Rafíþróttir

Dusty komnir í úrslit

Deildarmeistarar Dusty og stórveldið Þór Akureyri tókust á í undanúrslitaleik stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar. Voru þetta hnífjafnir leikir þar sem sigur liðið þurfti að hafa fyrir hverri einustu lotu.

Rafíþróttir

Þór sló Fylkir út

Stórmeistaramótið í CS:GO hélt áfram með frábærri viðureign Þórs og Fylkis. Liðin spiluðu bæði í úrvalsdeildinni og mættust þar tvisvar þar sem Fylkir bar sigur úr bítum í bæði skiptin. En í viðureign kvöldsins kom í ljós hvort liðið hefur verið duglegra að brýna hnífana.

Rafíþróttir

Fylkir í fjórða

Úrvalslið XY mætti Fylki í loka leik Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Þrátt fyrir að hafa verið á heimavelli áttu liðsmenn XY erfitt uppdráttar.

Rafíþróttir

Hafið braut Þór

Úrvalslið Hafsins mætti stórveldi Þórs í Vodafonedeildinni í CS:GO. Þór sem var á heimavelli valdi kortið Dust2 og mættu þeir vel undirbúnir til leiks.

Rafíþróttir

KR stöðvaði sigurgöngu Dusty

Stórmeistarar Dusty tóku á móti KR á heimavelli í Vodafonedeildinni fyrr í kvöld. KR-ingar sýndu frábæra takta á mót Dusty sem voru taplausir í deildinni fram að þessum leik.

Rafíþróttir

Hafið gleypti geitina

Úrvalsliðið Hafið tók á móti GOAT á heimavelli. Var þetta lokaleikur tólftu umferðar Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Heimavallarkort Hafsins var Train og voru GOAT menn þar ei kunnugir staðarháttum.

Rafíþróttir

Dusty skellti XY

Vonarstjörnurnar í XY léku gegn stórmeisturum Dusty í tólftu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Lið XY nýtt sér heimavöllinn og var kortið Overpass spilað.

Rafíþróttir

Hafið holaði KR

Lokaleikur elleftu umferðar Vodafonedeildarinnar í CS:GO var HaFiÐ gegn KR. Tókust úrvalsliðin á á heimavelli Hafsins í kortinu Mirage.

Rafíþróttir

GOAT felldi Exile

Ellefta umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO fór fram í kvöld. GOAT tók á móti Exile á heimavelli í millileik kvöldsins. Kortið Vertigo var spilað.

Rafíþróttir

Þór kenndi XY lexíu

Úrvalsliðin tókust á í elleftur umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Fyrsti leikur kvöldsins var Þór gegn XY í leiknum. Lið Þórs var á heimavelli og völdu þeir kortið Dust2. 

Rafíþróttir

Hörð toppbarátta milli Dusty, XY Esport og Fylkis

5. umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends var spiluð í gærkvöldi.Við upphaf umferðarinnar sat Dusty Academy á toppi deildarinnar og XY Esports fylgdu þeim fast á eftir. XY þurftu að finna sigur í leik sínum til að halda sér í toppbaráttunni, sem og þeir gerðu þegar þeir sigðuru VITA. Fylkir vann báða sína leiki gegn Excess Success og KR LoL. Einnig tókst Pongu að valta yfir lið Excess Success þrátt fyrir slæmt gengi síðustu leiki.

Rafíþróttir