Skoðun 100 þúsund kjósendur sátu heima um helgina Svavar Halldórsson skrifar Nokkur umræða hefur verið um kjörsókn í sveitastjórnarkosningunum um helgina. Nú tóku 174.590 eða 63% atkvæðisbærra karla og kvenna þátt, en fyrir fjórum árum voru það 168.657 og hlutfallið 68%. Á sama tíma hefur þjóðinni fjölgað. Samkvæmt Hagstofunni voru 348.450 skráðir hér á landi 1. janúar 2018 en 376.248 þann 1. janúar 2022. Þetta er um 8% fjölgun. Skoðun 17.5.2022 10:01 Skrifstofan er barn síns tíma Tómas Ragnarz skrifar Framkvæmdastjóri Airbnb er afdráttarlaus. Að hans mati er hin hefðbundna skrifstofa, þangað sem fólk sækir vinnu sína á hverjum morgni, dauð. Síðustu tvö ár hafi sýnt svo ekki verður um villst að ein, föst vinnuaðstaða sé „tímaskekkja“ sem eigi rætur að rekja til ótæknivæddra og netlausra starfshátta. Framtíðin eftir faraldurinn sé færanleg. Skoðun 17.5.2022 09:32 Er hætta á gróðureldum á Íslandi? Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Íslendingar þekkja vel árstíðabundnar áskoranir þegar kemur að veðri. Flestir reyna að haga seglum eftir vindi, fylgjast vel með veðurspám og sýna forvarnir í verki með því að gera ákveðnar ráðstafanir eftir því sem við á. En stundum skjóta upp kollinum nýjar áskoranir sem við þekkjum kannski ekki eins vel en þurfum að hafa í huga. Gróðureldar eru slík áskorun. Skoðun 17.5.2022 08:00 Heimurinn er okkar, ný menntastefna Mosfellsbæjar Kolbrún G. Þorsteinsdóttir skrifar Heimurinn er okkar er heitið á nýrri menntastefnu Mosfellsbæjar sem samþykkt var af bæjarstjórn í apríl síðast liðinn. Lærdómssamfélagið í Mosfellsbæ kom að gerð stefnunnar og má nefna fulltrúa frá skóla- og frístundastarfi, börn, foreldra, starfsfólk, íbúa og kjörna fulltrúa. Skoðun 17.5.2022 07:00 Kjósið úr sófanum Halldór Friðrik Þorsteinsson skrifar Fyrir fjórum árum reis fjöldi sjóðfélaga Frjálsa lífeyrissjóðsins upp úr sófanum. Þeim ofbauð að heyra fréttir um fjárfestingar Arion banka í sílíkonverksmiðjurekstri sem hafði kostað sjóðinn mikla fjármuni. Skoðun 16.5.2022 15:01 Þolendur ofbeldis gerðir að skotmarki í dómsal Sigrún Sif Jóelsdóttir og Gabríela Bryndís Ernudóttir skrifa Fyrirlitning, mismunun og þöggun gegn þolendum kynbundins ofbeldis lifir góðu lífi í íslensku samfélagi. Fjallað hefur verið um þennan rótgróna vanda okkar fámennu þjóðar í erlendum fjölmiðlum, sem hafa sýnt vaxandi áhuga á feminískri baráttu á Íslandi. Skoðun 16.5.2022 13:31 Sóknarfæri í íslenskri hönnun Birna Bragadóttir skrifar Nýlega klæddi ég dóttur mína í upphlut langalangömmu hennar sem var fædd 1893. Hún saumaði búninginn sjálf eins og konur af hennar kynslóð gerðu. Þetta voru líklegast hennar einu spariföt sem hún klæddist á tyllidögum, út ævina. Skoðun 16.5.2022 12:31 How to Kill an Ecosystem in 10 Steps or Less Andrés Ingi Jónsson skrifar The impending climate catastrophe – the effects of which can already be directly felt in various environments across the globe – strikes some people as wildly urgent and others as a problem for some undefined later time. Part of this wide difference in people’s sense of urgency is explained by how close they are to the problem. Skoðun 16.5.2022 12:00 Svínað á neytendum Ólafur Stephensen skrifar Innflutningur tollfrjálsra búvara frá ríkjum Evrópusambandsins eflir samkeppni á íslenzkum búvörumarkaði og stuðlar að lægra verði til neytenda. Eða það var að minnsta kosti meiningin, þegar þáverandi ráðherrar utanríkis- og landbúnaðarmála gerðu samning við Evrópusambandið árið 2015 um að stækka gagnkvæmar innflutningsheimildir án tolla, svokallaða tollkvóta. Skoðun 16.5.2022 11:31 Enginn flugvöllur, enginn flugrekstur Matthías Arngrímsson skrifar Ef Reykjavíkurflugvöllur verður eyðilagður án þess að nýr flugvöllur verði byggður og tilbúinn til notkunar, má búast við því að hrun verði í flugrekstri innanlands. Enginn flugvöllur, enginn flugrekstur. Skoðun 16.5.2022 11:00 15.000kr á fermetra – Sjálftaka fasteignasala Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Fasteignaverð er mikið rætt á Íslandi en lítið er rætt um sjálftöku fasteignasala í formi söluþóknana. Skoðun 16.5.2022 10:00 Kveðja og hvatning frá leigjendum Guðmundur Hrafn Arngrímsson skrifar Nú að loknum borgarstjórnarkosningum þá er tilefni til að fara yfir atburði liðinna vikna og það sem gæti verið í vændum fyrir þær tugþúsundir fjölskyldna á höfuðborgarsvæðinu sem þurfa að lúta lögmálum hins villta leigumarkaðar. Skoðun 16.5.2022 08:00 Hvað gerðist í kosningunum Hafnarfirði? Svavar Halldórsson skrifar Þrátt fyrir að meirihlutinn hafi haldið í bæjarstjórn Hafnarfjarðar eru kosningar helgarinnar um margt sögulegar. Meðal annars vegna þess að hlutfall kosningabærra Hafnfirðinga á bak við hvern bæjarfulltrúa er sögulega lágt. Skoðun 16.5.2022 00:01 Gúrúinn Gunnar Dan Wiium skrifar Swett. Í ljósi umræðna síðustu daga og vikna í fjölmiðlum um hina andlegu crazy, perra gúrús langar mig að henda í einn svona pistill því tengt. Mér finnst nefnilega svolítið illa vegið að svo stórum hóp fólks sem starfar innan þessa geira af mikilli auðmýkt og af hreinum ásetningi. Ég er ekki að halda því fram að þær sögur sem ég hef heyrt upp á síðkastið ekki séu réttar en ljósinu skal einnig beint að þeim sem starfa hafa í þessum bransa í áratugi þess vegna og á óaðfinnanlegan hátt. Skoðun 15.5.2022 18:01 Kjörið tækifæri Alexandra Briem skrifar Hvernig samfélagi langar þig til að búa? Hvernig sérð þú fyrir þér framtíð sveitarfélagsins þíns? Hvernig finnst þér að hlutunum eigi að vera stýrt? Þetta eru spurningarnar sem við svörum á kjördag. En í grunninn snýst þetta líka um stærri spurningu. Hver telur þú að gæti almannahags frekar en sérhagsmuna? Hver telur þú að hafi sterk grunngildi? Hverjum treystir þú? Skoðun 14.5.2022 14:46 Reykjavík á réttri leið Dagur B. Eggertsson skrifar Um hvað er kosið? Reykjavík er í örum vexti sem skapar ótal spennandi verkefni og brýn viðfangsefni. Við þurfum að tryggja græna borgarþróun og að samfélagið skapi öllum borgarbúum jöfn tækifæri. Framundan eru brýn verkefni en í mínum huga er það ótvírætt að Reykjavík er á réttri leið. Skoðun 14.5.2022 13:01 Today is the day to make your voice heard Alondra Veronica V. Silva Muñoz skrifar I know no one told you that you should have applied to dagmamma when your baby was born. You didn’t know that the city subsided the dagforeldrar system partially. You jump through the hoops trying to find your way around the system, I know. Skoðun 14.5.2022 11:31 Kosið um traust Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Kæru Reykvíkingar. Í dag göngum til kosninga og kjósum um framtíð borgarinnar. Það verður kosið um stefnu. Og það er kosið um traust. Skoðun 14.5.2022 08:31 Hafnfirðingar eru ánægðir með bæinn sinn Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Undanfarin átta ár hafa verið farsæl fyrir Hafnfirðinga. Undir ábyrgri og styrkri stjórn okkar Sjálfstæðismanna hefur fjárhagsstaða bæjarins batnað til muna og ekki verið sterkari í áratugi. Við höfum greitt niður lán og lækkað skuldahlutföll bæjarins jafnt og þétt. Skoðun 14.5.2022 08:10 Höldum áfram að gera þetta saman – Gerum gott betra Gísli Sigurðsson skrifar Undirbúningur kosninga í okkar nýja sveitarfélagi í Skagafirði, eftir sameiningarkosningar Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps sem voru samþykktar 19 febrúar sl., hefur verið stuttur og snarpur en virkilega skemmtilegur tími. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins hafa farið um fjörðinn og hitt kjósendur og rætt við þá um þeirra áherslur og hvað má betur fara. Skoðun 14.5.2022 08:00 Veldu Viðreisn Árni Stefán Guðjónsson skrifar Það er gott að búa í Hafnarfirði, vonandi getum við flest ef ekki öll verið sammála um það. Sjálfstæðisflokkurinn hefur enda bent á það í auglýsingum sínum nú fyrir kosningar að 90% Hafnfirðinga séu ánægðir með bæinn sinn. Skoðun 14.5.2022 07:45 Ánægjuleg efri ár á Akureyri okkar allra Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Eitt af áherslumálum Sjálfstæðisflokksins á Akureyri í komandi sveitarstjórnarkosningum er að leggja aukna áherslu á lýðheilsu eldri borgara og að unnið verði áfram í anda aðgerðaráætlunar um málefni eldri borgara sem samþykkt var í desember 2021. Skoðun 14.5.2022 07:31 Jæja þá er partýið búið! Yngvi Ómar Sighvatsson og Guðmundur Hrafn Arngrímsson skrifa Græðgin getur stundum komið í bakið á fólki, er það ekki? Nú síðustu 10 árin hafa fjármagnseigendur gengið sífellt harðar fram í okri á fátækasta fólki landsins og með því að skattleggja almenning í gegnum húsnæðisstyrki, en þeir renna beint í vasann þeirra og viðhalda sjálfdæmi í verðlagningu og okri. Skoðun 14.5.2022 07:15 C þig á kjörstað Sara Dögg Svanhildardóttir,Guðlaugur Kristmundsson og Rakel Steinberg Sölvadóttir skrifa Á laugardaginn færð þú kæri kjósandi tækifæri til að nýta kosningaréttinn. Við hvetjum þig til að mæta á kjörstað og taka þannig þátt í virku lýðræði, sýna kjörnum fulltrúum aðhald og taka afstöðu. Frambjóðendur Viðreisnar er hópur fólks sem brennur fyrir upplýstari, sanngjarnari og skilvirkari Garðabæ þar sem ábyrg fjármálastjórn mun skila sér í aukinni þjónustu og velferð fyrir okkur öll. Skoðun 14.5.2022 07:00 Raunveruleg grasrót Helga Jónsdóttir skrifar Sjö vikum fyrir kjördag ákváðu grasrótarsamtökin Vinir Kópavogs að bjóða fram lista til bæjarstjórnarkosninganna. Eftir þessar vikur er ég óendanlega stolt af að hafa fengið að taka þátt í ævintýrinu. Skoðun 13.5.2022 22:31 Ögurstund Reykjavíkurflugvallar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Snemma á þessari öld sýndi ég kollega mínum á Ríkisútvarpinu, Gísla Marteini Baldurssyni, kort sem ég hafði gert af flugvallarsvæðinu í Reykjavík og skipulagsáformum þar í kring. Skoðun 13.5.2022 22:00 Viðreisn er fyrir alla þó svo pólitík sé það ekki Karólína Helga Símonardóttir skrifar Nú fyrir sveitarstjórnarkosningarnar hefur mikið verið rætt um þau stóru mál sem þarf að huga að í Hafnarfirði og eru þau allmörg. En staðan er samt þannig að það eru ekki allir sem tengja við þessi málefni, finna ekki fyrir þeim í hinu daglega lífi og mörgum finnst pólitík hreinlega leiðinleg. Skoðun 13.5.2022 21:31 Þrepaskipt útsvar Eggert Sigurbergsson skrifar Þegar þrepaskipt útsvar er nefnt gætu einhverjir hugsað, þýðir það ekki bara auknir skattar? Staðreyndin er aftur á móti sú að þrepaskipt útsvar breytir ekki á nokkurn hátt heildar skattbyrgði einstaklinga heldur færir til skatttekjur frá ríki til sveitarfélaga á sanngjarnari hátt en nú er. Skoðun 13.5.2022 21:00 Skuldasöfnun Reykjavíkurborgar verður að linna Kjartan Magnússon skrifar Ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2021 sýnir að meirihluti Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna hefur engin tök á fjármálum borgarinnar. Þrátt fyrir miklar tekjur og hámarksskattheimtu er reksturinn engan veginn sjálfbær og skuldirnar hækka stöðugt. Skoðun 13.5.2022 20:30 Sameining eða ekki? Ingveldur Anna Sigurðardóttir og Elín Fríða Sigurðardóttir skrifa Síðustu ár hefur umræða um sameiningu sveitarfélaga verið mikið í umræðunni. Á Íslandi eru 69 sveitarfélög og hafa mörg sveitarfélög sameinast á síðustu árum. Sveitarfélög þessi eru misstór en öll sinna þau sama grunnhlutverki í okkar nærsamfélagi. Skoðun 13.5.2022 20:01 « ‹ 259 260 261 262 263 264 265 266 267 … 334 ›
100 þúsund kjósendur sátu heima um helgina Svavar Halldórsson skrifar Nokkur umræða hefur verið um kjörsókn í sveitastjórnarkosningunum um helgina. Nú tóku 174.590 eða 63% atkvæðisbærra karla og kvenna þátt, en fyrir fjórum árum voru það 168.657 og hlutfallið 68%. Á sama tíma hefur þjóðinni fjölgað. Samkvæmt Hagstofunni voru 348.450 skráðir hér á landi 1. janúar 2018 en 376.248 þann 1. janúar 2022. Þetta er um 8% fjölgun. Skoðun 17.5.2022 10:01
Skrifstofan er barn síns tíma Tómas Ragnarz skrifar Framkvæmdastjóri Airbnb er afdráttarlaus. Að hans mati er hin hefðbundna skrifstofa, þangað sem fólk sækir vinnu sína á hverjum morgni, dauð. Síðustu tvö ár hafi sýnt svo ekki verður um villst að ein, föst vinnuaðstaða sé „tímaskekkja“ sem eigi rætur að rekja til ótæknivæddra og netlausra starfshátta. Framtíðin eftir faraldurinn sé færanleg. Skoðun 17.5.2022 09:32
Er hætta á gróðureldum á Íslandi? Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Íslendingar þekkja vel árstíðabundnar áskoranir þegar kemur að veðri. Flestir reyna að haga seglum eftir vindi, fylgjast vel með veðurspám og sýna forvarnir í verki með því að gera ákveðnar ráðstafanir eftir því sem við á. En stundum skjóta upp kollinum nýjar áskoranir sem við þekkjum kannski ekki eins vel en þurfum að hafa í huga. Gróðureldar eru slík áskorun. Skoðun 17.5.2022 08:00
Heimurinn er okkar, ný menntastefna Mosfellsbæjar Kolbrún G. Þorsteinsdóttir skrifar Heimurinn er okkar er heitið á nýrri menntastefnu Mosfellsbæjar sem samþykkt var af bæjarstjórn í apríl síðast liðinn. Lærdómssamfélagið í Mosfellsbæ kom að gerð stefnunnar og má nefna fulltrúa frá skóla- og frístundastarfi, börn, foreldra, starfsfólk, íbúa og kjörna fulltrúa. Skoðun 17.5.2022 07:00
Kjósið úr sófanum Halldór Friðrik Þorsteinsson skrifar Fyrir fjórum árum reis fjöldi sjóðfélaga Frjálsa lífeyrissjóðsins upp úr sófanum. Þeim ofbauð að heyra fréttir um fjárfestingar Arion banka í sílíkonverksmiðjurekstri sem hafði kostað sjóðinn mikla fjármuni. Skoðun 16.5.2022 15:01
Þolendur ofbeldis gerðir að skotmarki í dómsal Sigrún Sif Jóelsdóttir og Gabríela Bryndís Ernudóttir skrifa Fyrirlitning, mismunun og þöggun gegn þolendum kynbundins ofbeldis lifir góðu lífi í íslensku samfélagi. Fjallað hefur verið um þennan rótgróna vanda okkar fámennu þjóðar í erlendum fjölmiðlum, sem hafa sýnt vaxandi áhuga á feminískri baráttu á Íslandi. Skoðun 16.5.2022 13:31
Sóknarfæri í íslenskri hönnun Birna Bragadóttir skrifar Nýlega klæddi ég dóttur mína í upphlut langalangömmu hennar sem var fædd 1893. Hún saumaði búninginn sjálf eins og konur af hennar kynslóð gerðu. Þetta voru líklegast hennar einu spariföt sem hún klæddist á tyllidögum, út ævina. Skoðun 16.5.2022 12:31
How to Kill an Ecosystem in 10 Steps or Less Andrés Ingi Jónsson skrifar The impending climate catastrophe – the effects of which can already be directly felt in various environments across the globe – strikes some people as wildly urgent and others as a problem for some undefined later time. Part of this wide difference in people’s sense of urgency is explained by how close they are to the problem. Skoðun 16.5.2022 12:00
Svínað á neytendum Ólafur Stephensen skrifar Innflutningur tollfrjálsra búvara frá ríkjum Evrópusambandsins eflir samkeppni á íslenzkum búvörumarkaði og stuðlar að lægra verði til neytenda. Eða það var að minnsta kosti meiningin, þegar þáverandi ráðherrar utanríkis- og landbúnaðarmála gerðu samning við Evrópusambandið árið 2015 um að stækka gagnkvæmar innflutningsheimildir án tolla, svokallaða tollkvóta. Skoðun 16.5.2022 11:31
Enginn flugvöllur, enginn flugrekstur Matthías Arngrímsson skrifar Ef Reykjavíkurflugvöllur verður eyðilagður án þess að nýr flugvöllur verði byggður og tilbúinn til notkunar, má búast við því að hrun verði í flugrekstri innanlands. Enginn flugvöllur, enginn flugrekstur. Skoðun 16.5.2022 11:00
15.000kr á fermetra – Sjálftaka fasteignasala Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Fasteignaverð er mikið rætt á Íslandi en lítið er rætt um sjálftöku fasteignasala í formi söluþóknana. Skoðun 16.5.2022 10:00
Kveðja og hvatning frá leigjendum Guðmundur Hrafn Arngrímsson skrifar Nú að loknum borgarstjórnarkosningum þá er tilefni til að fara yfir atburði liðinna vikna og það sem gæti verið í vændum fyrir þær tugþúsundir fjölskyldna á höfuðborgarsvæðinu sem þurfa að lúta lögmálum hins villta leigumarkaðar. Skoðun 16.5.2022 08:00
Hvað gerðist í kosningunum Hafnarfirði? Svavar Halldórsson skrifar Þrátt fyrir að meirihlutinn hafi haldið í bæjarstjórn Hafnarfjarðar eru kosningar helgarinnar um margt sögulegar. Meðal annars vegna þess að hlutfall kosningabærra Hafnfirðinga á bak við hvern bæjarfulltrúa er sögulega lágt. Skoðun 16.5.2022 00:01
Gúrúinn Gunnar Dan Wiium skrifar Swett. Í ljósi umræðna síðustu daga og vikna í fjölmiðlum um hina andlegu crazy, perra gúrús langar mig að henda í einn svona pistill því tengt. Mér finnst nefnilega svolítið illa vegið að svo stórum hóp fólks sem starfar innan þessa geira af mikilli auðmýkt og af hreinum ásetningi. Ég er ekki að halda því fram að þær sögur sem ég hef heyrt upp á síðkastið ekki séu réttar en ljósinu skal einnig beint að þeim sem starfa hafa í þessum bransa í áratugi þess vegna og á óaðfinnanlegan hátt. Skoðun 15.5.2022 18:01
Kjörið tækifæri Alexandra Briem skrifar Hvernig samfélagi langar þig til að búa? Hvernig sérð þú fyrir þér framtíð sveitarfélagsins þíns? Hvernig finnst þér að hlutunum eigi að vera stýrt? Þetta eru spurningarnar sem við svörum á kjördag. En í grunninn snýst þetta líka um stærri spurningu. Hver telur þú að gæti almannahags frekar en sérhagsmuna? Hver telur þú að hafi sterk grunngildi? Hverjum treystir þú? Skoðun 14.5.2022 14:46
Reykjavík á réttri leið Dagur B. Eggertsson skrifar Um hvað er kosið? Reykjavík er í örum vexti sem skapar ótal spennandi verkefni og brýn viðfangsefni. Við þurfum að tryggja græna borgarþróun og að samfélagið skapi öllum borgarbúum jöfn tækifæri. Framundan eru brýn verkefni en í mínum huga er það ótvírætt að Reykjavík er á réttri leið. Skoðun 14.5.2022 13:01
Today is the day to make your voice heard Alondra Veronica V. Silva Muñoz skrifar I know no one told you that you should have applied to dagmamma when your baby was born. You didn’t know that the city subsided the dagforeldrar system partially. You jump through the hoops trying to find your way around the system, I know. Skoðun 14.5.2022 11:31
Kosið um traust Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Kæru Reykvíkingar. Í dag göngum til kosninga og kjósum um framtíð borgarinnar. Það verður kosið um stefnu. Og það er kosið um traust. Skoðun 14.5.2022 08:31
Hafnfirðingar eru ánægðir með bæinn sinn Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Undanfarin átta ár hafa verið farsæl fyrir Hafnfirðinga. Undir ábyrgri og styrkri stjórn okkar Sjálfstæðismanna hefur fjárhagsstaða bæjarins batnað til muna og ekki verið sterkari í áratugi. Við höfum greitt niður lán og lækkað skuldahlutföll bæjarins jafnt og þétt. Skoðun 14.5.2022 08:10
Höldum áfram að gera þetta saman – Gerum gott betra Gísli Sigurðsson skrifar Undirbúningur kosninga í okkar nýja sveitarfélagi í Skagafirði, eftir sameiningarkosningar Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps sem voru samþykktar 19 febrúar sl., hefur verið stuttur og snarpur en virkilega skemmtilegur tími. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins hafa farið um fjörðinn og hitt kjósendur og rætt við þá um þeirra áherslur og hvað má betur fara. Skoðun 14.5.2022 08:00
Veldu Viðreisn Árni Stefán Guðjónsson skrifar Það er gott að búa í Hafnarfirði, vonandi getum við flest ef ekki öll verið sammála um það. Sjálfstæðisflokkurinn hefur enda bent á það í auglýsingum sínum nú fyrir kosningar að 90% Hafnfirðinga séu ánægðir með bæinn sinn. Skoðun 14.5.2022 07:45
Ánægjuleg efri ár á Akureyri okkar allra Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Eitt af áherslumálum Sjálfstæðisflokksins á Akureyri í komandi sveitarstjórnarkosningum er að leggja aukna áherslu á lýðheilsu eldri borgara og að unnið verði áfram í anda aðgerðaráætlunar um málefni eldri borgara sem samþykkt var í desember 2021. Skoðun 14.5.2022 07:31
Jæja þá er partýið búið! Yngvi Ómar Sighvatsson og Guðmundur Hrafn Arngrímsson skrifa Græðgin getur stundum komið í bakið á fólki, er það ekki? Nú síðustu 10 árin hafa fjármagnseigendur gengið sífellt harðar fram í okri á fátækasta fólki landsins og með því að skattleggja almenning í gegnum húsnæðisstyrki, en þeir renna beint í vasann þeirra og viðhalda sjálfdæmi í verðlagningu og okri. Skoðun 14.5.2022 07:15
C þig á kjörstað Sara Dögg Svanhildardóttir,Guðlaugur Kristmundsson og Rakel Steinberg Sölvadóttir skrifa Á laugardaginn færð þú kæri kjósandi tækifæri til að nýta kosningaréttinn. Við hvetjum þig til að mæta á kjörstað og taka þannig þátt í virku lýðræði, sýna kjörnum fulltrúum aðhald og taka afstöðu. Frambjóðendur Viðreisnar er hópur fólks sem brennur fyrir upplýstari, sanngjarnari og skilvirkari Garðabæ þar sem ábyrg fjármálastjórn mun skila sér í aukinni þjónustu og velferð fyrir okkur öll. Skoðun 14.5.2022 07:00
Raunveruleg grasrót Helga Jónsdóttir skrifar Sjö vikum fyrir kjördag ákváðu grasrótarsamtökin Vinir Kópavogs að bjóða fram lista til bæjarstjórnarkosninganna. Eftir þessar vikur er ég óendanlega stolt af að hafa fengið að taka þátt í ævintýrinu. Skoðun 13.5.2022 22:31
Ögurstund Reykjavíkurflugvallar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Snemma á þessari öld sýndi ég kollega mínum á Ríkisútvarpinu, Gísla Marteini Baldurssyni, kort sem ég hafði gert af flugvallarsvæðinu í Reykjavík og skipulagsáformum þar í kring. Skoðun 13.5.2022 22:00
Viðreisn er fyrir alla þó svo pólitík sé það ekki Karólína Helga Símonardóttir skrifar Nú fyrir sveitarstjórnarkosningarnar hefur mikið verið rætt um þau stóru mál sem þarf að huga að í Hafnarfirði og eru þau allmörg. En staðan er samt þannig að það eru ekki allir sem tengja við þessi málefni, finna ekki fyrir þeim í hinu daglega lífi og mörgum finnst pólitík hreinlega leiðinleg. Skoðun 13.5.2022 21:31
Þrepaskipt útsvar Eggert Sigurbergsson skrifar Þegar þrepaskipt útsvar er nefnt gætu einhverjir hugsað, þýðir það ekki bara auknir skattar? Staðreyndin er aftur á móti sú að þrepaskipt útsvar breytir ekki á nokkurn hátt heildar skattbyrgði einstaklinga heldur færir til skatttekjur frá ríki til sveitarfélaga á sanngjarnari hátt en nú er. Skoðun 13.5.2022 21:00
Skuldasöfnun Reykjavíkurborgar verður að linna Kjartan Magnússon skrifar Ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2021 sýnir að meirihluti Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna hefur engin tök á fjármálum borgarinnar. Þrátt fyrir miklar tekjur og hámarksskattheimtu er reksturinn engan veginn sjálfbær og skuldirnar hækka stöðugt. Skoðun 13.5.2022 20:30
Sameining eða ekki? Ingveldur Anna Sigurðardóttir og Elín Fríða Sigurðardóttir skrifa Síðustu ár hefur umræða um sameiningu sveitarfélaga verið mikið í umræðunni. Á Íslandi eru 69 sveitarfélög og hafa mörg sveitarfélög sameinast á síðustu árum. Sveitarfélög þessi eru misstór en öll sinna þau sama grunnhlutverki í okkar nærsamfélagi. Skoðun 13.5.2022 20:01
Hvert er fóðrið til að skipulögð glæpastarfsemi geti þrifist hér á landi? Jú, villuráfandi stefnulaus ungmenni! Davíð Bergmann Skoðun