Viðskipti erlent Óbreytti vextir á evrusvæðinu Evrópski seðlabankinn ákvað í gær að halda stýrivöxtum óbreyttum í einu prósent. Þeir hafa aldrei verið lægri. Viðskipti erlent 5.6.2009 02:00 Mikill fjárlagahalli í Bandaríkjunum Ben S. Bernanke,seðlabankastjóri Bandaríkjanna, telur að mikill fjárlagahalli ógni fjármálastöðugleika í landinu og stjórnvöld geti ekki haldið endalaust áfram að fá lánað á þeim kjörum sem nú bjóðast til að fjármagna hallann. Viðskipti erlent 3.6.2009 15:54 Merkel gagnrýnir peningamálastefnu stóru seðlabankanna Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur sett fram harða gagnrýni á Seðlabanka Bandaríkjanna, Englandsbanka og Seðlabanka Evrópu. Viðskipti erlent 3.6.2009 13:24 Væntingar neytenda aukast í Bretlandi Bretar hafa ekki verið bjartsýnni um horfur í efnahagslífinu síðan í nóvember á síðasta ári. Væntingar Bretar voru mældar í nýliðnummánuði og mældist væntingavísitalan 53 stig samanborið við 51 stig í apríl. Svo háar tölur hafa ekki sést síðan í nóvember í fyrra. Viðskipti erlent 3.6.2009 09:49 Leitið og þér munið finna? Netverjar lesa vefsíður með öðrum hætti en ritmál. Þeir skanna síður og meta hvort þar sé að finna umbeðnar upplýsingar. Því þurfa vefstjórar að fanga athygli gesta sinna við komuna og gefa þeim vonir um, að spurningum þeirra verði svarað á viðeigandi undirsíðum. Viðskipti erlent 3.6.2009 00:01 Ryanair skilar fyrsta tapi í sögu félagsins Flugfélagið Ryanair hefur tilkynnt um fyrsta tapið í sögu félagsins. Tapið má meðal annars rekja til hækkunar á eldsneytisverði en einnig þurfti félagið að afskrifa virði eignarhlutar þess í keppinautnum Aer Lingus. Viðskipti erlent 2.6.2009 09:54 Gjaldþrot GM það þriðja stærsta í sögu Bandaríkjanna Bílaframleiðandinn General Motors fór fram á gjaldþrotaskipti í gær og er þar um að ræða þriðja stærsta gjaldþrot í sögu Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 2.6.2009 08:22 Skuld upp á 173 milljarða dala Bandaríski bílarisinn General Motors (GM) sótti um greiðslustöðvun í gær. Ákvörðunin er vegna mikils taps undanfarins árs. Samhliða þessu hefur verið ákveðið að GM verði tekið úr bandarísku Dow Jones-vísitölunni. Viðskipti erlent 2.6.2009 01:15 Rússneska banka vantar fjármagn Efnahagur Rússlands á í vandræðum. Það sama gildir um banka landsins, sem þurfa aðstoð upp á rúma fimm þúsund milljarða íslenskra króna til þess að komast í gegnum erfiðleikana. Viðskipti erlent 1.6.2009 11:28 Vilja breyta 3300 milljarða króna skuld í hlutafé Meirihluti hluthafa í General Motors mun styðja samkomulag sem felur í sér að 27 milljarða dala, eða 3300 milljarða íslenskra króna, skuld fyrirtækisins verði skipt í hlutafé, segir talsmaður hluthafanna í samtali við AP fréttastofuna. Viðskipti erlent 31.5.2009 16:32 Starfsfólk Fjármálaeftirlitsins fékk 4 milljarða króna launabónusa Starfsfólk Fjármálaeftirlitsins í Bretlandi, sem stóð vaktina þegar bankakerfið hrundi nánast vegna alheimskreppunnar, fengu í síðasta mánuði launabónusa að upphæð 19,7 milljónum punda eða um 4 milljörðum íslenskra króna sem er um 40% aukning frá fyrra ári. Viðskipti erlent 31.5.2009 11:26 Verð á lúxusíbúðum í London hefur hrapað Verð á lúxusíbúðum í London hefur lækkað um 20% frá því í maí í fyrra að því er segir í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni. Viðskipti erlent 31.5.2009 09:38 Elsta einkenni New York borgar selt hótelkóngi Ítalski hótelkóngurinn Valter Mainetti hefur fest kaup á Flatiron byggingunni í New York en þessi hníflaga bygging er elsta einkenni New York borgar og jafnframt fyrsti skýjakljúfurinn sem byggður var í borginni árið 1902. Viðskipti erlent 31.5.2009 09:16 Aðalverksmiðjum Ssangyong lokað Stjórnendur suður-kóreska Ssangyong bílaframleiðandans tilkynntu í morgun að þeir hefðu lokað aðalverksmiðjum sínum tímabundið, en starfsmenn í verksmiðjunum hafa verið í verkfalli að undanförnu vegna fyrirhugaðra uppsagna í fyrirtækinu. Viðskipti erlent 31.5.2009 09:00 Rússar vilja hraða samningum um aðild þeirra að WTO Stefán Jóhannesson sendiherra Íslands hjá Evrópusambandinu segir að Rússar vilji hraða samningum um aðild þeirra að Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO). Stefán gengir nú formennsku í vinnuhópi ESB í aðildarviðræðunum. Viðskipti erlent 30.5.2009 11:00 Opel hugsanlega í kanadíska eigu Útlit er fyrir að kanadískur varahlutaframleiðandi sé að kaupa Opel bílaverksmiðjurnar í Þýskalandi og þar með Evrópuarm bandaríska bílaframleiðandans General Motors. Ekki er þó fullvíst að kaupin gangi í gegn því þau velta á brúarláni þýska ríkisins sem tryggja á áframhaldandi rekstur. Viðskipti erlent 29.5.2009 20:30 Kanadamenn vilja Opel og Vauxhall Kanadíski bílavarahlutaframleiðandinn Magna hefur náð samkomulagi við bandaríska bílaframleiðandann General Motors um kaup á evrópuarmi fyrirtækisins eftir að ítalska Fiat bílaverksmiðjan hætti við tilboð sitt. Um er að ræða kaup á Opel bílaverksmiðjunum í Þýskalandi og Vauxhall í Bretlandi, en Saab í Svíþjóð, sem var í eigu General Motors er ekki hluti af kaupunum. Viðskipti erlent 29.5.2009 15:49 Höll Musterisriddara í Frakklandi er til sölu Einn af síðustu flóttastöðum Musterisriddaranna í Frakklandi, höllin Chateau de La Jarhte, er nú til sölu. Hægt er að kaupa þessa sögufrægu höll fyrir 5,4 milljónir evra eða um rétt tæpan milljarð kr. Viðskipti erlent 29.5.2009 13:46 Stoðir selja Straumi hlut í Royal Unibrew Stoðir hafa selt Straumi rúmlega 5,2% af eignarhlut sínum í dönsku bjórverksmiðjunni Royal Unibrew sem er sí næststærsta í Danmörku. Viðskipti erlent 29.5.2009 12:22 Apple á Norðurlöndum selt til Rússa Bjarni Ákason eigandi Humac hefur selt starfsemi Apple á Norðurlöndunum til rússneska félagsins ECS Group. Þetta kemur fram í frétt á business.dk. Viðskipti erlent 29.5.2009 11:20 Ísland setur 200 breska bankamenn á kaldan klaka Íslensk stjórnvöld hafa sett tvö hundruð fyrrum breska bankastarfsmenn í City, fjármálahverfi London, á kaldan klaka með því að frysta launagreiðslur til þeirra á uppsagnarfresti. Viðskipti erlent 29.5.2009 10:32 Álverðið er komið undir 1.400 dollara á tonnið Heimsmarkaðsverð á áli fór undir 1.400 dollara á tonnið á markaðinum í London í morgun. Stendur verðið nú, miðað við þriggja mánaða framvirka samninga, í 1.399.50 dollurum. Viðskipti erlent 29.5.2009 09:54 Bresk góðgerðarsamtök fá allt endurgreitt Bresku góðgerðarsamtökin The League of Friends í Cumbriu munu fá alla innistæðu sín hjá Singer & Friedlander banka Kaupþings í Bretlandi endurgreidda. Samtökin reka Brampton War Memorial spítalann. Viðskipti erlent 29.5.2009 09:20 JPMorgan selur hlut Kaupþings í Booker JPMorgan Cazenove Ltd. hefur sett 22% hlut Kaupþings í verslunarkeðjunni Booker til sölu. Alls er um rúmlega 327 milljónir hluta að ræða og er söluverðið 28 til 30 pens á hlut. Verðmætið er þar með um 20 milljarðar kr. Viðskipti erlent 29.5.2009 08:27 Forbes birtir listann yfir tekjuhæstu fyrirsæturnar Forbes tímaritið hefur birt lista sinn yfir tíu tekjuhæstu fyrirsætur heimsins á tímabilinu frá því í júní í fyrra og þar til í dag. Viðskipti erlent 28.5.2009 14:34 Illum hættir sölu á lúxusúrum og skartgripum Stórverslunin Illum í Kaupmannahöfn, sem nú er í eigu Straums, hefur ákveðið að hætta sölu á lúxusúrum og skartgripum í versluninni. Kúnnarnir voru orðnir of fáir og veltan of lítil. Viðskipti erlent 28.5.2009 11:26 Tískuhúsið Christian Lacroix á leið í gjaldþrot Stjórnendur Christian Lacroix hafa viðurkennt að þeir geta ekki lengur borgað reikninga tískuhússins. Þetta kemur fram í umfjöllun Parísarblaðsins Le Figaro sem segir að hætta sé á að kröfuhafar setji tískuhúsið í gjaldþrotameðferð í næstu viku. Viðskipti erlent 28.5.2009 11:06 Útvarpsstöð Páfagarðs breytt í auglýsingastöð Útvarpsstöð Páfagarðsins í Róm verður breytt í auglýsingastöð frá og með júlí-mánuði. Þetta er gert til að draga úr kostnaði Páfagarðs við rekstur stöðvarinnar sem kostar núna nær 4 milljarða kr. á ári. Viðskipti erlent 28.5.2009 10:21 Gullgrafaraæði runnið upp í Bretlandi Ein af afleiðingum kreppunnar og hins háa verðs á gulli er að gullgrafaraæði er nú runnið upp í Bretlandi. Fólk flykkist með pönnur sínar og tól í ár í Wales og Skotlandi í leit að hinum dýrmætu gullmolum og flögum. Viðskipti erlent 28.5.2009 09:43 Viðræður um 22 milljarða hlut Kaupþings í Booker Breska verslunarkeðjan Booker Group segir að hún muni á næstunni ræða við PricewaterhouseCoopers (PwC) um framtíð 22% eignarhluts Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi, í keðjunni. Hluturinn er metinn á rúmlega 111 milljónir punda eða rúmlega 22 milljarða kr. Viðskipti erlent 28.5.2009 08:49 « ‹ 303 304 305 306 307 308 309 310 311 … 334 ›
Óbreytti vextir á evrusvæðinu Evrópski seðlabankinn ákvað í gær að halda stýrivöxtum óbreyttum í einu prósent. Þeir hafa aldrei verið lægri. Viðskipti erlent 5.6.2009 02:00
Mikill fjárlagahalli í Bandaríkjunum Ben S. Bernanke,seðlabankastjóri Bandaríkjanna, telur að mikill fjárlagahalli ógni fjármálastöðugleika í landinu og stjórnvöld geti ekki haldið endalaust áfram að fá lánað á þeim kjörum sem nú bjóðast til að fjármagna hallann. Viðskipti erlent 3.6.2009 15:54
Merkel gagnrýnir peningamálastefnu stóru seðlabankanna Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur sett fram harða gagnrýni á Seðlabanka Bandaríkjanna, Englandsbanka og Seðlabanka Evrópu. Viðskipti erlent 3.6.2009 13:24
Væntingar neytenda aukast í Bretlandi Bretar hafa ekki verið bjartsýnni um horfur í efnahagslífinu síðan í nóvember á síðasta ári. Væntingar Bretar voru mældar í nýliðnummánuði og mældist væntingavísitalan 53 stig samanborið við 51 stig í apríl. Svo háar tölur hafa ekki sést síðan í nóvember í fyrra. Viðskipti erlent 3.6.2009 09:49
Leitið og þér munið finna? Netverjar lesa vefsíður með öðrum hætti en ritmál. Þeir skanna síður og meta hvort þar sé að finna umbeðnar upplýsingar. Því þurfa vefstjórar að fanga athygli gesta sinna við komuna og gefa þeim vonir um, að spurningum þeirra verði svarað á viðeigandi undirsíðum. Viðskipti erlent 3.6.2009 00:01
Ryanair skilar fyrsta tapi í sögu félagsins Flugfélagið Ryanair hefur tilkynnt um fyrsta tapið í sögu félagsins. Tapið má meðal annars rekja til hækkunar á eldsneytisverði en einnig þurfti félagið að afskrifa virði eignarhlutar þess í keppinautnum Aer Lingus. Viðskipti erlent 2.6.2009 09:54
Gjaldþrot GM það þriðja stærsta í sögu Bandaríkjanna Bílaframleiðandinn General Motors fór fram á gjaldþrotaskipti í gær og er þar um að ræða þriðja stærsta gjaldþrot í sögu Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 2.6.2009 08:22
Skuld upp á 173 milljarða dala Bandaríski bílarisinn General Motors (GM) sótti um greiðslustöðvun í gær. Ákvörðunin er vegna mikils taps undanfarins árs. Samhliða þessu hefur verið ákveðið að GM verði tekið úr bandarísku Dow Jones-vísitölunni. Viðskipti erlent 2.6.2009 01:15
Rússneska banka vantar fjármagn Efnahagur Rússlands á í vandræðum. Það sama gildir um banka landsins, sem þurfa aðstoð upp á rúma fimm þúsund milljarða íslenskra króna til þess að komast í gegnum erfiðleikana. Viðskipti erlent 1.6.2009 11:28
Vilja breyta 3300 milljarða króna skuld í hlutafé Meirihluti hluthafa í General Motors mun styðja samkomulag sem felur í sér að 27 milljarða dala, eða 3300 milljarða íslenskra króna, skuld fyrirtækisins verði skipt í hlutafé, segir talsmaður hluthafanna í samtali við AP fréttastofuna. Viðskipti erlent 31.5.2009 16:32
Starfsfólk Fjármálaeftirlitsins fékk 4 milljarða króna launabónusa Starfsfólk Fjármálaeftirlitsins í Bretlandi, sem stóð vaktina þegar bankakerfið hrundi nánast vegna alheimskreppunnar, fengu í síðasta mánuði launabónusa að upphæð 19,7 milljónum punda eða um 4 milljörðum íslenskra króna sem er um 40% aukning frá fyrra ári. Viðskipti erlent 31.5.2009 11:26
Verð á lúxusíbúðum í London hefur hrapað Verð á lúxusíbúðum í London hefur lækkað um 20% frá því í maí í fyrra að því er segir í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni. Viðskipti erlent 31.5.2009 09:38
Elsta einkenni New York borgar selt hótelkóngi Ítalski hótelkóngurinn Valter Mainetti hefur fest kaup á Flatiron byggingunni í New York en þessi hníflaga bygging er elsta einkenni New York borgar og jafnframt fyrsti skýjakljúfurinn sem byggður var í borginni árið 1902. Viðskipti erlent 31.5.2009 09:16
Aðalverksmiðjum Ssangyong lokað Stjórnendur suður-kóreska Ssangyong bílaframleiðandans tilkynntu í morgun að þeir hefðu lokað aðalverksmiðjum sínum tímabundið, en starfsmenn í verksmiðjunum hafa verið í verkfalli að undanförnu vegna fyrirhugaðra uppsagna í fyrirtækinu. Viðskipti erlent 31.5.2009 09:00
Rússar vilja hraða samningum um aðild þeirra að WTO Stefán Jóhannesson sendiherra Íslands hjá Evrópusambandinu segir að Rússar vilji hraða samningum um aðild þeirra að Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO). Stefán gengir nú formennsku í vinnuhópi ESB í aðildarviðræðunum. Viðskipti erlent 30.5.2009 11:00
Opel hugsanlega í kanadíska eigu Útlit er fyrir að kanadískur varahlutaframleiðandi sé að kaupa Opel bílaverksmiðjurnar í Þýskalandi og þar með Evrópuarm bandaríska bílaframleiðandans General Motors. Ekki er þó fullvíst að kaupin gangi í gegn því þau velta á brúarláni þýska ríkisins sem tryggja á áframhaldandi rekstur. Viðskipti erlent 29.5.2009 20:30
Kanadamenn vilja Opel og Vauxhall Kanadíski bílavarahlutaframleiðandinn Magna hefur náð samkomulagi við bandaríska bílaframleiðandann General Motors um kaup á evrópuarmi fyrirtækisins eftir að ítalska Fiat bílaverksmiðjan hætti við tilboð sitt. Um er að ræða kaup á Opel bílaverksmiðjunum í Þýskalandi og Vauxhall í Bretlandi, en Saab í Svíþjóð, sem var í eigu General Motors er ekki hluti af kaupunum. Viðskipti erlent 29.5.2009 15:49
Höll Musterisriddara í Frakklandi er til sölu Einn af síðustu flóttastöðum Musterisriddaranna í Frakklandi, höllin Chateau de La Jarhte, er nú til sölu. Hægt er að kaupa þessa sögufrægu höll fyrir 5,4 milljónir evra eða um rétt tæpan milljarð kr. Viðskipti erlent 29.5.2009 13:46
Stoðir selja Straumi hlut í Royal Unibrew Stoðir hafa selt Straumi rúmlega 5,2% af eignarhlut sínum í dönsku bjórverksmiðjunni Royal Unibrew sem er sí næststærsta í Danmörku. Viðskipti erlent 29.5.2009 12:22
Apple á Norðurlöndum selt til Rússa Bjarni Ákason eigandi Humac hefur selt starfsemi Apple á Norðurlöndunum til rússneska félagsins ECS Group. Þetta kemur fram í frétt á business.dk. Viðskipti erlent 29.5.2009 11:20
Ísland setur 200 breska bankamenn á kaldan klaka Íslensk stjórnvöld hafa sett tvö hundruð fyrrum breska bankastarfsmenn í City, fjármálahverfi London, á kaldan klaka með því að frysta launagreiðslur til þeirra á uppsagnarfresti. Viðskipti erlent 29.5.2009 10:32
Álverðið er komið undir 1.400 dollara á tonnið Heimsmarkaðsverð á áli fór undir 1.400 dollara á tonnið á markaðinum í London í morgun. Stendur verðið nú, miðað við þriggja mánaða framvirka samninga, í 1.399.50 dollurum. Viðskipti erlent 29.5.2009 09:54
Bresk góðgerðarsamtök fá allt endurgreitt Bresku góðgerðarsamtökin The League of Friends í Cumbriu munu fá alla innistæðu sín hjá Singer & Friedlander banka Kaupþings í Bretlandi endurgreidda. Samtökin reka Brampton War Memorial spítalann. Viðskipti erlent 29.5.2009 09:20
JPMorgan selur hlut Kaupþings í Booker JPMorgan Cazenove Ltd. hefur sett 22% hlut Kaupþings í verslunarkeðjunni Booker til sölu. Alls er um rúmlega 327 milljónir hluta að ræða og er söluverðið 28 til 30 pens á hlut. Verðmætið er þar með um 20 milljarðar kr. Viðskipti erlent 29.5.2009 08:27
Forbes birtir listann yfir tekjuhæstu fyrirsæturnar Forbes tímaritið hefur birt lista sinn yfir tíu tekjuhæstu fyrirsætur heimsins á tímabilinu frá því í júní í fyrra og þar til í dag. Viðskipti erlent 28.5.2009 14:34
Illum hættir sölu á lúxusúrum og skartgripum Stórverslunin Illum í Kaupmannahöfn, sem nú er í eigu Straums, hefur ákveðið að hætta sölu á lúxusúrum og skartgripum í versluninni. Kúnnarnir voru orðnir of fáir og veltan of lítil. Viðskipti erlent 28.5.2009 11:26
Tískuhúsið Christian Lacroix á leið í gjaldþrot Stjórnendur Christian Lacroix hafa viðurkennt að þeir geta ekki lengur borgað reikninga tískuhússins. Þetta kemur fram í umfjöllun Parísarblaðsins Le Figaro sem segir að hætta sé á að kröfuhafar setji tískuhúsið í gjaldþrotameðferð í næstu viku. Viðskipti erlent 28.5.2009 11:06
Útvarpsstöð Páfagarðs breytt í auglýsingastöð Útvarpsstöð Páfagarðsins í Róm verður breytt í auglýsingastöð frá og með júlí-mánuði. Þetta er gert til að draga úr kostnaði Páfagarðs við rekstur stöðvarinnar sem kostar núna nær 4 milljarða kr. á ári. Viðskipti erlent 28.5.2009 10:21
Gullgrafaraæði runnið upp í Bretlandi Ein af afleiðingum kreppunnar og hins háa verðs á gulli er að gullgrafaraæði er nú runnið upp í Bretlandi. Fólk flykkist með pönnur sínar og tól í ár í Wales og Skotlandi í leit að hinum dýrmætu gullmolum og flögum. Viðskipti erlent 28.5.2009 09:43
Viðræður um 22 milljarða hlut Kaupþings í Booker Breska verslunarkeðjan Booker Group segir að hún muni á næstunni ræða við PricewaterhouseCoopers (PwC) um framtíð 22% eignarhluts Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi, í keðjunni. Hluturinn er metinn á rúmlega 111 milljónir punda eða rúmlega 22 milljarða kr. Viðskipti erlent 28.5.2009 08:49