Viðskipti erlent Þrefalt kjaftshögg skall á breskt efnahagslíf í dag Segja má að breskt efnahagslíf hafi orðið fyrir þreföldu kjaftshöggi í dag þegar birtar voru lykiltölur um hagstærðir, að því er kemur fram í frétt frá fréttastofunni Direkt. Viðskipti erlent 18.6.2009 14:31 Frönsk Bourgogne vín verða ódýr í ár Vínunnendur með smekk fyrir vínum framleiddum úr Chardonnay Pinot Noir berjum frá miðhluta Frakklands eiga góðar fréttir í vændum. Allt útlit er fyrir að Bourgogne vínin í ár verði mun ódýrari en þau hafa verið um langt skeið. Viðskipti erlent 18.6.2009 13:52 Niðurskurði mótmælt Búist er við að mörg þúsund manns taki þátt í mótmælum í Riga dag vegna niðurskurði hins opinbera í Lettlandi. Laun opinberra starfsmanna lækka í sumum tilfellum mögulega um helming svo tryggja megi neyðarlán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu til bjarga efnahag Lettlands. Viðskipti erlent 18.6.2009 13:00 Tölvuþrjótar í Úkraníu ráðast á danska netbanka Tveir hópar tölvuþrjóta, sem staðsettir eru í Úkraníu, hafa undanfarna daga staðið fyrir árásum á danska netbanka. Ekkert bendir til þess að hóparnir starfi saman en markmið beggja er hið sama, að stela lykilorðum þeirra sem stunda bankastúss sitt heiman frá í gengum heimilistölvuna. Viðskipti erlent 18.6.2009 10:49 Gull selt eins og gosdrykkir úr sjálfsölum í Þýskalandi Þjóðverjar geta brátt keypt sér gull eins og gosdrykki úr þar til gerðum sjálfsölum sem komið verður upp á 500 stöðum í landinu, þar á meðal járnbrautarstöðvum og flugvöllum. Viðskipti erlent 18.6.2009 10:06 Listaverkasafn Morten Lund komið á uppboð Nú stendur yfir uppboð á listaverkasafni Morten Lund sem áður keypti fríblaðið Nyhedsavisen af Íslendingum og fór með það endanlega á hausinn. Í framhaldi af gjaldþroti blaðsins var Morten lýstur persónulega gjaldþrota í janúar s.l. Viðskipti erlent 18.6.2009 09:31 Vafri Opera Software verður vefþjónn Norska hugbúnaðarfyrirtækið Opera Software kynnti í gær fyrstu prufuútgáfu af nýrri tækni sem gerir netverjum kleift að breyta einkatölvum sínum og farsímum í netþjóna í gegnum vafrann. Viðskipti erlent 17.6.2009 03:00 Reyndu að smygla 17.000 milljörðum til Sviss Tveir Japanir voru nýlega gripnir á járnbrautarstöð á landamærum Ítalíu og Sviss með bandarísk ríkisskuldabréf upp á 134 milljarða dollara falin í töskum sínum. Upphæðin nemur 17.000 milljörðum kr. en mennirnir voru á leið til Sviss með töskurnar. Viðskipti erlent 16.6.2009 16:12 Sérfræðingar gáttaðir á álmarkaðinum Sérfræðingar eru gáttaðir á þeirri stöðu sem nú er á álmarkaðinum. Heimsbirgðir aukast stöðugt og eru komnar í sögulegt hámark en verð á áli heldur áfram að hækka. Viðskipti erlent 16.6.2009 15:00 House of Fraser með tilkynningu vegna lánasamninga Breska verslunarkeðjan House of Fraser hefur sent frá sér tilkynningu vegna orðróms um að keðjan uppfylli ekki lengur lánasamninga við viðskiptabanka sína. Segir þar að ekkert sé hæft í þessum orðrómi en hann hefur orðið til þess að margir telja yfirtöku Debenhams á keðjunni yfirvofandi. Viðskipti erlent 16.6.2009 14:58 Norski olíusjóðurinn orðinn 46.000 milljarðar að stærð Norski olíusjóðurinn sló met í maí mánuði en þá nam stærð hans yfir 2.300 milljörðum norskra kr. eða um 46.000 milljörðum kr. Viðskipti erlent 16.6.2009 12:47 Milljarðamæringurinn sem keypti Ronaldo og Kaka Forseti Real Madrid, hinn 62 ára gamli Florentino Perez er númer 394 í röðinni um auðugustu menn heimsins. En hann má ekki nota milljarðana sína fyrir Real Madrid. Kannski verður slíkt alls ekki nauðsynlegt. Viðskipti erlent 16.6.2009 11:05 Gjaldþrot Landic kostar danska banka tugi milljarða Talið er að gjaldþrot þriggja dótturfélaga Landic Property í Danmörku muni kosta nokkra danska banka tugi milljarða kr. Þetta kemur fram í frétt í Berlingske Tidende í morgun undir fyrirsögninni „Fasteignafélög í milljarðagjaldþrotum". Viðskipti erlent 16.6.2009 09:12 Hlutabréfaverð í Noregi hækkar Úrvalsvísitala Óslóarkauphallarinnar í Noregi hefur hækkað um 37 prósent frá áramótum. Og það þrátt fyrir að hægt hafi á hjólum atvinnulífsins þar, líkt og annars staðar í heiminum. Viðskipti erlent 16.6.2009 06:00 Auknar afskriftir á evrusvæðinu Ennfrekari afskriftir eru væntanlegar hjá bönkum á evrusvæðinu og býst Seðlabanki Evrópu við því að afskrifa þurfi 283 milljarða Dollara til viðbótar á þessu ári og því næsta vegna slæmra lána og verðbréfa Viðskipti erlent 15.6.2009 17:07 Danskir bankar fá skellinn af gjaldþrotum Landic-félaga Nokkrir danskir bankar munu að öllum líkindum fá skell af gjaldþroti þriggja dótturfélaga Landic Property í Danmörku. Þetta kemur fram í frétt frá fréttastofunni Direckt. Viðskipti erlent 15.6.2009 14:43 Rolexúr Steve McQueen selt á 25 milljónir Rolexúr sem áður var í eigu leikarans Steve McQueen seldist á uppboði fyrir yfir 25 milljónir kr. Verðið var nær tuttugufalt matsverð á úrinu en greinilegt var á uppboðinu að margir vildu eignast þetta úr sem fyrrum prýddi manninn sem hafði viðnefnið Konungur Kúlsins. Viðskipti erlent 15.6.2009 13:32 Harrison Ford tekjuhæstur karlleikara í heiminum Hinn 66 ára gamli Harrison Ford reyndist vera tekjuhæstur karlleikara í heiminum á síðasta ári samkvæmt nýbirtum lista Forbes tímaritisins. Tekjur Ford reyndust 9 milljarðar kr., að mestu vegna nýjustu Indiana Jones myndarinnar Kingdom of the Crystalskull. Viðskipti erlent 15.6.2009 11:22 Lán til Íslands eykur fjárlagahallann í Svíþjóð Lánastofnun sænska ríkisins hækkaði á föstudaginn spár sínar um fjárlagahalla ríkisins fyrir árið 2009. Ástæðan er langvarandi efnahagsvandræði í landinu sökum fjármálakrísunnar í heiminum. Viðskipti erlent 15.6.2009 10:19 Risasnekkja Abromovich sjósett - Hefur eigið eldflaugavarnakerfi Búið er að sjósetja risasnekkju rússneska auðjöfursins Roman Abromovich. Hún ber nafnið Eclipse, er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum, og er með eigin eldflaugavarnakerfi, tvo þyrluflugpalla og kafbát um borð. Viðskipti erlent 15.6.2009 09:57 Spá því að álverðið hækki um 23% til áramóta Markaðssérfræðingar spá því að heimsmarkaðsverð á áli muni hækka um 23% til áramóta frá því sem nú er. Í dag stendur verðið í 1.670 dollurum á tonnið m.v. þriggja mánaða framvirka samninga á markaðinum í London og muni fara í rúma 2.000 dollara í desember, að því er segir í umfjöllun á Bloomberg fréttaveitunni um málið. Viðskipti erlent 15.6.2009 09:54 Olíuverðið fór undir 70 dollara í morgun Heimsmarkaðsverðið á Norðursjávarolíunni, m.v. afhendingu í júlí, fór undir 70 dollara á tunnuna í morgun. Lækkunin er einkum tilkomin vegna þess að gengi dollarans hefur verið að styrkjast á síðustu dögum. Viðskipti erlent 15.6.2009 09:24 Bankahrun framundan í Eve Online tölvuleiknum Ebank, hinn opinberi banki í Eve Online tölvuleiknum, er í miklum vandræðum eftir að ljóst varð að bankastjórinn sem gengur undir nafninu Ricdic stal miklum upphæðum úr sjóðum bankans og seldi á svörtum markaði til hliðar við leikinn. Viðskipti erlent 15.6.2009 08:55 Straumur orðinn stór hluthafi í Nordicom Straumur er orðinn stór hltuhafi í danska fasteignafélaginu Nordicom. Um var að ræða veðkall bankans á 9,23% hlut nú fyrir helgina. Viðskipti erlent 15.6.2009 08:22 Iceland ætlar að skapa 3.500 ný störf í Bretlandi Verslunarskeðjan Iceland í Bretlandi ætlar að skapa 3.500 ný störf þar í landi á þessu ári með opnunum á rúmlega 70 nýjum verslunum. Þar af eru 51 fyrrum Woolworths staðir sem breytt verður í Iceland búðir. Viðskipti erlent 14.6.2009 09:19 Royal Unibrew býr sig undir það versta í Lettlandi Bruggverksmiðjurnar Royal Unibrew sem og önnur dönsk fyrirtæki undirbúa sig nú fyrir það versta mögulega í efnahagsmálum Lettlands, mikið fall á gengi latsins, gjaldmiðils landsins. Og slíkt gengisfall gæti breiðst eins og bylgjur á vatni til hinna Eystrasaltsríkjanna. Viðskipti erlent 14.6.2009 08:55 Mandelson veldur taugatitringi með evru-ummælum Mandelson lávarður, viðskiptaráðherra Bretlands hefur valdið miklum taugatitringi innan ríkisstjórnar sinnar og Verkamannaflokksins eftir að hann lýsti því yfir í Berlín í gærdag að Bretar ættu að taka upp evruna. Viðskipti erlent 13.6.2009 11:07 Bagger í sjö ára fangelsi Danski fjárglæframaðurinn Stein Bagger var í gær dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir að hafa dregið til sín jafnvirði nærri þrjátíu milljarða íslenskra króna þegar hann var stjórnandi upplýsingatæknifyrirtækisins IT Factory. Viðskipti erlent 13.6.2009 10:06 Segir að örlög 14% hlutar í Iceland ráðist strax Malcolm Walker forstjóri verslunarkeðjunnar Iceland segir að örlög tæplega 14% hlutar í Iceland, sem nú er í eigu Landsbankans, muni ráðast strax. Hann vildi síðan ekki tjá sig nánar um málið að því er segir í frétt á Bloomberg-fréttaveitunni. Viðskipti erlent 13.6.2009 09:48 AGS spáir betri tíð í uppfærðri hagvaxtarspá Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur uppfært hagvaxtarspá sína fyrir næsta ár og reiknar nú með 2,4 prósenta hagvexti á heimsvísu í stað 1,9 prósenta. Viðskipti erlent 13.6.2009 06:00 « ‹ 301 302 303 304 305 306 307 308 309 … 334 ›
Þrefalt kjaftshögg skall á breskt efnahagslíf í dag Segja má að breskt efnahagslíf hafi orðið fyrir þreföldu kjaftshöggi í dag þegar birtar voru lykiltölur um hagstærðir, að því er kemur fram í frétt frá fréttastofunni Direkt. Viðskipti erlent 18.6.2009 14:31
Frönsk Bourgogne vín verða ódýr í ár Vínunnendur með smekk fyrir vínum framleiddum úr Chardonnay Pinot Noir berjum frá miðhluta Frakklands eiga góðar fréttir í vændum. Allt útlit er fyrir að Bourgogne vínin í ár verði mun ódýrari en þau hafa verið um langt skeið. Viðskipti erlent 18.6.2009 13:52
Niðurskurði mótmælt Búist er við að mörg þúsund manns taki þátt í mótmælum í Riga dag vegna niðurskurði hins opinbera í Lettlandi. Laun opinberra starfsmanna lækka í sumum tilfellum mögulega um helming svo tryggja megi neyðarlán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu til bjarga efnahag Lettlands. Viðskipti erlent 18.6.2009 13:00
Tölvuþrjótar í Úkraníu ráðast á danska netbanka Tveir hópar tölvuþrjóta, sem staðsettir eru í Úkraníu, hafa undanfarna daga staðið fyrir árásum á danska netbanka. Ekkert bendir til þess að hóparnir starfi saman en markmið beggja er hið sama, að stela lykilorðum þeirra sem stunda bankastúss sitt heiman frá í gengum heimilistölvuna. Viðskipti erlent 18.6.2009 10:49
Gull selt eins og gosdrykkir úr sjálfsölum í Þýskalandi Þjóðverjar geta brátt keypt sér gull eins og gosdrykki úr þar til gerðum sjálfsölum sem komið verður upp á 500 stöðum í landinu, þar á meðal járnbrautarstöðvum og flugvöllum. Viðskipti erlent 18.6.2009 10:06
Listaverkasafn Morten Lund komið á uppboð Nú stendur yfir uppboð á listaverkasafni Morten Lund sem áður keypti fríblaðið Nyhedsavisen af Íslendingum og fór með það endanlega á hausinn. Í framhaldi af gjaldþroti blaðsins var Morten lýstur persónulega gjaldþrota í janúar s.l. Viðskipti erlent 18.6.2009 09:31
Vafri Opera Software verður vefþjónn Norska hugbúnaðarfyrirtækið Opera Software kynnti í gær fyrstu prufuútgáfu af nýrri tækni sem gerir netverjum kleift að breyta einkatölvum sínum og farsímum í netþjóna í gegnum vafrann. Viðskipti erlent 17.6.2009 03:00
Reyndu að smygla 17.000 milljörðum til Sviss Tveir Japanir voru nýlega gripnir á járnbrautarstöð á landamærum Ítalíu og Sviss með bandarísk ríkisskuldabréf upp á 134 milljarða dollara falin í töskum sínum. Upphæðin nemur 17.000 milljörðum kr. en mennirnir voru á leið til Sviss með töskurnar. Viðskipti erlent 16.6.2009 16:12
Sérfræðingar gáttaðir á álmarkaðinum Sérfræðingar eru gáttaðir á þeirri stöðu sem nú er á álmarkaðinum. Heimsbirgðir aukast stöðugt og eru komnar í sögulegt hámark en verð á áli heldur áfram að hækka. Viðskipti erlent 16.6.2009 15:00
House of Fraser með tilkynningu vegna lánasamninga Breska verslunarkeðjan House of Fraser hefur sent frá sér tilkynningu vegna orðróms um að keðjan uppfylli ekki lengur lánasamninga við viðskiptabanka sína. Segir þar að ekkert sé hæft í þessum orðrómi en hann hefur orðið til þess að margir telja yfirtöku Debenhams á keðjunni yfirvofandi. Viðskipti erlent 16.6.2009 14:58
Norski olíusjóðurinn orðinn 46.000 milljarðar að stærð Norski olíusjóðurinn sló met í maí mánuði en þá nam stærð hans yfir 2.300 milljörðum norskra kr. eða um 46.000 milljörðum kr. Viðskipti erlent 16.6.2009 12:47
Milljarðamæringurinn sem keypti Ronaldo og Kaka Forseti Real Madrid, hinn 62 ára gamli Florentino Perez er númer 394 í röðinni um auðugustu menn heimsins. En hann má ekki nota milljarðana sína fyrir Real Madrid. Kannski verður slíkt alls ekki nauðsynlegt. Viðskipti erlent 16.6.2009 11:05
Gjaldþrot Landic kostar danska banka tugi milljarða Talið er að gjaldþrot þriggja dótturfélaga Landic Property í Danmörku muni kosta nokkra danska banka tugi milljarða kr. Þetta kemur fram í frétt í Berlingske Tidende í morgun undir fyrirsögninni „Fasteignafélög í milljarðagjaldþrotum". Viðskipti erlent 16.6.2009 09:12
Hlutabréfaverð í Noregi hækkar Úrvalsvísitala Óslóarkauphallarinnar í Noregi hefur hækkað um 37 prósent frá áramótum. Og það þrátt fyrir að hægt hafi á hjólum atvinnulífsins þar, líkt og annars staðar í heiminum. Viðskipti erlent 16.6.2009 06:00
Auknar afskriftir á evrusvæðinu Ennfrekari afskriftir eru væntanlegar hjá bönkum á evrusvæðinu og býst Seðlabanki Evrópu við því að afskrifa þurfi 283 milljarða Dollara til viðbótar á þessu ári og því næsta vegna slæmra lána og verðbréfa Viðskipti erlent 15.6.2009 17:07
Danskir bankar fá skellinn af gjaldþrotum Landic-félaga Nokkrir danskir bankar munu að öllum líkindum fá skell af gjaldþroti þriggja dótturfélaga Landic Property í Danmörku. Þetta kemur fram í frétt frá fréttastofunni Direckt. Viðskipti erlent 15.6.2009 14:43
Rolexúr Steve McQueen selt á 25 milljónir Rolexúr sem áður var í eigu leikarans Steve McQueen seldist á uppboði fyrir yfir 25 milljónir kr. Verðið var nær tuttugufalt matsverð á úrinu en greinilegt var á uppboðinu að margir vildu eignast þetta úr sem fyrrum prýddi manninn sem hafði viðnefnið Konungur Kúlsins. Viðskipti erlent 15.6.2009 13:32
Harrison Ford tekjuhæstur karlleikara í heiminum Hinn 66 ára gamli Harrison Ford reyndist vera tekjuhæstur karlleikara í heiminum á síðasta ári samkvæmt nýbirtum lista Forbes tímaritisins. Tekjur Ford reyndust 9 milljarðar kr., að mestu vegna nýjustu Indiana Jones myndarinnar Kingdom of the Crystalskull. Viðskipti erlent 15.6.2009 11:22
Lán til Íslands eykur fjárlagahallann í Svíþjóð Lánastofnun sænska ríkisins hækkaði á föstudaginn spár sínar um fjárlagahalla ríkisins fyrir árið 2009. Ástæðan er langvarandi efnahagsvandræði í landinu sökum fjármálakrísunnar í heiminum. Viðskipti erlent 15.6.2009 10:19
Risasnekkja Abromovich sjósett - Hefur eigið eldflaugavarnakerfi Búið er að sjósetja risasnekkju rússneska auðjöfursins Roman Abromovich. Hún ber nafnið Eclipse, er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum, og er með eigin eldflaugavarnakerfi, tvo þyrluflugpalla og kafbát um borð. Viðskipti erlent 15.6.2009 09:57
Spá því að álverðið hækki um 23% til áramóta Markaðssérfræðingar spá því að heimsmarkaðsverð á áli muni hækka um 23% til áramóta frá því sem nú er. Í dag stendur verðið í 1.670 dollurum á tonnið m.v. þriggja mánaða framvirka samninga á markaðinum í London og muni fara í rúma 2.000 dollara í desember, að því er segir í umfjöllun á Bloomberg fréttaveitunni um málið. Viðskipti erlent 15.6.2009 09:54
Olíuverðið fór undir 70 dollara í morgun Heimsmarkaðsverðið á Norðursjávarolíunni, m.v. afhendingu í júlí, fór undir 70 dollara á tunnuna í morgun. Lækkunin er einkum tilkomin vegna þess að gengi dollarans hefur verið að styrkjast á síðustu dögum. Viðskipti erlent 15.6.2009 09:24
Bankahrun framundan í Eve Online tölvuleiknum Ebank, hinn opinberi banki í Eve Online tölvuleiknum, er í miklum vandræðum eftir að ljóst varð að bankastjórinn sem gengur undir nafninu Ricdic stal miklum upphæðum úr sjóðum bankans og seldi á svörtum markaði til hliðar við leikinn. Viðskipti erlent 15.6.2009 08:55
Straumur orðinn stór hluthafi í Nordicom Straumur er orðinn stór hltuhafi í danska fasteignafélaginu Nordicom. Um var að ræða veðkall bankans á 9,23% hlut nú fyrir helgina. Viðskipti erlent 15.6.2009 08:22
Iceland ætlar að skapa 3.500 ný störf í Bretlandi Verslunarskeðjan Iceland í Bretlandi ætlar að skapa 3.500 ný störf þar í landi á þessu ári með opnunum á rúmlega 70 nýjum verslunum. Þar af eru 51 fyrrum Woolworths staðir sem breytt verður í Iceland búðir. Viðskipti erlent 14.6.2009 09:19
Royal Unibrew býr sig undir það versta í Lettlandi Bruggverksmiðjurnar Royal Unibrew sem og önnur dönsk fyrirtæki undirbúa sig nú fyrir það versta mögulega í efnahagsmálum Lettlands, mikið fall á gengi latsins, gjaldmiðils landsins. Og slíkt gengisfall gæti breiðst eins og bylgjur á vatni til hinna Eystrasaltsríkjanna. Viðskipti erlent 14.6.2009 08:55
Mandelson veldur taugatitringi með evru-ummælum Mandelson lávarður, viðskiptaráðherra Bretlands hefur valdið miklum taugatitringi innan ríkisstjórnar sinnar og Verkamannaflokksins eftir að hann lýsti því yfir í Berlín í gærdag að Bretar ættu að taka upp evruna. Viðskipti erlent 13.6.2009 11:07
Bagger í sjö ára fangelsi Danski fjárglæframaðurinn Stein Bagger var í gær dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir að hafa dregið til sín jafnvirði nærri þrjátíu milljarða íslenskra króna þegar hann var stjórnandi upplýsingatæknifyrirtækisins IT Factory. Viðskipti erlent 13.6.2009 10:06
Segir að örlög 14% hlutar í Iceland ráðist strax Malcolm Walker forstjóri verslunarkeðjunnar Iceland segir að örlög tæplega 14% hlutar í Iceland, sem nú er í eigu Landsbankans, muni ráðast strax. Hann vildi síðan ekki tjá sig nánar um málið að því er segir í frétt á Bloomberg-fréttaveitunni. Viðskipti erlent 13.6.2009 09:48
AGS spáir betri tíð í uppfærðri hagvaxtarspá Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur uppfært hagvaxtarspá sína fyrir næsta ár og reiknar nú með 2,4 prósenta hagvexti á heimsvísu í stað 1,9 prósenta. Viðskipti erlent 13.6.2009 06:00