Vill draga gíruga bankastjóra fyrir dómstóla í Bretlandi 27. janúar 2009 10:43 David Cameron formaður breska Íhaldsflokksins segir að hann vilji að gírugir bankastjórar landsins verði dregnir fyrir dómstóla fyrir að hafa komið Bretlandi á hnéin. Cameron vill að bankastjórarnir sæti rannsókn og að síðan verði refsimál höfðuð á hendur þeim. Hann segir að viðbrögð breskra stjórnvalda gagnvart hugsanlegu sakhæfu atferli bankastjórann séu lítil og óljós miðað við það sem er í gangi í Bandaríkjunum. Í samtali við Sky News í gærkvöldi kom fram í máli Cameron að einnig þyrfti að fara vel í saumana á því eftirlitskerfi sem nú er yfir bönkunum. Augljóst væri að það hefði brugðist. Fram kom í máli hans að meðan að breska fjármáleftirlitið og efnahagsbrotadeild landsins hafi aðeins hafið ein málaferli vegna fjármálakreppunnar hefði FBI sett 177 starfsmenn sína í að rannsaka eingöngu starfsemi fjármálafyrirtækja í Bandaríkjunum. Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
David Cameron formaður breska Íhaldsflokksins segir að hann vilji að gírugir bankastjórar landsins verði dregnir fyrir dómstóla fyrir að hafa komið Bretlandi á hnéin. Cameron vill að bankastjórarnir sæti rannsókn og að síðan verði refsimál höfðuð á hendur þeim. Hann segir að viðbrögð breskra stjórnvalda gagnvart hugsanlegu sakhæfu atferli bankastjórann séu lítil og óljós miðað við það sem er í gangi í Bandaríkjunum. Í samtali við Sky News í gærkvöldi kom fram í máli Cameron að einnig þyrfti að fara vel í saumana á því eftirlitskerfi sem nú er yfir bönkunum. Augljóst væri að það hefði brugðist. Fram kom í máli hans að meðan að breska fjármáleftirlitið og efnahagsbrotadeild landsins hafi aðeins hafið ein málaferli vegna fjármálakreppunnar hefði FBI sett 177 starfsmenn sína í að rannsaka eingöngu starfsemi fjármálafyrirtækja í Bandaríkjunum.
Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira