Angela Merkel veldur dýfu á evrópskum mörkuðum 19. maí 2010 09:25 Sú ákvörðun stjórnar Angelu Merkel kanslara Þýskalands að banna ákveðnar tegundir af skortstöðum á þýska markaðinum hefur valdið því að hlutabréfamarkaðir um alla Evrópu byrja daginn í frjálsu falli.Í frétt um málið á BbC segir að ákvörðun þýskra yfirvalda hafi komið öllum í opna skjöldu og skapað mikla óvissu. FTSE vísitalan í London hefur fallið um 2,4%, Dax vísitalan í Frankfurt hefur fallið um 2,6%, Cac 40 í París um rúm 3% og C20 vísitalan í Kaupmannahöfn hefur fallið um 3%.Áætlanir þýskra stjórnvalda ganga út á að banna svokallaðar naktar skortstöður í skuldabréfum í evrum og í tíu af stærstu fjármálafyrirtækjum Þýskalands.Skortstöður ganga út á að miðlarar fá fjármálavörur þ.e. skuldabréf, hlutabréf o. sv.fr. að láni til einhvers tíma, selja þær strax og gera svo dæmið upp í lok lánstímans. Nakin skortstaða er þegar miðlarar selja fjármálavöru án þess að hafa fengið hana að láni fyrst.Bannið á þessum gerningi á að gilda frá deginum í dag og fram til marsloka á næsta ári. Stjórn Merkels er nú harðlega gagnrýnd fyrir að hafa ekki haft neitt samráð við önnur evrópsk yfirvöld um þessa ákvörðun sína. Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Sú ákvörðun stjórnar Angelu Merkel kanslara Þýskalands að banna ákveðnar tegundir af skortstöðum á þýska markaðinum hefur valdið því að hlutabréfamarkaðir um alla Evrópu byrja daginn í frjálsu falli.Í frétt um málið á BbC segir að ákvörðun þýskra yfirvalda hafi komið öllum í opna skjöldu og skapað mikla óvissu. FTSE vísitalan í London hefur fallið um 2,4%, Dax vísitalan í Frankfurt hefur fallið um 2,6%, Cac 40 í París um rúm 3% og C20 vísitalan í Kaupmannahöfn hefur fallið um 3%.Áætlanir þýskra stjórnvalda ganga út á að banna svokallaðar naktar skortstöður í skuldabréfum í evrum og í tíu af stærstu fjármálafyrirtækjum Þýskalands.Skortstöður ganga út á að miðlarar fá fjármálavörur þ.e. skuldabréf, hlutabréf o. sv.fr. að láni til einhvers tíma, selja þær strax og gera svo dæmið upp í lok lánstímans. Nakin skortstaða er þegar miðlarar selja fjármálavöru án þess að hafa fengið hana að láni fyrst.Bannið á þessum gerningi á að gilda frá deginum í dag og fram til marsloka á næsta ári. Stjórn Merkels er nú harðlega gagnrýnd fyrir að hafa ekki haft neitt samráð við önnur evrópsk yfirvöld um þessa ákvörðun sína.
Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira