Snjallúrsala dregst saman um helming Sæunn Gísladóttir skrifar 25. október 2016 16:15 Apple Watch er vinsælasta snjallúrið í dag. Skjáskot/Apple Sendingar á snjallúrum drógust saman um 51,6 prósent milli ára samkvæmt nýjum tölum frá markaðsgreiningaraðilanum IDC. Apple Watch var ennþá vinsælasta snjallúrið á þriðja ársfjórðungi og voru milljón slík úr seld á þriðja ársfjórðungi 2016. Á sama tíma í fyrra voru hins vegar 3,9 milljón eintök seld. Af fimm stærstu snjallúrvörumerkjunum var einungis vöxtur milli ára hjá Garmin. Vert ber að nefna að á þriðja ársfjórðungi voru nýjar útgáfur af snjallúrunum, sem oftast seljast vel, ekki komin í sölu. Jitesh Ubrani hjá IDC segir í samtali við BBC að tölurnar sýni þó lítinn áhuga neytenda á vörunni. „Það er orðið ljóst, í dag, að snjallúr eru ekki fyrir alla," sagði hann. „Það er mikilvægt að varan hafi skýran tilgang, því eru margir sölumenn að einblína á nytsemi úrsins við íþróttaiðkun." Tækni Tengdar fréttir Swatch að þróa snjallúr Swatch er í samstarfi við Visa að þróa snjallúr sem hægt er að borga með. 30. nóvember 2015 14:29 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Sendingar á snjallúrum drógust saman um 51,6 prósent milli ára samkvæmt nýjum tölum frá markaðsgreiningaraðilanum IDC. Apple Watch var ennþá vinsælasta snjallúrið á þriðja ársfjórðungi og voru milljón slík úr seld á þriðja ársfjórðungi 2016. Á sama tíma í fyrra voru hins vegar 3,9 milljón eintök seld. Af fimm stærstu snjallúrvörumerkjunum var einungis vöxtur milli ára hjá Garmin. Vert ber að nefna að á þriðja ársfjórðungi voru nýjar útgáfur af snjallúrunum, sem oftast seljast vel, ekki komin í sölu. Jitesh Ubrani hjá IDC segir í samtali við BBC að tölurnar sýni þó lítinn áhuga neytenda á vörunni. „Það er orðið ljóst, í dag, að snjallúr eru ekki fyrir alla," sagði hann. „Það er mikilvægt að varan hafi skýran tilgang, því eru margir sölumenn að einblína á nytsemi úrsins við íþróttaiðkun."
Tækni Tengdar fréttir Swatch að þróa snjallúr Swatch er í samstarfi við Visa að þróa snjallúr sem hægt er að borga með. 30. nóvember 2015 14:29 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Swatch að þróa snjallúr Swatch er í samstarfi við Visa að þróa snjallúr sem hægt er að borga með. 30. nóvember 2015 14:29