Tónlist Bæði nakin í nýju tónlistarmyndbandi Peter André og Katie Price, eða Jordan, hafa nú gefið út myndband við lag sitt. Parið er eitt af vinsælustu pörum í Bretlandi enda skrautlegir karakterar. Lagið Lagið A Whole New World með skötuhjúunum er frumraun þeirra saman á tónlistarsviðinu en André gaf út nokkrar smáskífur á árum áður. Tónlist 20.11.2006 12:00 Eivör með dívunum Eivør Pálsdóttir hefur bæst í hópinn með þeim Sissel Kyrkjebø og Petulu Clark sem syngja á jólatónleikunum Frostroses: European Divas í Laugardalshöll 5. desember. Miðasala á tónleikana er hafin en hún fer fram á vefsíðu Frost, www.frostid.is, midi.is, verslunum Skífunnar og verslunum BT á Akureyri, Egilsstöðum og Selfossi. Tónlist 20.11.2006 11:00 Árni syngur lög Ása í Bæ Út er komin platan Gaman að vera til. Á henni syngja Árni Johnsen og félagar 29 lög frá Ása í Bæ, auk þriggja gestalaga. Tónlist 20.11.2006 09:30 Aftur í Höllinni Sálin hans Jóns míns og Gospelkór Reykjavíkur munu halda aðra tónleika í Laugardalshöll þann 30. desember næstkomandi vegna gífurlegrar eftirspurnar. Tónlist 20.11.2006 09:00 Joanna í Undralandi Það er erfitt að lýsa nýjasta hljóðævintýri Joannu Newsom með orðum. Einhvern tímann frá því að hún gaf út síðustu plötu fyrir tveimur árum síðan hefur hún elt hvítu kaninuna ofan í holuna á trénu sem leiddi Lísu til undralands og komið sér vel fyrir þar. Tónlist 19.11.2006 13:00 Magnaðir Molar Það ríkti mikil eftirvænting í Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið. Höllin var vel full og útlendingar áberandi í salnum. Sennilega hafa aldrei fleiri komið til landsins gagngert til þess að fara á tónleika. Tónlist 19.11.2006 12:00 Syngja lög eftir konur Platan Sögur af konum er komin út. Þar syngja þær Selma og Hansa tólf ný lög eftir íslenskar konur. Selmu og Hönsu langaði til að gera tónlistarkonum á Íslandi hátt undir höfði á þessari plötu og völdu því eingöngu lög og texta eftir konur. Tónlist 19.11.2006 11:00 Söng með Pearl Jam Bono, söngvari U2, og rokksveitin Pearl Jam komu óvænt fram saman á tónleikum í Ástralíu sem báru yfirskriftina „Make Poverty History“. Sungu þeir félagar Bono og Eddie Vedder lag Neil Young, Rockin in the Free World. Tónlist 19.11.2006 10:00 Tónað inn í aðventu á Melum Kirkjur landsins eru í vaxandi mæli teknar að vera skjól listafólki vikurnar fyrir aðventu og á aðventunni sjálfri, rétt eins og listasamfélagið vilji eyða svartasta myrkrinu fyrir skemmstan dag. Þannig verður átak í Neskirkju vestur á Melum og hefst í dag. Tónlistarhátíð Neskirkju „Tónað inn í aðventu“ er nú haldin í þriðja sinn. Tónlist 18.11.2006 16:30 Aðdáendur vilja endurgreiðslu Reiðir aðdáendur popparans Michael Jackson vilja fá miðana sem þeir borguðu inn á heims-tónlistarverðlaunin í London á dögunum endurgreidda. Tónlist 18.11.2006 12:00 Gefa út DVD Rokksveitin Guns "N" Roses gefur hinn 5. febrúar á næsta ári út DVD-mynddiskinn Live in Chic-ago. Á disknum verða meðal annars lögin Mr. Brownstone, Live and Let Die, Patience, Civil War, Welcome to the Jungle og November Rain sem hljómsveitin flutti á tónleikum í Chicago. Tónlist 18.11.2006 10:00 Á lag í bandarískum kántrí-raunveruleikaþætti Gísli Jóhannsson, betur þekktur sem Gis, hefur loksins látið gamlan draum rætast og komið sér fyrir í mekka kantrí-tónlistarinnar, Nashville. „Hérna er nú bara rok og rigning,“ segir Gísli þegar Fréttablaðið hafði samband við hann. Tónlist 18.11.2006 09:30 Ampop siglir til tunglsins Hljómsveitin Ampop gefur út sína fjórðu plötu, Sail to the Moon, á þriðjudag. Platan fylgir eftir vinsældum My Delusions sem kom út seint á síðasta ári. Tónlist 18.11.2006 09:00 Einfalt og hrífandi gospel Páll Óskar Hjálmtýsson, Eiríkur Hauksson og Margrét Eir syngja saman gospelsálma á nýrri plötu frá útgáfufyrirtækinu Frost sem nefnist Horfðu til himins. Tónlist 17.11.2006 16:30 Brjálað stuð á Basshunter á Broadway Í vikunni var haldið ball fyrir grunn- og framhaldsskólanema á Broadway af útvarpsstöðinni Flass 104,5. Hápunktur kvöldsins var þegar plötusnúðurinn Basshunter steig á svið ásamt dönsurum. Basshunter hefur gert allt vitlaust í Evrópu með lögunum Boten Anna og Vi sitter i ventrilo och spelar Dota. Tónlist 17.11.2006 16:00 Stones á toppnum Tónleikaferð rokkhundanna í The Rolling Stones, Bigger Bang, hefur verið valin tónleikaferð ársins af bandaríska tónlistartímaritinu Billboard. Byggðist valið á aðsóknartölum og því hversu mikið tónleikaferðin þénaði. Tónlist 17.11.2006 14:00 Uppgjörsplata Ívars Fyrsta plata Ívars Bjarklind, Blóm eru smá, er komin út. Á persónlegan hátt gerir Ívar þar upp líf sitt með fallegum lagasmíðum og innihaldsríkum textum. Tónlist 17.11.2006 13:45 Útgáfutónleikar Lay Low Nú er komið að útgáfutónleikum plötunnar "Please Don´t Hate Me" og fara þeir fram miðvikudagskveldið 29. nóvember n.k. í Fríkirkjunni í Reykjavík. Forsala hefst laugardaginn 18. nóvember kl. 12:00 í verslunum Skífunnar og á www.midi.is Tónlist 17.11.2006 13:24 Bó á vinsældalista í Þýskalandi „Nei nei, og þó …jú," svarar Björgvin Halldórsson stórsöngvari spurður út í fréttir þess efnis að lagið Eina ósk í hans flutningi sé að slá í gegn í Þýskalandi um þessar mundir. Tónlist 17.11.2006 13:15 Queen hefur selt mest allra Hljómsveitin Queen á mest seldu plötu allra tíma í Bretlandi, safnplötuna Greatest Hits sem kom út árið 1981. Alls hefur platan selst í rúmlega 5,4 milljónum eintaka þar í landi. Tónlist 17.11.2006 12:15 Justin hjálpar Duran Söngvarinn Justin Timberlake þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af nýjustu plötu sinni „Futuresex/lovesounds" en hún selst í bílförmum þessa dagana. Tónlist 17.11.2006 12:00 Miðasala í Laugardalshöll í dag Enn eru til miðar á 20 ára afmælistónleika Sykurmolanna í kvöld, föstudagskvöldið 17. nóvember, í Laugardalshöll. Miðasala fer fram í verslunum Skífunnar Kringlunni og Smáralind, BT Akureyri, Selfossi og Egilstöðum og á Midi.is. Tónlist 17.11.2006 11:40 Jólatónleikar Fíladelfíu Jólatónleikar Fíladelfíu verða haldnir í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu, 5. og 6. desember kl. 20 og kl. 22, bæði kvöldin. Flytjendur eru Gospelkór Fíladelfíu undir stjórn Óskars Einarssonar, Björgvin Halldórsson, Hera Björk, Maríanna Másdóttir, Þóra Gréta Þórisdóttir og Edgar Smári ásamt fjölda annarra einsöngvara. Tónlist 17.11.2006 11:30 Í bolla hafið bjarta Þeir sem eitt sinn voru unglingastjörnur geta átt í miklum erfiðleikum með að höndla lífið og ná jarðsambandi á ný. Breti af grískum ættum valdi sér á sjöunda áratugnum listmannasnafnið Cat Stevens og náði sem slíkur miklum vinsældum, kom fótum undir plötufyrirtækið Island, var umvafinn fögrum konum og mikilli velsæld en koksaði á öllu á frægum konsert í Aþenu og gekk af sviðinu. Tónlist 17.11.2006 11:00 Er gullöldin að líða undir lok? Það hefur farið minna fyrir hiphop-tónlist á plötusölulistum í ár heldur en undanfarin ár. Nú eru hins vegar að koma út nýjar plötur með nokkrum af stærstu nöfnunum í rappinu. Tónlist 17.11.2006 09:30 U2 vinnur dómsmál Írska hljómsveitin U2 hefur unnið dómsmál sem hún höfðaði gegn fyrrverandi útlitshönnuði sínum, Lolu Cashman. Var hún sökuð um að hafa tekið muni í eigu sveitarinnar án leyfis á meðan á tónleikaferð hennar stóð vegna Joshua Tree-plötunnar árið 1987. Tónlist 16.11.2006 16:00 Trommutaktar og lúðrar Jónas Sigurðsson, fyrrum söngvari Sólstrandagæjanna, hefur gefið út sína fyrstu sólóplötu sem nefnist Þar sem malbikið svífur mun ég dansa. Jónas hefur starfað síðustu ár við hugbúnaðargerð hjá Microsoft í Danmörku. Tónlist 16.11.2006 15:30 Megas endurútgefinn og nýr Í dag, 16. nóvember, á degi íslenskrar tungu, koma þrjár af plötum Megasar út á nýjan leik. Þetta er í annað sinn sem Íslenskir tónar senda frá sér veglegar endurútgáfur á plötum Megasar en árið 2002 komu 10 fyrstu sólóplötur meistarans út ásamt miklu aukaefni við mikinn fögnuð aðdáenda. Tónlist 16.11.2006 14:17 Salzburgarárin hans Mozarts Í kvöld verða tónleikar hjá Sinfóníunni sem helgaðir eru verkum Mozarts sem hann samdi í þjónustu erkibiskupsins í Salzburg. Verður Hamrahlíðarkórinn í stóru hlutverki á tónleikunum. Á efnisskránni er verkið Exultate jubilate, eitt frægasta æskuverk Mozarts, auk tveggja verka sem Mozart samdi við Maríutextann Regina Coeli. Tónlist 16.11.2006 14:15 Eingöngu lög og textar eftir konur Á morgun kemur út geisladiskurinn Sögur af konum þar sem Selma og Hansa syngja 12 ný lög eftir íslenskar konur. Sögur af konum inniheldur 12 ný íslensk lög og texta eftir íslenskar konur. Selmu og Hönsu langaði til að gera tónlistarkonum á Íslandi hátt undir höfði og velja eingöngu lög og texta eftir konur. Tónlist 16.11.2006 14:05 « ‹ 217 218 219 220 221 222 223 224 225 … 226 ›
Bæði nakin í nýju tónlistarmyndbandi Peter André og Katie Price, eða Jordan, hafa nú gefið út myndband við lag sitt. Parið er eitt af vinsælustu pörum í Bretlandi enda skrautlegir karakterar. Lagið Lagið A Whole New World með skötuhjúunum er frumraun þeirra saman á tónlistarsviðinu en André gaf út nokkrar smáskífur á árum áður. Tónlist 20.11.2006 12:00
Eivör með dívunum Eivør Pálsdóttir hefur bæst í hópinn með þeim Sissel Kyrkjebø og Petulu Clark sem syngja á jólatónleikunum Frostroses: European Divas í Laugardalshöll 5. desember. Miðasala á tónleikana er hafin en hún fer fram á vefsíðu Frost, www.frostid.is, midi.is, verslunum Skífunnar og verslunum BT á Akureyri, Egilsstöðum og Selfossi. Tónlist 20.11.2006 11:00
Árni syngur lög Ása í Bæ Út er komin platan Gaman að vera til. Á henni syngja Árni Johnsen og félagar 29 lög frá Ása í Bæ, auk þriggja gestalaga. Tónlist 20.11.2006 09:30
Aftur í Höllinni Sálin hans Jóns míns og Gospelkór Reykjavíkur munu halda aðra tónleika í Laugardalshöll þann 30. desember næstkomandi vegna gífurlegrar eftirspurnar. Tónlist 20.11.2006 09:00
Joanna í Undralandi Það er erfitt að lýsa nýjasta hljóðævintýri Joannu Newsom með orðum. Einhvern tímann frá því að hún gaf út síðustu plötu fyrir tveimur árum síðan hefur hún elt hvítu kaninuna ofan í holuna á trénu sem leiddi Lísu til undralands og komið sér vel fyrir þar. Tónlist 19.11.2006 13:00
Magnaðir Molar Það ríkti mikil eftirvænting í Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið. Höllin var vel full og útlendingar áberandi í salnum. Sennilega hafa aldrei fleiri komið til landsins gagngert til þess að fara á tónleika. Tónlist 19.11.2006 12:00
Syngja lög eftir konur Platan Sögur af konum er komin út. Þar syngja þær Selma og Hansa tólf ný lög eftir íslenskar konur. Selmu og Hönsu langaði til að gera tónlistarkonum á Íslandi hátt undir höfði á þessari plötu og völdu því eingöngu lög og texta eftir konur. Tónlist 19.11.2006 11:00
Söng með Pearl Jam Bono, söngvari U2, og rokksveitin Pearl Jam komu óvænt fram saman á tónleikum í Ástralíu sem báru yfirskriftina „Make Poverty History“. Sungu þeir félagar Bono og Eddie Vedder lag Neil Young, Rockin in the Free World. Tónlist 19.11.2006 10:00
Tónað inn í aðventu á Melum Kirkjur landsins eru í vaxandi mæli teknar að vera skjól listafólki vikurnar fyrir aðventu og á aðventunni sjálfri, rétt eins og listasamfélagið vilji eyða svartasta myrkrinu fyrir skemmstan dag. Þannig verður átak í Neskirkju vestur á Melum og hefst í dag. Tónlistarhátíð Neskirkju „Tónað inn í aðventu“ er nú haldin í þriðja sinn. Tónlist 18.11.2006 16:30
Aðdáendur vilja endurgreiðslu Reiðir aðdáendur popparans Michael Jackson vilja fá miðana sem þeir borguðu inn á heims-tónlistarverðlaunin í London á dögunum endurgreidda. Tónlist 18.11.2006 12:00
Gefa út DVD Rokksveitin Guns "N" Roses gefur hinn 5. febrúar á næsta ári út DVD-mynddiskinn Live in Chic-ago. Á disknum verða meðal annars lögin Mr. Brownstone, Live and Let Die, Patience, Civil War, Welcome to the Jungle og November Rain sem hljómsveitin flutti á tónleikum í Chicago. Tónlist 18.11.2006 10:00
Á lag í bandarískum kántrí-raunveruleikaþætti Gísli Jóhannsson, betur þekktur sem Gis, hefur loksins látið gamlan draum rætast og komið sér fyrir í mekka kantrí-tónlistarinnar, Nashville. „Hérna er nú bara rok og rigning,“ segir Gísli þegar Fréttablaðið hafði samband við hann. Tónlist 18.11.2006 09:30
Ampop siglir til tunglsins Hljómsveitin Ampop gefur út sína fjórðu plötu, Sail to the Moon, á þriðjudag. Platan fylgir eftir vinsældum My Delusions sem kom út seint á síðasta ári. Tónlist 18.11.2006 09:00
Einfalt og hrífandi gospel Páll Óskar Hjálmtýsson, Eiríkur Hauksson og Margrét Eir syngja saman gospelsálma á nýrri plötu frá útgáfufyrirtækinu Frost sem nefnist Horfðu til himins. Tónlist 17.11.2006 16:30
Brjálað stuð á Basshunter á Broadway Í vikunni var haldið ball fyrir grunn- og framhaldsskólanema á Broadway af útvarpsstöðinni Flass 104,5. Hápunktur kvöldsins var þegar plötusnúðurinn Basshunter steig á svið ásamt dönsurum. Basshunter hefur gert allt vitlaust í Evrópu með lögunum Boten Anna og Vi sitter i ventrilo och spelar Dota. Tónlist 17.11.2006 16:00
Stones á toppnum Tónleikaferð rokkhundanna í The Rolling Stones, Bigger Bang, hefur verið valin tónleikaferð ársins af bandaríska tónlistartímaritinu Billboard. Byggðist valið á aðsóknartölum og því hversu mikið tónleikaferðin þénaði. Tónlist 17.11.2006 14:00
Uppgjörsplata Ívars Fyrsta plata Ívars Bjarklind, Blóm eru smá, er komin út. Á persónlegan hátt gerir Ívar þar upp líf sitt með fallegum lagasmíðum og innihaldsríkum textum. Tónlist 17.11.2006 13:45
Útgáfutónleikar Lay Low Nú er komið að útgáfutónleikum plötunnar "Please Don´t Hate Me" og fara þeir fram miðvikudagskveldið 29. nóvember n.k. í Fríkirkjunni í Reykjavík. Forsala hefst laugardaginn 18. nóvember kl. 12:00 í verslunum Skífunnar og á www.midi.is Tónlist 17.11.2006 13:24
Bó á vinsældalista í Þýskalandi „Nei nei, og þó …jú," svarar Björgvin Halldórsson stórsöngvari spurður út í fréttir þess efnis að lagið Eina ósk í hans flutningi sé að slá í gegn í Þýskalandi um þessar mundir. Tónlist 17.11.2006 13:15
Queen hefur selt mest allra Hljómsveitin Queen á mest seldu plötu allra tíma í Bretlandi, safnplötuna Greatest Hits sem kom út árið 1981. Alls hefur platan selst í rúmlega 5,4 milljónum eintaka þar í landi. Tónlist 17.11.2006 12:15
Justin hjálpar Duran Söngvarinn Justin Timberlake þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af nýjustu plötu sinni „Futuresex/lovesounds" en hún selst í bílförmum þessa dagana. Tónlist 17.11.2006 12:00
Miðasala í Laugardalshöll í dag Enn eru til miðar á 20 ára afmælistónleika Sykurmolanna í kvöld, föstudagskvöldið 17. nóvember, í Laugardalshöll. Miðasala fer fram í verslunum Skífunnar Kringlunni og Smáralind, BT Akureyri, Selfossi og Egilstöðum og á Midi.is. Tónlist 17.11.2006 11:40
Jólatónleikar Fíladelfíu Jólatónleikar Fíladelfíu verða haldnir í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu, 5. og 6. desember kl. 20 og kl. 22, bæði kvöldin. Flytjendur eru Gospelkór Fíladelfíu undir stjórn Óskars Einarssonar, Björgvin Halldórsson, Hera Björk, Maríanna Másdóttir, Þóra Gréta Þórisdóttir og Edgar Smári ásamt fjölda annarra einsöngvara. Tónlist 17.11.2006 11:30
Í bolla hafið bjarta Þeir sem eitt sinn voru unglingastjörnur geta átt í miklum erfiðleikum með að höndla lífið og ná jarðsambandi á ný. Breti af grískum ættum valdi sér á sjöunda áratugnum listmannasnafnið Cat Stevens og náði sem slíkur miklum vinsældum, kom fótum undir plötufyrirtækið Island, var umvafinn fögrum konum og mikilli velsæld en koksaði á öllu á frægum konsert í Aþenu og gekk af sviðinu. Tónlist 17.11.2006 11:00
Er gullöldin að líða undir lok? Það hefur farið minna fyrir hiphop-tónlist á plötusölulistum í ár heldur en undanfarin ár. Nú eru hins vegar að koma út nýjar plötur með nokkrum af stærstu nöfnunum í rappinu. Tónlist 17.11.2006 09:30
U2 vinnur dómsmál Írska hljómsveitin U2 hefur unnið dómsmál sem hún höfðaði gegn fyrrverandi útlitshönnuði sínum, Lolu Cashman. Var hún sökuð um að hafa tekið muni í eigu sveitarinnar án leyfis á meðan á tónleikaferð hennar stóð vegna Joshua Tree-plötunnar árið 1987. Tónlist 16.11.2006 16:00
Trommutaktar og lúðrar Jónas Sigurðsson, fyrrum söngvari Sólstrandagæjanna, hefur gefið út sína fyrstu sólóplötu sem nefnist Þar sem malbikið svífur mun ég dansa. Jónas hefur starfað síðustu ár við hugbúnaðargerð hjá Microsoft í Danmörku. Tónlist 16.11.2006 15:30
Megas endurútgefinn og nýr Í dag, 16. nóvember, á degi íslenskrar tungu, koma þrjár af plötum Megasar út á nýjan leik. Þetta er í annað sinn sem Íslenskir tónar senda frá sér veglegar endurútgáfur á plötum Megasar en árið 2002 komu 10 fyrstu sólóplötur meistarans út ásamt miklu aukaefni við mikinn fögnuð aðdáenda. Tónlist 16.11.2006 14:17
Salzburgarárin hans Mozarts Í kvöld verða tónleikar hjá Sinfóníunni sem helgaðir eru verkum Mozarts sem hann samdi í þjónustu erkibiskupsins í Salzburg. Verður Hamrahlíðarkórinn í stóru hlutverki á tónleikunum. Á efnisskránni er verkið Exultate jubilate, eitt frægasta æskuverk Mozarts, auk tveggja verka sem Mozart samdi við Maríutextann Regina Coeli. Tónlist 16.11.2006 14:15
Eingöngu lög og textar eftir konur Á morgun kemur út geisladiskurinn Sögur af konum þar sem Selma og Hansa syngja 12 ný lög eftir íslenskar konur. Sögur af konum inniheldur 12 ný íslensk lög og texta eftir íslenskar konur. Selmu og Hönsu langaði til að gera tónlistarkonum á Íslandi hátt undir höfði og velja eingöngu lög og texta eftir konur. Tónlist 16.11.2006 14:05