Viðskipti erlent Gengi pundsins sveiflast eftir könnunum Kannanir sýna að um 45% kjósenda vilja ganga úr ESB og 43% vilja vera áfram í því, þá eru 12% kjósenda óákveðin. Viðskipti erlent 7.6.2016 06:00 Google kennir sjálfkeyrandi bílum sínum að flauta Tvo stutt þegar einhver bakkar í átt að bílnum, eitt langt í áriðandi tilvikum. Viðskipti erlent 3.6.2016 13:49 Snapchat brunar fram úr Twitter Fleiri nota nú Snapchat en Twitter á hverjum degi. Viðskipti erlent 2.6.2016 16:50 Netrisar tækla hatursorðræðu og öfgar Microsoft, YouTube, Twitter og Facebook ætla að taka til í Evrópu. Viðskipti erlent 31.5.2016 16:17 Biðjast afsökunar á umdeildri auglýsingu Forsvarsmenn kínversks þvottaefnisframleiðenda kvarta undan viðkvæmni fólks. Viðskipti erlent 29.5.2016 13:34 Google stefnir á að útrýma lykilorðum Hanna tækni sem nemur m.a. rödd, fingraför og göngulag farsímaeiganda. Viðskipti erlent 26.5.2016 18:46 Trump í vanda vegna vafasamra viðskipta FL Group Fimmtíu milljón dollara fjárfesting FL Group í alþjóðlega fasteignafélaginu Bayrock Group árið 2007 gæti reynst forsetaframbjóðandanum Donald Trump erfiður ljár í þúfu. Viðskipti erlent 26.5.2016 15:42 Olíuverð komið yfir fimmtíu dali á tunnina Meðal annars má rekja ástæður verðhækkunarinnar til eldanna sem geisað hafa í Kanada að undanförnu og hægt á olíuframleiðslu þar í landi. Viðskipti erlent 26.5.2016 07:36 Vilja að 20% af efni Netflix sé evrópskt Nýjar reglur ESB um kvóta gætu leitt til aukinnar framleiðslu innan Evrópusambandsins. Viðskipti erlent 25.5.2016 13:35 Neyðarlánapakki Grikkja framlengdur Grikkir fá nú ný lán upp á rúma tíu milljarða evra. Viðskipti erlent 25.5.2016 07:11 Efnahagskreppa vofir yfir í Venesúela Óðaverðbólga ríkir í Venesúela um þessar mundir. Matar- og orkuskortur veldur miklum áhyggjum. Matarverð hefur fimmfaldast á rúmu ári og kostar hamborgari nú rúmlega 20 þúsund krónur í landinu. Margar milljónir manna vilja að forsetin Viðskipti erlent 25.5.2016 07:00 Meirihluti Breta gegn útgöngu úr ESB Hópar sem talið var að myndi styðja útgöngu Breta úr ESB virðast hafa skipt um skoðun. Viðskipti erlent 24.5.2016 16:13 Fasteignaverð í hæstu hæðum í Bandaríkjunum Ekki hafa fleiri ný heimili selst í Bandaríkjunum í átta ár Viðskipti erlent 24.5.2016 14:26 Auka plássið fyrir tístin Breytinga er að vænta hjá Twitter. Viðskipti erlent 24.5.2016 14:17 Tekjur Spotify jukust verulega Sænska tónlistarveitan skilar þó enn ekki hagnaði. Viðskipti erlent 24.5.2016 14:07 Skattyfirvöld í Frakklandi gera húsleit hjá Google Fyrirtækið er undir rannsókn vegna gruns um peningaþvott og fjármálasvik. Viðskipti erlent 24.5.2016 13:40 Facebook gerir breytingar Fundu ekki pólitíska slagsíðu á Trending Topics en gera samt breytingar. Viðskipti erlent 24.5.2016 10:17 Nokia segir upp rúmlega þúsund í Finnlandi Uppsagnirnar eru liður í sparnaðaráætlun fyrirtækisins sem ætlað er að spara fyrirtækinu 900 milljónir evra. Viðskipti erlent 20.5.2016 23:44 Hagnaður Burberry dregst verulega saman Breska tískufyrirtækið Burberry tilkynnti í gærmorgun að tekjur hefðu dregist saman um eitt prósent á síðasta ári. Viðskipti erlent 19.5.2016 07:00 Robin Wright krafðist sömu launa og Kevin Spacey Robin Wright fékk jafn há laun og Kevin Spacey fyrir House of Cards eftir að hafa hótað að fara í fjölmiðla. Viðskipti erlent 18.5.2016 16:29 Forstjóri Mitsubishi hættir Tetsuro Aikawa mun hætta eftir að upp komst að fyrirtækið hefði svindlað á útblástursprófum. Viðskipti erlent 18.5.2016 10:40 Facebook síðan þín mun líta öðruvísi út í dag Fyrirtæki og fjölmiðlar eiga erfitt með að deila efni á stærsta samfélagsmiðli heims. Viðskipti erlent 18.5.2016 09:32 Grænlendingar hafna loftlagssáttmálanum Grænlensk stjórnvöld telja Parísarsáttmálann þrengja möguleika Grænlendinga til iðnvæðingar og efnahagslegs sjálfstæðis. Viðskipti erlent 17.5.2016 19:15 Olíuverð ekki hærra í sjö mánuði Talið er að raskanir í framleiðslu bæði í Nígeríu og Venesúela hafi ýtt undir hækkun olíuverðs. Viðskipti erlent 16.5.2016 15:47 Buffett kaupir í Apple í fyrsta sinn Hlutabréf í Apple hafa hækkað um tvö prósent í morgunviðskiptum eftir að greint var frá því að Buffett hefði fjárfest í félaginu. Viðskipti erlent 16.5.2016 14:22 Belgíska lögreglan varar við notkun tilfinningatákna á Facebook Lögregluyfirvöld óttast um að þau gefi upp of mikið um einkalíf notenda og geti raskað friðhelgi einkalífsins. Viðskipti erlent 13.5.2016 16:16 Risafjárfesting Apple í erkióvini Uber í Kína Bandaríski tæknirisinn Apple hefur fjárfest fyrir um einn milljarð dollara í Didi Chuxing, leigubílafyrirtæki sem er helsti keppinautur leigubílafyrirtækisins Uber í Kína. Viðskipti erlent 13.5.2016 09:02 Englandsbanki segir útganga Breta úr ESB geti dregið úr hagvexti Englandsbanki segir að einnig að verðbólga muni aukast. Viðskipti erlent 12.5.2016 11:37 Óttast umfang skuldavandans í Kína Á fyrsta ársfjórðungi 2016 bættist billjón dollara við heildarumfang skulda í Kína. Óttast er að skuldir Kína séu að verða of miklar. Viðskipti erlent 12.5.2016 07:00 Svona mun Instagram líta út Fyrirtækið kynnti í dag nýtt lógó. Vinna við endurhönnun á stýrikerfi verður kynnt bráðlega. Viðskipti erlent 11.5.2016 17:43 « ‹ 84 85 86 87 88 89 90 91 92 … 334 ›
Gengi pundsins sveiflast eftir könnunum Kannanir sýna að um 45% kjósenda vilja ganga úr ESB og 43% vilja vera áfram í því, þá eru 12% kjósenda óákveðin. Viðskipti erlent 7.6.2016 06:00
Google kennir sjálfkeyrandi bílum sínum að flauta Tvo stutt þegar einhver bakkar í átt að bílnum, eitt langt í áriðandi tilvikum. Viðskipti erlent 3.6.2016 13:49
Snapchat brunar fram úr Twitter Fleiri nota nú Snapchat en Twitter á hverjum degi. Viðskipti erlent 2.6.2016 16:50
Netrisar tækla hatursorðræðu og öfgar Microsoft, YouTube, Twitter og Facebook ætla að taka til í Evrópu. Viðskipti erlent 31.5.2016 16:17
Biðjast afsökunar á umdeildri auglýsingu Forsvarsmenn kínversks þvottaefnisframleiðenda kvarta undan viðkvæmni fólks. Viðskipti erlent 29.5.2016 13:34
Google stefnir á að útrýma lykilorðum Hanna tækni sem nemur m.a. rödd, fingraför og göngulag farsímaeiganda. Viðskipti erlent 26.5.2016 18:46
Trump í vanda vegna vafasamra viðskipta FL Group Fimmtíu milljón dollara fjárfesting FL Group í alþjóðlega fasteignafélaginu Bayrock Group árið 2007 gæti reynst forsetaframbjóðandanum Donald Trump erfiður ljár í þúfu. Viðskipti erlent 26.5.2016 15:42
Olíuverð komið yfir fimmtíu dali á tunnina Meðal annars má rekja ástæður verðhækkunarinnar til eldanna sem geisað hafa í Kanada að undanförnu og hægt á olíuframleiðslu þar í landi. Viðskipti erlent 26.5.2016 07:36
Vilja að 20% af efni Netflix sé evrópskt Nýjar reglur ESB um kvóta gætu leitt til aukinnar framleiðslu innan Evrópusambandsins. Viðskipti erlent 25.5.2016 13:35
Neyðarlánapakki Grikkja framlengdur Grikkir fá nú ný lán upp á rúma tíu milljarða evra. Viðskipti erlent 25.5.2016 07:11
Efnahagskreppa vofir yfir í Venesúela Óðaverðbólga ríkir í Venesúela um þessar mundir. Matar- og orkuskortur veldur miklum áhyggjum. Matarverð hefur fimmfaldast á rúmu ári og kostar hamborgari nú rúmlega 20 þúsund krónur í landinu. Margar milljónir manna vilja að forsetin Viðskipti erlent 25.5.2016 07:00
Meirihluti Breta gegn útgöngu úr ESB Hópar sem talið var að myndi styðja útgöngu Breta úr ESB virðast hafa skipt um skoðun. Viðskipti erlent 24.5.2016 16:13
Fasteignaverð í hæstu hæðum í Bandaríkjunum Ekki hafa fleiri ný heimili selst í Bandaríkjunum í átta ár Viðskipti erlent 24.5.2016 14:26
Tekjur Spotify jukust verulega Sænska tónlistarveitan skilar þó enn ekki hagnaði. Viðskipti erlent 24.5.2016 14:07
Skattyfirvöld í Frakklandi gera húsleit hjá Google Fyrirtækið er undir rannsókn vegna gruns um peningaþvott og fjármálasvik. Viðskipti erlent 24.5.2016 13:40
Facebook gerir breytingar Fundu ekki pólitíska slagsíðu á Trending Topics en gera samt breytingar. Viðskipti erlent 24.5.2016 10:17
Nokia segir upp rúmlega þúsund í Finnlandi Uppsagnirnar eru liður í sparnaðaráætlun fyrirtækisins sem ætlað er að spara fyrirtækinu 900 milljónir evra. Viðskipti erlent 20.5.2016 23:44
Hagnaður Burberry dregst verulega saman Breska tískufyrirtækið Burberry tilkynnti í gærmorgun að tekjur hefðu dregist saman um eitt prósent á síðasta ári. Viðskipti erlent 19.5.2016 07:00
Robin Wright krafðist sömu launa og Kevin Spacey Robin Wright fékk jafn há laun og Kevin Spacey fyrir House of Cards eftir að hafa hótað að fara í fjölmiðla. Viðskipti erlent 18.5.2016 16:29
Forstjóri Mitsubishi hættir Tetsuro Aikawa mun hætta eftir að upp komst að fyrirtækið hefði svindlað á útblástursprófum. Viðskipti erlent 18.5.2016 10:40
Facebook síðan þín mun líta öðruvísi út í dag Fyrirtæki og fjölmiðlar eiga erfitt með að deila efni á stærsta samfélagsmiðli heims. Viðskipti erlent 18.5.2016 09:32
Grænlendingar hafna loftlagssáttmálanum Grænlensk stjórnvöld telja Parísarsáttmálann þrengja möguleika Grænlendinga til iðnvæðingar og efnahagslegs sjálfstæðis. Viðskipti erlent 17.5.2016 19:15
Olíuverð ekki hærra í sjö mánuði Talið er að raskanir í framleiðslu bæði í Nígeríu og Venesúela hafi ýtt undir hækkun olíuverðs. Viðskipti erlent 16.5.2016 15:47
Buffett kaupir í Apple í fyrsta sinn Hlutabréf í Apple hafa hækkað um tvö prósent í morgunviðskiptum eftir að greint var frá því að Buffett hefði fjárfest í félaginu. Viðskipti erlent 16.5.2016 14:22
Belgíska lögreglan varar við notkun tilfinningatákna á Facebook Lögregluyfirvöld óttast um að þau gefi upp of mikið um einkalíf notenda og geti raskað friðhelgi einkalífsins. Viðskipti erlent 13.5.2016 16:16
Risafjárfesting Apple í erkióvini Uber í Kína Bandaríski tæknirisinn Apple hefur fjárfest fyrir um einn milljarð dollara í Didi Chuxing, leigubílafyrirtæki sem er helsti keppinautur leigubílafyrirtækisins Uber í Kína. Viðskipti erlent 13.5.2016 09:02
Englandsbanki segir útganga Breta úr ESB geti dregið úr hagvexti Englandsbanki segir að einnig að verðbólga muni aukast. Viðskipti erlent 12.5.2016 11:37
Óttast umfang skuldavandans í Kína Á fyrsta ársfjórðungi 2016 bættist billjón dollara við heildarumfang skulda í Kína. Óttast er að skuldir Kína séu að verða of miklar. Viðskipti erlent 12.5.2016 07:00
Svona mun Instagram líta út Fyrirtækið kynnti í dag nýtt lógó. Vinna við endurhönnun á stýrikerfi verður kynnt bráðlega. Viðskipti erlent 11.5.2016 17:43