Viðskipti erlent 200 verslunum Woolworths lokað 200 af rúmlega 600 verslunum bresku verslanakeðjunnar Woolworths verður lokað í dag. Forsvarsmenn fyrirtækisins óskuðu eftir greiðslustöðvun í nóvember en keðjan skuldar hátt í 385 milljónir punda. Viðskipti erlent 27.12.2008 17:11 Bönkum fækkar í kreppunni 13 danskir og 25 bandarískir bankar hafa horfið af sjónarsviðinu á árinu. Óttast er að fleiri séu í hættu á nýju ári. Viðskipti erlent 26.12.2008 18:53 Útsölurnar hafnar í Bretlandi Jólaútsölur hófust í Bretlandi í dag. Biðraðir mynduðustu um miðja síðustu nótt og segist starfsfólk verslunar í Lundúnum aldrei hafa upplifað annað eins. Viðskipti erlent 26.12.2008 18:48 Verðfall á olíu dregur fleiri ríki inn í kreppu Hríðlækkandi olíuverð á heimsmarkaði er líklegt til að draga enn fleiri ríki í hringiðu heimskreppunnar að mati sérfræðinga. Útlit er fyrir halla á fjárlögum í olíuveldinu Sádí Arabíu og niðursveiflu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Viðskipti erlent 26.12.2008 18:30 Útsölurnar hefjast í Bretlandi í dag Jólaútsölur í Bretlandi hefjast í dag. Neytendur tóku þó forskot á sæluna því útsölur hófust á aðfangadagskvöld á netinu. Viðskipti erlent 26.12.2008 10:08 Kakó ekki dýrara í 23 ár Heimsmarkaðsverð á kakóbaunum hefur ekki verið hærra í 23 ár og hefur verðið hækkað um 70% á árinu. Súkkulaðiframleiðendur segja að hækkunin muni velta beint út í verðlagið og því má búast við verð á einni af vinsælustu sælkeravörunni muni hækka á umtalsvert á nýju ári. Viðskipti erlent 25.12.2008 17:00 Heimsmarkaðsverð á olíu aftur á niðurleið Heimsmarkaðsverð á olíu er aftur á niðurleið eftir örskamma hækkun nú yfir jólin. Í gær lækkaði verðið um 10% og fór niður fyrir 35 dollara á tunnuna að nýju. Viðskipti erlent 25.12.2008 14:05 Fjárfestir fyrir aðalinn í Evrópu framdi sjálfsmorð René-Thierry Magon de la Villehuchet, fjárfestir fyrir auðugustu aðals- og konungsfjölskyldur Evrópu framdi sjálfsmorð á skrifstofu sinni á Þorláksmessu. Viðskipti erlent 25.12.2008 11:07 Lítilsháttar hækkun á mörkuðum í Asíu Þó markaðir séu víðast hvar lokaðir meðal annars í Evrópu og Bandaríkjunum vegna jólahátíðarinnar halda viðskipti áfram í Asíu. Viðskipti erlent 25.12.2008 10:55 Salan á Kaupþingi í Luxemborg í uppnámi eftir afsögn Leterme Salan á Kaupþingi í Luxemborg er í uppnámi eftir afsögn Leterme forsætisráðherra Belgíu. Í ljós hefur komið að salan var skilyrt því að belgíska ríkisstjórnin veitti lán til kaupanna en það hafði Leterme ekki tekist að tryggja áður en hann neyddist til að segja af sér. Viðskipti erlent 25.12.2008 09:12 Helstu hlutabréfavísitölur lækkuðu á Wall Street Markaðir á Wall Street lækkuðu í dag þótt ekki hefðu verið mikil viðskipti. Ástæðan er helst rakin til enn meiri lækkunar á húsnæðismarkaði. Viðskipti erlent 23.12.2008 21:35 Whittard býður mögulegum kaupendum í te Hin virta te- og kaffiverslunarkeðja Whittard of Chelsea, sem er í eigu Baugs, á í viðræðum við breskt fjárfestingafélag um kaup á keðjunni. Frá þessu greinir Forbes tímaritið en ekki er uppgefið hverjir standa á bakvið félagið en leitt er að því líkum að fjárfestingafélagið sé í viðræðunum fyrir hönd einhvers samkeppnisaðila Whittard. Whittard er á leið í þrot og er gert ráð fyrir því að nýju eigendurnir kaupi keðjuna úr þrotabúinu. Viðskipti erlent 23.12.2008 15:52 Carnegie afskráð úr kauphöllinni í Stokkhólmi Carnegie verður afskráð í dag úr kauphöllinni í Stokkhólmi. Viðskipti erlent 23.12.2008 13:38 Ekki lengur freyðandi sala á kampavíni Salan á kampavíni er ekki lengur freyðandi. Fjármálakreppan í heiminum kemur við kaunin á kampavínsframleiðendum eins og flestum öðrum. Bara í október var salan 16,7% minni en í sama mánuði í fyrra. Viðskipti erlent 23.12.2008 12:52 Anno horribiles fyrir Danske Bank Illvígur og þrálátur orðrómur um Danske Bank hefur gert 2008 að anno horribiles fyrir bankann sem hefur misst 75% af markaðsverðmæti sínu frá áramótum. Og þar sem bankinn hefur lengi verið flaggskip danska fjármálaheimsins hefur orðrómurinn smitað út frá sér. Viðskipti erlent 23.12.2008 09:48 Alcoa eignast álver Elkem í skiptasamning við Orkla Alcoa og Orkla hafa gert með sér skiptasamning þannig að Alcoa eignast að fullu álver Elkem en Orkla eignast að fullu Sapa Profiles í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 23.12.2008 09:34 Whittard of Chelsea að komast í þrot Hin virta te- og kaffiverslunarkeðja Whittard of Chelsea, sem er í eigu Baugs, rambar nú á barmi gjaldþrots. Forráðamenn keðjunnar hafa beðið Ernst & Young að vera í viðbragðsstöðu og tilbúna að koma að keðjunni sem skiptastjórar. Viðskipti erlent 23.12.2008 08:49 Property Group kaupir eign af Fiona-bankanum Fasteignafélagið Property Group, sem er í eigu Straums, Guðmundar Þórðarsonar, Birgis Bieltvedt og þriggja Dana hefur fest kaup á eign af Fiona-bankanum en bankinn rambar á barmi gjaldþrots og reynir nú að losa sig við eignir til að ná upp lausafjárstöðu sinni. Viðskipti erlent 23.12.2008 08:36 Sjælsö Gruppen selur eignir í Danmörku Sjælsö seldi í dag eignir í Nærum og TV-Byen í Danmörku til M. Goldschmit Ejendomme. Í Nærum var um skrifstofuhúsnæði að ræða en í TV-Byen var það hin nýbyggða REMA 1000 bygging. Viðskipti erlent 22.12.2008 16:25 NBS tapaði 7,7 milljörðum á íslenska bankahruninu Breska fjárfestinga- og fasteignafélagið Newcastle Building Society (NBS) tapaði 43 milljónum punda eða um 7,7 milljörðum kr. á hruni íslensku bankanna í haust. Sökum þessa mun NBS skila tapi á árinu. Viðskipti erlent 22.12.2008 15:37 Bylgja gjaldþrota skellur á verslunargeira Bretlands Reiknað er með að bylgja af gjaldþrotum muni skella á verslunargeiranum í Bretlandi eftir áramótin. Jólaverslunin í ár er sú lélegasta í yfir 30 ár og fjármálakreppanm hefur komið verulega við kaunin hjá verslunareigendum landsins. Viðskipti erlent 22.12.2008 13:44 Íslenskir bankastjórar enn hafðir að háði og spotti Financial Times hefur birt niðurstöðu sína um hver telst vera yfirborgaðasti fjármálamaður heimsins. Bankastjórar Íslensku bankanna komu sterklega til greina því þeim tókst ekki aðeins að reka banka sína í þrot heldur tóku heila þjóð með sér í fallinu. Viðskipti erlent 22.12.2008 12:56 Óljóst eignarhald setur framtíð FIH-bankans í hættu FIH-bankinn í Danmörku þarf á endurfjármögnun að halda upp á fleiri milljarða danskra kr. á næsta ári. Framtíð bankans er í hættu vegna þess hve óljóst er um eignarhaldið á bankanum segir í frétt á Business.dk. Viðskipti erlent 22.12.2008 12:16 Bretar fá Icesave greitt út fyrir áramót Mikill meirihluti þeirra sem áttu innistæður á Icesavereikningum Landsbankans í Bretlandi hafa fengið peningana sína aftur. 630 milljarðar íslenskra króna hafa þegar verið greiddir til innistæðueigenda. Viðskipti erlent 22.12.2008 12:08 Viljayfirlýsing um kaup á Kaupþingi í Svíþjóð Älandsbanken hefur undirritað viljayfirlýsingu um kaupin á Kaupþingi í Svíþjóð. Viðræður milli bankans og forráðamanna Kaupþings, þar á meðal skilanefndar Kaupþings hér heima hafa staðið um nokkurt skeið. Viðskipti erlent 22.12.2008 09:17 Asísk bréf hækkuðu ýmist eða lækkuðu Hlutabréf hækkuðu ýmist eða lækkuðu á Asíumörkuðum í morgun. Þannig hækkaði japanska Nikkei-vísitalan um rúmt prósentustig en aðrar vísitölur lækkuðu margar hverjar. Ekki er búist við líflegum viðskiptum á hlutabréfamörkuðum síðustu tvo dagana fyrir jól en margir fjárfestar eru þegar komnir í jólafríið, bæði austan hafs og vestan. Viðskipti erlent 22.12.2008 08:29 OPEC-samtökin draga enn úr olíuframboði Olíuútflutningsríkin í OPEC-samtökunum ætla að draga enn úr framboði á olíu, eftir að hafa ákveðið tveggja milljóna tunna samdrátt á dag, í síðustu viku. Viðskipti erlent 22.12.2008 08:20 Kreppa vofir yfir japönskum bílaiðnaði Bílaiðnaðurinn í Japan er að lenda í kreppu vegna síminnkandi bílasölu. Búist er við afkomuviðvörun frá Toyota þar sem fram komi að fyrirtækið sé rekið með tapi og Honda á í miklum erfiðleikum. Viðskipti erlent 22.12.2008 07:07 Hagfræðingar í Bandaríkjunum óttast verðhjöðnun Hagfræðingar í Bandaríkjunum eru farnir að hafa verulegar áhyggjur af verðhjöðnun. Það er andstæðan við verðbólgu og einkennist slíkt ástand af miklum verðlækkunum, en einnig miklum launalækkunum, atvinnuleysi og lömuðu efnahagslífi. Það var ekki síst til að bregðast við þessu ástandi, sem Ben Bernanke, seðlabankastjóri í Bandaríkjunum, lækkaði stýrivexti niður í 0 í síðustu viku. Viðskipti erlent 21.12.2008 20:28 Breskir sveitastjórnarmenn bjartsýnir á að fá fé úr Heritable Sveitastjórnarmenn í Winchester eru bjartsýnir að þeir muni fá til baka 1 milljón sterlingspund frá Heritable bankanum sem hrundi í október. Bankinn var í eigu Landsbankans og var settur í skiptameðferð í október. Fulltrúar frá Winchester borg funduðu með skiptastjórum í síðustu viku. Viðskipti erlent 21.12.2008 16:33 « ‹ 331 332 333 334 ›
200 verslunum Woolworths lokað 200 af rúmlega 600 verslunum bresku verslanakeðjunnar Woolworths verður lokað í dag. Forsvarsmenn fyrirtækisins óskuðu eftir greiðslustöðvun í nóvember en keðjan skuldar hátt í 385 milljónir punda. Viðskipti erlent 27.12.2008 17:11
Bönkum fækkar í kreppunni 13 danskir og 25 bandarískir bankar hafa horfið af sjónarsviðinu á árinu. Óttast er að fleiri séu í hættu á nýju ári. Viðskipti erlent 26.12.2008 18:53
Útsölurnar hafnar í Bretlandi Jólaútsölur hófust í Bretlandi í dag. Biðraðir mynduðustu um miðja síðustu nótt og segist starfsfólk verslunar í Lundúnum aldrei hafa upplifað annað eins. Viðskipti erlent 26.12.2008 18:48
Verðfall á olíu dregur fleiri ríki inn í kreppu Hríðlækkandi olíuverð á heimsmarkaði er líklegt til að draga enn fleiri ríki í hringiðu heimskreppunnar að mati sérfræðinga. Útlit er fyrir halla á fjárlögum í olíuveldinu Sádí Arabíu og niðursveiflu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Viðskipti erlent 26.12.2008 18:30
Útsölurnar hefjast í Bretlandi í dag Jólaútsölur í Bretlandi hefjast í dag. Neytendur tóku þó forskot á sæluna því útsölur hófust á aðfangadagskvöld á netinu. Viðskipti erlent 26.12.2008 10:08
Kakó ekki dýrara í 23 ár Heimsmarkaðsverð á kakóbaunum hefur ekki verið hærra í 23 ár og hefur verðið hækkað um 70% á árinu. Súkkulaðiframleiðendur segja að hækkunin muni velta beint út í verðlagið og því má búast við verð á einni af vinsælustu sælkeravörunni muni hækka á umtalsvert á nýju ári. Viðskipti erlent 25.12.2008 17:00
Heimsmarkaðsverð á olíu aftur á niðurleið Heimsmarkaðsverð á olíu er aftur á niðurleið eftir örskamma hækkun nú yfir jólin. Í gær lækkaði verðið um 10% og fór niður fyrir 35 dollara á tunnuna að nýju. Viðskipti erlent 25.12.2008 14:05
Fjárfestir fyrir aðalinn í Evrópu framdi sjálfsmorð René-Thierry Magon de la Villehuchet, fjárfestir fyrir auðugustu aðals- og konungsfjölskyldur Evrópu framdi sjálfsmorð á skrifstofu sinni á Þorláksmessu. Viðskipti erlent 25.12.2008 11:07
Lítilsháttar hækkun á mörkuðum í Asíu Þó markaðir séu víðast hvar lokaðir meðal annars í Evrópu og Bandaríkjunum vegna jólahátíðarinnar halda viðskipti áfram í Asíu. Viðskipti erlent 25.12.2008 10:55
Salan á Kaupþingi í Luxemborg í uppnámi eftir afsögn Leterme Salan á Kaupþingi í Luxemborg er í uppnámi eftir afsögn Leterme forsætisráðherra Belgíu. Í ljós hefur komið að salan var skilyrt því að belgíska ríkisstjórnin veitti lán til kaupanna en það hafði Leterme ekki tekist að tryggja áður en hann neyddist til að segja af sér. Viðskipti erlent 25.12.2008 09:12
Helstu hlutabréfavísitölur lækkuðu á Wall Street Markaðir á Wall Street lækkuðu í dag þótt ekki hefðu verið mikil viðskipti. Ástæðan er helst rakin til enn meiri lækkunar á húsnæðismarkaði. Viðskipti erlent 23.12.2008 21:35
Whittard býður mögulegum kaupendum í te Hin virta te- og kaffiverslunarkeðja Whittard of Chelsea, sem er í eigu Baugs, á í viðræðum við breskt fjárfestingafélag um kaup á keðjunni. Frá þessu greinir Forbes tímaritið en ekki er uppgefið hverjir standa á bakvið félagið en leitt er að því líkum að fjárfestingafélagið sé í viðræðunum fyrir hönd einhvers samkeppnisaðila Whittard. Whittard er á leið í þrot og er gert ráð fyrir því að nýju eigendurnir kaupi keðjuna úr þrotabúinu. Viðskipti erlent 23.12.2008 15:52
Carnegie afskráð úr kauphöllinni í Stokkhólmi Carnegie verður afskráð í dag úr kauphöllinni í Stokkhólmi. Viðskipti erlent 23.12.2008 13:38
Ekki lengur freyðandi sala á kampavíni Salan á kampavíni er ekki lengur freyðandi. Fjármálakreppan í heiminum kemur við kaunin á kampavínsframleiðendum eins og flestum öðrum. Bara í október var salan 16,7% minni en í sama mánuði í fyrra. Viðskipti erlent 23.12.2008 12:52
Anno horribiles fyrir Danske Bank Illvígur og þrálátur orðrómur um Danske Bank hefur gert 2008 að anno horribiles fyrir bankann sem hefur misst 75% af markaðsverðmæti sínu frá áramótum. Og þar sem bankinn hefur lengi verið flaggskip danska fjármálaheimsins hefur orðrómurinn smitað út frá sér. Viðskipti erlent 23.12.2008 09:48
Alcoa eignast álver Elkem í skiptasamning við Orkla Alcoa og Orkla hafa gert með sér skiptasamning þannig að Alcoa eignast að fullu álver Elkem en Orkla eignast að fullu Sapa Profiles í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 23.12.2008 09:34
Whittard of Chelsea að komast í þrot Hin virta te- og kaffiverslunarkeðja Whittard of Chelsea, sem er í eigu Baugs, rambar nú á barmi gjaldþrots. Forráðamenn keðjunnar hafa beðið Ernst & Young að vera í viðbragðsstöðu og tilbúna að koma að keðjunni sem skiptastjórar. Viðskipti erlent 23.12.2008 08:49
Property Group kaupir eign af Fiona-bankanum Fasteignafélagið Property Group, sem er í eigu Straums, Guðmundar Þórðarsonar, Birgis Bieltvedt og þriggja Dana hefur fest kaup á eign af Fiona-bankanum en bankinn rambar á barmi gjaldþrots og reynir nú að losa sig við eignir til að ná upp lausafjárstöðu sinni. Viðskipti erlent 23.12.2008 08:36
Sjælsö Gruppen selur eignir í Danmörku Sjælsö seldi í dag eignir í Nærum og TV-Byen í Danmörku til M. Goldschmit Ejendomme. Í Nærum var um skrifstofuhúsnæði að ræða en í TV-Byen var það hin nýbyggða REMA 1000 bygging. Viðskipti erlent 22.12.2008 16:25
NBS tapaði 7,7 milljörðum á íslenska bankahruninu Breska fjárfestinga- og fasteignafélagið Newcastle Building Society (NBS) tapaði 43 milljónum punda eða um 7,7 milljörðum kr. á hruni íslensku bankanna í haust. Sökum þessa mun NBS skila tapi á árinu. Viðskipti erlent 22.12.2008 15:37
Bylgja gjaldþrota skellur á verslunargeira Bretlands Reiknað er með að bylgja af gjaldþrotum muni skella á verslunargeiranum í Bretlandi eftir áramótin. Jólaverslunin í ár er sú lélegasta í yfir 30 ár og fjármálakreppanm hefur komið verulega við kaunin hjá verslunareigendum landsins. Viðskipti erlent 22.12.2008 13:44
Íslenskir bankastjórar enn hafðir að háði og spotti Financial Times hefur birt niðurstöðu sína um hver telst vera yfirborgaðasti fjármálamaður heimsins. Bankastjórar Íslensku bankanna komu sterklega til greina því þeim tókst ekki aðeins að reka banka sína í þrot heldur tóku heila þjóð með sér í fallinu. Viðskipti erlent 22.12.2008 12:56
Óljóst eignarhald setur framtíð FIH-bankans í hættu FIH-bankinn í Danmörku þarf á endurfjármögnun að halda upp á fleiri milljarða danskra kr. á næsta ári. Framtíð bankans er í hættu vegna þess hve óljóst er um eignarhaldið á bankanum segir í frétt á Business.dk. Viðskipti erlent 22.12.2008 12:16
Bretar fá Icesave greitt út fyrir áramót Mikill meirihluti þeirra sem áttu innistæður á Icesavereikningum Landsbankans í Bretlandi hafa fengið peningana sína aftur. 630 milljarðar íslenskra króna hafa þegar verið greiddir til innistæðueigenda. Viðskipti erlent 22.12.2008 12:08
Viljayfirlýsing um kaup á Kaupþingi í Svíþjóð Älandsbanken hefur undirritað viljayfirlýsingu um kaupin á Kaupþingi í Svíþjóð. Viðræður milli bankans og forráðamanna Kaupþings, þar á meðal skilanefndar Kaupþings hér heima hafa staðið um nokkurt skeið. Viðskipti erlent 22.12.2008 09:17
Asísk bréf hækkuðu ýmist eða lækkuðu Hlutabréf hækkuðu ýmist eða lækkuðu á Asíumörkuðum í morgun. Þannig hækkaði japanska Nikkei-vísitalan um rúmt prósentustig en aðrar vísitölur lækkuðu margar hverjar. Ekki er búist við líflegum viðskiptum á hlutabréfamörkuðum síðustu tvo dagana fyrir jól en margir fjárfestar eru þegar komnir í jólafríið, bæði austan hafs og vestan. Viðskipti erlent 22.12.2008 08:29
OPEC-samtökin draga enn úr olíuframboði Olíuútflutningsríkin í OPEC-samtökunum ætla að draga enn úr framboði á olíu, eftir að hafa ákveðið tveggja milljóna tunna samdrátt á dag, í síðustu viku. Viðskipti erlent 22.12.2008 08:20
Kreppa vofir yfir japönskum bílaiðnaði Bílaiðnaðurinn í Japan er að lenda í kreppu vegna síminnkandi bílasölu. Búist er við afkomuviðvörun frá Toyota þar sem fram komi að fyrirtækið sé rekið með tapi og Honda á í miklum erfiðleikum. Viðskipti erlent 22.12.2008 07:07
Hagfræðingar í Bandaríkjunum óttast verðhjöðnun Hagfræðingar í Bandaríkjunum eru farnir að hafa verulegar áhyggjur af verðhjöðnun. Það er andstæðan við verðbólgu og einkennist slíkt ástand af miklum verðlækkunum, en einnig miklum launalækkunum, atvinnuleysi og lömuðu efnahagslífi. Það var ekki síst til að bregðast við þessu ástandi, sem Ben Bernanke, seðlabankastjóri í Bandaríkjunum, lækkaði stýrivexti niður í 0 í síðustu viku. Viðskipti erlent 21.12.2008 20:28
Breskir sveitastjórnarmenn bjartsýnir á að fá fé úr Heritable Sveitastjórnarmenn í Winchester eru bjartsýnir að þeir muni fá til baka 1 milljón sterlingspund frá Heritable bankanum sem hrundi í október. Bankinn var í eigu Landsbankans og var settur í skiptameðferð í október. Fulltrúar frá Winchester borg funduðu með skiptastjórum í síðustu viku. Viðskipti erlent 21.12.2008 16:33