Ferðamannasprenging í lúxusbúðum í Bretlandi Sæunn Gísladóttir skrifar 19. október 2016 11:30 Sala hjá Burberry í Bretlandi hefur aukist um þriðjung miðað við sama tímabil í fyrra. Vísir/AFP Ferðamenn flykkjast í auknum mæli í verslanir breska tískuvörumerkisins Burberry í Bretlandi, í kjölfar þess að gengi pundsins hefur hrunið gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í lok júní hefur gengi pundsins lækkað um tugi prósenta gagnvart ýmsum gjaldmiðlum. BBC greinir frá því að ferðamenn séu í auknum mæli að flykkjast í verslanir Burberry í Bretlandi. Sala hjá Burberry í Bretlandi hefur aukist um þriðjung miðað við á sama tímabili í fyrra. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja að það sé fjölgun ferðamanna sem séu að nýta sér ódýrt gengi pundsins sem hafî drifið þessa aukningu. Um 15 prósent af sölu Burberry kemur frá Bretlandi en engu að síður mun þessi aukning í sölu ýta undir aukinn hagnað í ár, samanborið við síðasta ár. Gengi pundsins hefur fallið um 20 prósent síðan Brexit-kosningarnar svokölluðu áttu sér stað þann 23. júní og hefur gengið gagnvart evrunni lækkað um 16 prósent. Þetta hefur ýtt undir sölu, ekki einungis hjá lúxustískuverslunum heldur almennt í Bretlandi. Erlend kortavelta jókst um 3,4 prósent í ágúst milli ára og sala á netinu jókst um 5,3 prósent.Glamour greindi frá því á dögunum að samkvæmt nýrri úttekt Deloitte er ódýrast að kaupa sér Louis Vuitton töskur og aðra merkjavöru í Bretlandi. Samkvæmt Deloitte er þó búist við breyttum tímum. Ef pundið styrkist ekki aftur bráðlega munu tískuhúsin líklega fljótlega hækka verðið á vörum sínum. Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra síðan fyrir hrun Talið er að innsláttarvilla kunni að hafa valdið hruni á gengi pundsins á Asíumörkuðum í nótt. 7. október 2016 14:15 Hríðfallandi pund Undanfarið hef ég fengið margar spurningar um mikið gengisfall breska pundsins í kjölfar Brexit-atkvæðagreiðslunnar 23. júní. 19. október 2016 09:00 Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Eftir Brexit kosningarnar í júní hefur gengi pundsins hríðfallið. 17. október 2016 09:00 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Ferðamenn flykkjast í auknum mæli í verslanir breska tískuvörumerkisins Burberry í Bretlandi, í kjölfar þess að gengi pundsins hefur hrunið gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í lok júní hefur gengi pundsins lækkað um tugi prósenta gagnvart ýmsum gjaldmiðlum. BBC greinir frá því að ferðamenn séu í auknum mæli að flykkjast í verslanir Burberry í Bretlandi. Sala hjá Burberry í Bretlandi hefur aukist um þriðjung miðað við á sama tímabili í fyrra. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja að það sé fjölgun ferðamanna sem séu að nýta sér ódýrt gengi pundsins sem hafî drifið þessa aukningu. Um 15 prósent af sölu Burberry kemur frá Bretlandi en engu að síður mun þessi aukning í sölu ýta undir aukinn hagnað í ár, samanborið við síðasta ár. Gengi pundsins hefur fallið um 20 prósent síðan Brexit-kosningarnar svokölluðu áttu sér stað þann 23. júní og hefur gengið gagnvart evrunni lækkað um 16 prósent. Þetta hefur ýtt undir sölu, ekki einungis hjá lúxustískuverslunum heldur almennt í Bretlandi. Erlend kortavelta jókst um 3,4 prósent í ágúst milli ára og sala á netinu jókst um 5,3 prósent.Glamour greindi frá því á dögunum að samkvæmt nýrri úttekt Deloitte er ódýrast að kaupa sér Louis Vuitton töskur og aðra merkjavöru í Bretlandi. Samkvæmt Deloitte er þó búist við breyttum tímum. Ef pundið styrkist ekki aftur bráðlega munu tískuhúsin líklega fljótlega hækka verðið á vörum sínum.
Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra síðan fyrir hrun Talið er að innsláttarvilla kunni að hafa valdið hruni á gengi pundsins á Asíumörkuðum í nótt. 7. október 2016 14:15 Hríðfallandi pund Undanfarið hef ég fengið margar spurningar um mikið gengisfall breska pundsins í kjölfar Brexit-atkvæðagreiðslunnar 23. júní. 19. október 2016 09:00 Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Eftir Brexit kosningarnar í júní hefur gengi pundsins hríðfallið. 17. október 2016 09:00 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Pundið ekki lægra síðan fyrir hrun Talið er að innsláttarvilla kunni að hafa valdið hruni á gengi pundsins á Asíumörkuðum í nótt. 7. október 2016 14:15
Hríðfallandi pund Undanfarið hef ég fengið margar spurningar um mikið gengisfall breska pundsins í kjölfar Brexit-atkvæðagreiðslunnar 23. júní. 19. október 2016 09:00
Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Eftir Brexit kosningarnar í júní hefur gengi pundsins hríðfallið. 17. október 2016 09:00