Tíska og hönnun TREND - Strigaskór Strigaskór hafa ekki alltaf þótt töff fyrir dömurnar, en þetta þægilega og hentuga trend verður allsráðandi í sumar. Tíska og hönnun 11.3.2013 13:30 STÍLL - Mila Kunis Úkraínska leikkonan og fegurðardísin Mila Kunis sló í gegn fyrir rúmum áratug í That 70's Show. Mila er afar glæsileg kona sem hefur vakið mikla athygli fyrir einstaklega fallegan klæðaburð á rauða dreglinum. Tíska og hönnun 11.3.2013 12:30 Best klæddu ritstýrurnar Tískumánuðurinn febrúar hefur nú runnið sitt skeið og stóru tískuvikurnar eru yfirstaðnar. Hér sjáum við myndir af valdamestu konum tískuheimsins á tískuvikunum. Tíska og hönnun 11.3.2013 10:30 Undirbúningur fyrir RFF í fullum gangi Undirbúningur fyrir tískuhátíðina Reykjavík Fashion Festival er nú í fullum gangi, en hátíðin fer fram laugardaginn 16.mars næstkomandi. Tíska og hönnun 11.3.2013 09:30 Klassískar kápur Kápur eru klassísk flík sem allar konur þurfa að eiga í fataskápnum. Nú fer senn að vora og léttari kápur farnar að verða sýnilegri, en margar alræmdar tískudívur sáust skarta fallegum kápum á tískuvikunum. Tíska og hönnun 10.3.2013 13:34 Stjörnubarn fær módelsamning Stjörnubarnið Ireland Baldwin er komið á módelsamning hjá hinni virtu fyrirsætuskrifstofu IMG Model. Þetta tilkynnti Ireland á Twitter í vikunni. Tíska og hönnun 10.3.2013 12:00 Tina Turner á forsíðu Vogue í fyrsta sinn Stórsöngkonan og goðsögnin Tina Turner prýðir forsíðu þýska Vogue í apríl. Mun þetta vera í fyrsta skipti sem Turner situr fyrir hjá þessu þekktasta tískutímariti heims, en hún er 73. ára gömul. Tíska og hönnun 10.3.2013 11:30 Tískutvífarar Fyrirsætan Chrissy Teigen og leikkonan Naomi Watts hugsa greinilega eins. Tíska og hönnun 10.3.2013 11:00 Dita Von Teese í þrívíddarkjól Glamúrdívan Dita Von Teese mætti í svokölluðum þvívíddarkjól sem var sérstaklega hannaður á líkana hennar á viðburð fyrr í vikunni. Tíska og hönnun 10.3.2013 10:30 Kate Moss gekk fyrir Louis Vuitton Ofurfyrirsætan Kate Moss snéri aftur á sýningarpallana á sýningu Louis Vuitton í gær, en hún hefur ekki tekið þátt í tískuvikunni síðan hún lokaði sýningu sama hönnuðar árið 2011. Tíska og hönnun 7.3.2013 13:30 Tískuelítan í útgáfupartýi Tískudívan og fyrrverandi Vogue-ritstýran Carine Roitfeld leggur það í vana sinn að halda stórglæsileg partý á meðan tískuvikan í París stendur yfir. Í þetta sinn fagnaði hún... Tíska og hönnun 7.3.2013 12:30 Rómantískt og ævintýralegt yfirbragð Lína Valentino sem sýnd var á tískuvikunni í París á dögunum var hreint út sagt dásamleg. Rómantíkin sveif yfir vötnunum, en innblásturinn var sóttur í ævintýri og málverk. Tíska og hönnun 7.3.2013 09:30 Undir áhrifum Viktoríutímans Áhrif frá Viktoríutímanum voru allsráðandi á sýningu Alexanders McQueen, en þar notaðist Sarah Burton við krínólínur, brynjur, hálskraga, keðjur og fjaðrir. Tíska og hönnun 6.3.2013 10:30 Afslappað og töffaralegt hjá Saint Laurent Þægindin verða í fyrirrúmi hjá Saint Laurent næsta haust. Tíska og hönnun 5.3.2013 13:30 Stjörnufans á strætum Parísar Eins og glöggir hafa tekið eftir stendur tískuvikan í París nú yfir. Að því tilefni er allt helsta áhrifafólk í heimi tískunnar.. Tíska og hönnun 5.3.2013 12:30 Seiðandi undirföt á tískuvikunni Franska nærfatafyrirtækið Etam sýndi nýustu línu sína á tískuvikunni í París á dögunum þar sem stórstjörnurnar Lily Allen, Rita Ora og M.I.A sungu á meðan fyrirsæturnar spígsporuðu niður sýningarpallana. Tíska og hönnun 5.3.2013 10:30 Árshátíðargreiðslan - sjáðu þetta! Meðfylgjandi má sjá hvernig Theodóra Mjöll hárgreiðslukona sem skrifaði metstölubókina Hárið sýnir hvað það er auðvelt að gera Hollywoodkrullur fyrir árshátíðina. Tíska og hönnun 5.3.2013 09:30 Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð fyrir bandarískan skórisa Íslenska fyrirsætan Sigrún Eva Jónsdóttir situr fyrir í stórri auglýsingaherferð fyrir bandaríska skórisann Steve Madden. Tíska og hönnun 5.3.2013 09:30 Litrík höfuð og rauð augu Lína Givenchy sem sýnd var á tískuvikunni í gær var svo sannarlega eitthvað fyrir augað. Fötin voru einstaklega vel heppnuð þetta árið en það var ekki síður hárið og förðunin sem vakti athygli. Tíska og hönnun 4.3.2013 16:00 Gulur í höfuðið á Hemma Gunn "Ég hringdi í Hemma til að tékka á því hvernig hann myndi taka í þetta og hann hló eins og honum er einum lagið og fannst þetta æðislegt.“ Tíska og hönnun 4.3.2013 16:00 Hverju klæðist hún á stóra deginum? Stórstjarnan Jennifer Aniston og unnusti hennar leikarinn Justin Theroux hafa verið trúlofuð í nokkurn tíma en hafa nú ákveðið dagsetningu brúkaupsins. Tíska og hönnun 4.3.2013 11:30 Af sýningarpöllunum á rauða dregilinn Það er alltaf gaman að fylgjast með kjólunum á hátískuvikunum sem eru hver öðrum guðdómlegri. Hávaxnar fyrirsætur storma niður sýningarpallana ... Tíska og hönnun 4.3.2013 10:30 Allt upp á við hjá Ostwald Helgason Leiðin virðist bara liggja upp á við hjá hálfíslenska hönnunarteyminu Ostwald Helgason, en línan sem sýnd var á tískuvikunni í New York fyrir skömmu hefur fengið mikið lof í tískuheiminum. Tíska og hönnun 4.3.2013 09:30 Naomi Campbell aldrei glæsilegri Breska ofurfyrirsætan Naomi Campbell prýðir forsíðu rússneska tímaritsins Núméro í mars. Hin 42 ára gamla fyrirsæta hefur aldrei litið betur út, en á myndinni.. Tíska og hönnun 3.3.2013 11:30 Best klæddu konur vikunnar Það er alltaf gaman að fylgjast með klæðaburði fræga fólksins. Tíska og hönnun 3.3.2013 10:30 Í fótspor meistarans Fyrsta lína Alexanders Wang fyrir Balenciaga þótti sérlega vel heppnuð og falleg. Tíska og hönnun 3.3.2013 10:00 Íslenskur ljósmyndari myndar götutískuna í London Íris Björk fluttist til London í september 2011 og hóf nám í tískuljósmyndun og stíliseringu við London Collage of Fashion. Þar hefur hún í nógu að snúast og var meðal annars fengin til að mynda götutískuna á tískuvikunni í London fyrir stóra vefsíðu. Tíska og hönnun 3.3.2013 09:30 Stjörnufans á fremsta bekk hjá H&M Stórverslunarkeðjan H&M tók upp á því að sýna brot af þeim flíkum sem verður í búðum næsta haust á tískuvikunni í París í gær. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem verslunarkeðan tekur beinan þátt í tískuvikunni. Tíska og hönnun 2.3.2013 13:30 Kaupir óléttufötin í Topshop Hertogynjan Kate Middleton gengur með fyrsta barn sitt og Vilhjálms prins og er komin fjóra mánuði á leið. Þó nægir séu peningarnir á því heimilinu er Kate ansi hagsýn. Tíska og hönnun 2.3.2013 13:00 Cara Delevingne fyrir Burberry Breska fyrirsætan Cara Delevingne leikur á alls oddi þessa dagana. Hún hefur sigrað tískuheiminn, gengur tískupallana fyrir alla helstu hönnuði heims... Tíska og hönnun 2.3.2013 12:30 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 94 ›
TREND - Strigaskór Strigaskór hafa ekki alltaf þótt töff fyrir dömurnar, en þetta þægilega og hentuga trend verður allsráðandi í sumar. Tíska og hönnun 11.3.2013 13:30
STÍLL - Mila Kunis Úkraínska leikkonan og fegurðardísin Mila Kunis sló í gegn fyrir rúmum áratug í That 70's Show. Mila er afar glæsileg kona sem hefur vakið mikla athygli fyrir einstaklega fallegan klæðaburð á rauða dreglinum. Tíska og hönnun 11.3.2013 12:30
Best klæddu ritstýrurnar Tískumánuðurinn febrúar hefur nú runnið sitt skeið og stóru tískuvikurnar eru yfirstaðnar. Hér sjáum við myndir af valdamestu konum tískuheimsins á tískuvikunum. Tíska og hönnun 11.3.2013 10:30
Undirbúningur fyrir RFF í fullum gangi Undirbúningur fyrir tískuhátíðina Reykjavík Fashion Festival er nú í fullum gangi, en hátíðin fer fram laugardaginn 16.mars næstkomandi. Tíska og hönnun 11.3.2013 09:30
Klassískar kápur Kápur eru klassísk flík sem allar konur þurfa að eiga í fataskápnum. Nú fer senn að vora og léttari kápur farnar að verða sýnilegri, en margar alræmdar tískudívur sáust skarta fallegum kápum á tískuvikunum. Tíska og hönnun 10.3.2013 13:34
Stjörnubarn fær módelsamning Stjörnubarnið Ireland Baldwin er komið á módelsamning hjá hinni virtu fyrirsætuskrifstofu IMG Model. Þetta tilkynnti Ireland á Twitter í vikunni. Tíska og hönnun 10.3.2013 12:00
Tina Turner á forsíðu Vogue í fyrsta sinn Stórsöngkonan og goðsögnin Tina Turner prýðir forsíðu þýska Vogue í apríl. Mun þetta vera í fyrsta skipti sem Turner situr fyrir hjá þessu þekktasta tískutímariti heims, en hún er 73. ára gömul. Tíska og hönnun 10.3.2013 11:30
Tískutvífarar Fyrirsætan Chrissy Teigen og leikkonan Naomi Watts hugsa greinilega eins. Tíska og hönnun 10.3.2013 11:00
Dita Von Teese í þrívíddarkjól Glamúrdívan Dita Von Teese mætti í svokölluðum þvívíddarkjól sem var sérstaklega hannaður á líkana hennar á viðburð fyrr í vikunni. Tíska og hönnun 10.3.2013 10:30
Kate Moss gekk fyrir Louis Vuitton Ofurfyrirsætan Kate Moss snéri aftur á sýningarpallana á sýningu Louis Vuitton í gær, en hún hefur ekki tekið þátt í tískuvikunni síðan hún lokaði sýningu sama hönnuðar árið 2011. Tíska og hönnun 7.3.2013 13:30
Tískuelítan í útgáfupartýi Tískudívan og fyrrverandi Vogue-ritstýran Carine Roitfeld leggur það í vana sinn að halda stórglæsileg partý á meðan tískuvikan í París stendur yfir. Í þetta sinn fagnaði hún... Tíska og hönnun 7.3.2013 12:30
Rómantískt og ævintýralegt yfirbragð Lína Valentino sem sýnd var á tískuvikunni í París á dögunum var hreint út sagt dásamleg. Rómantíkin sveif yfir vötnunum, en innblásturinn var sóttur í ævintýri og málverk. Tíska og hönnun 7.3.2013 09:30
Undir áhrifum Viktoríutímans Áhrif frá Viktoríutímanum voru allsráðandi á sýningu Alexanders McQueen, en þar notaðist Sarah Burton við krínólínur, brynjur, hálskraga, keðjur og fjaðrir. Tíska og hönnun 6.3.2013 10:30
Afslappað og töffaralegt hjá Saint Laurent Þægindin verða í fyrirrúmi hjá Saint Laurent næsta haust. Tíska og hönnun 5.3.2013 13:30
Stjörnufans á strætum Parísar Eins og glöggir hafa tekið eftir stendur tískuvikan í París nú yfir. Að því tilefni er allt helsta áhrifafólk í heimi tískunnar.. Tíska og hönnun 5.3.2013 12:30
Seiðandi undirföt á tískuvikunni Franska nærfatafyrirtækið Etam sýndi nýustu línu sína á tískuvikunni í París á dögunum þar sem stórstjörnurnar Lily Allen, Rita Ora og M.I.A sungu á meðan fyrirsæturnar spígsporuðu niður sýningarpallana. Tíska og hönnun 5.3.2013 10:30
Árshátíðargreiðslan - sjáðu þetta! Meðfylgjandi má sjá hvernig Theodóra Mjöll hárgreiðslukona sem skrifaði metstölubókina Hárið sýnir hvað það er auðvelt að gera Hollywoodkrullur fyrir árshátíðina. Tíska og hönnun 5.3.2013 09:30
Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð fyrir bandarískan skórisa Íslenska fyrirsætan Sigrún Eva Jónsdóttir situr fyrir í stórri auglýsingaherferð fyrir bandaríska skórisann Steve Madden. Tíska og hönnun 5.3.2013 09:30
Litrík höfuð og rauð augu Lína Givenchy sem sýnd var á tískuvikunni í gær var svo sannarlega eitthvað fyrir augað. Fötin voru einstaklega vel heppnuð þetta árið en það var ekki síður hárið og förðunin sem vakti athygli. Tíska og hönnun 4.3.2013 16:00
Gulur í höfuðið á Hemma Gunn "Ég hringdi í Hemma til að tékka á því hvernig hann myndi taka í þetta og hann hló eins og honum er einum lagið og fannst þetta æðislegt.“ Tíska og hönnun 4.3.2013 16:00
Hverju klæðist hún á stóra deginum? Stórstjarnan Jennifer Aniston og unnusti hennar leikarinn Justin Theroux hafa verið trúlofuð í nokkurn tíma en hafa nú ákveðið dagsetningu brúkaupsins. Tíska og hönnun 4.3.2013 11:30
Af sýningarpöllunum á rauða dregilinn Það er alltaf gaman að fylgjast með kjólunum á hátískuvikunum sem eru hver öðrum guðdómlegri. Hávaxnar fyrirsætur storma niður sýningarpallana ... Tíska og hönnun 4.3.2013 10:30
Allt upp á við hjá Ostwald Helgason Leiðin virðist bara liggja upp á við hjá hálfíslenska hönnunarteyminu Ostwald Helgason, en línan sem sýnd var á tískuvikunni í New York fyrir skömmu hefur fengið mikið lof í tískuheiminum. Tíska og hönnun 4.3.2013 09:30
Naomi Campbell aldrei glæsilegri Breska ofurfyrirsætan Naomi Campbell prýðir forsíðu rússneska tímaritsins Núméro í mars. Hin 42 ára gamla fyrirsæta hefur aldrei litið betur út, en á myndinni.. Tíska og hönnun 3.3.2013 11:30
Best klæddu konur vikunnar Það er alltaf gaman að fylgjast með klæðaburði fræga fólksins. Tíska og hönnun 3.3.2013 10:30
Í fótspor meistarans Fyrsta lína Alexanders Wang fyrir Balenciaga þótti sérlega vel heppnuð og falleg. Tíska og hönnun 3.3.2013 10:00
Íslenskur ljósmyndari myndar götutískuna í London Íris Björk fluttist til London í september 2011 og hóf nám í tískuljósmyndun og stíliseringu við London Collage of Fashion. Þar hefur hún í nógu að snúast og var meðal annars fengin til að mynda götutískuna á tískuvikunni í London fyrir stóra vefsíðu. Tíska og hönnun 3.3.2013 09:30
Stjörnufans á fremsta bekk hjá H&M Stórverslunarkeðjan H&M tók upp á því að sýna brot af þeim flíkum sem verður í búðum næsta haust á tískuvikunni í París í gær. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem verslunarkeðan tekur beinan þátt í tískuvikunni. Tíska og hönnun 2.3.2013 13:30
Kaupir óléttufötin í Topshop Hertogynjan Kate Middleton gengur með fyrsta barn sitt og Vilhjálms prins og er komin fjóra mánuði á leið. Þó nægir séu peningarnir á því heimilinu er Kate ansi hagsýn. Tíska og hönnun 2.3.2013 13:00
Cara Delevingne fyrir Burberry Breska fyrirsætan Cara Delevingne leikur á alls oddi þessa dagana. Hún hefur sigrað tískuheiminn, gengur tískupallana fyrir alla helstu hönnuði heims... Tíska og hönnun 2.3.2013 12:30