Viðskipti erlent Endurskipulagningu lokið hjá French Connection Endurskipulagningu tískuverslunarkeðjunnar French Connection er ný lokið en keðjan hefur selt vörumerkið Nicole Farhi og lokað flest öllum verslunum sínum í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 15.3.2010 09:45 Century Aluminium fær meðbyr til að endurræsa álver Frumvarp sem samþykkt var á þingi Vestur Virginíu í Bandaríkjunum gefur stjórn Century Aluminium, móðurfélagi Norðuráls, von um að geta endurræst álver sitt í ríkinu en því var lokað í febrúar í fyrra. Viðskipti erlent 15.3.2010 08:22 Bensínlítrinn kominn yfir 11 krónur í Danmörku Bensínlítrinn í Danmörku kostar nú ellefu danskar krónur. Það jafngildir 253 íslenskum krónum. Bensínið hefur þó áður verið hærra í Danmörku, en sumarið 2008 fór lítrinn í 12 krónur. Í upphafi níunda áratugar fór bensínverðið upp í 14 krónur. Viðskipti erlent 15.3.2010 07:00 Fylgja í fótspor Evrópubúa Bandaríkin, AP Almennt er reiknað með að stýrivöxtum í Bandaríkjunum verði haldið óbreyttum í 0,25 prósentum í vikunni. Viðskipti erlent 15.3.2010 02:00 Lehman Brothers notaði ástarbréf til að fegra stöðuna Lehman Brother notaði ýmis vafasöm ráð til að fegra stöðu sína í tveimur síðustu ársfjórðungsuppgjörum sínum fyrir gjaldþrot bankans haustið 2008. Eitt þeirra kallaðist Repo 105 og eru svipuð viðskiptum hérlendis sem hafa gengið undir nafninu ástarbréf Seðlabankans. Viðskipti erlent 14.3.2010 12:00 Mikilvægt að kínverski gjaldmiðillinn haldist stöðugur Forsætisráðherra Kína, Wen Jiabao, þvertekur fyrir að Kínverjar haldi gengi gjaldmiðils síns vísvitandi lágu til þess að ýta undir útflutning frá landinu. Hann segir það mjög mikilvægt fyrir efnahagslegan stöðugleika í heiminum að halda gengi yuansins stöðugu. Viðskipti erlent 14.3.2010 10:30 Tveir horfa hýru auga til Manchester Tveir hópar fjárfesta horfa hýru auga til enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Áður hefur verið sagt frá áhuga Rauðu riddarann á því að kaupa félagið en nú lítur út fyrir að þeir hafi fengið samkeppni. Viðskipti erlent 14.3.2010 10:21 Fær 2,8 milljarða fyrir hálfsárs starf Tim Cook, sem var starfandi forstjóri Apple fyrirtækisins, fær 22, milljónir dollara eða 2,8 milljarða króna fyrir að stýra fyrirtækinu í sex mánuði á meðan að Steve Jobs var í veikindaleyfi. Viðskipti erlent 14.3.2010 08:00 Skortsalar í klípu þar sem dollarinn hríðfellur Bandaríkjadollar hefur hríðfallið gagnvart helstu gjaldmiðlum það sem af er degi. Mest er fallið gagnvart evrunni, enda hefur síðarnefnda myntin heldur styrkt sig í sessi gagnvart ýmsum fleiri myntum en dollaranum í dag. Gera má ráð fyrir að þeir fjárfestar sem höfðu skortselt evru gagnvart dollar hafi þrotið örendið. Viðskipti erlent 12.3.2010 12:27 Hamleys í útrás á Balkanskaganum Leikfangaverslanakeðjan Hamleys er komin í mikla útrás á Balkanskaganum. Hefur Hamleys gert saminga um notkun á nafni keðjunnar í verslunum á níu markaðssvæðum í löndum sem tilheyra Balkanskaganum að því er segir í frétt á Retailweek. Viðskipti erlent 12.3.2010 09:14 Bútar niður Turner-verk, selur og grefur upphæðina á Íslandi Listamaðurinn Bill Drummond ætlar að búta niður listaverkið A Smell of Sulphur in the Wind eftir landslagslistamanninn Richard Long sem hlaut hin virtu Turner-verðlaun fyrir verkið árið 1989. Drummond ætlar að selja hvern bút á dollar og grafa svo heildarupphæðina niður í jörð á Íslandi á þeim stað sem var Long innblástur fyrir listaverkið. Viðskipti erlent 12.3.2010 08:35 Hættir að rukka gjöld fyrir yfirdrátt af debitkortum Bandaríski stórbankinn Bank of America hefur ákveðið að hætta að rukka viðskiptavini sína fyrir yfirdrátt á debitkortum. Viðskipti erlent 11.3.2010 13:03 NIB hagnaðist um 56 milljarða í fyrra Norræni fjárfestingarbankinn (NIB) skilaði hagnaði upp á 324 milljónir evra eða um 56 milljarða kr. á síðasta ári. Þetta er mun betri árangur en á árinu 2008 að því er segir í tilkynningu til Kauphallarinnar. Bankinn tapaði 281 milljón evra árið 2008. Viðskipti erlent 11.3.2010 10:45 Actavis með besta tilboðið í Ratiopharm Samkvæmt frétt á Reuters er Actavis með besta tilboðið í þýska samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm enn sem komið er. Tilboð keppinauta Actavis munu vera nokkuð frá því verði sem eigendur Ratiopharm, Merckle-fjölskyldan, vill fá fyrir þessa eign sína. Viðskipti erlent 11.3.2010 08:53 Íslandsvinur selur dótakassann sinn Vincos, sem er félag í eigu auðjöfursins Vincent Tchenguiz, stendur um þessar mundir í umfangsmiklum niðurskurði eftir að hafa tapað 38 milljónum sterlingspunda, eða 7,2 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 10.3.2010 19:39 Mikill samdráttur í bílasölunni hjá Lamborghini Mikill samdráttur varð milli ára í bílasölunni hjá hinum þekkta ítalska sportbílaframleiðenda Lamborghini. Salan minnkaði um 37% frá árinu 2008 og til ársins í fyrra. Samhliða þessu nam tapið af rekstri Lamborghini í fyrra 32 milljónir evra eða um 5,5 milljarða kr. fyrir skatta. Viðskipti erlent 10.3.2010 13:42 Norðurlönd og Bahamaeyjar undirrita upplýsingasamning Í dag var undirritaður upplýsingaskiptasamningur milli Norðurlanda og Bahamaeyja til að sporna gegn skattaundanskotum. Hann er liður í verkefni á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar sem á að stuðla að því að koma í veg fyrir skattaundanskot á heimsvísu. Viðskipti erlent 10.3.2010 11:48 Tveir draugar seldir á uppboði á Nýja Sjálandi Tveir draugar á flöskum voru seldir á uppboði á Nýja Sjálandi fyrir um 250.000 kr. Samkvæmt frétt í Daily Telegraph voru draugarnir fangaðir í húsi Avie Woodbury í Christchurch þegar særing fór fram þar í fyrra. Hún ákvað síðan að bjóða þá upp. Viðskipti erlent 10.3.2010 11:21 Jarðskjálftinn í Chile veldur gjaldþrotum hjá vínbændum Jarðskjálftinn í Chile, sá öflugasti í 50 ár, mun hafa þær afleiðingar að margir smærri vínbændur og framleiðendur landsins horfa nú fram á gjaldþrot. Víngarðar skemmdust, víntunnur og tankar brotnuðu og milljónir lítra af vínum fóru til spillis í jarðskjálftanum. Viðskipti erlent 10.3.2010 09:48 Íslenskt tóbaksbann í uppnámi ef norskt dómsmál vinnst Svo gæti farið að íslensk stjórnvöld verði að afnema löggjöf frá árinu 2001 um bann við því að hafa tóbaksvörur sýnilegar í verslunum og sjoppum. Viðskipti erlent 9.3.2010 15:04 Kínverjar ætla að fara varlega í frekari gullkaup Kínverjar ætla að stíga varlega til jarðar hvað varðar frekari gullkaup til að styrkja varasjóði sína. Þeir hafa varann á sér því gullkaup þeirra gætu leitt til þess að verð á gulli hækki ennfrekar en orðið er. Viðskipti erlent 9.3.2010 13:56 Hóplögsókn gegn Kaupþingi og Acta í Svíþjóð Aðgerðarhópur fyrrum viðskiptavina Acta Kapitalforvalting í Svíþjóð, Grupptalan mod Acta, hefur ákveðið að höfða hóplögsókn gegn Acta og Kaupþingi vegna viðskipta með skuldabréf í Lehman Brothers skömmu áður en sá banki varð gjaldþrota. Viðskipti erlent 9.3.2010 11:25 Lénið sex.com sett á uppboð Klám selur og þá sérstaklega á netinu. Það vita eigendur verðmætasta lénsins á netinu, sex.com, og því hafa þeir ákveðið að setja lénið á uppboð. Uppboðið hefst á lágmarksboði upp á eina milljón dollara eða um 128 milljónir kr. en það verður haldið í næstu viku. Viðskipti erlent 9.3.2010 09:47 Actavis býður Ratiopharm upp á kauphallarskráningu Actavis hefur boðið stjórn þýska samheitalyfjafyrirtækisins Ratiopharm kauphallarskráningu á sameinuðu fyrirtæki fari svo að Ratiopharm samþykki Actacvis sem kaupenda. Þetta kemur fram í frétt á Reuters þar sem segir að tilboðið sé aðaltromp Actavis í baráttunni við að kaupa Ratiopharm. Viðskipti erlent 9.3.2010 08:53 Rætt um að evruríkin stofni sérstakan gjaldeyrissjóð Evruríkin ættu að velta því vandlega fyrir sér hvort þörf sé á því evrópskri stofnun, sambærilegri við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, til þess að forðast nýtt áfall líkt og hrun Grikklands. Þetta segir Wolfgang Schaeuble, fjármálaráðherra Þýskalands, í samtali við þýska blaðið Welt. Viðskipti erlent 8.3.2010 22:18 Sigurbjörn Þorkelsson hættir hjá Nomura Holdings Sigurbjörn Þorkelsson hefur látið af störfum hjá Nomura Holdings en þar starfaði hann sem yfirmaður hlutabréfadeildar fyrir Asíu og Kyrrahafssvæðið. Sigurbjörn fór til Nomura í kjölfar gjaldþrots Lehman Brothers haustið 2008 þegar Nomura yfirtók rekstur Lehman. Viðskipti erlent 8.3.2010 09:45 Von á tilboði Actacvis í Ratiopharm í dag Von er á tilboði Actavis í þýska samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm í dag að því er segir í frétt á Reuters um málið. Actavis keppir um kaupin á Ratiopharm við bandaríska lyfjarisann Pfizer og Teva sem er stærsta samheitalyfjafyrirtæki heimsins. Viðskipti erlent 8.3.2010 08:22 Þarf að velja á millli fótboltaliðsins og bankans Stjörnuhagfræðingurinn Jim O´Neill stendur nú frammi fyrir valinu á milli uppáhalds fótboltaliðs síns og bankans sem hann vinnur fyrir. O´Neill er þekktur fyrir nákvæmar spár sínar á sveiflum á gjaldeyrismörkuðum og hann er talinn áhrifamesti hagfræðingur heimsins í einkageiranum. Viðskipti erlent 6.3.2010 09:26 Hjálparhöndin enn til staðar Seðlabanki Evrópu og Englands ákváðu báðir í vikunni að halda stýrivöxtum óbreyttum að sinni. Stýrivextir Englandsbanka standa í hálfu prósenti en á evrusvæðinu í einu prósenti. Vextir Englandsbanka hafa ekki verið lægri í nokkur hundruð ár. Viðskipti erlent 6.3.2010 02:30 Hagnaður norska olíusjóðsins 13.000 milljarðar Hagnaður norska olíusjóðsins á síðasta ári nam 613 milljörðum norskra kr. eða rúmlega 13.000 milljörðum kr. Þetta er langmesti hagnaður á einu ári í sögu sjóðsins. Viðskipti erlent 5.3.2010 10:41 « ‹ 269 270 271 272 273 274 275 276 277 … 334 ›
Endurskipulagningu lokið hjá French Connection Endurskipulagningu tískuverslunarkeðjunnar French Connection er ný lokið en keðjan hefur selt vörumerkið Nicole Farhi og lokað flest öllum verslunum sínum í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 15.3.2010 09:45
Century Aluminium fær meðbyr til að endurræsa álver Frumvarp sem samþykkt var á þingi Vestur Virginíu í Bandaríkjunum gefur stjórn Century Aluminium, móðurfélagi Norðuráls, von um að geta endurræst álver sitt í ríkinu en því var lokað í febrúar í fyrra. Viðskipti erlent 15.3.2010 08:22
Bensínlítrinn kominn yfir 11 krónur í Danmörku Bensínlítrinn í Danmörku kostar nú ellefu danskar krónur. Það jafngildir 253 íslenskum krónum. Bensínið hefur þó áður verið hærra í Danmörku, en sumarið 2008 fór lítrinn í 12 krónur. Í upphafi níunda áratugar fór bensínverðið upp í 14 krónur. Viðskipti erlent 15.3.2010 07:00
Fylgja í fótspor Evrópubúa Bandaríkin, AP Almennt er reiknað með að stýrivöxtum í Bandaríkjunum verði haldið óbreyttum í 0,25 prósentum í vikunni. Viðskipti erlent 15.3.2010 02:00
Lehman Brothers notaði ástarbréf til að fegra stöðuna Lehman Brother notaði ýmis vafasöm ráð til að fegra stöðu sína í tveimur síðustu ársfjórðungsuppgjörum sínum fyrir gjaldþrot bankans haustið 2008. Eitt þeirra kallaðist Repo 105 og eru svipuð viðskiptum hérlendis sem hafa gengið undir nafninu ástarbréf Seðlabankans. Viðskipti erlent 14.3.2010 12:00
Mikilvægt að kínverski gjaldmiðillinn haldist stöðugur Forsætisráðherra Kína, Wen Jiabao, þvertekur fyrir að Kínverjar haldi gengi gjaldmiðils síns vísvitandi lágu til þess að ýta undir útflutning frá landinu. Hann segir það mjög mikilvægt fyrir efnahagslegan stöðugleika í heiminum að halda gengi yuansins stöðugu. Viðskipti erlent 14.3.2010 10:30
Tveir horfa hýru auga til Manchester Tveir hópar fjárfesta horfa hýru auga til enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Áður hefur verið sagt frá áhuga Rauðu riddarann á því að kaupa félagið en nú lítur út fyrir að þeir hafi fengið samkeppni. Viðskipti erlent 14.3.2010 10:21
Fær 2,8 milljarða fyrir hálfsárs starf Tim Cook, sem var starfandi forstjóri Apple fyrirtækisins, fær 22, milljónir dollara eða 2,8 milljarða króna fyrir að stýra fyrirtækinu í sex mánuði á meðan að Steve Jobs var í veikindaleyfi. Viðskipti erlent 14.3.2010 08:00
Skortsalar í klípu þar sem dollarinn hríðfellur Bandaríkjadollar hefur hríðfallið gagnvart helstu gjaldmiðlum það sem af er degi. Mest er fallið gagnvart evrunni, enda hefur síðarnefnda myntin heldur styrkt sig í sessi gagnvart ýmsum fleiri myntum en dollaranum í dag. Gera má ráð fyrir að þeir fjárfestar sem höfðu skortselt evru gagnvart dollar hafi þrotið örendið. Viðskipti erlent 12.3.2010 12:27
Hamleys í útrás á Balkanskaganum Leikfangaverslanakeðjan Hamleys er komin í mikla útrás á Balkanskaganum. Hefur Hamleys gert saminga um notkun á nafni keðjunnar í verslunum á níu markaðssvæðum í löndum sem tilheyra Balkanskaganum að því er segir í frétt á Retailweek. Viðskipti erlent 12.3.2010 09:14
Bútar niður Turner-verk, selur og grefur upphæðina á Íslandi Listamaðurinn Bill Drummond ætlar að búta niður listaverkið A Smell of Sulphur in the Wind eftir landslagslistamanninn Richard Long sem hlaut hin virtu Turner-verðlaun fyrir verkið árið 1989. Drummond ætlar að selja hvern bút á dollar og grafa svo heildarupphæðina niður í jörð á Íslandi á þeim stað sem var Long innblástur fyrir listaverkið. Viðskipti erlent 12.3.2010 08:35
Hættir að rukka gjöld fyrir yfirdrátt af debitkortum Bandaríski stórbankinn Bank of America hefur ákveðið að hætta að rukka viðskiptavini sína fyrir yfirdrátt á debitkortum. Viðskipti erlent 11.3.2010 13:03
NIB hagnaðist um 56 milljarða í fyrra Norræni fjárfestingarbankinn (NIB) skilaði hagnaði upp á 324 milljónir evra eða um 56 milljarða kr. á síðasta ári. Þetta er mun betri árangur en á árinu 2008 að því er segir í tilkynningu til Kauphallarinnar. Bankinn tapaði 281 milljón evra árið 2008. Viðskipti erlent 11.3.2010 10:45
Actavis með besta tilboðið í Ratiopharm Samkvæmt frétt á Reuters er Actavis með besta tilboðið í þýska samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm enn sem komið er. Tilboð keppinauta Actavis munu vera nokkuð frá því verði sem eigendur Ratiopharm, Merckle-fjölskyldan, vill fá fyrir þessa eign sína. Viðskipti erlent 11.3.2010 08:53
Íslandsvinur selur dótakassann sinn Vincos, sem er félag í eigu auðjöfursins Vincent Tchenguiz, stendur um þessar mundir í umfangsmiklum niðurskurði eftir að hafa tapað 38 milljónum sterlingspunda, eða 7,2 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 10.3.2010 19:39
Mikill samdráttur í bílasölunni hjá Lamborghini Mikill samdráttur varð milli ára í bílasölunni hjá hinum þekkta ítalska sportbílaframleiðenda Lamborghini. Salan minnkaði um 37% frá árinu 2008 og til ársins í fyrra. Samhliða þessu nam tapið af rekstri Lamborghini í fyrra 32 milljónir evra eða um 5,5 milljarða kr. fyrir skatta. Viðskipti erlent 10.3.2010 13:42
Norðurlönd og Bahamaeyjar undirrita upplýsingasamning Í dag var undirritaður upplýsingaskiptasamningur milli Norðurlanda og Bahamaeyja til að sporna gegn skattaundanskotum. Hann er liður í verkefni á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar sem á að stuðla að því að koma í veg fyrir skattaundanskot á heimsvísu. Viðskipti erlent 10.3.2010 11:48
Tveir draugar seldir á uppboði á Nýja Sjálandi Tveir draugar á flöskum voru seldir á uppboði á Nýja Sjálandi fyrir um 250.000 kr. Samkvæmt frétt í Daily Telegraph voru draugarnir fangaðir í húsi Avie Woodbury í Christchurch þegar særing fór fram þar í fyrra. Hún ákvað síðan að bjóða þá upp. Viðskipti erlent 10.3.2010 11:21
Jarðskjálftinn í Chile veldur gjaldþrotum hjá vínbændum Jarðskjálftinn í Chile, sá öflugasti í 50 ár, mun hafa þær afleiðingar að margir smærri vínbændur og framleiðendur landsins horfa nú fram á gjaldþrot. Víngarðar skemmdust, víntunnur og tankar brotnuðu og milljónir lítra af vínum fóru til spillis í jarðskjálftanum. Viðskipti erlent 10.3.2010 09:48
Íslenskt tóbaksbann í uppnámi ef norskt dómsmál vinnst Svo gæti farið að íslensk stjórnvöld verði að afnema löggjöf frá árinu 2001 um bann við því að hafa tóbaksvörur sýnilegar í verslunum og sjoppum. Viðskipti erlent 9.3.2010 15:04
Kínverjar ætla að fara varlega í frekari gullkaup Kínverjar ætla að stíga varlega til jarðar hvað varðar frekari gullkaup til að styrkja varasjóði sína. Þeir hafa varann á sér því gullkaup þeirra gætu leitt til þess að verð á gulli hækki ennfrekar en orðið er. Viðskipti erlent 9.3.2010 13:56
Hóplögsókn gegn Kaupþingi og Acta í Svíþjóð Aðgerðarhópur fyrrum viðskiptavina Acta Kapitalforvalting í Svíþjóð, Grupptalan mod Acta, hefur ákveðið að höfða hóplögsókn gegn Acta og Kaupþingi vegna viðskipta með skuldabréf í Lehman Brothers skömmu áður en sá banki varð gjaldþrota. Viðskipti erlent 9.3.2010 11:25
Lénið sex.com sett á uppboð Klám selur og þá sérstaklega á netinu. Það vita eigendur verðmætasta lénsins á netinu, sex.com, og því hafa þeir ákveðið að setja lénið á uppboð. Uppboðið hefst á lágmarksboði upp á eina milljón dollara eða um 128 milljónir kr. en það verður haldið í næstu viku. Viðskipti erlent 9.3.2010 09:47
Actavis býður Ratiopharm upp á kauphallarskráningu Actavis hefur boðið stjórn þýska samheitalyfjafyrirtækisins Ratiopharm kauphallarskráningu á sameinuðu fyrirtæki fari svo að Ratiopharm samþykki Actacvis sem kaupenda. Þetta kemur fram í frétt á Reuters þar sem segir að tilboðið sé aðaltromp Actavis í baráttunni við að kaupa Ratiopharm. Viðskipti erlent 9.3.2010 08:53
Rætt um að evruríkin stofni sérstakan gjaldeyrissjóð Evruríkin ættu að velta því vandlega fyrir sér hvort þörf sé á því evrópskri stofnun, sambærilegri við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, til þess að forðast nýtt áfall líkt og hrun Grikklands. Þetta segir Wolfgang Schaeuble, fjármálaráðherra Þýskalands, í samtali við þýska blaðið Welt. Viðskipti erlent 8.3.2010 22:18
Sigurbjörn Þorkelsson hættir hjá Nomura Holdings Sigurbjörn Þorkelsson hefur látið af störfum hjá Nomura Holdings en þar starfaði hann sem yfirmaður hlutabréfadeildar fyrir Asíu og Kyrrahafssvæðið. Sigurbjörn fór til Nomura í kjölfar gjaldþrots Lehman Brothers haustið 2008 þegar Nomura yfirtók rekstur Lehman. Viðskipti erlent 8.3.2010 09:45
Von á tilboði Actacvis í Ratiopharm í dag Von er á tilboði Actavis í þýska samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm í dag að því er segir í frétt á Reuters um málið. Actavis keppir um kaupin á Ratiopharm við bandaríska lyfjarisann Pfizer og Teva sem er stærsta samheitalyfjafyrirtæki heimsins. Viðskipti erlent 8.3.2010 08:22
Þarf að velja á millli fótboltaliðsins og bankans Stjörnuhagfræðingurinn Jim O´Neill stendur nú frammi fyrir valinu á milli uppáhalds fótboltaliðs síns og bankans sem hann vinnur fyrir. O´Neill er þekktur fyrir nákvæmar spár sínar á sveiflum á gjaldeyrismörkuðum og hann er talinn áhrifamesti hagfræðingur heimsins í einkageiranum. Viðskipti erlent 6.3.2010 09:26
Hjálparhöndin enn til staðar Seðlabanki Evrópu og Englands ákváðu báðir í vikunni að halda stýrivöxtum óbreyttum að sinni. Stýrivextir Englandsbanka standa í hálfu prósenti en á evrusvæðinu í einu prósenti. Vextir Englandsbanka hafa ekki verið lægri í nokkur hundruð ár. Viðskipti erlent 6.3.2010 02:30
Hagnaður norska olíusjóðsins 13.000 milljarðar Hagnaður norska olíusjóðsins á síðasta ári nam 613 milljörðum norskra kr. eða rúmlega 13.000 milljörðum kr. Þetta er langmesti hagnaður á einu ári í sögu sjóðsins. Viðskipti erlent 5.3.2010 10:41