Viðskipti erlent Heildarútlán Landsbankans fjórfölduðust á tæpum tveimur árum Heildarútlán Landsbankans í Lundúnum fjórfölduðust frá janúar 2006 til september 2008. Misjafnt er hvaða veð liggja að baki lánunum, en þau eru allt frá persónulegri ábyrgð eigenda til veða í hlutabréfum fyrirtækjanna sjálfra. Viðskipti erlent 9.6.2009 20:20 Þýsk stórverslanakeðja í greiðslustöðvun „Ég hef miklar áhyggjur og veit í rauninni ekkert um framhaldið," segir Medina Franz, kona á þrítugsaldri sem er í hópi 56 þúsunda starfsmanna Karstadt verslanakeðjunnar þýsku, sem nú rambar á barmi gjaldþrots. Medina starfar í útibúi Karstadt við Hermannplatz í Berlín. Móðurfélag keðjunnar, Arcandor, fór í greiðslustöðvun í morgun. Viðskipti erlent 9.6.2009 14:57 Atvinnuleysi eykst í Evrópu Atvinnuleysi innan OECD ríkjanna mældist 7,8% í Apríl. Þetta er auk þess 2,2% meira atvinnuleysi en í Apríl 2008. Viðskipti erlent 9.6.2009 13:59 Lánshæfi Írlands lækkar Matsfyrirtækið Standard & Poors, hefur lækkað lánshæfismat Írlands í annað sinn á þessu ári. Viðskipti erlent 8.6.2009 13:08 Straumur og aðrir kröfuhafar taka yfir West Ham CB Holding, sem er að meirihluta í eigu Straums-Burðaráss, hefur í dag tekið yfir enska úrvalsdeildarfélagið West Ham United sem var í eigu Björgólfs Guðmundssonar. Björgólfur og Ásgeir Friðgeirsson hætta í stjórn félagsins. Viðskipti erlent 8.6.2009 08:33 Segja góðgerðarfélög ekki fá Icesave-bætur Búist er við því að breska fjármálaráðuneytið greini frá því í dag að góðgerðarfélög sem áttu peninga á Icesave-reikningum í Bretlandi fái þá ekki bætta. Viðskipti erlent 8.6.2009 07:07 Smásala eykst í Bandaríkjunum Sérfræðingar vestanhafs segja vísbendingar um að farið sé að draga úr samdrætti í bandarísku efnahagslífi. Aðstæður muni verða erfiðar og bati taka tíma. Viðskipti erlent 7.6.2009 17:30 Vilja stöðva kaup Fiat á Chrysler Þrír bandarískir lífeyrissjóðir vilja að hæstiréttur landsins stöðvi sölu á Chrysler-bílaframleiðandanum til Fiat. Chrysler óskaði í lok apríl eftir greiðslustöðvun. Gangi sameining við ítalska bílaframleiðann Fiat eftir rís fimmti umsvifamesti bílaframleiðandi heims úr rústunum. Viðskipti erlent 7.6.2009 15:09 Getur ekki borgað fyrir enska boltann Enska sjónvarpsstöðin Setanta á í töluverðum vandræðum með að greiða fyrir sjónvarpsrétt af fótboltaleikjum. Framtíð stöðvarinnar er sögð ráðast á næstu dögum. Stjórn fyrirtækisins kom saman á neyðarfundi í gær vegna málsins. Viðskipti erlent 7.6.2009 13:15 Reyna að fá umdeildum eftirlaunum bankamanns hnekkt Lögfræðingar á vegum Royal Bank of Scotland reyna nú hvað þeir til að fá samkomulagi um eftirlauna- og lífeyrisgreiðslur til Freds Goodwin, fyrrum framkvæmdastjóra bankans. Viðskipti erlent 7.6.2009 10:45 Enn einn bankinn í Bandaríkjunum gjaldþrota Regluverðir í Bandaríkjunum lokuðu Lincolnwood bankanum þar í landi í gær, en alls hafa 37 bankar orðið gjaldþrota í Bandaríkjunum það sem af er ári. Lincolnwood bankinn var hvorki stór né með mörg útibú. Viðskipti erlent 6.6.2009 17:50 Verð á áli hækkaði umtalsvert Verð á áli hækkaði um ellefu prósent í vikunni en verð á áli á heimsmarkaði náði 1.600 dollurum tonnið í gær. Þetta er ein mesta hækkun á álverði á einni viku í meira en tuttugu ár. Viðskipti erlent 6.6.2009 12:22 Olíuverðið hátt Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór yfir sjötíu dali á tunnu á markaði í New York í Bandaríkjunum í gær. Það hefur hækkað um sjö dali á tunnu á einni viku og ekki verið hærra í sjö mánuði. Viðskipti erlent 6.6.2009 01:00 Rio Tinto og Billington í eina sæng Námurisinn Rio Tinto, sem meðal annars rekur álverið í Straumsvík, hefur ákveðið að hætta við fyrirhugaðan samning við kínverska fyrirtækið Chinalco og ganga þess í stað til samninga um sameiningu við BHP Billington-námurisann. Viðskipti erlent 5.6.2009 08:18 Ben Bernanke seðlabankastjóri Bandaríkjanna svarar þingnefnd: Fjárlagahalli ógnar stöðugleika Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, varar við því að mikill fjárlagahalli í Bandaríkjunum geti ógnað stöðugleika í bandarísku efnahagslífi og leitt til þess að lánakjör hins opinbera versni til muna. Viðskipti erlent 5.6.2009 04:00 Óbreytti vextir á evrusvæðinu Evrópski seðlabankinn ákvað í gær að halda stýrivöxtum óbreyttum í einu prósent. Þeir hafa aldrei verið lægri. Viðskipti erlent 5.6.2009 02:00 Mikill fjárlagahalli í Bandaríkjunum Ben S. Bernanke,seðlabankastjóri Bandaríkjanna, telur að mikill fjárlagahalli ógni fjármálastöðugleika í landinu og stjórnvöld geti ekki haldið endalaust áfram að fá lánað á þeim kjörum sem nú bjóðast til að fjármagna hallann. Viðskipti erlent 3.6.2009 15:54 Merkel gagnrýnir peningamálastefnu stóru seðlabankanna Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur sett fram harða gagnrýni á Seðlabanka Bandaríkjanna, Englandsbanka og Seðlabanka Evrópu. Viðskipti erlent 3.6.2009 13:24 Væntingar neytenda aukast í Bretlandi Bretar hafa ekki verið bjartsýnni um horfur í efnahagslífinu síðan í nóvember á síðasta ári. Væntingar Bretar voru mældar í nýliðnummánuði og mældist væntingavísitalan 53 stig samanborið við 51 stig í apríl. Svo háar tölur hafa ekki sést síðan í nóvember í fyrra. Viðskipti erlent 3.6.2009 09:49 Leitið og þér munið finna? Netverjar lesa vefsíður með öðrum hætti en ritmál. Þeir skanna síður og meta hvort þar sé að finna umbeðnar upplýsingar. Því þurfa vefstjórar að fanga athygli gesta sinna við komuna og gefa þeim vonir um, að spurningum þeirra verði svarað á viðeigandi undirsíðum. Viðskipti erlent 3.6.2009 00:01 Ryanair skilar fyrsta tapi í sögu félagsins Flugfélagið Ryanair hefur tilkynnt um fyrsta tapið í sögu félagsins. Tapið má meðal annars rekja til hækkunar á eldsneytisverði en einnig þurfti félagið að afskrifa virði eignarhlutar þess í keppinautnum Aer Lingus. Viðskipti erlent 2.6.2009 09:54 Gjaldþrot GM það þriðja stærsta í sögu Bandaríkjanna Bílaframleiðandinn General Motors fór fram á gjaldþrotaskipti í gær og er þar um að ræða þriðja stærsta gjaldþrot í sögu Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 2.6.2009 08:22 Skuld upp á 173 milljarða dala Bandaríski bílarisinn General Motors (GM) sótti um greiðslustöðvun í gær. Ákvörðunin er vegna mikils taps undanfarins árs. Samhliða þessu hefur verið ákveðið að GM verði tekið úr bandarísku Dow Jones-vísitölunni. Viðskipti erlent 2.6.2009 01:15 Rússneska banka vantar fjármagn Efnahagur Rússlands á í vandræðum. Það sama gildir um banka landsins, sem þurfa aðstoð upp á rúma fimm þúsund milljarða íslenskra króna til þess að komast í gegnum erfiðleikana. Viðskipti erlent 1.6.2009 11:28 Vilja breyta 3300 milljarða króna skuld í hlutafé Meirihluti hluthafa í General Motors mun styðja samkomulag sem felur í sér að 27 milljarða dala, eða 3300 milljarða íslenskra króna, skuld fyrirtækisins verði skipt í hlutafé, segir talsmaður hluthafanna í samtali við AP fréttastofuna. Viðskipti erlent 31.5.2009 16:32 Starfsfólk Fjármálaeftirlitsins fékk 4 milljarða króna launabónusa Starfsfólk Fjármálaeftirlitsins í Bretlandi, sem stóð vaktina þegar bankakerfið hrundi nánast vegna alheimskreppunnar, fengu í síðasta mánuði launabónusa að upphæð 19,7 milljónum punda eða um 4 milljörðum íslenskra króna sem er um 40% aukning frá fyrra ári. Viðskipti erlent 31.5.2009 11:26 Verð á lúxusíbúðum í London hefur hrapað Verð á lúxusíbúðum í London hefur lækkað um 20% frá því í maí í fyrra að því er segir í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni. Viðskipti erlent 31.5.2009 09:38 Elsta einkenni New York borgar selt hótelkóngi Ítalski hótelkóngurinn Valter Mainetti hefur fest kaup á Flatiron byggingunni í New York en þessi hníflaga bygging er elsta einkenni New York borgar og jafnframt fyrsti skýjakljúfurinn sem byggður var í borginni árið 1902. Viðskipti erlent 31.5.2009 09:16 Aðalverksmiðjum Ssangyong lokað Stjórnendur suður-kóreska Ssangyong bílaframleiðandans tilkynntu í morgun að þeir hefðu lokað aðalverksmiðjum sínum tímabundið, en starfsmenn í verksmiðjunum hafa verið í verkfalli að undanförnu vegna fyrirhugaðra uppsagna í fyrirtækinu. Viðskipti erlent 31.5.2009 09:00 Rússar vilja hraða samningum um aðild þeirra að WTO Stefán Jóhannesson sendiherra Íslands hjá Evrópusambandinu segir að Rússar vilji hraða samningum um aðild þeirra að Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO). Stefán gengir nú formennsku í vinnuhópi ESB í aðildarviðræðunum. Viðskipti erlent 30.5.2009 11:00 « ‹ 303 304 305 306 307 308 309 310 311 … 334 ›
Heildarútlán Landsbankans fjórfölduðust á tæpum tveimur árum Heildarútlán Landsbankans í Lundúnum fjórfölduðust frá janúar 2006 til september 2008. Misjafnt er hvaða veð liggja að baki lánunum, en þau eru allt frá persónulegri ábyrgð eigenda til veða í hlutabréfum fyrirtækjanna sjálfra. Viðskipti erlent 9.6.2009 20:20
Þýsk stórverslanakeðja í greiðslustöðvun „Ég hef miklar áhyggjur og veit í rauninni ekkert um framhaldið," segir Medina Franz, kona á þrítugsaldri sem er í hópi 56 þúsunda starfsmanna Karstadt verslanakeðjunnar þýsku, sem nú rambar á barmi gjaldþrots. Medina starfar í útibúi Karstadt við Hermannplatz í Berlín. Móðurfélag keðjunnar, Arcandor, fór í greiðslustöðvun í morgun. Viðskipti erlent 9.6.2009 14:57
Atvinnuleysi eykst í Evrópu Atvinnuleysi innan OECD ríkjanna mældist 7,8% í Apríl. Þetta er auk þess 2,2% meira atvinnuleysi en í Apríl 2008. Viðskipti erlent 9.6.2009 13:59
Lánshæfi Írlands lækkar Matsfyrirtækið Standard & Poors, hefur lækkað lánshæfismat Írlands í annað sinn á þessu ári. Viðskipti erlent 8.6.2009 13:08
Straumur og aðrir kröfuhafar taka yfir West Ham CB Holding, sem er að meirihluta í eigu Straums-Burðaráss, hefur í dag tekið yfir enska úrvalsdeildarfélagið West Ham United sem var í eigu Björgólfs Guðmundssonar. Björgólfur og Ásgeir Friðgeirsson hætta í stjórn félagsins. Viðskipti erlent 8.6.2009 08:33
Segja góðgerðarfélög ekki fá Icesave-bætur Búist er við því að breska fjármálaráðuneytið greini frá því í dag að góðgerðarfélög sem áttu peninga á Icesave-reikningum í Bretlandi fái þá ekki bætta. Viðskipti erlent 8.6.2009 07:07
Smásala eykst í Bandaríkjunum Sérfræðingar vestanhafs segja vísbendingar um að farið sé að draga úr samdrætti í bandarísku efnahagslífi. Aðstæður muni verða erfiðar og bati taka tíma. Viðskipti erlent 7.6.2009 17:30
Vilja stöðva kaup Fiat á Chrysler Þrír bandarískir lífeyrissjóðir vilja að hæstiréttur landsins stöðvi sölu á Chrysler-bílaframleiðandanum til Fiat. Chrysler óskaði í lok apríl eftir greiðslustöðvun. Gangi sameining við ítalska bílaframleiðann Fiat eftir rís fimmti umsvifamesti bílaframleiðandi heims úr rústunum. Viðskipti erlent 7.6.2009 15:09
Getur ekki borgað fyrir enska boltann Enska sjónvarpsstöðin Setanta á í töluverðum vandræðum með að greiða fyrir sjónvarpsrétt af fótboltaleikjum. Framtíð stöðvarinnar er sögð ráðast á næstu dögum. Stjórn fyrirtækisins kom saman á neyðarfundi í gær vegna málsins. Viðskipti erlent 7.6.2009 13:15
Reyna að fá umdeildum eftirlaunum bankamanns hnekkt Lögfræðingar á vegum Royal Bank of Scotland reyna nú hvað þeir til að fá samkomulagi um eftirlauna- og lífeyrisgreiðslur til Freds Goodwin, fyrrum framkvæmdastjóra bankans. Viðskipti erlent 7.6.2009 10:45
Enn einn bankinn í Bandaríkjunum gjaldþrota Regluverðir í Bandaríkjunum lokuðu Lincolnwood bankanum þar í landi í gær, en alls hafa 37 bankar orðið gjaldþrota í Bandaríkjunum það sem af er ári. Lincolnwood bankinn var hvorki stór né með mörg útibú. Viðskipti erlent 6.6.2009 17:50
Verð á áli hækkaði umtalsvert Verð á áli hækkaði um ellefu prósent í vikunni en verð á áli á heimsmarkaði náði 1.600 dollurum tonnið í gær. Þetta er ein mesta hækkun á álverði á einni viku í meira en tuttugu ár. Viðskipti erlent 6.6.2009 12:22
Olíuverðið hátt Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór yfir sjötíu dali á tunnu á markaði í New York í Bandaríkjunum í gær. Það hefur hækkað um sjö dali á tunnu á einni viku og ekki verið hærra í sjö mánuði. Viðskipti erlent 6.6.2009 01:00
Rio Tinto og Billington í eina sæng Námurisinn Rio Tinto, sem meðal annars rekur álverið í Straumsvík, hefur ákveðið að hætta við fyrirhugaðan samning við kínverska fyrirtækið Chinalco og ganga þess í stað til samninga um sameiningu við BHP Billington-námurisann. Viðskipti erlent 5.6.2009 08:18
Ben Bernanke seðlabankastjóri Bandaríkjanna svarar þingnefnd: Fjárlagahalli ógnar stöðugleika Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, varar við því að mikill fjárlagahalli í Bandaríkjunum geti ógnað stöðugleika í bandarísku efnahagslífi og leitt til þess að lánakjör hins opinbera versni til muna. Viðskipti erlent 5.6.2009 04:00
Óbreytti vextir á evrusvæðinu Evrópski seðlabankinn ákvað í gær að halda stýrivöxtum óbreyttum í einu prósent. Þeir hafa aldrei verið lægri. Viðskipti erlent 5.6.2009 02:00
Mikill fjárlagahalli í Bandaríkjunum Ben S. Bernanke,seðlabankastjóri Bandaríkjanna, telur að mikill fjárlagahalli ógni fjármálastöðugleika í landinu og stjórnvöld geti ekki haldið endalaust áfram að fá lánað á þeim kjörum sem nú bjóðast til að fjármagna hallann. Viðskipti erlent 3.6.2009 15:54
Merkel gagnrýnir peningamálastefnu stóru seðlabankanna Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur sett fram harða gagnrýni á Seðlabanka Bandaríkjanna, Englandsbanka og Seðlabanka Evrópu. Viðskipti erlent 3.6.2009 13:24
Væntingar neytenda aukast í Bretlandi Bretar hafa ekki verið bjartsýnni um horfur í efnahagslífinu síðan í nóvember á síðasta ári. Væntingar Bretar voru mældar í nýliðnummánuði og mældist væntingavísitalan 53 stig samanborið við 51 stig í apríl. Svo háar tölur hafa ekki sést síðan í nóvember í fyrra. Viðskipti erlent 3.6.2009 09:49
Leitið og þér munið finna? Netverjar lesa vefsíður með öðrum hætti en ritmál. Þeir skanna síður og meta hvort þar sé að finna umbeðnar upplýsingar. Því þurfa vefstjórar að fanga athygli gesta sinna við komuna og gefa þeim vonir um, að spurningum þeirra verði svarað á viðeigandi undirsíðum. Viðskipti erlent 3.6.2009 00:01
Ryanair skilar fyrsta tapi í sögu félagsins Flugfélagið Ryanair hefur tilkynnt um fyrsta tapið í sögu félagsins. Tapið má meðal annars rekja til hækkunar á eldsneytisverði en einnig þurfti félagið að afskrifa virði eignarhlutar þess í keppinautnum Aer Lingus. Viðskipti erlent 2.6.2009 09:54
Gjaldþrot GM það þriðja stærsta í sögu Bandaríkjanna Bílaframleiðandinn General Motors fór fram á gjaldþrotaskipti í gær og er þar um að ræða þriðja stærsta gjaldþrot í sögu Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 2.6.2009 08:22
Skuld upp á 173 milljarða dala Bandaríski bílarisinn General Motors (GM) sótti um greiðslustöðvun í gær. Ákvörðunin er vegna mikils taps undanfarins árs. Samhliða þessu hefur verið ákveðið að GM verði tekið úr bandarísku Dow Jones-vísitölunni. Viðskipti erlent 2.6.2009 01:15
Rússneska banka vantar fjármagn Efnahagur Rússlands á í vandræðum. Það sama gildir um banka landsins, sem þurfa aðstoð upp á rúma fimm þúsund milljarða íslenskra króna til þess að komast í gegnum erfiðleikana. Viðskipti erlent 1.6.2009 11:28
Vilja breyta 3300 milljarða króna skuld í hlutafé Meirihluti hluthafa í General Motors mun styðja samkomulag sem felur í sér að 27 milljarða dala, eða 3300 milljarða íslenskra króna, skuld fyrirtækisins verði skipt í hlutafé, segir talsmaður hluthafanna í samtali við AP fréttastofuna. Viðskipti erlent 31.5.2009 16:32
Starfsfólk Fjármálaeftirlitsins fékk 4 milljarða króna launabónusa Starfsfólk Fjármálaeftirlitsins í Bretlandi, sem stóð vaktina þegar bankakerfið hrundi nánast vegna alheimskreppunnar, fengu í síðasta mánuði launabónusa að upphæð 19,7 milljónum punda eða um 4 milljörðum íslenskra króna sem er um 40% aukning frá fyrra ári. Viðskipti erlent 31.5.2009 11:26
Verð á lúxusíbúðum í London hefur hrapað Verð á lúxusíbúðum í London hefur lækkað um 20% frá því í maí í fyrra að því er segir í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni. Viðskipti erlent 31.5.2009 09:38
Elsta einkenni New York borgar selt hótelkóngi Ítalski hótelkóngurinn Valter Mainetti hefur fest kaup á Flatiron byggingunni í New York en þessi hníflaga bygging er elsta einkenni New York borgar og jafnframt fyrsti skýjakljúfurinn sem byggður var í borginni árið 1902. Viðskipti erlent 31.5.2009 09:16
Aðalverksmiðjum Ssangyong lokað Stjórnendur suður-kóreska Ssangyong bílaframleiðandans tilkynntu í morgun að þeir hefðu lokað aðalverksmiðjum sínum tímabundið, en starfsmenn í verksmiðjunum hafa verið í verkfalli að undanförnu vegna fyrirhugaðra uppsagna í fyrirtækinu. Viðskipti erlent 31.5.2009 09:00
Rússar vilja hraða samningum um aðild þeirra að WTO Stefán Jóhannesson sendiherra Íslands hjá Evrópusambandinu segir að Rússar vilji hraða samningum um aðild þeirra að Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO). Stefán gengir nú formennsku í vinnuhópi ESB í aðildarviðræðunum. Viðskipti erlent 30.5.2009 11:00