Menning Lækningar voru nátengdar göldrum Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar stendur fyrir málþingi um galdra og lækningar. Menning 30.10.2019 08:00 Árekstur menningarheima í boði Ólafs Jóhanns Ólafur Jóhann Ólafsson fagnaði með spenntum væntanlegum lesendum í Ásmundarsal í gær þegar útgefandi hans blés til hófs í tilefni af útkomu skáldsögunnar Innflytjandinn. Menning 30.10.2019 07:30 Bókin varð til í heita pottinum Bókin Friðbergur forseti eftir Árna Árnason kom út nú á dögunum og er í efsta sæti yfir söluhæstu barnabækurnar á landinu. Bókina skrifaði hann með aðstoð dóttur sinnar Helenu. Menning 29.10.2019 08:00 Bókin oft það eina að hverfa til Þingeyingnum Kristínu Sigurðardóttur er bókmenntaáhugi í blóð borinn. Hún er metnaðarfullur lesandi sem heldur lestrardagbækur yfir það sem hún les og gefur hverri bók umsögn og stjörnur. Sjálf á hún sögu í smíðum. Menning 26.10.2019 11:00 Yrkir með trega um hinn hverfandi Vatnajökul Fimmtíu ár eru síðan Steinunn Sigurðardóttir skáld gaf út sína fyrstu bók. Því er fagnað í dag í Veröld. Ný ljóðabók hennar, Dimmumót,verður einnig kynnt þar. Menning 23.10.2019 22:00 Öll leikhúsgögnin komin á borð Lilju sem leggst undir feld Mennta- og menningarmálaráðherra mun á næstu dögum skipa Þjóðleikhússtjóra. Þjóðleikhúsráð, Capacent og valnefnd hafa lokið störfum í málinu og skilað gögnum til ráðherra. Menning 23.10.2019 17:00 Sauðfjárbóndi fær bókmenntaverðlaun fyrir fyrstu ljóðabókina Harpa Rún Kristjánsdóttir hlaut í dag Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2019 fyrir ljóðahandritið Eddu. Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, veitti verðlaunin sem nema 800 þúsund krónum. Menning 22.10.2019 18:36 Maður týnir ekki börnunum sínum Fiðlusnillingurinn Joshua Bell kemur fram á tónleikum í Hörpu á sunnudag ásamt píanóleikaranum Alessio Bax. Leikur á Stradivarius-fiðlu sem er mikill dýrgripur. Segir frábært að leika í Hörpu. Menning 17.10.2019 13:45 Norðurslóðir voru C.S. Lewis afar hjartfólgnar Douglas Gresham, stjúpsonur C.S. Lewis, heldur fyrirlestra á ráðstefnu hérlendis um rithöfundinn áhrifamikla. Að sögn Douglas var faðir hans settlegur karl sem elskaði lífið og angaði af tóbaki. Saman tókust þeir á við sorgina. Menning 17.10.2019 07:52 Sexí saxi með bíótónum Andreu Andrea Gylfadóttir hefur vetursetu á Akureyri og mun láta hressilega að sér kveða um næstu helgi þegar hún mun teygja Bíóbandið út í nýjar víddir með risa sinfóníukvikmyndatónleikum í Hofi. Menning 16.10.2019 22:00 Fræg fótboltalýsing Hödda efni í mikinn ljóðabálk Um óvæntan samruna fótbolta og ljóðlistar. Menning 15.10.2019 09:30 Farandverkamaður í stríði við algóryþmann Menning er það sem fjölmiðlar nútímans vilja helst losna við af síðum sínum, segir skrifandi farandverkamaðurinn Ásgeir H. Ingólfsson sem ætlar að snúa vörn í sókn með vefritinu Menningarsmyglið og boðar í raun byltingu sem þegar er hafin með söfnun áskrifenda á hópfjármögnunarsíðunni Karolina Fund. Menning 14.10.2019 07:30 Og sigurvegarinn er … ha, hver? Einhver ævintýralegasti bókaútgefandi Íslands óvænt sigurvegari í samkeppni um besta handritið. Menning 12.10.2019 12:00 We Will Rock You úr Háskólabíói í Hörpu Söngleikurinn We Will Rock You eftir Queen og Ben Elton var frumsýndur í Háskólabíói þann 15. ágúst. Upphaflega stóð til að sýningar yrðu aðeins í ágúst en vegna mikillar eftirspurnar voru sýningar út september. Nú stendur hins vegar til að opna dyrnar að nýju í Eldborgarsal Hörpu þann 29. nóvember. Menning 11.10.2019 15:30 Tokarczuk og Handke fá Nóbelsverðlaunin Sjón og Pétur Gunnarsson fagna niðurstöðunni og segja frá verkum þeirra. Pétur hefur þýtt verk eftir Handke og skáldsaga Tokarczuk hreif Sjón mjög. Menning 11.10.2019 10:00 Rússar hrifnir af okkar ríkulegu menningu Söngkonurnar Gerður Bolladóttir og Alexandra Chernyshova sungu eigin tónlist í Pétursborg við píanóleik Kjartans Valdimarssonar og hlutu lof hlustenda. Menning 11.10.2019 10:00 Bein útsending úr Hörpu: Sinfó spilar Brahms og Tsjajkovskí Sýnt verður beint frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem hefjast klukkan 19:30 í Hörpu. Menning 10.10.2019 19:00 Nóbelsverðlaunahafar heimsækja Laxness Sýning með ljósmyndum þýska ljósmyndarans Peter Badge af Nóbelsverðlaunahöfum verður opnuð í sænska sendiherrabústaðnum við Fjólugötu 9 um helgina. Menning 9.10.2019 09:30 Verður sjálfur ekki á hátíðinni í holdinu en mjög nálægur í andanum Fjölbreyttir gjörningar og leikhústengd verk af öllum toga eru á A! Gjörningahátíð sem opnuð verður á Akureyri á morgun, 10. október. Menning 9.10.2019 08:45 Teiknaði einstaklinga af Instagram Melkorka Katrín Tómasdóttir gengur undir listamannsnafninu Korkimon. Hún bauðst til að teikna fólk á Instagram. Menning 9.10.2019 08:30 Hver saga býr yfir sínum eigin heimi Ragna Sigurðardóttir sendir frá sér smásagnasafn. Fimm sögur sem gerast á ólíkum tíma og stöðum. Leggur áherslu á það sammannlega. Menning 9.10.2019 07:30 Mjög mikilvægt fyrir tónlistarlíf á Íslandi Tónleikaröðin Jazz í Salnum hefur sitt annað starfsár sitt í næstu viku með tónleikum breska jazz píanistans Gwilym Simcock. Menning 8.10.2019 15:00 Stefnumót Daði Guðbjörnsson og Lulu Yee sýna saman málverk og leirverk í Galleríi Fold. Menning 8.10.2019 09:00 Stjörnufans á frumsýningu Shakespeare verður ástfanginn Leiksýningin Shakespeare verður ástfanginn var frumsýnd síðastliðinn föstudag í Þjóðleikhúsinu við mikinn fögnuð áhorfenda. Menning 7.10.2019 14:00 Munaðarleysingjaheimilið hlaut Gullna lundann á RIFF Verðlaunaafhendin RIFF fór fram í Norræna húsinu í kvöld Menning 5.10.2019 22:04 Þarf að endurhanna allt Um tímann og vatnið er titill á nýrri bók eftir Andra Snæ Magnason. Þar fjallar hann á afar áhrifaríkan hátt um þá skelfilegu vá sem steðjar að mannkyni vegna loftslagsbreytinga og boðar róttækar lausnir. Menning 5.10.2019 09:30 Claire Denis hlaut heiðursverðlaun RIFF Guðni Th. forseti Íslands afhenti Claire Denis verðlaunin á Bessastöðum í dag. Menning 3.10.2019 20:57 Risastórt ævintýri og óður til listarinnar Lára Jóhanna Jónsdóttir leikur hefðarmeyna Violu de Lesseps, lykilpersónu í hinum rómantíska gamanleik Shakespeare verður ástfanginn. Frumsýning er annað kvöld, föstudag, þar sem öllu er tjaldað til. Menning 3.10.2019 09:15 Táknmyndin fagra í gulu regnkápunni Baráttukonan unga Greta Thunsberg er ekki allra en höfðar svo sterkt til Snorra Ásmundssonar að hann málaði af henni tvö portrett. Menning 2.10.2019 11:00 Sækja titilinn í ljóð Jóhannesar úr Kötlum Úr augum þér fiðrildi fljúga er yfirskrift íslensk-norskra tónleika í Sigurjónssafni á Laugarnestanga í kvöld. Menning 2.10.2019 09:30 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 334 ›
Lækningar voru nátengdar göldrum Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar stendur fyrir málþingi um galdra og lækningar. Menning 30.10.2019 08:00
Árekstur menningarheima í boði Ólafs Jóhanns Ólafur Jóhann Ólafsson fagnaði með spenntum væntanlegum lesendum í Ásmundarsal í gær þegar útgefandi hans blés til hófs í tilefni af útkomu skáldsögunnar Innflytjandinn. Menning 30.10.2019 07:30
Bókin varð til í heita pottinum Bókin Friðbergur forseti eftir Árna Árnason kom út nú á dögunum og er í efsta sæti yfir söluhæstu barnabækurnar á landinu. Bókina skrifaði hann með aðstoð dóttur sinnar Helenu. Menning 29.10.2019 08:00
Bókin oft það eina að hverfa til Þingeyingnum Kristínu Sigurðardóttur er bókmenntaáhugi í blóð borinn. Hún er metnaðarfullur lesandi sem heldur lestrardagbækur yfir það sem hún les og gefur hverri bók umsögn og stjörnur. Sjálf á hún sögu í smíðum. Menning 26.10.2019 11:00
Yrkir með trega um hinn hverfandi Vatnajökul Fimmtíu ár eru síðan Steinunn Sigurðardóttir skáld gaf út sína fyrstu bók. Því er fagnað í dag í Veröld. Ný ljóðabók hennar, Dimmumót,verður einnig kynnt þar. Menning 23.10.2019 22:00
Öll leikhúsgögnin komin á borð Lilju sem leggst undir feld Mennta- og menningarmálaráðherra mun á næstu dögum skipa Þjóðleikhússtjóra. Þjóðleikhúsráð, Capacent og valnefnd hafa lokið störfum í málinu og skilað gögnum til ráðherra. Menning 23.10.2019 17:00
Sauðfjárbóndi fær bókmenntaverðlaun fyrir fyrstu ljóðabókina Harpa Rún Kristjánsdóttir hlaut í dag Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2019 fyrir ljóðahandritið Eddu. Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, veitti verðlaunin sem nema 800 þúsund krónum. Menning 22.10.2019 18:36
Maður týnir ekki börnunum sínum Fiðlusnillingurinn Joshua Bell kemur fram á tónleikum í Hörpu á sunnudag ásamt píanóleikaranum Alessio Bax. Leikur á Stradivarius-fiðlu sem er mikill dýrgripur. Segir frábært að leika í Hörpu. Menning 17.10.2019 13:45
Norðurslóðir voru C.S. Lewis afar hjartfólgnar Douglas Gresham, stjúpsonur C.S. Lewis, heldur fyrirlestra á ráðstefnu hérlendis um rithöfundinn áhrifamikla. Að sögn Douglas var faðir hans settlegur karl sem elskaði lífið og angaði af tóbaki. Saman tókust þeir á við sorgina. Menning 17.10.2019 07:52
Sexí saxi með bíótónum Andreu Andrea Gylfadóttir hefur vetursetu á Akureyri og mun láta hressilega að sér kveða um næstu helgi þegar hún mun teygja Bíóbandið út í nýjar víddir með risa sinfóníukvikmyndatónleikum í Hofi. Menning 16.10.2019 22:00
Fræg fótboltalýsing Hödda efni í mikinn ljóðabálk Um óvæntan samruna fótbolta og ljóðlistar. Menning 15.10.2019 09:30
Farandverkamaður í stríði við algóryþmann Menning er það sem fjölmiðlar nútímans vilja helst losna við af síðum sínum, segir skrifandi farandverkamaðurinn Ásgeir H. Ingólfsson sem ætlar að snúa vörn í sókn með vefritinu Menningarsmyglið og boðar í raun byltingu sem þegar er hafin með söfnun áskrifenda á hópfjármögnunarsíðunni Karolina Fund. Menning 14.10.2019 07:30
Og sigurvegarinn er … ha, hver? Einhver ævintýralegasti bókaútgefandi Íslands óvænt sigurvegari í samkeppni um besta handritið. Menning 12.10.2019 12:00
We Will Rock You úr Háskólabíói í Hörpu Söngleikurinn We Will Rock You eftir Queen og Ben Elton var frumsýndur í Háskólabíói þann 15. ágúst. Upphaflega stóð til að sýningar yrðu aðeins í ágúst en vegna mikillar eftirspurnar voru sýningar út september. Nú stendur hins vegar til að opna dyrnar að nýju í Eldborgarsal Hörpu þann 29. nóvember. Menning 11.10.2019 15:30
Tokarczuk og Handke fá Nóbelsverðlaunin Sjón og Pétur Gunnarsson fagna niðurstöðunni og segja frá verkum þeirra. Pétur hefur þýtt verk eftir Handke og skáldsaga Tokarczuk hreif Sjón mjög. Menning 11.10.2019 10:00
Rússar hrifnir af okkar ríkulegu menningu Söngkonurnar Gerður Bolladóttir og Alexandra Chernyshova sungu eigin tónlist í Pétursborg við píanóleik Kjartans Valdimarssonar og hlutu lof hlustenda. Menning 11.10.2019 10:00
Bein útsending úr Hörpu: Sinfó spilar Brahms og Tsjajkovskí Sýnt verður beint frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem hefjast klukkan 19:30 í Hörpu. Menning 10.10.2019 19:00
Nóbelsverðlaunahafar heimsækja Laxness Sýning með ljósmyndum þýska ljósmyndarans Peter Badge af Nóbelsverðlaunahöfum verður opnuð í sænska sendiherrabústaðnum við Fjólugötu 9 um helgina. Menning 9.10.2019 09:30
Verður sjálfur ekki á hátíðinni í holdinu en mjög nálægur í andanum Fjölbreyttir gjörningar og leikhústengd verk af öllum toga eru á A! Gjörningahátíð sem opnuð verður á Akureyri á morgun, 10. október. Menning 9.10.2019 08:45
Teiknaði einstaklinga af Instagram Melkorka Katrín Tómasdóttir gengur undir listamannsnafninu Korkimon. Hún bauðst til að teikna fólk á Instagram. Menning 9.10.2019 08:30
Hver saga býr yfir sínum eigin heimi Ragna Sigurðardóttir sendir frá sér smásagnasafn. Fimm sögur sem gerast á ólíkum tíma og stöðum. Leggur áherslu á það sammannlega. Menning 9.10.2019 07:30
Mjög mikilvægt fyrir tónlistarlíf á Íslandi Tónleikaröðin Jazz í Salnum hefur sitt annað starfsár sitt í næstu viku með tónleikum breska jazz píanistans Gwilym Simcock. Menning 8.10.2019 15:00
Stefnumót Daði Guðbjörnsson og Lulu Yee sýna saman málverk og leirverk í Galleríi Fold. Menning 8.10.2019 09:00
Stjörnufans á frumsýningu Shakespeare verður ástfanginn Leiksýningin Shakespeare verður ástfanginn var frumsýnd síðastliðinn föstudag í Þjóðleikhúsinu við mikinn fögnuð áhorfenda. Menning 7.10.2019 14:00
Munaðarleysingjaheimilið hlaut Gullna lundann á RIFF Verðlaunaafhendin RIFF fór fram í Norræna húsinu í kvöld Menning 5.10.2019 22:04
Þarf að endurhanna allt Um tímann og vatnið er titill á nýrri bók eftir Andra Snæ Magnason. Þar fjallar hann á afar áhrifaríkan hátt um þá skelfilegu vá sem steðjar að mannkyni vegna loftslagsbreytinga og boðar róttækar lausnir. Menning 5.10.2019 09:30
Claire Denis hlaut heiðursverðlaun RIFF Guðni Th. forseti Íslands afhenti Claire Denis verðlaunin á Bessastöðum í dag. Menning 3.10.2019 20:57
Risastórt ævintýri og óður til listarinnar Lára Jóhanna Jónsdóttir leikur hefðarmeyna Violu de Lesseps, lykilpersónu í hinum rómantíska gamanleik Shakespeare verður ástfanginn. Frumsýning er annað kvöld, föstudag, þar sem öllu er tjaldað til. Menning 3.10.2019 09:15
Táknmyndin fagra í gulu regnkápunni Baráttukonan unga Greta Thunsberg er ekki allra en höfðar svo sterkt til Snorra Ásmundssonar að hann málaði af henni tvö portrett. Menning 2.10.2019 11:00
Sækja titilinn í ljóð Jóhannesar úr Kötlum Úr augum þér fiðrildi fljúga er yfirskrift íslensk-norskra tónleika í Sigurjónssafni á Laugarnestanga í kvöld. Menning 2.10.2019 09:30