Framúrskarandi fyrirtæki frá upphafi

Eftirfarandi 50 fyrirtæki hafa unnið það afrek að vera framúrskarandi á hverju ári frá 2010, þegar listinn var fyrst tekinn saman. Þeim er hér raðað eftir sæti þeirra á listanum 2025.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
3 Embla Medical hf. 212.684.963 107.892.602 50,7%
10 Brim hf. 143.320.515 70.355.444 49,1%
24 Skagi hf. 79.182.716 22.270.753 28,1%
47 Efla hf. 5.174.604 2.834.496 54,8%
55 Vistor ehf. 6.626.894 2.901.978 43,8%
61 TVG-Zimsen ehf. 2.561.449 1.695.517 66,2%
69 Bananar ehf. 3.317.825 944.791 28,5%
76 Icepharma hf. 3.802.806 2.037.575 53,6%
97 KPMG ehf. 2.746.014 939.339 34,2%
125 Fossvélar ehf. 2.600.314 1.340.802 51,6%
135 Kauphöll Íslands hf. 1.225.416 679.721 55,5%
136 Sensa ehf. 2.693.213 1.588.498 59,0%
143 Tandur hf. 1.169.884 541.908 46,3%
155 Kjarnavörur hf. 1.679.695 819.856 48,8%
164 Steinull hf. 1.486.277 1.062.578 71,5%
169 Jónar Transport hf. 1.010.847 448.512 44,4%
215 Kælismiðjan Frost ehf. 1.834.595 1.095.571 59,7%
232 Dekkjahöllin ehf. 787.421 636.175 80,8%
235 Trétak ehf. 1.372.743 1.225.430 89,3%
266 Steinbock-þjónustan ehf. 1.816.815 1.491.055 82,1%
273 Fóðurverksmiðjan Laxá hf. 1.559.485 961.416 61,6%
282 Mörkin Lögmannsstofa hf. 567.988 183.456 32,3%
295 Iðnmark ehf 1.453.058 1.210.368 83,3%
309 Grant Thornton endurskoðun ehf. 764.242 153.182 20,0%
315 Þ.S. Verktakar ehf. 1.139.224 920.610 80,8%
316 Danica sjávarafurðir ehf (Danica Seafood Ltd.) 1.672.377 1.290.945 77,2%
325 Ísfugl ehf. 963.723 462.291 48,0%
354 Barki ehf 1.366.998 1.265.790 92,6%
390 Rafeyri ehf. 1.313.945 771.949 58,8%
403 Inter ehf 846.044 486.893 57,5%
408 Málning hf 1.785.372 1.458.840 81,7%
409 Rafvirki ehf. 371.109 303.748 81,8%
410 Verkfræðistofa Suðurnesja ehf. 258.410 159.779 61,8%
440 Danfoss hf. 550.642 212.798 38,6%
471 Vinnuföt, heildverslun ehf 344.849 128.370 37,2%
507 Axis-húsgögn ehf. 583.718 443.677 76,0%
559 Schindler ehf. 338.559 177.186 52,3%
613 Örninn Hjól ehf. 1.156.345 887.790 76,8%
619 GoPro ehf. 1.964.071 1.724.136 87,8%
636 Hitastýring hf 218.717 154.646 70,7%
709 PFAFF hf. 420.341 353.591 84,1%
713 Bráð ehf. 218.656 166.105 76,0%
723 Ólafur Gíslason og Co hf. 532.453 375.714 70,6%
750 Trésmiðjan Rein ehf. 769.570 450.425 58,5%
757 Sigurður Ólafsson ehf. 275.278 231.668 84,2%
859 Hegas ehf. 711.274 520.324 73,2%
877 Garðræktarfélag Reykhverfinga hf. 397.456 321.115 80,8%
933 Netorka hf. 231.901 184.442 79,5%
996 Viking Life-Saving Equipment á Íslandi ehf. 232.060 179.079 77,2%
1113 Bjarmar ehf 373.900 217.749 58,2%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Brim hlaut sjálf­bærnis­verð­launin

Listi Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2025 var birtur í gær við hátíðlega athöfn í Laugardalshöll. Þar hlaut sjávarútvegsfyrirtækið Brim hvatningarverðlaun Creditinfo og Festu - miðstöðvar um sjálfbærni, fyrir framúrskarandi framlag til sjálfbærrar þróunar og þá einkum fyrir metnaðarfulla endurfjármögnun að fjárhæð 33 milljarða króna. 

Framúrskarandi fyrirtæki