Volvo ætlar að koma í veg fyrir banaslys Jón Hákon Halldórsson skrifar 10. ágúst 2010 23:00 Volvo hefur lengi verið þekkt fyrir öryggisbúnað. Mynd/ afp. Enginn sem ferðast um í Volvo bifreið mun slasast alvarlega eða farast í bílslysi frá og með árinu 2020, samkvæmt nýrri áætlun sem Volvo bílaframleiðandinn hefur kynnt. Á vefnum Computerworld kemur fram að með þetta markmið til hliðsjónar sé nú verið að hanna nýja tækni í Volvo sem meðal annars felur í sér skynjara sem viðheldur fjarlægð Volvo bifreiðarinnar frá öðrum bílum. Þá er líka verið að hanna skynjara þannig að bíllinn geti skynjað fólk sem er á veginum. Hluti af tækninni sem Volvo hyggst nota til að ná þessu markmiði sínu er þegar til. Til dæmis er til tækni sem gerir bifreiðum kleyft að leggja í stæði án ökumanns. Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Enginn sem ferðast um í Volvo bifreið mun slasast alvarlega eða farast í bílslysi frá og með árinu 2020, samkvæmt nýrri áætlun sem Volvo bílaframleiðandinn hefur kynnt. Á vefnum Computerworld kemur fram að með þetta markmið til hliðsjónar sé nú verið að hanna nýja tækni í Volvo sem meðal annars felur í sér skynjara sem viðheldur fjarlægð Volvo bifreiðarinnar frá öðrum bílum. Þá er líka verið að hanna skynjara þannig að bíllinn geti skynjað fólk sem er á veginum. Hluti af tækninni sem Volvo hyggst nota til að ná þessu markmiði sínu er þegar til. Til dæmis er til tækni sem gerir bifreiðum kleyft að leggja í stæði án ökumanns.
Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira