátíðinni lýkur á sunnudag. Menning 25.6.2005 00:01 Sojabaunir slæva frjósemina Ný bresk rannsókn bendir til þess að frjósemi karlmanna kunni að minnka ef þeir borða sojabaunir og tófú. Þessi matvæli innihalda efni sem virðist hafa mjög sterk áhrif á sæði í karlmönnum. Menning 23.6.2005 00:01 Afstaða tekin til lífs og dauða Unnið er að því hjá Landlæknisembættinu að koma á fót sérstakri líknaskrá undir heitinu Lífsskrá sem mun meðal annars geyma upplýsingar um viljuga líffæragjafa.</font /></b /> Menning 20.6.2005 00:01 Rætt um samkynhneigð á Kirkjudögum Samkynhneigð, átröskun og jafnrétti er meðal þess sem rætt verður á Kirkjudögum þjóðkirkjunnar á Skölavörðuholtinu um næstu helgi. Menning 20.6.2005 00:01 Fá útrás fyrir keppnisskapið Hjónin Brynja og Jón iðka veggtennis daglega ásamt börnum sínum þremur: Rósu, Þorbirni og Matthíasi. Þau eru sammála um að veggtennis sé hin besta líkamsrækt. </font /> </font /></b /></b /> Menning 20.6.2005 00:01 Terra Borealis í Norræna húsinu Í andyri Norræna hússins stendur nú yfir sýning á ljósmyndum Andys Horners, ljósmyndara og listfræðings. Sýningin ber heitið Terra Borealis og hefur farið vítt og breitt um norðurhvel, þ.á.m. til Eystrasaltslandanna, Skotlands og Færeyja og liggur leiðin til Grænlands að lokinni sýningu hér á landi. Það er barrskógabeltið í Noraðustur-Finnlandi, beykiskógar Danmerkur, víðátta Lapplands og innlandsísinn við Grænland sem fanga athygli Horners, svo eitthvað sé nefnt. Menning 20.6.2005 00:01 Vináttan lengir lífið Gamalt fólk sem á vini er líklegra til að njóta lífsins og lifir lengur en þeir vinafáu. </font /></b /> Menning 20.6.2005 00:01 Kirkjudagar um næstu helgi Meginþungi Kirkjudaga, sem haldnir verða um næstu helgi, liggur í um 40 málstofum sem haldnar verða í Iðnskólanum. Um 700 manns leggja hönd á plóg en dagskráratriði verða 160 talsins. Menning 20.6.2005 00:01 Rúrí og Páll útnefnd í ár Rúrí og Páll Steingrímsson voru útnefnd borgarlistamenn Reykjavíkur 2005 við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri veitti hvorum listamanni um sig ágrafinn stein, heiðursskjal og ávísun að upphæð 500 þúsund krónur. Menning 17.6.2005 00:01 Uppgangur í sjálfstæðum leikhúsum Metaðsókn var á sýningar sjálfstæðra atvinnuleikhúsa leikárið 2003-2004 en þá sóttu tæplega 180 þúsund áhorfendur sýningar þeirra. Vöxtur sjálfstæðu leikhúsanna virðist allmikill því að á liðnu leikári voru settar upp 50 sýningar á þeirra vegum. Menning 15.6.2005 00:01 Meðgöngusykursýki getur skaðað Óléttar konur sem fá meðgöngusykursýki verða að hljóta stífa meðferð eigi börn þeirra að verða heilbrigð. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar ástralskra lækna. Menning 13.6.2005 00:01 Menningarhátíð á Seltjarnarnesi Menningarhátíð Seltjarnarness er haldin um helgina. Nú klukkan tíu hófst morgunverður á Eiðistorgi í boði Björgunarsveitarinnar Ársæls. Þar mun lúðrasveit spila og eldri borgarar sýna dans. Klukkan tvö hefst skemmtidagskrá við Sundlaug Seltjarnarness þar sem meðal annars nýr hjólabrettapallur verður vígður. Menning 11.6.2005 00:01 Nýtt Íslandshefti Merian Þýska ferðatímaritið Merian helgar nýjasta hefti sitt, sem kom út nú um mánaðamótin, umfjöllun um Ísland. Þetta er þriðja heftið um Ísland sem Merian gerir á þeirri rúmu hálfu öld sem þetta vandaða mánaðarrit hefur komið út; fyrsta Íslandsheftið kom út árið 1972 og annað árið 1989. Menning 8.6.2005 00:01 Hristir af sér vetrarforðann Guðlaugur Þór Þórðarson leggur mikið upp úr hreyfingu og finnst fjölbreytni mikilvæg</font /></b /> Menning 7.6.2005 00:01 Mikilvægt að vera í góðu formi Björgvin Franz Gíslason leikari hreyfir sig reglulega og passar upp á heilsuna</font /></b /> Menning 7.6.2005 00:01 « ‹ 196 197 198 199 200 201 202 203 204 … 334 ›
Kabarettgestir sendir heim Sýningargestir sem áttu miða á Kabarett í Íslensku óperunni í fyrrakvöld voru sendir heim áður en sýningin byrjaði. Felix Bergsson, sem fer með eitt aðalhlutverkanna í sýningunni, hafði tognað illa og á síðustu stundu var ákveðið að fella sýninguna niður. Menning 10.9.2005 00:01
Insúlín í æð liðin tíð? Allt útlit er fyrir að fólk með sykursýki muni í nánustu framtíð ekki lengur þurfa að sprauta sig með insúlíni á hverjum degi. Lyfjanefnd á vegum stjórnvalda í Bandaríkjanna lagði í gær blessun sína yfir insúlín sem tekið er inn í gegnum munn í stað þess að sprauta því í æð. Menning 9.9.2005 00:01
Mikil aðsókn í listamiðstöð Íslenskur arkitekt, Elísabet Gunnarsdóttir, stýrir Norrænu listamiðstöðinni í Vestur-Noregi. Aðsókn er gríðarleg og síðast bárust yfir fjögur hundruð umsóknir um sextán pláss. Menning 4.9.2005 00:01
Franz Ferdinand í Krikanum í kvöld Franz Ferdinand, ein vinsælasta hljómsveit heims, heldur tónleika í Kaplakrika í kvöld. Hljómsveitarmeðlimirnir eru ánægðir með að vera komnir til Íslands. Menning 2.9.2005 00:01
Stórtónleikar hjá Gospelkórnum Búast má við miklu fjöri hjá Gospelkórnum sem ætlar að halda stórtónleika í Laugardalshöll annað kvöld. Kórinn, sem stofnaður var fyrir kristnitökuhátíðina árið 2000, hefur notið mikillar hylli og er jafnan uppselt alls staðar þar sem þessi kór kemur fram. Undirleikarar hjá honum eru margir af færustu hljóðfæraleikurum landsins. Að sögn kunnugra verður gleðin slík að hún hrífur jafnt trúaða sem efasemdarmenn með sér. Menning 2.9.2005 00:01
Menn verða að þekkja sín takmörk Georg Ögmundsson hefur krafta í kögglum enda er hann iðinn við að lyfta lóðum. Hann hefur keppt í aflraunum erlendis í sumar og gert það gott. </font /></b /> Menning 16.8.2005 00:01
Yfir 200 vilja spila á Airwaves Yfir 200 umsóknir hafa borist skipuleggjendum Airwaves-tónlistarhátíðarinnar frá listamönnum og hljómsveitum sem vilja spila á hátíðinni sem fram fer í Reykjavík dagana 19. til 23. október. Um 100 innlendir listamenn munu koma fram á hátíðinni og 25 munu koma að utan. Þetta er í sjötta sinn sem tónlistarhátíðin er haldin hér á landi, en hún hefur vakið mikla athygli erlendis. Menning 16.8.2005 00:01
Spriklar í golfi á sumrin Jón Ingi Hákonarson, leikari, mun stjórna íslenska Bachelornum á SKJÁEINUM í haust, en stressar sig þó ekki á því að koma sér í form fyrir það.</font /></b /> Menning 16.8.2005 00:01
Innblástur er allt Undirbúningshópur fyrir Íslandsbanka Reykjavíkurmaraþon hefur hlaupið í einar tólf vikur og á laugardaginn uppsker hópurinn árangur erfiðis síns.</font /></b /> Menning 16.8.2005 00:01
Íslenskt landslag heillar forvörð Þeir sem leggja leið sína á Skriðuklaustur á næstunni gætu komið við í Gallerí Klaustri, þar sem einn virtasti forvörður Evrópu heldur myndlistarsýningu. Menning 23.7.2005 00:01
Strípað vöðvabúnt á hjólum Triumph Speed Triple árgerð 2005 er nýjasta kynslóð klæðningarlauss sporthjóls sem höfðar til knapa sem vilja skera sig úr fjöldanum. Menning 14.7.2005 00:01
Partý, stuð og sviti í ræktinni Líkamsrækarstöðvarnar Bjarg á Akureyri og Hress í Hafnarfirði bjóða nú upp á kennslu í Body Jam. Um er að ræða nýtt líkamsræktarprógramm sem er um það bil að slá í gegn. </font /></b /> Menning 6.7.2005 00:01
Ætlar að ná tveggja stafa tölu Davíð Smári Harðarson, Idol-stjarna og tónlistarmaður, hefur tekið sig rækilega í gegn síðan Idol-keppninni lauk og hefur svo sannarlega breytt um lífsstíl.</font /></b /> Menning 6.7.2005 00:01
Duran Duran lofa góðri skemmtun Liðsmenn bresku hljómsveitarinnar Duran Duran lentu á Reykjavíkurflugvelli í dag. Þeir segjast ánægðir með að vera loks komnir til Íslands og lofa skemmtilegum tónleikum í Egilshöll annað kvöld. Menning 29.6.2005 00:01
Fjölmenni við upphaf Kirkjudaga Fjölmenni var við upphaf Kirkjudaga en á sjötta hundrað manns fylltu Hallgrímskirkju á opnunarhátíð í gærkvöldi. Þar flutti Björn Bjarnason kirkjumálaráðherra ávarp og biskup lúthersku kirkjunnar í Winnepeg bar kveðju frá Vestur-Íslendingum. Dagskráin í dag hófst nú klukkan tíu með morguntíðum í Hallgrímskirkju og Pílagrímagöngu frá Fella- og Hólakirkju. Klukkan tólf hefjast málstofur, kynningar, listsýningar, götuleikhús og fleira á Skólavörðuholti. Menning 25.6.2005 00:01
Bíldudals grænar baunir hafin Arnfirðingahátíðin Bíldudals grænar baunir var sett í gær á Bíldudal. Að hátíðinni standa Arnfirðingafélagið í Reykjavík og félagasamtök á Bíldudal. Margt verður í boði á hátíðinni þar sem markmiðið er að kynna menningarstarf Arnfirðinga. Hátíðinni lýkur á sunnudag. Menning 25.6.2005 00:01
Sojabaunir slæva frjósemina Ný bresk rannsókn bendir til þess að frjósemi karlmanna kunni að minnka ef þeir borða sojabaunir og tófú. Þessi matvæli innihalda efni sem virðist hafa mjög sterk áhrif á sæði í karlmönnum. Menning 23.6.2005 00:01
Afstaða tekin til lífs og dauða Unnið er að því hjá Landlæknisembættinu að koma á fót sérstakri líknaskrá undir heitinu Lífsskrá sem mun meðal annars geyma upplýsingar um viljuga líffæragjafa.</font /></b /> Menning 20.6.2005 00:01
Rætt um samkynhneigð á Kirkjudögum Samkynhneigð, átröskun og jafnrétti er meðal þess sem rætt verður á Kirkjudögum þjóðkirkjunnar á Skölavörðuholtinu um næstu helgi. Menning 20.6.2005 00:01
Fá útrás fyrir keppnisskapið Hjónin Brynja og Jón iðka veggtennis daglega ásamt börnum sínum þremur: Rósu, Þorbirni og Matthíasi. Þau eru sammála um að veggtennis sé hin besta líkamsrækt. </font /> </font /></b /></b /> Menning 20.6.2005 00:01
Terra Borealis í Norræna húsinu Í andyri Norræna hússins stendur nú yfir sýning á ljósmyndum Andys Horners, ljósmyndara og listfræðings. Sýningin ber heitið Terra Borealis og hefur farið vítt og breitt um norðurhvel, þ.á.m. til Eystrasaltslandanna, Skotlands og Færeyja og liggur leiðin til Grænlands að lokinni sýningu hér á landi. Það er barrskógabeltið í Noraðustur-Finnlandi, beykiskógar Danmerkur, víðátta Lapplands og innlandsísinn við Grænland sem fanga athygli Horners, svo eitthvað sé nefnt. Menning 20.6.2005 00:01
Vináttan lengir lífið Gamalt fólk sem á vini er líklegra til að njóta lífsins og lifir lengur en þeir vinafáu. </font /></b /> Menning 20.6.2005 00:01
Kirkjudagar um næstu helgi Meginþungi Kirkjudaga, sem haldnir verða um næstu helgi, liggur í um 40 málstofum sem haldnar verða í Iðnskólanum. Um 700 manns leggja hönd á plóg en dagskráratriði verða 160 talsins. Menning 20.6.2005 00:01
Rúrí og Páll útnefnd í ár Rúrí og Páll Steingrímsson voru útnefnd borgarlistamenn Reykjavíkur 2005 við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri veitti hvorum listamanni um sig ágrafinn stein, heiðursskjal og ávísun að upphæð 500 þúsund krónur. Menning 17.6.2005 00:01
Uppgangur í sjálfstæðum leikhúsum Metaðsókn var á sýningar sjálfstæðra atvinnuleikhúsa leikárið 2003-2004 en þá sóttu tæplega 180 þúsund áhorfendur sýningar þeirra. Vöxtur sjálfstæðu leikhúsanna virðist allmikill því að á liðnu leikári voru settar upp 50 sýningar á þeirra vegum. Menning 15.6.2005 00:01
Meðgöngusykursýki getur skaðað Óléttar konur sem fá meðgöngusykursýki verða að hljóta stífa meðferð eigi börn þeirra að verða heilbrigð. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar ástralskra lækna. Menning 13.6.2005 00:01
Menningarhátíð á Seltjarnarnesi Menningarhátíð Seltjarnarness er haldin um helgina. Nú klukkan tíu hófst morgunverður á Eiðistorgi í boði Björgunarsveitarinnar Ársæls. Þar mun lúðrasveit spila og eldri borgarar sýna dans. Klukkan tvö hefst skemmtidagskrá við Sundlaug Seltjarnarness þar sem meðal annars nýr hjólabrettapallur verður vígður. Menning 11.6.2005 00:01
Nýtt Íslandshefti Merian Þýska ferðatímaritið Merian helgar nýjasta hefti sitt, sem kom út nú um mánaðamótin, umfjöllun um Ísland. Þetta er þriðja heftið um Ísland sem Merian gerir á þeirri rúmu hálfu öld sem þetta vandaða mánaðarrit hefur komið út; fyrsta Íslandsheftið kom út árið 1972 og annað árið 1989. Menning 8.6.2005 00:01
Hristir af sér vetrarforðann Guðlaugur Þór Þórðarson leggur mikið upp úr hreyfingu og finnst fjölbreytni mikilvæg</font /></b /> Menning 7.6.2005 00:01
Mikilvægt að vera í góðu formi Björgvin Franz Gíslason leikari hreyfir sig reglulega og passar upp á heilsuna</font /></b /> Menning 7.6.2005 00:01