Menning Hestamennska er uppeldisleg íþrótt Nú eru haustnámskeið að hefjast í reiðskólanum Faxabóli í Víðidal þar sem hestamaðurinn Tómas Ragnarsson heldur um taumana ásamt konu sinn Þóru Þrastardóttur. Þar er boðið upp á byrjendanámskeið, framhaldsnámskeið og einnig eru útreiðahópar fyrir vönustu þátttakendurna Menning 8.9.2004 00:01 Hjálmar Örn ellefu ára, Hlíðaskóla Lærir á hljóðfæri og æfir íþróttir. Menning 8.9.2004 00:01 Ester Sól, sex ára á Ólafsfirði Ég er rosalega spennt yfir því að byrja í skólanum," segir Ester Sól Arnþórsdóttir. Hún kvíðir því samt svolítið að vakna snemma og að Sigurjón Máni, bróðir hennar, sé ekki með henni í skólanum lengur Menning 8.9.2004 00:01 Spornað við yfirskuldsetningu Hver eru eðlileg útgjöld fjögurra manna fjölskyldu á mánuði? Hvaða vörutegundir þarf að kaupa til heimilisins og í hvaða magni? Hvað kostar síminn, æfingatímarnir og allt hitt? Menning 8.9.2004 00:01 Kaðlajóga fyrir alla Elín Sigurðardóttir, íþróttafræðingur og fyrrverandi sundkona, er í fínu formi enda stundar hún og kennir kaðlajóga eða rope yoga, sem eru æfingar gerðar með böndum á sérstökum bekkjum. "Þetta eru öflugustu kviðæfingar sem ég hef komist í þó ég hafi æft mikið í gegnum árin," segir Elín Menning 7.9.2004 00:01 Lærði af þeim bestu Það vita margir hver Ari Magg ljósmyndari er enda er hann löngu búinn að skipa sér sess ofarlega meðal fremstu ljósmyndara landsins. Færri vita hver litla systir hans, Silja Magnúsdóttir ljósmyndari er enda er hún sex árum yngri og ekki langt síðan hún útskrifaðist út framhaldsskóla. Menning 7.9.2004 00:01 Pilatesæfingakerfið "Pilates þéttir og lengir vöðva líkamans, en æfingarnar felast í að styrkja og teygja líkamann undir algjörri stjórnun, þannig að hugur fylgi hverri æfingu og fólk hvíli líkamann meðan það æfir," segir Jóhann Björgvinsson, löggiltur pilateskennari. "Ég er að kenna þessa hreinu pilates-tækni, en ég lærði hjá konu í New York sem er eini eftirlifandi kennarinn sem lærði hjá Joseph Hubertus Pilates sjálfum. </font /></font /></b /> Menning 7.9.2004 00:01 Lipur borgarbíll Kia Cerato er fjölskyldubíll af minni gerðinni eða smábíll af stærri gerðinni eftir því hvernig er á málin litið, bíll í svipuðum stærðarflokki og til dæmis Toyota Corolla og Volkswagen Golf. Bíllinn fæst í tveimur útfærslum, fimm dyra og fjögurra dyra með skotti. Báðir bílar fást bæði beinskiptir og sjálfskiptir og á næsta ári er væntanlegur dísilbíll. Menning 3.9.2004 00:01 Lét æskudrauminn rætast Ólafur Gunnarsson rithöfundur á rennilegan gæðing, Cadillac árgerð 1964. Þrjú ár eru síðan hann eignaðist gripinn en hvað kom til? Menning 3.9.2004 00:01 Tryllitæki vikunnar er 2004 árgerðin af Aprilia Tuonon Racing eða Kappakstursþruman. Þessi hjól voru smíðuð í þeim tilgangi að gera þau lögleg í keppni og því er þetta hjól með mun meiri búnaði en hefðbundin hjól. Menning 3.9.2004 00:01 Öruggasti smábíllinn Nýi smábíllinn Renault Modus hefur hlotið fimm stjörnur af fimm mögulegum í árekstrarprófunum Euro NCAP en enginn bíll hefur áður náð þeim árangri í flokki smábíla. Hlaut hann fjórar stjörnur af fimm mögulegum fyrir öryggi barna sem er einn besti árangur í flokki smábíla til þessa. Menning 3.9.2004 00:01 Golf 4MOTION Fjórhjóladrif er nú komið í Volkswagen Golf og er hann fáanlegur með tveimur gerðum dísilvéla búinn 4MOTION fjórhjóladrifi og rafeindastýrðu Haldex-gengi. Einnig er hann fáanlegur sídrifinn með 105 hestafla og 140 hestafla TDI-dísilvélum með öflugu togi Menning 3.9.2004 00:01 Á sveppaveiðum "Uppáhaldssveppurinn minn vex ekki á Íslandi," segir Ágúst Pétursson, kennari, sveppaáhugamaður og matargúru að auki. "Sá sveppur heitir myrkill og er afskaplega sérkennilegur í laginu, svona eins og hann sé á röngunni, og bragðið er sterkt og sérstakt. Þessi sveppur vex í sendnum jarðvegi í frekar heitum löndum. En hann er sjaldgæfur og kílóið af honum þurrkuðum er á um 30.000 krónur. Flestir falla fyrir honum um leið og þeir bragða hann." Menning 2.9.2004 00:01 Hjartað slær í Kína Guðrún Ólafsdóttir landfræðingur og mannfræðingur hlýtur að teljast með víðförlari Íslendingum því nánast má segja að hún hafi verið á faraldsfæti frá því í frumbernsku. Hún er nú á 74. aldursári og alls ekki sest í helgan stein. Menning 2.9.2004 00:01 Sveppatínsla í Heiðmörk Í dag verður farin sveppatínsluferð í Heiðmörk á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkur. Leiðbeinandi í göngunni er Bjarni Diðrik Sigurðsson, skógarvistfræðingur hjá Rannsóknarstöðinni á Mógilsá. Menning 2.9.2004 00:01 Leikhópurinn stal skrúðgöngunni "Ég kom fyrst til Edinborgar árið 1995 á leið til Inverness í Skotlandi. Ég kom við og kíkti á kastalann og fannst borgin falleg en hún hreyfði samt ekkert sérstaklega við mér. Þremur árum síðar fór ég svo til Edinborgar aftur með leikhópinn minn, Regínu, en við fórum með sýninguna Northern Lights og tókum þatt í jaðarleiklistarhátíðinni (Fringe Festival),"segir Gunnar Sigurðsson, leikstjóri. Menning 2.9.2004 00:01 Algjör matarfíkill María Björk Sverrisdóttir er mikið fyrir góðan mat. "Ég er matarfíkill og matur er helsta nautnin í mínu lífi. Mér finnst rosagaman að fara út að borða og finnst þá gaman að borða öðruvís mat." Menning 2.9.2004 00:01 Daníel Erik Hjatlason í Fellaskóla "Ég var í sveit í sumar þannig að ég þurfti alltaf að vakna eldsnemma í fjósið. Ég á því ekkert í erfiðleikum með að vakna í skólann," segir Daníel Erik. Hann segist hafa verið svolítið spenntur að byrja í skólanum en líka svolítið kvíðinn Menning 1.9.2004 00:01 Ungt fólk lifir um efni fram Að ungt fólk á Norðurlöndum lifi um efni fram er niðurstaða rannsóknar sem kynnt var á norrænni ráðstefnu sem nýlokið er hér á landi. Hún náði til fólks á aldrinum 18-29 ára í Noregi, Danmörku, Finnlandi og á Íslandi, en reyndar bara 32 einstaklinga Menning 1.9.2004 00:01 Leirmótun og - steypa Birna Sigrún Gunnarsdóttir leirkerasmiður ætlar í haust að halda námskeið í leirmótun og leirsteypu eins og hún hefur gert undanfarin ár. Menning 1.9.2004 00:01 Viðskiptaháskólinn á Bifröst Menningarelítan á skólabekk "Hjá okkur er um tvenns konar nám með starfi að ræða í Viðskiptadeild Viðskiptaháskólans á Bifröst," segir Magnús Árni Magnússon deildarforseti og lýsir því nánar Menning 1.9.2004 00:01 Guðrún Björg er að byrja í MH "Það er gaman að vera í nýjum skóla og með nýjar skruddur," segir Guðrún Björg Ingimundardóttir sem var að hefja nám við Menntaskólann í Hamrahlíð. Henni líst vel á umhverfið og andann í skólanum. En af hverju valdi hún MH? Menning 1.9.2004 00:01 Menningarstjórnun á Bifröst "Þjóðfélagið gerir æ meiri kröfur um endurmenntun og símenntun og mér fannst þetta kjörin leið til að fylgja með í þeim straumi. Þetta leggst mjög vel í mig," segir Jónas Sen píanóleikari og tónlistargagnrýnandi sem skellti sér í meistaranám í menningar- og menntastjórnun við Viðskiptaháskólann á Bifröst í sumar. Menning 1.9.2004 00:01 Á leirdúfuveiðum Skotskólinn býður upp á einkakennslu í haglabyssuskotfimi fyrir byrjendur sem lengra komna og öllum þeim sem áhuga hafa á að kynnast þessu áhugaverða sporti. Skólinn hefur verið starfandi síðan í byrjun júlí og á þeim tíma hafa þó nokkrir Íslendingar komið í tíma. Ellert Aðalsteinsson er margfaldur Íslandsmeistari í leirdúfuskotfimi, eigandi Skotskólans og einn helsti kennarinn þar. Menning 1.9.2004 00:01 Óverðtryggð lán betri Þar sem að ég er á þröskuldi þess að kaupa mína fyrstu íbúð, þá hef ég fylgst vel með markaðnum að undanförnu. Þetta er allt orðið að einum graut hjá mér og því meira sem ég spái í fjármögnunarleiðirnar því ruglaðri verð ég. Menning 1.9.2004 00:01 Mýkri línur í tísku Á hverju hausti þegar dagskrá líkamsræktarstöðvanna verður ljós kemur fram hvað það er sem viðskiptavinirnir sækjast helst eftir. Sólrún Birgisdóttir hjá Iceland spa & fitness segir að mýkri línur virðast vera að koma í tímana þar sem æfingarnar séu að mýkjast og má sjá mikla aukningu í jóga og Bodybalance sem samanstendur af jóga, Pilates og Tai chi. Menning 30.8.2004 00:01 Bodyattack "Margir af tímunum okkar eru kenndir eftir Les Mills-kerfinu sem er tilbúið æfingakerfi sem hefur verið prófað og þrautreynt erlendis," segir Linda Hilmarsdóttir hjá líkamsræktarstöðinni Hress. Menning 30.8.2004 00:01 Starfsleiði Margir skrifstofustarfsmenn í Bretlandi eru stressaðir og þreklausir og vilja skipta út vinnu sinni við skrifborðið. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem framkvæmd var af atvinnumiðlunarfyrirtækinu City and Guilds. Menning 30.8.2004 00:01 Rope Yoga "Fyrir þá sem vilja verða orkuríkir og hafa hreinan ásetning þá er þetta tækið," segir Guðni Gunnarsson um Rope yoga tækið sem hann hefur þróað og hannað og úr því hefur sprottið ný tegund af líkamsrækt sem hann segir vera heildræna heilsu- og hugrækt. Menning 30.8.2004 00:01 Fljúgandi fiskar og vinnugleði Í Seattle er heimsfrægur fiskmarkaður sem kallast Pike Place og öðlaðist frægð sína fyrst og fremst vegna sérstaks viðhorfs fisksalanna til vinnu sinnar og viðskiptavina. Menning 30.8.2004 00:01 « ‹ 225 226 227 228 229 230 231 232 233 … 334 ›
Hestamennska er uppeldisleg íþrótt Nú eru haustnámskeið að hefjast í reiðskólanum Faxabóli í Víðidal þar sem hestamaðurinn Tómas Ragnarsson heldur um taumana ásamt konu sinn Þóru Þrastardóttur. Þar er boðið upp á byrjendanámskeið, framhaldsnámskeið og einnig eru útreiðahópar fyrir vönustu þátttakendurna Menning 8.9.2004 00:01
Ester Sól, sex ára á Ólafsfirði Ég er rosalega spennt yfir því að byrja í skólanum," segir Ester Sól Arnþórsdóttir. Hún kvíðir því samt svolítið að vakna snemma og að Sigurjón Máni, bróðir hennar, sé ekki með henni í skólanum lengur Menning 8.9.2004 00:01
Spornað við yfirskuldsetningu Hver eru eðlileg útgjöld fjögurra manna fjölskyldu á mánuði? Hvaða vörutegundir þarf að kaupa til heimilisins og í hvaða magni? Hvað kostar síminn, æfingatímarnir og allt hitt? Menning 8.9.2004 00:01
Kaðlajóga fyrir alla Elín Sigurðardóttir, íþróttafræðingur og fyrrverandi sundkona, er í fínu formi enda stundar hún og kennir kaðlajóga eða rope yoga, sem eru æfingar gerðar með böndum á sérstökum bekkjum. "Þetta eru öflugustu kviðæfingar sem ég hef komist í þó ég hafi æft mikið í gegnum árin," segir Elín Menning 7.9.2004 00:01
Lærði af þeim bestu Það vita margir hver Ari Magg ljósmyndari er enda er hann löngu búinn að skipa sér sess ofarlega meðal fremstu ljósmyndara landsins. Færri vita hver litla systir hans, Silja Magnúsdóttir ljósmyndari er enda er hún sex árum yngri og ekki langt síðan hún útskrifaðist út framhaldsskóla. Menning 7.9.2004 00:01
Pilatesæfingakerfið "Pilates þéttir og lengir vöðva líkamans, en æfingarnar felast í að styrkja og teygja líkamann undir algjörri stjórnun, þannig að hugur fylgi hverri æfingu og fólk hvíli líkamann meðan það æfir," segir Jóhann Björgvinsson, löggiltur pilateskennari. "Ég er að kenna þessa hreinu pilates-tækni, en ég lærði hjá konu í New York sem er eini eftirlifandi kennarinn sem lærði hjá Joseph Hubertus Pilates sjálfum. </font /></font /></b /> Menning 7.9.2004 00:01
Lipur borgarbíll Kia Cerato er fjölskyldubíll af minni gerðinni eða smábíll af stærri gerðinni eftir því hvernig er á málin litið, bíll í svipuðum stærðarflokki og til dæmis Toyota Corolla og Volkswagen Golf. Bíllinn fæst í tveimur útfærslum, fimm dyra og fjögurra dyra með skotti. Báðir bílar fást bæði beinskiptir og sjálfskiptir og á næsta ári er væntanlegur dísilbíll. Menning 3.9.2004 00:01
Lét æskudrauminn rætast Ólafur Gunnarsson rithöfundur á rennilegan gæðing, Cadillac árgerð 1964. Þrjú ár eru síðan hann eignaðist gripinn en hvað kom til? Menning 3.9.2004 00:01
Tryllitæki vikunnar er 2004 árgerðin af Aprilia Tuonon Racing eða Kappakstursþruman. Þessi hjól voru smíðuð í þeim tilgangi að gera þau lögleg í keppni og því er þetta hjól með mun meiri búnaði en hefðbundin hjól. Menning 3.9.2004 00:01
Öruggasti smábíllinn Nýi smábíllinn Renault Modus hefur hlotið fimm stjörnur af fimm mögulegum í árekstrarprófunum Euro NCAP en enginn bíll hefur áður náð þeim árangri í flokki smábíla. Hlaut hann fjórar stjörnur af fimm mögulegum fyrir öryggi barna sem er einn besti árangur í flokki smábíla til þessa. Menning 3.9.2004 00:01
Golf 4MOTION Fjórhjóladrif er nú komið í Volkswagen Golf og er hann fáanlegur með tveimur gerðum dísilvéla búinn 4MOTION fjórhjóladrifi og rafeindastýrðu Haldex-gengi. Einnig er hann fáanlegur sídrifinn með 105 hestafla og 140 hestafla TDI-dísilvélum með öflugu togi Menning 3.9.2004 00:01
Á sveppaveiðum "Uppáhaldssveppurinn minn vex ekki á Íslandi," segir Ágúst Pétursson, kennari, sveppaáhugamaður og matargúru að auki. "Sá sveppur heitir myrkill og er afskaplega sérkennilegur í laginu, svona eins og hann sé á röngunni, og bragðið er sterkt og sérstakt. Þessi sveppur vex í sendnum jarðvegi í frekar heitum löndum. En hann er sjaldgæfur og kílóið af honum þurrkuðum er á um 30.000 krónur. Flestir falla fyrir honum um leið og þeir bragða hann." Menning 2.9.2004 00:01
Hjartað slær í Kína Guðrún Ólafsdóttir landfræðingur og mannfræðingur hlýtur að teljast með víðförlari Íslendingum því nánast má segja að hún hafi verið á faraldsfæti frá því í frumbernsku. Hún er nú á 74. aldursári og alls ekki sest í helgan stein. Menning 2.9.2004 00:01
Sveppatínsla í Heiðmörk Í dag verður farin sveppatínsluferð í Heiðmörk á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkur. Leiðbeinandi í göngunni er Bjarni Diðrik Sigurðsson, skógarvistfræðingur hjá Rannsóknarstöðinni á Mógilsá. Menning 2.9.2004 00:01
Leikhópurinn stal skrúðgöngunni "Ég kom fyrst til Edinborgar árið 1995 á leið til Inverness í Skotlandi. Ég kom við og kíkti á kastalann og fannst borgin falleg en hún hreyfði samt ekkert sérstaklega við mér. Þremur árum síðar fór ég svo til Edinborgar aftur með leikhópinn minn, Regínu, en við fórum með sýninguna Northern Lights og tókum þatt í jaðarleiklistarhátíðinni (Fringe Festival),"segir Gunnar Sigurðsson, leikstjóri. Menning 2.9.2004 00:01
Algjör matarfíkill María Björk Sverrisdóttir er mikið fyrir góðan mat. "Ég er matarfíkill og matur er helsta nautnin í mínu lífi. Mér finnst rosagaman að fara út að borða og finnst þá gaman að borða öðruvís mat." Menning 2.9.2004 00:01
Daníel Erik Hjatlason í Fellaskóla "Ég var í sveit í sumar þannig að ég þurfti alltaf að vakna eldsnemma í fjósið. Ég á því ekkert í erfiðleikum með að vakna í skólann," segir Daníel Erik. Hann segist hafa verið svolítið spenntur að byrja í skólanum en líka svolítið kvíðinn Menning 1.9.2004 00:01
Ungt fólk lifir um efni fram Að ungt fólk á Norðurlöndum lifi um efni fram er niðurstaða rannsóknar sem kynnt var á norrænni ráðstefnu sem nýlokið er hér á landi. Hún náði til fólks á aldrinum 18-29 ára í Noregi, Danmörku, Finnlandi og á Íslandi, en reyndar bara 32 einstaklinga Menning 1.9.2004 00:01
Leirmótun og - steypa Birna Sigrún Gunnarsdóttir leirkerasmiður ætlar í haust að halda námskeið í leirmótun og leirsteypu eins og hún hefur gert undanfarin ár. Menning 1.9.2004 00:01
Viðskiptaháskólinn á Bifröst Menningarelítan á skólabekk "Hjá okkur er um tvenns konar nám með starfi að ræða í Viðskiptadeild Viðskiptaháskólans á Bifröst," segir Magnús Árni Magnússon deildarforseti og lýsir því nánar Menning 1.9.2004 00:01
Guðrún Björg er að byrja í MH "Það er gaman að vera í nýjum skóla og með nýjar skruddur," segir Guðrún Björg Ingimundardóttir sem var að hefja nám við Menntaskólann í Hamrahlíð. Henni líst vel á umhverfið og andann í skólanum. En af hverju valdi hún MH? Menning 1.9.2004 00:01
Menningarstjórnun á Bifröst "Þjóðfélagið gerir æ meiri kröfur um endurmenntun og símenntun og mér fannst þetta kjörin leið til að fylgja með í þeim straumi. Þetta leggst mjög vel í mig," segir Jónas Sen píanóleikari og tónlistargagnrýnandi sem skellti sér í meistaranám í menningar- og menntastjórnun við Viðskiptaháskólann á Bifröst í sumar. Menning 1.9.2004 00:01
Á leirdúfuveiðum Skotskólinn býður upp á einkakennslu í haglabyssuskotfimi fyrir byrjendur sem lengra komna og öllum þeim sem áhuga hafa á að kynnast þessu áhugaverða sporti. Skólinn hefur verið starfandi síðan í byrjun júlí og á þeim tíma hafa þó nokkrir Íslendingar komið í tíma. Ellert Aðalsteinsson er margfaldur Íslandsmeistari í leirdúfuskotfimi, eigandi Skotskólans og einn helsti kennarinn þar. Menning 1.9.2004 00:01
Óverðtryggð lán betri Þar sem að ég er á þröskuldi þess að kaupa mína fyrstu íbúð, þá hef ég fylgst vel með markaðnum að undanförnu. Þetta er allt orðið að einum graut hjá mér og því meira sem ég spái í fjármögnunarleiðirnar því ruglaðri verð ég. Menning 1.9.2004 00:01
Mýkri línur í tísku Á hverju hausti þegar dagskrá líkamsræktarstöðvanna verður ljós kemur fram hvað það er sem viðskiptavinirnir sækjast helst eftir. Sólrún Birgisdóttir hjá Iceland spa & fitness segir að mýkri línur virðast vera að koma í tímana þar sem æfingarnar séu að mýkjast og má sjá mikla aukningu í jóga og Bodybalance sem samanstendur af jóga, Pilates og Tai chi. Menning 30.8.2004 00:01
Bodyattack "Margir af tímunum okkar eru kenndir eftir Les Mills-kerfinu sem er tilbúið æfingakerfi sem hefur verið prófað og þrautreynt erlendis," segir Linda Hilmarsdóttir hjá líkamsræktarstöðinni Hress. Menning 30.8.2004 00:01
Starfsleiði Margir skrifstofustarfsmenn í Bretlandi eru stressaðir og þreklausir og vilja skipta út vinnu sinni við skrifborðið. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem framkvæmd var af atvinnumiðlunarfyrirtækinu City and Guilds. Menning 30.8.2004 00:01
Rope Yoga "Fyrir þá sem vilja verða orkuríkir og hafa hreinan ásetning þá er þetta tækið," segir Guðni Gunnarsson um Rope yoga tækið sem hann hefur þróað og hannað og úr því hefur sprottið ný tegund af líkamsrækt sem hann segir vera heildræna heilsu- og hugrækt. Menning 30.8.2004 00:01
Fljúgandi fiskar og vinnugleði Í Seattle er heimsfrægur fiskmarkaður sem kallast Pike Place og öðlaðist frægð sína fyrst og fremst vegna sérstaks viðhorfs fisksalanna til vinnu sinnar og viðskiptavina. Menning 30.8.2004 00:01