Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
31 Eskja hf. 25.906.972 13.471.045 52,0%
32 KEA svf. 11.182.842 10.962.939 98,0%
33 Veritas ehf. 13.140.175 4.381.202 33,3%
34 Sky Lagoon ehf. 3.076.153 1.476.344 48,0%
35 Nox Medical ehf. 7.829.743 6.237.921 79,7%
36 Rúmfatalagerinn ehf. 4.719.276 3.689.664 78,2%
37 Advania ísland ehf. 10.726.000 4.015.000 37,4%
38 Fagkaup ehf. 15.598.358 6.908.603 44,3%
39 Olís ehf. 22.137.041 12.436.728 56,2%
40 365 hf. 12.351.840 7.393.610 59,9%
41 HS Veitur hf. 36.066.930 17.023.868 47,2%
42 AKSO ehf. 19.438.596 9.972.207 51,3%
43 Félagsbústaðir hf. 162.694.554 86.426.649 53,1%
44 Smáralind ehf. 27.150.981 14.024.769 51,7%
45 Búmenn hsf. 36.340.798 14.419.242 39,7%
46 Elkem Ísland ehf. 39.488.570 32.456.397 82,2%
47 Efla hf. 5.174.604 2.834.496 54,8%
48 N1 ehf. 26.443.070 10.598.672 40,1%
49 Opin kerfi hf. 3.706.673 1.010.054 27,2%
50 DK Hugbúnaður ehf. 1.811.111 1.091.726 60,3%
51 Stefnir hf. 3.964.423 2.938.987 74,1%
52 Tixit ehf. 1.747.279 1.444.076 82,6%
53 Deloitte ehf. 4.151.300 1.334.141 32,1%
54 Rauðás ehf. 3.733.053 3.000.304 80,4%
55 Vistor ehf. 6.626.894 2.901.978 43,8%
56 Héðinn hf. 3.684.283 2.174.942 59,0%
57 Miklatorg hf. 3.433.320 1.493.732 43,5%
58 Þjótandi ehf. 5.096.031 4.211.372 82,6%
59 Toyota á Íslandi ehf. 11.413.690 4.016.696 35,2%
60 Laugar ehf. 3.556.004 1.989.922 56,0%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki