Viðskipti erlent Frekara aðhaldi er mótmælt í Grikklandi Fulltrúar Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins koma saman í Brussel í dag til að leggja blessun sína yfir nýjustu aðhaldsaðgerðir grísku stjórnarinnar. Viðskipti erlent 9.5.2016 07:00 Tap hjá Tesla þrátt fyrir tekjuaukningu Tekjur Tesla jukust um 45 prósent milli ára. Viðskipti erlent 5.5.2016 16:00 Atvinnukreppunni að ljúka á evrusvæðinu Atvinnuleysi á evrusvæðinu mældist 10,2 prósent í lok mars. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins spáir að atvinnuleysi muni fara undir tíu prósent innan evrusvæðisins á næsta ári, í fyrsta sinn síðan árið 2009. Því virðist nú sjá fyrir endann á atvinnukreppunni sem hefur verið viðvarandi í Evrópu frá því í efnahagskreppunni árið 2008. Viðskipti erlent 5.5.2016 07:00 Apple ekki með einkarétt á vörumerkinu iPhone í Kína Bandaríska fyrirtækið Apple tapaði á dögunum dómsmáli í Kína sem sneri að því hvort að fyrirtæki þar í landi mætti halda áfram að selja handtöskur og annan varning úr leðri undir nafninu „iPhone.“ Viðskipti erlent 4.5.2016 08:12 Hlutabréf í Twitter aldrei lægri Í viðskiptum í morgun lækkaði gengi hlutabréfa í Twitter niður í útboðsgengið. Viðskipti erlent 3.5.2016 16:25 Segir viðbrögð markaðarins öfgafull Tim Cook, forstjóri Apple, telur að markaðurinn hafi brugðist of illa við sölusamdrætti hjá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 3.5.2016 14:57 Internet Explorer ekki lengur vinsælastur Rúmlega 41 prósent netverja notast nú við Google Chrome. Viðskipti erlent 3.5.2016 11:27 Hagnaður HSBC dregst saman um 14% Fyrsti ársfjórðungur ársins reyndist bankanum HSBC verulega þungur. Viðskipti erlent 3.5.2016 10:02 Lokað fyrir WhatsApp um alla Brasilíu Finna má forritið í níu af hverjum tíu snjallsímum í Brasilíu Viðskipti erlent 2.5.2016 17:51 Berlínarbúum bannað að leigja út íbúðir sínar á Airbnb Fólk sem verður uppvíst að því að leigja út íbúðir sínar í Berlín á síðum á borð við Airbnb á von á háum sektum frá og með gærdeginum. Viðskipti erlent 2.5.2016 11:22 Færeyingar græða á Rússaviðskiptum Færeyingar mokgræða á því að standa utan við viðskiptabann gagnvart Rússlandi. Viðskipti erlent 1.5.2016 19:45 Milljarðamæringur losar sig við öll bréfin í Apple Milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Carl Icahn hefur selt allan hlut sinn í Apple. Viðskipti erlent 29.4.2016 10:09 Hagvöxtur í Bandaríkjunum ekki hægari í tvö ár Óx um hálft prósent á fyrsta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 28.4.2016 13:23 Zuckerberg geri allt rétt Árangur Facebook er betri en greinendur gerðu ráð fyrir og hagnaður fyrirtækisins jókst um rúman helming á milli ára. Viðskipti erlent 28.4.2016 10:45 Hvað er að gerast hjá Apple? Tekjur drógust saman milli ára hjá Apple í fyrsta sinn í þrettán ár á síðasta ársfjórðungi. Hvað þýðir þetta fyrir fyrirtækið? Hvað er framundan? Viðskipti erlent 27.4.2016 15:45 Tekjur Apple dragast saman Í fyrsta skiptið frá árinu 2003. Viðskipti erlent 26.4.2016 22:09 Úttektir úr olíusjóði Norðmanna aukast Úttekt úr sjóðnum í síðasta mánuði nam um 113 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 25.4.2016 23:12 Bitcoin ekki hærra í átján mánuði Gengi Bitcoin hefur verið á fleygiferð upp á við á síðustu dögum. Viðskipti erlent 25.4.2016 16:18 Vilja fjölga stoðum efnahagskerfisins Yfirvöld Sádi-Arabíu ætla að umbreyta efnahagi landsins á einungis nokkrum árum. Viðskipti erlent 25.4.2016 14:18 Fjárfestar búa sig undir samdrátt í iPhone sölu Búist er við að í fyrsta sinn muni fjöldi iPhone síma sem seldust á ársfjórðungnum dragast saman milli ára. Viðskipti erlent 25.4.2016 13:14 Fjárfesting í skrifstofuhúsnæði í London ekki minni í fimm ár Fjárfestar eru varir um sig vegna mögulegrar útkomu kosninga um viðveru Breta í ESB. Viðskipti erlent 22.4.2016 16:27 Hagnaður Microsoft dregst saman um fjórðung Forsvarsmenn fyrirtækisins segja hærri skattlagningu og sterkara gengi dollara meðal ástæða þess að hagnaður dróst saman milli fjórðunga. Viðskipti erlent 22.4.2016 10:26 Móðurfyrirtæki Google hagnast minna en gert var ráð fyrir Google hagnast mest á sölu auglýsinga en vöxtur í þeirri deild hefur farið dalandi að undanförnu. Viðskipti erlent 21.4.2016 22:25 Volkswagen samþykkir að kaupa til baka fimm hundruð þúsund bíla Þýski bílaframleiðandinn hefur komist að samkomulagi við bandarísk yfirvöld vegna Volkswagen-skandalsins svokallaða. Viðskipti erlent 21.4.2016 21:55 Hlutabréf í Mitsubishi hríðféllu í gær Forsvarsmenn bílaframleiðandans Mitsubishi hafa viðurkennt að hafa falsað tölur um eldsneytiseyðslu bifreiða sinna. Um er að ræða tæplega 600 þúsund farartæki sem fyrirtækið seldi í Japan. Viðskipti erlent 21.4.2016 07:00 Rússar tilbúnir til að auka olíuframleiðslu Deilur meðal olíuríkja gætu leitt til annars hruns á olíuverði. Viðskipti erlent 20.4.2016 17:51 Bleik MacBook komin í sölu Ný MacBook lenti í Apple verslunum í dag. Viðskipti erlent 20.4.2016 16:36 Fjögur þúsund á biðlista til að borða naktir Staðurinn Bunyadi opnar í júní í Lundúnum í þrjá mánuði. Viðskipti erlent 20.4.2016 13:36 Versta ársbyrjun banka frá kreppunni 2008 Fjárfestar óttast nú að árið allt verði lélegt fyrir fjárfestingarbanka. Viðskipti erlent 20.4.2016 11:15 Intel segir upp tólf þúsund starfsmönnum Yahoo tapar 99 milljörðum dala á þremur mánuðum. Viðskipti erlent 19.4.2016 23:13 « ‹ 84 85 86 87 88 89 90 91 92 … 334 ›
Frekara aðhaldi er mótmælt í Grikklandi Fulltrúar Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins koma saman í Brussel í dag til að leggja blessun sína yfir nýjustu aðhaldsaðgerðir grísku stjórnarinnar. Viðskipti erlent 9.5.2016 07:00
Tap hjá Tesla þrátt fyrir tekjuaukningu Tekjur Tesla jukust um 45 prósent milli ára. Viðskipti erlent 5.5.2016 16:00
Atvinnukreppunni að ljúka á evrusvæðinu Atvinnuleysi á evrusvæðinu mældist 10,2 prósent í lok mars. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins spáir að atvinnuleysi muni fara undir tíu prósent innan evrusvæðisins á næsta ári, í fyrsta sinn síðan árið 2009. Því virðist nú sjá fyrir endann á atvinnukreppunni sem hefur verið viðvarandi í Evrópu frá því í efnahagskreppunni árið 2008. Viðskipti erlent 5.5.2016 07:00
Apple ekki með einkarétt á vörumerkinu iPhone í Kína Bandaríska fyrirtækið Apple tapaði á dögunum dómsmáli í Kína sem sneri að því hvort að fyrirtæki þar í landi mætti halda áfram að selja handtöskur og annan varning úr leðri undir nafninu „iPhone.“ Viðskipti erlent 4.5.2016 08:12
Hlutabréf í Twitter aldrei lægri Í viðskiptum í morgun lækkaði gengi hlutabréfa í Twitter niður í útboðsgengið. Viðskipti erlent 3.5.2016 16:25
Segir viðbrögð markaðarins öfgafull Tim Cook, forstjóri Apple, telur að markaðurinn hafi brugðist of illa við sölusamdrætti hjá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 3.5.2016 14:57
Internet Explorer ekki lengur vinsælastur Rúmlega 41 prósent netverja notast nú við Google Chrome. Viðskipti erlent 3.5.2016 11:27
Hagnaður HSBC dregst saman um 14% Fyrsti ársfjórðungur ársins reyndist bankanum HSBC verulega þungur. Viðskipti erlent 3.5.2016 10:02
Lokað fyrir WhatsApp um alla Brasilíu Finna má forritið í níu af hverjum tíu snjallsímum í Brasilíu Viðskipti erlent 2.5.2016 17:51
Berlínarbúum bannað að leigja út íbúðir sínar á Airbnb Fólk sem verður uppvíst að því að leigja út íbúðir sínar í Berlín á síðum á borð við Airbnb á von á háum sektum frá og með gærdeginum. Viðskipti erlent 2.5.2016 11:22
Færeyingar græða á Rússaviðskiptum Færeyingar mokgræða á því að standa utan við viðskiptabann gagnvart Rússlandi. Viðskipti erlent 1.5.2016 19:45
Milljarðamæringur losar sig við öll bréfin í Apple Milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Carl Icahn hefur selt allan hlut sinn í Apple. Viðskipti erlent 29.4.2016 10:09
Hagvöxtur í Bandaríkjunum ekki hægari í tvö ár Óx um hálft prósent á fyrsta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 28.4.2016 13:23
Zuckerberg geri allt rétt Árangur Facebook er betri en greinendur gerðu ráð fyrir og hagnaður fyrirtækisins jókst um rúman helming á milli ára. Viðskipti erlent 28.4.2016 10:45
Hvað er að gerast hjá Apple? Tekjur drógust saman milli ára hjá Apple í fyrsta sinn í þrettán ár á síðasta ársfjórðungi. Hvað þýðir þetta fyrir fyrirtækið? Hvað er framundan? Viðskipti erlent 27.4.2016 15:45
Úttektir úr olíusjóði Norðmanna aukast Úttekt úr sjóðnum í síðasta mánuði nam um 113 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 25.4.2016 23:12
Bitcoin ekki hærra í átján mánuði Gengi Bitcoin hefur verið á fleygiferð upp á við á síðustu dögum. Viðskipti erlent 25.4.2016 16:18
Vilja fjölga stoðum efnahagskerfisins Yfirvöld Sádi-Arabíu ætla að umbreyta efnahagi landsins á einungis nokkrum árum. Viðskipti erlent 25.4.2016 14:18
Fjárfestar búa sig undir samdrátt í iPhone sölu Búist er við að í fyrsta sinn muni fjöldi iPhone síma sem seldust á ársfjórðungnum dragast saman milli ára. Viðskipti erlent 25.4.2016 13:14
Fjárfesting í skrifstofuhúsnæði í London ekki minni í fimm ár Fjárfestar eru varir um sig vegna mögulegrar útkomu kosninga um viðveru Breta í ESB. Viðskipti erlent 22.4.2016 16:27
Hagnaður Microsoft dregst saman um fjórðung Forsvarsmenn fyrirtækisins segja hærri skattlagningu og sterkara gengi dollara meðal ástæða þess að hagnaður dróst saman milli fjórðunga. Viðskipti erlent 22.4.2016 10:26
Móðurfyrirtæki Google hagnast minna en gert var ráð fyrir Google hagnast mest á sölu auglýsinga en vöxtur í þeirri deild hefur farið dalandi að undanförnu. Viðskipti erlent 21.4.2016 22:25
Volkswagen samþykkir að kaupa til baka fimm hundruð þúsund bíla Þýski bílaframleiðandinn hefur komist að samkomulagi við bandarísk yfirvöld vegna Volkswagen-skandalsins svokallaða. Viðskipti erlent 21.4.2016 21:55
Hlutabréf í Mitsubishi hríðféllu í gær Forsvarsmenn bílaframleiðandans Mitsubishi hafa viðurkennt að hafa falsað tölur um eldsneytiseyðslu bifreiða sinna. Um er að ræða tæplega 600 þúsund farartæki sem fyrirtækið seldi í Japan. Viðskipti erlent 21.4.2016 07:00
Rússar tilbúnir til að auka olíuframleiðslu Deilur meðal olíuríkja gætu leitt til annars hruns á olíuverði. Viðskipti erlent 20.4.2016 17:51
Bleik MacBook komin í sölu Ný MacBook lenti í Apple verslunum í dag. Viðskipti erlent 20.4.2016 16:36
Fjögur þúsund á biðlista til að borða naktir Staðurinn Bunyadi opnar í júní í Lundúnum í þrjá mánuði. Viðskipti erlent 20.4.2016 13:36
Versta ársbyrjun banka frá kreppunni 2008 Fjárfestar óttast nú að árið allt verði lélegt fyrir fjárfestingarbanka. Viðskipti erlent 20.4.2016 11:15
Intel segir upp tólf þúsund starfsmönnum Yahoo tapar 99 milljörðum dala á þremur mánuðum. Viðskipti erlent 19.4.2016 23:13