Viðskipti innlent Forstjóri Isavia lætur af störfum Björn Óli Hauksson hefur sagt starfi sínu sem forstjóri Isavia lausu og lætur þegar af störfum. Viðskipti innlent 17.4.2019 19:19 Jafnódýrt að hringja til Hornafjarðar og til Aþenu Á næsta ári verður jafnódýrt að hringja innanlands og til Evrópu vegna nýrrar tilskipunar Evrópusambandsins um útlandasímtöl. Þá verður netverslunum á innri markaði ESB skylt að senda vörur sínar alls staðar á EES-svæðinu og þar með til Íslands. Hvort tveggja eru dæmi um hagsbætur sem Íslendingar njóta vegna aðildar Íslands að EES-samningnum. Viðskipti innlent 17.4.2019 18:00 Verslanir Toys R' Us á Íslandi heyra brátt sögunni til Nafni verslana Toys R' Us á Íslandi verður breytt í Kids Coolshop í næstu viku. Viðskipti innlent 17.4.2019 17:53 Icelandic Glacial stefnir á framleiðslu kannabisdrykks Drykkjarvöruframleiðandinn Icelandic Glacial þróar nú sérstakan kannabisdrykk sem stefnt er á að koma á markað víða um heim. Viðskipti innlent 17.4.2019 17:26 Kauphöllin hafnar beiðni Heimavalla um skráningu af markaði Kauphöllin hefur hafnað beiðni Heimavalla hf. um töku hlutabréfa úr viðskiptum á aðalmarkaði Kauphallarinnar. Telur Kauphöllin að slíkt geti haft neikvæð áhrif á trúverðugleika markaðarins og afskráning sé til þess fallin að valda fjárfestum verulegu tjóni. Viðskipti innlent 17.4.2019 16:07 Kartöfluskortur en tollar ekki lækkaðir Félag atvinnurekenda gerir alvarlegar athugasemdir við afgreiðslu atvinnuvegaráðuneytisins á beiðnum innflytjenda um að tollar á innfluttum kartöflum verði lækkaðir vegna skorts á innlendum kartöflum af viðunandi gæðum. Viðskipti innlent 17.4.2019 15:53 „Ef Samkeppniseftirlitið fengi háa einkunn hjá fyrirtækjum þá væri eitthvað að“ Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir að eftirlit sé hluti af vernd neytenda. Hann segist þakka guði fyrir það að fyrirtæki gefi Samkeppniseftirlitinu ekki háa einkunn því svo væri þá væri eitthvað að. Viðskipti innlent 17.4.2019 10:45 Taka frá rými fyrir Gucci, Louis Vuitton og Prada á Hafnartorgi Helgi segir í samtali við Fréttablaðið að náðst hafi samkomulag um staðsetningu, verð og umfang en aðeins eigi eftir að skrifa undir samninga. Viðskipti innlent 17.4.2019 10:14 Klórar sér í höfðinu yfir markaðsvirði HB Granda Capacent verðmetur HB Granda á 20,3 krónur á hlut en markaðsvirði útgerðarinnar er 29,95 krónur á hlut. Viðskipti innlent 17.4.2019 08:00 Öflugan verslunarkjarna vantaði í miðbæinn Hafnartorgið hefur verið í undirbúningi frá árinu 1998. Verslanir eru valdar inn til að skapa skemmtilega heild sem laðar fólk að. 80 prósent af rýmunum hafa verið leigð út. Viðskipti innlent 17.4.2019 07:30 VÍS selur í Kviku fyrir 350 milljónir Vátryggingafélag Íslands hefur minnkað hlut sinn í Kviku banka um liðlega 1,6 prósent af hlutafé fjárfestingabankans, samkvæmt nýjum hluthafalista, og er nú þriðji stærsti hluthafi bankans með 6,45 prósenta eignarhlut. Viðskipti innlent 17.4.2019 07:30 Ríkið fær sex milljarða við sölu Kaupþings Afkomuskiptasamningur stjórnvalda og Kaupþings vegna Arion banka hefur virkjast í fyrsta sinn. Fjármunir vegna sölu Kaupþings fyrr í þessum mánuði á 15 prósenta hlut fyrir samtals 20,5 milljarða renna að stórum hluta til ríkisins. Viðskipti innlent 17.4.2019 07:30 Erlendir sjóðir seldu fyrir nærri milljarð í Símanum Erlendir fjárfestingarsjóðir í hluthafahópi Símans hafa selt samanlagt um 2,4 prósenta hlut, jafnvirði um 900 milljóna króna miðað við núverandi hlutabréfaverð, í fjarskiptafyrirtækinu frá síðustu mánaðamótum. Viðskipti innlent 17.4.2019 07:00 Þjónustustig líði fyrir launahækkanir Íslenskar smásölukeðjur skoða möguleikann á því að minnka þjónustustig til þess að geta staðið undir launahækkunum. Forstjóri Festar telur líklegt að hækkanirnar brjótist fram í atvinnustigi fremur en verðbólgu. Viðskipti innlent 17.4.2019 06:30 RÚV leitar að framleiðanda fyrir Skaupið Sá framleiðandi sem fær verkefnið í hendur fær 34 milljónir króna frá RÚV til að standa straum af kostnaði við framleiðslu verksins. Viðskipti innlent 16.4.2019 20:41 Góð kjör almennings enn þá aðaláhugamálið Í tilkynningu um starfslok Þórarins sem stjórn IKEA sendi út í dag segir að eigendur og stjórn IKEA hafi áform um að starfa með honum á öðrum vettvangi. Þórarinn vill lítið gefa upp um þann vettvang en segir að verið sé að skoða ýmsa möguleika. Viðskipti innlent 16.4.2019 16:50 Þrjár MAX-vélar Icelandair safna ryki við Boeing Field Enn er alls óvíst hvenær MAX-flugvélar bandaríska flugframleiðands Boeing frá grænt ljós á að hefja sig til lofts á ný. Óafhentar vélar hrannast nú upp við verksmiðju Boeing í grennd við Seattle. Viðskipti innlent 16.4.2019 15:30 Þórarinn tekur sæti í stjórn IKEA Undirbúningur að ráðningu eftirmanns Þórarins Ævarssonar, framkvæmdastjóra IKEA á Íslandi, er hafinn og er tilkynningar að vænta um það á næstu vikum, að því er fram kemur í tilkynningu frá stjórn IKEA. Viðskipti innlent 16.4.2019 15:24 H:N Markaðssamskipti ráða sjö nýja starfsmenn Fjölgað er hjá auglýsingastofunni vegna aukinna umsvifa. Viðskipti innlent 16.4.2019 14:49 Þórarinn hættir hjá IKEA Hefur starfað hjá sænska verslunarrisanum í fjölda ára. Viðskipti innlent 16.4.2019 11:42 Fleiri telja samráð stjórnvalda slæmt Samkvæmt nýrri könnun telur meirihluti fyrirtækja samráð stjórnvalda áður en reglum er breytt vera slæmt. Flest fyrirtæki segja skýrari leiðbeiningar skorta frá Fjármálaeftirlitinu og Samkeppniseftirlitinu. Viðskipti innlent 16.4.2019 06:45 FME fór fram á að Hluthafa yrði lokað Fyrirkomulagi söfnunarinnar var breytt í kjölfarið. Viðskipti innlent 15.4.2019 14:59 FME skoðar Hluthafa Til skoðunar er hvort vefurinn og söfnunin samrýmist lögum um verðbréfaviðskipti. Viðskipti innlent 15.4.2019 13:03 Forstjóri PT Capital neitar að vera í viðræðum um endurreisn WOW air Segir frásagnir íslenskra fjölmiðla rangar. Viðskipti innlent 15.4.2019 11:31 „Viljum að almenningur og fjölmiðlar virði okkar friðhelgi“ Friðrik Atli Guðmundsson, umsjónarmaður Hluthafa.com, segir undirbúning Hluthafa.com hafa staðið yfir í rúma viku. Viðskipti innlent 15.4.2019 10:27 Ráðuneytið hefur ekki haft samband við innheimtuaðila smálána Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið hefur ekki haft samband við eftirlitsaðila með innheimtufyrirtækjum smálána til að kanna hvort neytendum séu veittar rangar eða villandi upplýsingar um kröfur. Viðskipti innlent 15.4.2019 06:00 Umsjónarmaður Hluthafa stígur fram Vefurinn er kostaður af byggingafyrirtækinu Sólhúsi ehf. Viðskipti innlent 14.4.2019 22:14 „Fólk þarf að passa sig á svona“ Tölvuöryggissérfræðingur segir það ekki traustvekjandi að forsvarsmenn Hluthafa.com vilji nafnleynd. Viðskipti innlent 14.4.2019 21:42 Segir Kárahnjúkavirkjun verða hryggjarstykki auðlindasjóðs Kárahnjúkavirkjun á eftir að skila geysilegum arði og verða hryggjarstykkið í auðlindasjóði þjóðarinnar, að mati Ketils Sigurjónssonar, sérfræðings um orkumál. Viðskipti innlent 14.4.2019 21:00 Skúli segist ekkert kannast við Hluthafa.com Óska eftir hluthöfum vegna nýs lággjaldaflugfélags. Viðskipti innlent 14.4.2019 20:40 « ‹ 300 301 302 303 304 305 306 307 308 … 334 ›
Forstjóri Isavia lætur af störfum Björn Óli Hauksson hefur sagt starfi sínu sem forstjóri Isavia lausu og lætur þegar af störfum. Viðskipti innlent 17.4.2019 19:19
Jafnódýrt að hringja til Hornafjarðar og til Aþenu Á næsta ári verður jafnódýrt að hringja innanlands og til Evrópu vegna nýrrar tilskipunar Evrópusambandsins um útlandasímtöl. Þá verður netverslunum á innri markaði ESB skylt að senda vörur sínar alls staðar á EES-svæðinu og þar með til Íslands. Hvort tveggja eru dæmi um hagsbætur sem Íslendingar njóta vegna aðildar Íslands að EES-samningnum. Viðskipti innlent 17.4.2019 18:00
Verslanir Toys R' Us á Íslandi heyra brátt sögunni til Nafni verslana Toys R' Us á Íslandi verður breytt í Kids Coolshop í næstu viku. Viðskipti innlent 17.4.2019 17:53
Icelandic Glacial stefnir á framleiðslu kannabisdrykks Drykkjarvöruframleiðandinn Icelandic Glacial þróar nú sérstakan kannabisdrykk sem stefnt er á að koma á markað víða um heim. Viðskipti innlent 17.4.2019 17:26
Kauphöllin hafnar beiðni Heimavalla um skráningu af markaði Kauphöllin hefur hafnað beiðni Heimavalla hf. um töku hlutabréfa úr viðskiptum á aðalmarkaði Kauphallarinnar. Telur Kauphöllin að slíkt geti haft neikvæð áhrif á trúverðugleika markaðarins og afskráning sé til þess fallin að valda fjárfestum verulegu tjóni. Viðskipti innlent 17.4.2019 16:07
Kartöfluskortur en tollar ekki lækkaðir Félag atvinnurekenda gerir alvarlegar athugasemdir við afgreiðslu atvinnuvegaráðuneytisins á beiðnum innflytjenda um að tollar á innfluttum kartöflum verði lækkaðir vegna skorts á innlendum kartöflum af viðunandi gæðum. Viðskipti innlent 17.4.2019 15:53
„Ef Samkeppniseftirlitið fengi háa einkunn hjá fyrirtækjum þá væri eitthvað að“ Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir að eftirlit sé hluti af vernd neytenda. Hann segist þakka guði fyrir það að fyrirtæki gefi Samkeppniseftirlitinu ekki háa einkunn því svo væri þá væri eitthvað að. Viðskipti innlent 17.4.2019 10:45
Taka frá rými fyrir Gucci, Louis Vuitton og Prada á Hafnartorgi Helgi segir í samtali við Fréttablaðið að náðst hafi samkomulag um staðsetningu, verð og umfang en aðeins eigi eftir að skrifa undir samninga. Viðskipti innlent 17.4.2019 10:14
Klórar sér í höfðinu yfir markaðsvirði HB Granda Capacent verðmetur HB Granda á 20,3 krónur á hlut en markaðsvirði útgerðarinnar er 29,95 krónur á hlut. Viðskipti innlent 17.4.2019 08:00
Öflugan verslunarkjarna vantaði í miðbæinn Hafnartorgið hefur verið í undirbúningi frá árinu 1998. Verslanir eru valdar inn til að skapa skemmtilega heild sem laðar fólk að. 80 prósent af rýmunum hafa verið leigð út. Viðskipti innlent 17.4.2019 07:30
VÍS selur í Kviku fyrir 350 milljónir Vátryggingafélag Íslands hefur minnkað hlut sinn í Kviku banka um liðlega 1,6 prósent af hlutafé fjárfestingabankans, samkvæmt nýjum hluthafalista, og er nú þriðji stærsti hluthafi bankans með 6,45 prósenta eignarhlut. Viðskipti innlent 17.4.2019 07:30
Ríkið fær sex milljarða við sölu Kaupþings Afkomuskiptasamningur stjórnvalda og Kaupþings vegna Arion banka hefur virkjast í fyrsta sinn. Fjármunir vegna sölu Kaupþings fyrr í þessum mánuði á 15 prósenta hlut fyrir samtals 20,5 milljarða renna að stórum hluta til ríkisins. Viðskipti innlent 17.4.2019 07:30
Erlendir sjóðir seldu fyrir nærri milljarð í Símanum Erlendir fjárfestingarsjóðir í hluthafahópi Símans hafa selt samanlagt um 2,4 prósenta hlut, jafnvirði um 900 milljóna króna miðað við núverandi hlutabréfaverð, í fjarskiptafyrirtækinu frá síðustu mánaðamótum. Viðskipti innlent 17.4.2019 07:00
Þjónustustig líði fyrir launahækkanir Íslenskar smásölukeðjur skoða möguleikann á því að minnka þjónustustig til þess að geta staðið undir launahækkunum. Forstjóri Festar telur líklegt að hækkanirnar brjótist fram í atvinnustigi fremur en verðbólgu. Viðskipti innlent 17.4.2019 06:30
RÚV leitar að framleiðanda fyrir Skaupið Sá framleiðandi sem fær verkefnið í hendur fær 34 milljónir króna frá RÚV til að standa straum af kostnaði við framleiðslu verksins. Viðskipti innlent 16.4.2019 20:41
Góð kjör almennings enn þá aðaláhugamálið Í tilkynningu um starfslok Þórarins sem stjórn IKEA sendi út í dag segir að eigendur og stjórn IKEA hafi áform um að starfa með honum á öðrum vettvangi. Þórarinn vill lítið gefa upp um þann vettvang en segir að verið sé að skoða ýmsa möguleika. Viðskipti innlent 16.4.2019 16:50
Þrjár MAX-vélar Icelandair safna ryki við Boeing Field Enn er alls óvíst hvenær MAX-flugvélar bandaríska flugframleiðands Boeing frá grænt ljós á að hefja sig til lofts á ný. Óafhentar vélar hrannast nú upp við verksmiðju Boeing í grennd við Seattle. Viðskipti innlent 16.4.2019 15:30
Þórarinn tekur sæti í stjórn IKEA Undirbúningur að ráðningu eftirmanns Þórarins Ævarssonar, framkvæmdastjóra IKEA á Íslandi, er hafinn og er tilkynningar að vænta um það á næstu vikum, að því er fram kemur í tilkynningu frá stjórn IKEA. Viðskipti innlent 16.4.2019 15:24
H:N Markaðssamskipti ráða sjö nýja starfsmenn Fjölgað er hjá auglýsingastofunni vegna aukinna umsvifa. Viðskipti innlent 16.4.2019 14:49
Þórarinn hættir hjá IKEA Hefur starfað hjá sænska verslunarrisanum í fjölda ára. Viðskipti innlent 16.4.2019 11:42
Fleiri telja samráð stjórnvalda slæmt Samkvæmt nýrri könnun telur meirihluti fyrirtækja samráð stjórnvalda áður en reglum er breytt vera slæmt. Flest fyrirtæki segja skýrari leiðbeiningar skorta frá Fjármálaeftirlitinu og Samkeppniseftirlitinu. Viðskipti innlent 16.4.2019 06:45
FME fór fram á að Hluthafa yrði lokað Fyrirkomulagi söfnunarinnar var breytt í kjölfarið. Viðskipti innlent 15.4.2019 14:59
FME skoðar Hluthafa Til skoðunar er hvort vefurinn og söfnunin samrýmist lögum um verðbréfaviðskipti. Viðskipti innlent 15.4.2019 13:03
Forstjóri PT Capital neitar að vera í viðræðum um endurreisn WOW air Segir frásagnir íslenskra fjölmiðla rangar. Viðskipti innlent 15.4.2019 11:31
„Viljum að almenningur og fjölmiðlar virði okkar friðhelgi“ Friðrik Atli Guðmundsson, umsjónarmaður Hluthafa.com, segir undirbúning Hluthafa.com hafa staðið yfir í rúma viku. Viðskipti innlent 15.4.2019 10:27
Ráðuneytið hefur ekki haft samband við innheimtuaðila smálána Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið hefur ekki haft samband við eftirlitsaðila með innheimtufyrirtækjum smálána til að kanna hvort neytendum séu veittar rangar eða villandi upplýsingar um kröfur. Viðskipti innlent 15.4.2019 06:00
Umsjónarmaður Hluthafa stígur fram Vefurinn er kostaður af byggingafyrirtækinu Sólhúsi ehf. Viðskipti innlent 14.4.2019 22:14
„Fólk þarf að passa sig á svona“ Tölvuöryggissérfræðingur segir það ekki traustvekjandi að forsvarsmenn Hluthafa.com vilji nafnleynd. Viðskipti innlent 14.4.2019 21:42
Segir Kárahnjúkavirkjun verða hryggjarstykki auðlindasjóðs Kárahnjúkavirkjun á eftir að skila geysilegum arði og verða hryggjarstykkið í auðlindasjóði þjóðarinnar, að mati Ketils Sigurjónssonar, sérfræðings um orkumál. Viðskipti innlent 14.4.2019 21:00
Skúli segist ekkert kannast við Hluthafa.com Óska eftir hluthöfum vegna nýs lággjaldaflugfélags. Viðskipti innlent 14.4.2019 20:40