Tíska og hönnun Tískuþáttur - Svart á hvítu Þó svo að litríkt vorið sé á næsta leyti hefur svartur og hvítur sjaldan verið vinsælli. Tíska og hönnun 28.3.2013 08:00 Tískan á Kids Choice Awards Hin árlegu Kids Choice Awards voru haldin með pompi og pragt í Hollywood fyrr í vikunni. Tíska og hönnun 27.3.2013 13:30 Stella McCartney heiðruð Bítadóttirin og fatahönnuðurinn Stella McCartney tók við OBE orðu frá Elísabetu bretadrottningu í Buckingham-höll í gær. Hún var heiðruð fyrir framlag sitt til fatahönnunar og tísku. Tíska og hönnun 27.3.2013 11:30 Rómantísk Lana Del Ray Söngkonan Lana Del Ray er undir spænskum áhrifum í myndaþætti fyrir aprílútgáfu franska tímaritsins L'Officiel Paris, en hún prýðir einnig forsíðuna. Tíska og hönnun 27.3.2013 10:30 Gekk fyrir Oscar de la Renta Íslenska fyrisætan Sigrún Eva Jónsdóttir gekk sýningarpallana fyrir hinn virta hönnuð Oscar de la Renta í Mexíkóborg í vikunni. Tíska og hönnun 27.3.2013 09:30 STÍLL - Sarah Jessica Parker Það kannast flestir við Söruh Jessicu Parker úr þáttaröðinni Sex and the City, þar sem hún lék rithöfundinn og tískudrósina Carrie Bradshaw svo eftirminnilega. Tíska og hönnun 26.3.2013 11:30 Rendur á rauða dreglinum Leikkonurnar Zoe Saldana, Kirsten Dunst og Olivia Wilde heilluðust af röndóttum kjólum úr vor -og sumarlínu Dolce & Gabbana. Tíska og hönnun 25.3.2013 13:30 Chloë klæðist Chloé Tískuhúsið Chloé hélt upp á þann áfanga að hafa selt vörur sínar í Barney's New York versluninni í heil sextíu ár á dögunum. Tíska og hönnun 25.3.2013 12:30 Einstök augnablik frá tískuvikunum Það er alltaf gaman að fylgjast með tískuvikunum og sjá hvernig helstu hönnuðir sjá fyrir sér næstu árstíðir. Með hjálp nútímatækni koma myndir af sýningunum inn á ... Tíska og hönnun 25.3.2013 09:30 Furðutaska frá Chanel vekur lukku Hið virta tískuhús Chanel sendi frá sér ákaflega fallega vor-og sumarlínu þetta árið. Það sem vakti þó mikið umtal í meðal tískuspekúlanta voru fylgihlutirnir í línunni.. Tíska og hönnun 24.3.2013 13:30 STÍLL – Naomi Watts Naomi Watts er ekki bara leikkona á heimsmælikvarða heldur er hún líka þekkt fyrir að vera ákaflega smekkleg á rauða dreglinum. Tíska og hönnun 24.3.2013 12:30 TREND- Slaufur Slaufur eru klassískt og skemmtilegt smáatriði sem verður vinsælt í sumar. Tíska og hönnun 24.3.2013 11:30 Karlie Kloss pósar fyrir Moda Operandi Fyrirsætan frækna Karlie Kloss situr fyrir í vor – og sumar auglýsingaherferð hjá hátísku netversluninni Moda Operandi. Tíska og hönnun 24.3.2013 09:30 TREND – Glansandi áferðir Glansandi metaláferðir í anda níunda áratugarins verða áberandi í tískuheiminum með hækkandi sól. Tíska og hönnun 23.3.2013 12:30 Töskutískan næsta haust Það er alltaf spennandi að sjá töskurnar á sýningarpöllunum. Þessar hönnuðu helstu tískuhús fyrir næsta haust. Tíska og hönnun 23.3.2013 11:30 STÍLL – Diane Kruger Þýskættuðu fyrirsætunni og leikkonunni Diane Kruger er margt til lista lagt. Tíska og hönnun 22.3.2013 12:30 Marion Cotillard situr fyrir hjá Dior Franska leikkonan, fyrirsætan og fegurðardísin Marion Cotillard er andlit Pre-Fall línu Christian Dior. Tíska og hönnun 22.3.2013 11:30 Íslensk hönnun heillar Barbara Russ, penni hjá þýsku hönnunar- og tískuvefsíðunni Modabot.de, var stödd hér á landi í síðustu viku, en tilgangur heimsóknarinnar var að fylgjast með bæði HönnunarMars og Reykjavík Fashion Festival. Tíska og hönnun 22.3.2013 09:30 Leðurklædd á RFF Fjöldi fólks sótti Reykjavík Fashion Festival á laugardaginn var. Gestir báru sitt allra besta tau í tilefni dagsins líkt og myndirnar bera vitni um. Tíska og hönnun 21.3.2013 16:45 Carla Bruni aftur í fyrirsætustörfin Fyrrverandi forsetafrúin, söngkonan og fyrirsætan Carla Bruni mun snúa aftur til fyrirsætustarfa á næstu mánuðum. Hún skrifaði undir samning við skartgriparisann Bulgari á dögunum og verður andlit nýjustu auglýsingaherferðar fyrirtækisins. Tíska og hönnun 21.3.2013 10:30 Hanna snjóbretti fyrir Nikita Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árnadóttir hafa rekið hönnunarfyrirtækið Tulipop frá árinu 2010. Á HönnunarMars kynntu þær til leiks snjóbretti sem þær hönnuðu fyrir útivistarfyrirtækið Nikita. Tíska og hönnun 21.3.2013 09:30 Karl Lagerfeld myndar Cöru Delevingne Goðsögnin Karl Lagerfeld myndaði ofurfyrirsætuna Cöru Delevingne fyrir tímarit skórisans Melissa. Tíska og hönnun 20.3.2013 13:30 TREND – Leikið með línur Yfirleitt eru það einhverskonar blómamynstur sem eru vinsælust í sumartískunni, en nú verður breyting á. Tíska og hönnun 20.3.2013 11:30 STÍLL – Miranda Kerr Miranda Kerr er frægasta fyrirsæta sem Ástralía hefur alið. Hún byrjaði að sitja fyrir aðeins þrettán ára gömul og hefur í dag prýtt forsíður allra helstu tískutímarita heims. Tíska og hönnun 20.3.2013 10:30 Rúllukragabolur úr leðri – hvað er það? Allt er nú til og það vita raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian og leik- og söngkonan Jennifer Hudson manna best. Tíska og hönnun 18.3.2013 15:00 Sniðin klæddu margar fyrirsæturnar ekki nógu vel Elínrós Líndal er þekkt fyrir kvenleika og einfaldan elegans í hönnun sinni. Í þetta sinn sýndi línu sem er grófari en það sem við höfum áður séð frá henni. Tíska og hönnun 17.3.2013 15:49 Sýning JÖR á allra vörum Sýning JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON var á allra vörum eftir gærdaginn á Reykjavík Fashion Festival sem fram fór í Hörpu og stóð að mati margra upp úr á RFF þetta árið. Línan var bæði fyrir dömur og herra, þar sem dragtir og jakkaföt spiluðu mjög stórt hlutverk hjá báðum kynjum. Guðmundur notar nútímaleg mynstur á klassík snið og tekst þannig að færa þann gamaldags sjarma sem hann er þekktur fyrir í nýjan búning. Innblásturinn var greinilega úr öllum áttum. Förðunin var í anda kvikmyndarinnar Clockwork Orange og sumar fyrirsæturnar voru með klúta fyrir andlitinu eins og bófar. Fallegt og frumlegt hjá JÖR Tíska og hönnun 17.3.2013 15:30 Féllu vel í kramið hjá erlendu blaðamönnunum Sýning Farmers Market á Reykjavík Fashion Festival sem fram fór í Hörpu í gær var mikið sjónarspil. Fyrirsæturnar gengu sýningarpallana við lifandi tónlist og fylgihlutirnir voru allt frá skíðastöfum til reiðtygja. Eins og áður á sýningum hjá Farmers Market bar stíliseringin af þar sem ull og loð var í brennipunkti. Fötunum var blandað saman á virkilega fallegan hátt og hinir ýmsu fylgihlutir spiluðu stórt hlutverk. Nýjungarnar hefðu þó mátt vera fleiri, en margar af flíkunum á sýningunni höfum við séð áður. Línan var einstaklega íslensk og féll vel í kramið hjá erlendu blaðamönnunum. Tíska og hönnun 17.3.2013 14:07 Huginn Muninn: Vönduð snið og falleg smáatriði Skyrtufyrirtækið Huginn Muninn tók þátt í Reykjavík Fashion Festival í fyrsta skipti í ár. Hönnun þeirra er virkilega góð viðbót við hátíðina og sýningin kom skemmtilega á óvart. Tíska og hönnun 17.3.2013 13:45 REY kom lítið á óvart - sjáðu myndirnar Rebekka Jónsdóttir, sem hannar undir nafninu REY, tók þátt í RFF í þriðja skipti í ár. Rebekka leggur fyrst og fremst áherslu á einfaldleika og gæði í flíkum sínum. Línan sem hún sýndi í gær var einmitt þetta, einföld en falleg og laus við allar áhættur. Svartir og dökkbláir litir voru í aðalhlutverki, línan var stílhrein og nútímaleg en kom lítið á óvart. Tíska og hönnun 17.3.2013 13:15 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 94 ›
Tískuþáttur - Svart á hvítu Þó svo að litríkt vorið sé á næsta leyti hefur svartur og hvítur sjaldan verið vinsælli. Tíska og hönnun 28.3.2013 08:00
Tískan á Kids Choice Awards Hin árlegu Kids Choice Awards voru haldin með pompi og pragt í Hollywood fyrr í vikunni. Tíska og hönnun 27.3.2013 13:30
Stella McCartney heiðruð Bítadóttirin og fatahönnuðurinn Stella McCartney tók við OBE orðu frá Elísabetu bretadrottningu í Buckingham-höll í gær. Hún var heiðruð fyrir framlag sitt til fatahönnunar og tísku. Tíska og hönnun 27.3.2013 11:30
Rómantísk Lana Del Ray Söngkonan Lana Del Ray er undir spænskum áhrifum í myndaþætti fyrir aprílútgáfu franska tímaritsins L'Officiel Paris, en hún prýðir einnig forsíðuna. Tíska og hönnun 27.3.2013 10:30
Gekk fyrir Oscar de la Renta Íslenska fyrisætan Sigrún Eva Jónsdóttir gekk sýningarpallana fyrir hinn virta hönnuð Oscar de la Renta í Mexíkóborg í vikunni. Tíska og hönnun 27.3.2013 09:30
STÍLL - Sarah Jessica Parker Það kannast flestir við Söruh Jessicu Parker úr þáttaröðinni Sex and the City, þar sem hún lék rithöfundinn og tískudrósina Carrie Bradshaw svo eftirminnilega. Tíska og hönnun 26.3.2013 11:30
Rendur á rauða dreglinum Leikkonurnar Zoe Saldana, Kirsten Dunst og Olivia Wilde heilluðust af röndóttum kjólum úr vor -og sumarlínu Dolce & Gabbana. Tíska og hönnun 25.3.2013 13:30
Chloë klæðist Chloé Tískuhúsið Chloé hélt upp á þann áfanga að hafa selt vörur sínar í Barney's New York versluninni í heil sextíu ár á dögunum. Tíska og hönnun 25.3.2013 12:30
Einstök augnablik frá tískuvikunum Það er alltaf gaman að fylgjast með tískuvikunum og sjá hvernig helstu hönnuðir sjá fyrir sér næstu árstíðir. Með hjálp nútímatækni koma myndir af sýningunum inn á ... Tíska og hönnun 25.3.2013 09:30
Furðutaska frá Chanel vekur lukku Hið virta tískuhús Chanel sendi frá sér ákaflega fallega vor-og sumarlínu þetta árið. Það sem vakti þó mikið umtal í meðal tískuspekúlanta voru fylgihlutirnir í línunni.. Tíska og hönnun 24.3.2013 13:30
STÍLL – Naomi Watts Naomi Watts er ekki bara leikkona á heimsmælikvarða heldur er hún líka þekkt fyrir að vera ákaflega smekkleg á rauða dreglinum. Tíska og hönnun 24.3.2013 12:30
TREND- Slaufur Slaufur eru klassískt og skemmtilegt smáatriði sem verður vinsælt í sumar. Tíska og hönnun 24.3.2013 11:30
Karlie Kloss pósar fyrir Moda Operandi Fyrirsætan frækna Karlie Kloss situr fyrir í vor – og sumar auglýsingaherferð hjá hátísku netversluninni Moda Operandi. Tíska og hönnun 24.3.2013 09:30
TREND – Glansandi áferðir Glansandi metaláferðir í anda níunda áratugarins verða áberandi í tískuheiminum með hækkandi sól. Tíska og hönnun 23.3.2013 12:30
Töskutískan næsta haust Það er alltaf spennandi að sjá töskurnar á sýningarpöllunum. Þessar hönnuðu helstu tískuhús fyrir næsta haust. Tíska og hönnun 23.3.2013 11:30
STÍLL – Diane Kruger Þýskættuðu fyrirsætunni og leikkonunni Diane Kruger er margt til lista lagt. Tíska og hönnun 22.3.2013 12:30
Marion Cotillard situr fyrir hjá Dior Franska leikkonan, fyrirsætan og fegurðardísin Marion Cotillard er andlit Pre-Fall línu Christian Dior. Tíska og hönnun 22.3.2013 11:30
Íslensk hönnun heillar Barbara Russ, penni hjá þýsku hönnunar- og tískuvefsíðunni Modabot.de, var stödd hér á landi í síðustu viku, en tilgangur heimsóknarinnar var að fylgjast með bæði HönnunarMars og Reykjavík Fashion Festival. Tíska og hönnun 22.3.2013 09:30
Leðurklædd á RFF Fjöldi fólks sótti Reykjavík Fashion Festival á laugardaginn var. Gestir báru sitt allra besta tau í tilefni dagsins líkt og myndirnar bera vitni um. Tíska og hönnun 21.3.2013 16:45
Carla Bruni aftur í fyrirsætustörfin Fyrrverandi forsetafrúin, söngkonan og fyrirsætan Carla Bruni mun snúa aftur til fyrirsætustarfa á næstu mánuðum. Hún skrifaði undir samning við skartgriparisann Bulgari á dögunum og verður andlit nýjustu auglýsingaherferðar fyrirtækisins. Tíska og hönnun 21.3.2013 10:30
Hanna snjóbretti fyrir Nikita Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árnadóttir hafa rekið hönnunarfyrirtækið Tulipop frá árinu 2010. Á HönnunarMars kynntu þær til leiks snjóbretti sem þær hönnuðu fyrir útivistarfyrirtækið Nikita. Tíska og hönnun 21.3.2013 09:30
Karl Lagerfeld myndar Cöru Delevingne Goðsögnin Karl Lagerfeld myndaði ofurfyrirsætuna Cöru Delevingne fyrir tímarit skórisans Melissa. Tíska og hönnun 20.3.2013 13:30
TREND – Leikið með línur Yfirleitt eru það einhverskonar blómamynstur sem eru vinsælust í sumartískunni, en nú verður breyting á. Tíska og hönnun 20.3.2013 11:30
STÍLL – Miranda Kerr Miranda Kerr er frægasta fyrirsæta sem Ástralía hefur alið. Hún byrjaði að sitja fyrir aðeins þrettán ára gömul og hefur í dag prýtt forsíður allra helstu tískutímarita heims. Tíska og hönnun 20.3.2013 10:30
Rúllukragabolur úr leðri – hvað er það? Allt er nú til og það vita raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian og leik- og söngkonan Jennifer Hudson manna best. Tíska og hönnun 18.3.2013 15:00
Sniðin klæddu margar fyrirsæturnar ekki nógu vel Elínrós Líndal er þekkt fyrir kvenleika og einfaldan elegans í hönnun sinni. Í þetta sinn sýndi línu sem er grófari en það sem við höfum áður séð frá henni. Tíska og hönnun 17.3.2013 15:49
Sýning JÖR á allra vörum Sýning JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON var á allra vörum eftir gærdaginn á Reykjavík Fashion Festival sem fram fór í Hörpu og stóð að mati margra upp úr á RFF þetta árið. Línan var bæði fyrir dömur og herra, þar sem dragtir og jakkaföt spiluðu mjög stórt hlutverk hjá báðum kynjum. Guðmundur notar nútímaleg mynstur á klassík snið og tekst þannig að færa þann gamaldags sjarma sem hann er þekktur fyrir í nýjan búning. Innblásturinn var greinilega úr öllum áttum. Förðunin var í anda kvikmyndarinnar Clockwork Orange og sumar fyrirsæturnar voru með klúta fyrir andlitinu eins og bófar. Fallegt og frumlegt hjá JÖR Tíska og hönnun 17.3.2013 15:30
Féllu vel í kramið hjá erlendu blaðamönnunum Sýning Farmers Market á Reykjavík Fashion Festival sem fram fór í Hörpu í gær var mikið sjónarspil. Fyrirsæturnar gengu sýningarpallana við lifandi tónlist og fylgihlutirnir voru allt frá skíðastöfum til reiðtygja. Eins og áður á sýningum hjá Farmers Market bar stíliseringin af þar sem ull og loð var í brennipunkti. Fötunum var blandað saman á virkilega fallegan hátt og hinir ýmsu fylgihlutir spiluðu stórt hlutverk. Nýjungarnar hefðu þó mátt vera fleiri, en margar af flíkunum á sýningunni höfum við séð áður. Línan var einstaklega íslensk og féll vel í kramið hjá erlendu blaðamönnunum. Tíska og hönnun 17.3.2013 14:07
Huginn Muninn: Vönduð snið og falleg smáatriði Skyrtufyrirtækið Huginn Muninn tók þátt í Reykjavík Fashion Festival í fyrsta skipti í ár. Hönnun þeirra er virkilega góð viðbót við hátíðina og sýningin kom skemmtilega á óvart. Tíska og hönnun 17.3.2013 13:45
REY kom lítið á óvart - sjáðu myndirnar Rebekka Jónsdóttir, sem hannar undir nafninu REY, tók þátt í RFF í þriðja skipti í ár. Rebekka leggur fyrst og fremst áherslu á einfaldleika og gæði í flíkum sínum. Línan sem hún sýndi í gær var einmitt þetta, einföld en falleg og laus við allar áhættur. Svartir og dökkbláir litir voru í aðalhlutverki, línan var stílhrein og nútímaleg en kom lítið á óvart. Tíska og hönnun 17.3.2013 13:15