Menning

Langt síðan leikárið hefur byrjað jafn vel

Andstæður einkenna það besta sem íslenskum leikhúsunnendum hefur staðið til boða á leikárinu sem nú stendur sem hæst, skrifar Sigríður Jónsdóttir leiklistargagnrýnandi sem horfir yfir farinn veg og fram til þess helsta sem verður á fjölunum í vetur.

Menning

Aldrei fleiri listamenn á heiðurslaunum

Fjórir listamenn þiggja heiðurslaun í fyrsta skipti en þau eru Gunnar Þórðarson tónlistarmaður, Guðrún Helgadóttir rithöfundur, Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri og Þorgerður Ingólfsdóttir kórstjóri.

Menning

Hafið mallar yfir jólasteikinni

Hafið, leikrit Ólafs Hauks Símonarsonar sem sló í gegn fyrir 25 árum,,verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á annan í jólum. Sigurður Sigurjóns leikstýrir.

Menning

Ósómaljóð í Gamla bíó

Næstkomandi mánudagskvöld klukkan 20 verða tónleikar í Gamla bió í tilefni af útgáfu Ósómaljóða Þorvaldar Þorsteinssonar í flutningi Megasar ásamt Skúla Sverrissyni og Ósæmilegri hljómsveit.

Menning

Framundan er stærsta árlegt Baby Shower í heimi

Gjörningaklúbburinn hefur víða farið á glæstum ferli en í vikunni lokuðu þær þríleik sínum í Lillith Performance Studio í Malmö sem er eitt af fáum galleríum í heiminum sem er alfarið sérhæft í gjörningalist.

Menning

Ljótasta bókarkápan 2017

Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum.

Menning