Menning

Mælt og borað, heflað og límt

Við hugsum ekki alltaf um það þegar við hlössum okkur niður í sófann eða rífum upp hurðirnar á skápnum hversu mörg handtök voru lögð í að búa þessi húsgögn til og önnur sem við höfum í kringum okkur. Þessu fá nemendur í húsgagnasmíði að kynnast. Við litum inn á verkstæði Iðnskólans í Reykjavík.

Menning

Bóklestur á undanhaldi

Verulega hefur dregið úr bók- og blaðalestri íslenskra barna á síðustu 35 árum. Þetta sanna nýlegar tölur í langtímarannsókn Þorbjörns Broddasonar prófessors um fjölmiðlanotkun barna og unglinga.

Menning

Verslingar mælskastir

Versló sigraði í ræðukeppni framhaldsskólanna þriðja árið í röð og verslingurinn Björn Bragi Arnarson hreppti titilinn ræðumaður Íslands annað árið í röð.

Menning

Skrjáfandi gíraffi

Í leikfangaverslunum má fá tuskudýr og bangsa sem eru sérhönnuð til að örva snertiþroska ungbarna.

Menning

Sefur vært eða horfir í kring

Lystikerrum aftan í reiðhjólum bregður æ oftar fyrir á hjólastígum og strætum. Þar sitja börn og sofa vært eða virða fyrir sér útsýnið meðan foreldrarnir eða aðrir fullorðnir stíga petalana.

Menning

Útivinnandi mæður ekki verri

Börn útivinnandi mæðra standa jafnfætis börnum heimavinnandi mæðra hvað varðar greind og félagslegan þroska, samkvæmt nýrri rannsókn sem unnin var í Bandaríkjunum.

Menning

Segir lopapeysur í tísku

Lopapeysur eru móðins segir tískulöggan Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra sem tók þátt að velja flottustu peysuna í keppni Áburðarverksmiðjunnar í dag.

Menning

Laugardagar eru heilsudagar

Með nuddi, hitameðferð, hollu fæði og leirböðum hefur Heilsustofnunin í Hveragerði bætt andlega og líkamlega heilsu fólks í hálfa öld.

Menning

Bíll fyrir fagurkera

Nýr Citroën C4 var kynntur hjá Brimborg fyrir nokkrum vikum. Hann kemur í fimm dyra útfærslu, Saloon, og þriggja dyra, Coupé. Í raun er um nokkuð ólíka bíla að ræða. Á meðan Saloon er fjölskyldubíl í minna meðallagi er Coupé afar sportlegur.

Menning

Bíll nr. 100 seldur á næstu vikum

Askja, nýtt bílaumboð, hefur tekið við umboðinu fyrir Mercedes Benz. Starfsemin fer vel af stað að sögn framkvæmdastjórans og í apríl og maí verður eigendum Mercedes Benz boðin ókeypis prófun á hemlabúnaði og höggdeyfum hvern laugardag.

Menning

Kvenkyns stjórnendur einangraðir

Sigrún Guðjónsdóttir hefur verið kjörin formaður félagsins Auðs. Sigrún segir að verið sé að skoða nánara samstarf við önnur félög, en frekari stefnumótun sé í gangi.

Menning

Húsfrú og kennslukona

Í símaskránni er Guðríður Arnardóttir skráð húsfrú, enda gift kona og þriggja barna móðir. Hún er auk þess í fullri vinnu sem eðlisfræðikennari við Fjölbrautaskólann í Garðabæ og landsmenn þekkja hana sem þægilegan veðurfréttamann á Stöð 2.

Menning

Lítil stelpa á litlum bíl

Alma Guðmundsdóttir, ein af fjórmenningunum í stelpnabandinu Nylon, er ansi smágerð og því afskaplega hrifin af smágerðum bílum. Hana dreymir samt um að eignast stærri bíl í framtíðinni.

Menning

Miðasala á listahátíð hafin

Miðasala á viðburði á Listahátíð í Reykjavík í vor hófst á hádegi í dag í Bankastræti 2. Fjölbreytt hátíð er fram undan, en fram koma meðal annars mezzosópransöngkonan Anne Sofie von Otter sem er í hópi dáðustu söngkvenna samtímans eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Listahátíð. 

Menning

Kristinn og Jónas fá styrk

Norræni menningarsjóðurinn hefur veitt Kristni Sigmundssyni óperusöngvara og Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara 750 þúsund króna styrk til tónleikaferðar um Norðurlönd. Í umsögn sjóðsins segir að það sé mjög fátítt að þekktir íslenskir tónlistarmenn fari í tónleikaferðalög um Norðurlönd og flytji klassíska íslenska tónlist.

Menning

Allt við landið heillar

Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir leikkona segist vera með Rússlandsáráttu og hún segist ná ótrúlegu sambandi við land og þjóð. Hún heillaðist fyrst af landinu þegar hún heimsótti Sovétríkin sálugu.

Menning