Mun færri kjósa utan kjörfundar 18. júní 2004 00:01 Mun færri hafa nýtt sér þann rétt að greiða atkvæði utan kjörfundar, nú þegar átta dagar eru í forsetakosningar, en fyrir forsetakosningarnar árið 1996. Í Reykjavík eru þeir um helmingi færri en norðanmenn eru á svipuðu róli og fyrir síðustu kosningar. Kjósanda sem ekki getur kosið í forsetakosningunum á kjördag, þann 26. júní, er heimilt að greiða atkvæði utan kjörfundar hjá hjá sýslumönnum og hreppstjórum um land allt. Í stærsta sýslumannsumdæminu, Reykjavík, hafa 1134 greitt atkvæði sem þykir lág tala þegar svo skammt er til kosninga. Heimingi fleiri höfðu skilað inn atvkæði átta dögum fyrir síðustu Alþingis- og forsetakosningar. Sömu sögu er að segja af fjölda atkvæða sem hafa borist til sýslumannsins í Keflavík. Þau eru 83 en voru 198 þegar átta dagar voru til forsetakosninga árið 1996. Ekki er vitað hvort um er að kenna áhugaleysi eða seinangang kjósenda í Reykjavík og Keflavík eða hvort tölurnar gefi vísbendingar um að fleiri ætli að láta undir höfuð leggjast að greiða atkvæði í kosningunum nú. Sýslumaðurinn Akureyri hefur þó fengið 201 atkvæði í hús eða álíka mörg og fyrir síðustu kosningar. Þeir sem staddir eru erlendis geta greitt atkvæði á skrifstofu sendiráðs eða fastanefndar hjá alþjóðastofnunum. Áhafnir eða farþegar, um borð í íslenskum skipum á siglingum erlendis eða á fjarlægum miðum, mega kjósa um borð í þeim. Skipstjóri eða sá sem hann tilnefnir er þá kjörstjóri. Þeir sem eru til meðferðar á sjúkrahúsi eða eru vistmenn á dvalaheimilum er heimilt að greiða atkvæði á stofnunni og kjósandi sem ekki getur sótt kjörfund á kjördag vegna sjúkdóms, fötlunar eða barnsburðar, er heimilt að greiða atkvæði í heimahúsi. Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Sjá meira
Mun færri hafa nýtt sér þann rétt að greiða atkvæði utan kjörfundar, nú þegar átta dagar eru í forsetakosningar, en fyrir forsetakosningarnar árið 1996. Í Reykjavík eru þeir um helmingi færri en norðanmenn eru á svipuðu róli og fyrir síðustu kosningar. Kjósanda sem ekki getur kosið í forsetakosningunum á kjördag, þann 26. júní, er heimilt að greiða atkvæði utan kjörfundar hjá hjá sýslumönnum og hreppstjórum um land allt. Í stærsta sýslumannsumdæminu, Reykjavík, hafa 1134 greitt atkvæði sem þykir lág tala þegar svo skammt er til kosninga. Heimingi fleiri höfðu skilað inn atvkæði átta dögum fyrir síðustu Alþingis- og forsetakosningar. Sömu sögu er að segja af fjölda atkvæða sem hafa borist til sýslumannsins í Keflavík. Þau eru 83 en voru 198 þegar átta dagar voru til forsetakosninga árið 1996. Ekki er vitað hvort um er að kenna áhugaleysi eða seinangang kjósenda í Reykjavík og Keflavík eða hvort tölurnar gefi vísbendingar um að fleiri ætli að láta undir höfuð leggjast að greiða atkvæði í kosningunum nú. Sýslumaðurinn Akureyri hefur þó fengið 201 atkvæði í hús eða álíka mörg og fyrir síðustu kosningar. Þeir sem staddir eru erlendis geta greitt atkvæði á skrifstofu sendiráðs eða fastanefndar hjá alþjóðastofnunum. Áhafnir eða farþegar, um borð í íslenskum skipum á siglingum erlendis eða á fjarlægum miðum, mega kjósa um borð í þeim. Skipstjóri eða sá sem hann tilnefnir er þá kjörstjóri. Þeir sem eru til meðferðar á sjúkrahúsi eða eru vistmenn á dvalaheimilum er heimilt að greiða atkvæði á stofnunni og kjósandi sem ekki getur sótt kjörfund á kjördag vegna sjúkdóms, fötlunar eða barnsburðar, er heimilt að greiða atkvæði í heimahúsi.
Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Sjá meira