Viðskipti Losa fólk við gömlu dýnuna og afhenda nýja Hátt í fjörutíu ára þekking liggur að baki Sleepy Original. Samstarf 12.10.2021 12:27 Play bætir við þremur nýjum áfangastöðum á Norðurlöndum Flugfélagið PLAY hefur bætt þremur áfangastöðum í Skandinavíu við sumaráætlun sína. Um er að ræða Stafangur og Þrándheim í Noregi ásamt Gautaborg í Svíþjóð. Viðskipti innlent 12.10.2021 11:19 Hannes nýr formaður Félags fasteignasala Hannes Steindórsson tók við stöðu formanns Félags fasteignasala á aðalfundi félagsins sem haldinn var á dögunum. Hannes tekur við stöðunni af Kjartani Hallgeirssyni sem hafði verið formaður frá árinu 2016. Viðskipti innlent 12.10.2021 10:32 Útlit fyrir 7,6 milljarða hagnað Íslandsbanka á síðasta ársfjórðungi Drög að uppgjöri Íslandsbanka fyrir þriðja ársfjórðung benda til að hagnaður hafi numið 7,6 milljörðum króna og arðsemi eigin fjár á ársgrundvelli verið 15,7%. Viðskipti innlent 12.10.2021 09:44 Stjórn AGS lýsti yfir stuðningi við Georgievu Kristalina Georgieva getur setið áfram sem framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eftir að stjórn hans lýsti yfir fullum stuðningi við hana að liknum fundi í gær. Taldi stjórnin ekki fullsannað að Georgieva hefði beitt sér á óeðlilegan hátt í þágu Kína þegar hún starfaði fyrir Alþjóðabankann. Viðskipti erlent 12.10.2021 07:22 Svona er að fá heita máltíð senda heim með dróna Flutningafyrirtækið Aha.is hlaut á dögunum verðlaun fyrir framtak ársins á sviði umhverfismála. Flotinn rafvæddur og ýmislegt göfugt í þeim dúr, en það sem er meira um vert: Þeir senda heim mat með dróna. Neytendur 11.10.2021 22:40 Vilja fá öflugustu matarsprota landsins Þriðja árið í röð stendur Icelandic Startups fyrir viðskiptahraðlinum Til sjávar og sveita sem er sérstaklega ætlaður fyrirtækjum í matvælaiðnaði. Viðskipti innlent 11.10.2021 17:15 Fær ekki vaskinn endurgreiddan vegna vinnu við upphækkun jeppa Yfirskattanefnd hefur hafnað kröfu manns um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna vinnu við upphækkun jeppa og koma honum á stærri dekk. Ekki voru taldar forsendur til að skýra endurgreiðsluheimild virðisaukaskattslaga svo rúmt, að hún tæki til slíkra breytinga. Neytendur 11.10.2021 16:13 Wind dregur saman seglin og fer úr landi Rafhlaupahjólaleigan Wind hefur hætt starfsemi hér á landi en rúmt ár er síðan þýska fyrirtækið opnaði þjónustu sína í Reykjavík. Notendur Wind hafa átt í miklum vandræðum að nálgast rafhlaupahjól leigunnar að undanförnu. Viðskipti innlent 11.10.2021 15:35 AGS útvatnaði varnaðarorð um áhættu vegna loftslagsbreytinga Stjórnendur hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum lúffuðu fyrir fulltrúum Brasilíu og milduðu orðalag þar sem varað var við áhættu brasilísks efnahagslífs vegna loftslagsbreytinga í árlegri skýrslu. Framkvæmdastjóri sjóðsins á fyrir í vök að verjast vegna ásakana um að hún hafi gengið erinda Kínverja hjá Alþjóðabankanum. Viðskipti erlent 11.10.2021 13:41 Ákærður fyrir að svíkja meðeigendur um söluverð eignar í Lúxemborg Héraðssaksóknari hefur ákært einstakling fyrir fjárdrátt og tilraun til fjárdráttar á árunum 2014 og 2015 í tengslum við sölu fasteignar í Lúxemborg. Viðskipti innlent 11.10.2021 13:31 Álagstíminn orðinn að gæðastund í eldhúsinu Matseðill.is er nýr valkostur í heimsendum matarpökkum með hráefni í fjölbreyttar máltíðir. Samstarf 11.10.2021 13:18 Atvinnuleysi nú svipað og fyrir faraldurinn Skráð atvinnuleysi mældist 5,0% í september og lækkaði úr 5,5% í ágúst. Atvinnuleysi mælist nú jafn mikið og í febrúar 2020 og er svipað og fyrir faraldurinn. Viðskipti innlent 11.10.2021 11:35 Snýr baki við tækninni og fer í brauðið Gísli Þorsteinsson hefur verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri hjá matvælafyrirtækinu Gæðabakstri-Ömmubakstri. Hann starfaði um árabil sem markaðstjóri tæknifyrirtækisins Origo. Viðskipti innlent 11.10.2021 10:53 Stjórn AGS ræðir framtíð Georgievu Framtíð Kristalinu Georgievu, framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), er enn óráðin eftir að stjórn sjóðsins tók enga ákvörðun á maraþonfundum um helgina. Stjórnin ætlar að funda aftur vegna ásakana um að Georgieva hafi gengið erinda Kínverja í dag. Viðskipti erlent 11.10.2021 08:40 Doktorsnám og nýtt starf: „Hef lært að maður þarf sjálfur að koma sér á framfæri“ „Ég var alls ekki að leita eftir því að fara í doktorsnám heldur kom sú hugmynd frá leiðbeinandanum mínum, Þresti Olaf Sigurjónssyni, þegar ég var að klára meistaranámið. Hann benti mér á að það væri vel hægt að blanda doktorsnámi og rannsóknum saman við starf hjá fyrirtækjum og hann hvatti mig til að skoða þann möguleika,“ segir Hildur Magnúsdóttir nýráðin viðskiptastjóri hjá DecideAct. Atvinnulíf 11.10.2021 07:00 Skortur á blómkáli og brokkolí rakinn til tollalaga Blómkál er nánast ófáanlegt og lítið er til af spergilkáli í matvöruverslunum á Íslandi um þessar mundir að sögn Félags atvinnurekenda (FA). Viðskipti innlent 9.10.2021 17:30 Ætlaði að verða atvinnumaður í fótbolta en skemmtanahaldið heillaði Tómas Númi Sigurðsson rekstrarstjóri Pablo Discobar hvetur landsmenn hreinlega til að dusta rykið af dansskónnum, drífa sig í glimmergallann og skella sér á diskó en skemmtistaðurinn Pablo Discobar opnaði á ný um síðustu helgi. Þegar Tómas var gutti ætlaði hann að verða atvinnumaður í fótbolta þegar hann yrði stór. Atvinnulíf 9.10.2021 10:00 Hugmyndir um spilavíti á Hilton Reykjavík Nordica urðu að engu Skiptum er lokið í þrotabúi félagsins Ábyrg Spilamennska ehf. en engar eignir fundust í búinu. Félagið var stofnað af Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum auk Icelandair Hotels til að kanna möguleikann á því að opna löglegan spilasal eða casino hérlendis. Viðskipti innlent 8.10.2021 16:20 Sigyn nýr Réttindaskólastjóri og vill stofna Réttindaleikskóla Sigyn Blöndal tók nýverið til starfa sem Réttindaskólastjóri UNICEF á Íslandi. Verkefnið miðar að því að skólar, frístundaheimili og félagsmiðstöðvar auki fræðslu barna um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Viðskipti innlent 8.10.2021 14:31 Eitt þúsund flugmenn sóttu um hjá Play á einum degi Um eitt þúsund umsóknir hafa borist flugfélaginu Play um flugmannastöður hjá flugfélaginu sem auglýstar voru í gær. Stefnt er að því að ráða fimmtíu flugmenn sem hefja störf á nýju ári. Viðskipti innlent 8.10.2021 13:14 Íslendingar í Pandóruskjölunum: Icelandair, vatnsverksmiðja, aðstoðarforstjóri Kviku og hýsing nýnasistaáróðurs Vatnsverksmiðja í Þorlákshöfn, flugvélaviðskipti Icelandair á Tortóla, aðstoðarforstjóri Kviku og hýsing nýnasistaáróðurs er meðal þess sem kemur við sögu í Pandóruskjölunum. Viðskipti innlent 8.10.2021 10:11 Google bannar auglýsingar með loftslagsafneitun Tæknirisinn Google hefur ákveðið að banna afneiturum loftslagsvísinda að kaupa auglýsingar í leitarvélinni og á samfélagsmiðlinum Youtube og að hagnast á auglýsingum. Ákvörðunin var tekin vegna óánægju auglýsenda með að auglýsingar þeirra birtust við slíkt efni. Viðskipti erlent 8.10.2021 08:45 Birna Ósk hættir hjá Icelandair Group Birna Ósk Einarsdóttir, sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra sölu- og þjónustusviðs hjá Icelandair Group, hefur óskað eftir að láta af störfum hjá félaginu á næstunni. Viðskipti innlent 8.10.2021 08:35 Bein útsending: Fjármálaráðstefna sveitarfélaga – seinni dagur Seinni dagur Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga fer fram á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Viðskipti innlent 8.10.2021 08:30 Heilsa starfsfólks: Stjórnarhættir, hreyfing, mataræði og áfengi meðal viðmiða „Viðmiðin skiptast í átta flokka eða gátlista sem snúa að vinnuumhverfi, umhverfi, starfsháttum, stjórnunarháttum, vellíðan, hreyfingu og útiveru, mataræði og áfengi og öðrum vímuefnum,“ segir Ingibjörg Loftsdóttir sviðsstjóri hjá VIRK um viðmið og verklag fyrir Heilsueflandi vinnustaði sem kynnt voru formlega í gær. Atvinnulíf 8.10.2021 07:00 Sérfræðingar frá TikTok, Spotify og Nike væntanlegir til landsins Fulltrúar frá alþjóðlegum stórfyrirtækjum á borð við TikTok, Spotify, Nike, Smirnoff og Hubspot koma fram á ráðstefnu sem auglýsingastofan Sahara stendur fyrir í Gamla bíói þann 5. nóvember. Viðskipti innlent 7.10.2021 14:25 Engar eignir í þrotabúi rekstrarfélags Secret Solstice Engar eignir fundust í þrotabúi Solstice Productions ehf. sem hélt tónlistarhátíðina Secret Solstice tónlistarhátíðina í Laugardalnum í nokkur ár og Guns N' Roses tónleika hér á landi árið 2018. Félagið var úrskurðað gjaldþrota í maí í fyrra. Viðskipti innlent 7.10.2021 13:55 Íslenska krónan veiktist í september Íslenska krónan veiktist á móti helstu erlendu gjaldmiðlunum í september. Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Viðskipti innlent 7.10.2021 13:09 Flugið geti skilað margfaldri loðnuvertíð í útflutningstekjum Framkvæmdastjóri hjá Ísavia segir fyrirsjánleika varðandi sóttvarnaaðgerðir á landamærunum skipta sköpum varðandi tekjur ferðaþjónustunnar á næsta ári. Tekjur af ferðaþjónustunni geti gefið margfalda loðnuvertíð á næsta ári ef flugfélögin vissu af afléttingu aðgerða nú á haustmánuðum. Viðskipti innlent 7.10.2021 12:18 « ‹ 224 225 226 227 228 229 230 231 232 … 334 ›
Losa fólk við gömlu dýnuna og afhenda nýja Hátt í fjörutíu ára þekking liggur að baki Sleepy Original. Samstarf 12.10.2021 12:27
Play bætir við þremur nýjum áfangastöðum á Norðurlöndum Flugfélagið PLAY hefur bætt þremur áfangastöðum í Skandinavíu við sumaráætlun sína. Um er að ræða Stafangur og Þrándheim í Noregi ásamt Gautaborg í Svíþjóð. Viðskipti innlent 12.10.2021 11:19
Hannes nýr formaður Félags fasteignasala Hannes Steindórsson tók við stöðu formanns Félags fasteignasala á aðalfundi félagsins sem haldinn var á dögunum. Hannes tekur við stöðunni af Kjartani Hallgeirssyni sem hafði verið formaður frá árinu 2016. Viðskipti innlent 12.10.2021 10:32
Útlit fyrir 7,6 milljarða hagnað Íslandsbanka á síðasta ársfjórðungi Drög að uppgjöri Íslandsbanka fyrir þriðja ársfjórðung benda til að hagnaður hafi numið 7,6 milljörðum króna og arðsemi eigin fjár á ársgrundvelli verið 15,7%. Viðskipti innlent 12.10.2021 09:44
Stjórn AGS lýsti yfir stuðningi við Georgievu Kristalina Georgieva getur setið áfram sem framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eftir að stjórn hans lýsti yfir fullum stuðningi við hana að liknum fundi í gær. Taldi stjórnin ekki fullsannað að Georgieva hefði beitt sér á óeðlilegan hátt í þágu Kína þegar hún starfaði fyrir Alþjóðabankann. Viðskipti erlent 12.10.2021 07:22
Svona er að fá heita máltíð senda heim með dróna Flutningafyrirtækið Aha.is hlaut á dögunum verðlaun fyrir framtak ársins á sviði umhverfismála. Flotinn rafvæddur og ýmislegt göfugt í þeim dúr, en það sem er meira um vert: Þeir senda heim mat með dróna. Neytendur 11.10.2021 22:40
Vilja fá öflugustu matarsprota landsins Þriðja árið í röð stendur Icelandic Startups fyrir viðskiptahraðlinum Til sjávar og sveita sem er sérstaklega ætlaður fyrirtækjum í matvælaiðnaði. Viðskipti innlent 11.10.2021 17:15
Fær ekki vaskinn endurgreiddan vegna vinnu við upphækkun jeppa Yfirskattanefnd hefur hafnað kröfu manns um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna vinnu við upphækkun jeppa og koma honum á stærri dekk. Ekki voru taldar forsendur til að skýra endurgreiðsluheimild virðisaukaskattslaga svo rúmt, að hún tæki til slíkra breytinga. Neytendur 11.10.2021 16:13
Wind dregur saman seglin og fer úr landi Rafhlaupahjólaleigan Wind hefur hætt starfsemi hér á landi en rúmt ár er síðan þýska fyrirtækið opnaði þjónustu sína í Reykjavík. Notendur Wind hafa átt í miklum vandræðum að nálgast rafhlaupahjól leigunnar að undanförnu. Viðskipti innlent 11.10.2021 15:35
AGS útvatnaði varnaðarorð um áhættu vegna loftslagsbreytinga Stjórnendur hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum lúffuðu fyrir fulltrúum Brasilíu og milduðu orðalag þar sem varað var við áhættu brasilísks efnahagslífs vegna loftslagsbreytinga í árlegri skýrslu. Framkvæmdastjóri sjóðsins á fyrir í vök að verjast vegna ásakana um að hún hafi gengið erinda Kínverja hjá Alþjóðabankanum. Viðskipti erlent 11.10.2021 13:41
Ákærður fyrir að svíkja meðeigendur um söluverð eignar í Lúxemborg Héraðssaksóknari hefur ákært einstakling fyrir fjárdrátt og tilraun til fjárdráttar á árunum 2014 og 2015 í tengslum við sölu fasteignar í Lúxemborg. Viðskipti innlent 11.10.2021 13:31
Álagstíminn orðinn að gæðastund í eldhúsinu Matseðill.is er nýr valkostur í heimsendum matarpökkum með hráefni í fjölbreyttar máltíðir. Samstarf 11.10.2021 13:18
Atvinnuleysi nú svipað og fyrir faraldurinn Skráð atvinnuleysi mældist 5,0% í september og lækkaði úr 5,5% í ágúst. Atvinnuleysi mælist nú jafn mikið og í febrúar 2020 og er svipað og fyrir faraldurinn. Viðskipti innlent 11.10.2021 11:35
Snýr baki við tækninni og fer í brauðið Gísli Þorsteinsson hefur verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri hjá matvælafyrirtækinu Gæðabakstri-Ömmubakstri. Hann starfaði um árabil sem markaðstjóri tæknifyrirtækisins Origo. Viðskipti innlent 11.10.2021 10:53
Stjórn AGS ræðir framtíð Georgievu Framtíð Kristalinu Georgievu, framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), er enn óráðin eftir að stjórn sjóðsins tók enga ákvörðun á maraþonfundum um helgina. Stjórnin ætlar að funda aftur vegna ásakana um að Georgieva hafi gengið erinda Kínverja í dag. Viðskipti erlent 11.10.2021 08:40
Doktorsnám og nýtt starf: „Hef lært að maður þarf sjálfur að koma sér á framfæri“ „Ég var alls ekki að leita eftir því að fara í doktorsnám heldur kom sú hugmynd frá leiðbeinandanum mínum, Þresti Olaf Sigurjónssyni, þegar ég var að klára meistaranámið. Hann benti mér á að það væri vel hægt að blanda doktorsnámi og rannsóknum saman við starf hjá fyrirtækjum og hann hvatti mig til að skoða þann möguleika,“ segir Hildur Magnúsdóttir nýráðin viðskiptastjóri hjá DecideAct. Atvinnulíf 11.10.2021 07:00
Skortur á blómkáli og brokkolí rakinn til tollalaga Blómkál er nánast ófáanlegt og lítið er til af spergilkáli í matvöruverslunum á Íslandi um þessar mundir að sögn Félags atvinnurekenda (FA). Viðskipti innlent 9.10.2021 17:30
Ætlaði að verða atvinnumaður í fótbolta en skemmtanahaldið heillaði Tómas Númi Sigurðsson rekstrarstjóri Pablo Discobar hvetur landsmenn hreinlega til að dusta rykið af dansskónnum, drífa sig í glimmergallann og skella sér á diskó en skemmtistaðurinn Pablo Discobar opnaði á ný um síðustu helgi. Þegar Tómas var gutti ætlaði hann að verða atvinnumaður í fótbolta þegar hann yrði stór. Atvinnulíf 9.10.2021 10:00
Hugmyndir um spilavíti á Hilton Reykjavík Nordica urðu að engu Skiptum er lokið í þrotabúi félagsins Ábyrg Spilamennska ehf. en engar eignir fundust í búinu. Félagið var stofnað af Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum auk Icelandair Hotels til að kanna möguleikann á því að opna löglegan spilasal eða casino hérlendis. Viðskipti innlent 8.10.2021 16:20
Sigyn nýr Réttindaskólastjóri og vill stofna Réttindaleikskóla Sigyn Blöndal tók nýverið til starfa sem Réttindaskólastjóri UNICEF á Íslandi. Verkefnið miðar að því að skólar, frístundaheimili og félagsmiðstöðvar auki fræðslu barna um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Viðskipti innlent 8.10.2021 14:31
Eitt þúsund flugmenn sóttu um hjá Play á einum degi Um eitt þúsund umsóknir hafa borist flugfélaginu Play um flugmannastöður hjá flugfélaginu sem auglýstar voru í gær. Stefnt er að því að ráða fimmtíu flugmenn sem hefja störf á nýju ári. Viðskipti innlent 8.10.2021 13:14
Íslendingar í Pandóruskjölunum: Icelandair, vatnsverksmiðja, aðstoðarforstjóri Kviku og hýsing nýnasistaáróðurs Vatnsverksmiðja í Þorlákshöfn, flugvélaviðskipti Icelandair á Tortóla, aðstoðarforstjóri Kviku og hýsing nýnasistaáróðurs er meðal þess sem kemur við sögu í Pandóruskjölunum. Viðskipti innlent 8.10.2021 10:11
Google bannar auglýsingar með loftslagsafneitun Tæknirisinn Google hefur ákveðið að banna afneiturum loftslagsvísinda að kaupa auglýsingar í leitarvélinni og á samfélagsmiðlinum Youtube og að hagnast á auglýsingum. Ákvörðunin var tekin vegna óánægju auglýsenda með að auglýsingar þeirra birtust við slíkt efni. Viðskipti erlent 8.10.2021 08:45
Birna Ósk hættir hjá Icelandair Group Birna Ósk Einarsdóttir, sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra sölu- og þjónustusviðs hjá Icelandair Group, hefur óskað eftir að láta af störfum hjá félaginu á næstunni. Viðskipti innlent 8.10.2021 08:35
Bein útsending: Fjármálaráðstefna sveitarfélaga – seinni dagur Seinni dagur Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga fer fram á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Viðskipti innlent 8.10.2021 08:30
Heilsa starfsfólks: Stjórnarhættir, hreyfing, mataræði og áfengi meðal viðmiða „Viðmiðin skiptast í átta flokka eða gátlista sem snúa að vinnuumhverfi, umhverfi, starfsháttum, stjórnunarháttum, vellíðan, hreyfingu og útiveru, mataræði og áfengi og öðrum vímuefnum,“ segir Ingibjörg Loftsdóttir sviðsstjóri hjá VIRK um viðmið og verklag fyrir Heilsueflandi vinnustaði sem kynnt voru formlega í gær. Atvinnulíf 8.10.2021 07:00
Sérfræðingar frá TikTok, Spotify og Nike væntanlegir til landsins Fulltrúar frá alþjóðlegum stórfyrirtækjum á borð við TikTok, Spotify, Nike, Smirnoff og Hubspot koma fram á ráðstefnu sem auglýsingastofan Sahara stendur fyrir í Gamla bíói þann 5. nóvember. Viðskipti innlent 7.10.2021 14:25
Engar eignir í þrotabúi rekstrarfélags Secret Solstice Engar eignir fundust í þrotabúi Solstice Productions ehf. sem hélt tónlistarhátíðina Secret Solstice tónlistarhátíðina í Laugardalnum í nokkur ár og Guns N' Roses tónleika hér á landi árið 2018. Félagið var úrskurðað gjaldþrota í maí í fyrra. Viðskipti innlent 7.10.2021 13:55
Íslenska krónan veiktist í september Íslenska krónan veiktist á móti helstu erlendu gjaldmiðlunum í september. Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Viðskipti innlent 7.10.2021 13:09
Flugið geti skilað margfaldri loðnuvertíð í útflutningstekjum Framkvæmdastjóri hjá Ísavia segir fyrirsjánleika varðandi sóttvarnaaðgerðir á landamærunum skipta sköpum varðandi tekjur ferðaþjónustunnar á næsta ári. Tekjur af ferðaþjónustunni geti gefið margfalda loðnuvertíð á næsta ári ef flugfélögin vissu af afléttingu aðgerða nú á haustmánuðum. Viðskipti innlent 7.10.2021 12:18