Viðskipti erlent

Ætlar að breyta öryggisstillingum á Fésbókinni

Mark Zuckerberg, stofnandi Fésbókarinnar, segist ætla að breyta öryggisstillingum á vefsíðunni. Tilgangurinn er að bregðast við gagnrýni frá notendum. Zuckerberg viðurkennir að öryggisstillingarnar séu orðnar of flóknar. Nauðsynlegt sé að einfalda þær. Hann sagðist, í samtali við

Viðskipti erlent

Sumir sjá tækifæri í fallinu

Helstu hlutabréfavísitölur í kauphöllum í Asíu og Evrópu leituðu upp á við í gær. Netútgáfa Börsen segir fjárfesta hafa séð tækifæri í hagstæðu gengi eftir verðfall síðustu daga.

Viðskipti erlent

Aalborg Portland í Danmörku fékk ólöglegan ríkisstyrk

Framkvæmdastjórn ESB metur það svo að tveggja ára gömul löggjöf sé í raun ólöglegur ríkisstyrkur til sementframleiðandans Aalborg Portland í Danmörku. Aalborg Portland muni hagnast um 100 milljónir danskra kr. eða tæpa 2,2 milljarða kr. þar sem löggjöfin losaði fyrirtækið undan greiðslum á mengunargjöldum.

Viðskipti erlent

Seðlabankar verða að vera sjálfstæðir

Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, segir að seðlabankar hvarvetna í heiminum verði að geta tekið ákvarðanir um stýrivexti án afskipta stjórnmálamanna. Hann segir að ef sjálfstæði seðlabanka sé skert leiði það til efnahagslegs óstöðugleika.

Viðskipti erlent

Blóðbað á Wall Street

Hlutabréf hafa lækkað mikið á mörkuðunum á Wall Street frá því þeir opnuðu nú eftir hádegið. Dow Jones vísitalan hefur lækkað um 3% og Nasdag er 3,2% í mínus í fyrstu viðskiptum dagsins.

Viðskipti erlent

Straumur selur 10% í viðbót í West Ham

Straumur hefur selt þeim félögum David Sullivan og David Gold 10% hlut í enska úrvaldsdeildarliðinu West Ham og eiga þeir því nú 60% í félaginu. Sullivan og Gold borguðu 8 milljónir punda eða rúman 1,5 milljarð kr. fyrir 10% að því er segir í frétt í Guardian um málið.

Viðskipti erlent

Lego veðjar á Prince of Persia í Bandaríkjunum

Lego í Danmörku, stærsti leikfangaframleiðandi Evrópu, ætlar að veðja á kvikmyndina Prince of Persia til að tvöfalda sölu sína á Bandaríkjamarkaði á næstu fimm árum. Ætlunin er að setja Legokubbasett á markaðinn í Bandaríkjunum sem yrði byggt á myndinni.

Viðskipti erlent

Norðursjávarolían undir 70 dollara á tunnuna

Verð á Norðursjávarolíunni fór undir 70 dollara á tunnuna í morgun en það hefur ekki gerst síðan í febrúar s.l. Verðið stendur nú í 69,7 dollurum sem er lækkun um 2,1%. Bandaríska WTI olían selst nú á 68,6 dollara tunnan en verið á henni fór undir 70 dollara fyrir helgina.

Viðskipti erlent

Verðfall á öllum mörkuðum

Verð hafa fallið á öllum helstu hlutabréfa í heiminum frá því í gærkvöldi. Í morgun opnuðu allar helstu kauphallir Evrópu í rauðu eftir svipaða þróun í Asíu í nótt.

Viðskipti erlent

AGS hefur þungar áhyggjur af Spáni

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur lýst yfir miklum áhyggjum yfir veiku hagkerfi Spánar og segir ríkið langt því frá að ná nauðsynlegum umbótum til þess að rétta af efnahagskerfið sem hefur mátt þola þung högg undanfarið.

Viðskipti erlent

Nígeríumaður vill hlut í Arsenal

Nígerískur auðjöfur að nafni Aliko Dangote á í viðræðum um kaup á 16% hlut í enska knattspyrnuliðinu Arsenal. Hluturinn sem er til sölu er í eigu Lafði Ninu Bracewell-Smith, en hún er fjórði stærsti hluthafinn í

Viðskipti erlent

Heimsins dýrasta frímerki selt

Heimsins dýrasta frímerki var selt á uppboði í Genf í gær, fullyrðir Ritzau fréttastofan. Frímerkið er svokallaður „Gulur þrískildingur“ og er hluti af frímerkjaröð sem byrjað var að gefa út í Svíþjóð árið 1855. Gulur þrískildingur var prentaður í grænu. Það sem gerir eintakið sem seldist um helgina svo sérstakt er að það var óvart prentað í gulum lit.

Viðskipti erlent

Neðri deildin samþykkti björgunarpakkann

Neðri deild þýska þingsins samþykkti í gær hlut Þýskalands í eitt þúsund milljarða evra björgunarpakka í Evrópu. Angela Merkel, kanslari, hafði varað við því að evran væru í hættu. „Ef evran bregst þá bregst Evrópa," sagði Merkel fyrr í vikunni þegar hún hvatti neðri deild þingsins til að samþykkja hlut Þýskalands. 319 þingmenn greiddu atkvæði með frumvarpinu en 73 á móti.

Viðskipti erlent

Betur horfir í efnahagslífinu

Bankastjórn japanska seðlabankans ákvað í gær að halda stýrivöxtum óbreyttum í 0,1 prósenti. Almennt var reiknað með þessari ákvörðun bankastjórnarinnar í skugga hræringa á fjármálamörkuðum.

Viðskipti erlent

British Airways tapa sem aldrei fyrr

Breski flugrisinn British Airways skírði frá mesta tapi í sögu félagsins í dag. Félagið tapaði 531 milljónum sterlingspunda eða rétt tæplega hundrað milljörðum íslenskra króna síðasta reikningsárið sem laik í mars.

Viðskipti erlent

Veislan á Wall Street stöðvuð

Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gærkvöldi nýtt frumvarp sem setur verulegar skorður á fjármálastarfsemi banka, fyrirtækja og félaga í Bandaríkjunum. Samþykktin þykir töluverður sigur fyrir Barack Obama bandaríkjaforseta enda málið eitt af stefnumálum hans í síðustu kosningum.

Viðskipti erlent